13
1 Rökkurrymur

Rökkurrymur - Leikskrá

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Rökkurrymur - Leikskrá

Citation preview

Page 1: Rökkurrymur - Leikskrá

1Rökkurrymur

A HERRANOTT 2012:

SJONLEIKUR BYGGDUR A GRIMMS VINTYRUM I LEIKSTJORN KOLBRUNAR HALLDORSDOTTUR

Page 2: Rökkurrymur - Leikskrá

2 Herranótt 2012

RökkuR-rymur

Leikstjóri:Kolbrún Halldórsdóttir

Útlitshönnuður:Kristína R. Berman

Tónlistarstjórar:Björg BrjánsdóttirIngólfur Arason

StjóRn Herranætur 2012 ~ 4

GRimmSævintýri ~ 5

RökkuRRymuR

= Ómur næturinnar ~ 6

LiStRæniR stjÓrnendur ~ 10–11

LeikenduR og persÓnur ~ 13–15

HLjómsveit ~ 16–17

HandRitSnefnd ~ 19

kynninGaRnefnd ~ 19

FöRðun og Hár ~ 20

Leikmynda- og búninganefnd ~ 20

Herranótt 2012

Efnisskrá

Listrænir stjórnendur

Ljósahönnuður:Halla Káradóttir

Danshöfundar:Sigríður HelgadóttirSigrún Grímsdóttir

Myndskreytari:Ágústa Gunnarsdóttir

Í LeikStjóRn koLbRúnaR HaLLdóRSdóttuR

Page 3: Rökkurrymur - Leikskrá

5Rökkurrymur4 Herranótt 2012

StjóRn Herranætur 2012

ÁLFRún PeRLa baldursdÓttir ~ meðstjórnandi biRna KetilsdÓttir scHram ~ kynningarstjóri

bjöRk guðmundsdÓttir ~ meðstjórnandi HaLLa KáradÓttir

~ gjaldkeri RaGnHiLduR ÁSta valsdÓttir ~ formaður

Kæru leikhúsgestir.

Sagt er að ungabörn eigi auðveldara með að læra nýtt tungumál en hinir eldri. Ástæðan er sú að þau sjúga og nema allt í kringum sig, eins og það berst þeim. Þau eru líka ófeimin við að gera mistök, en útkoman er oftast sú að börnin ná árangri að því er virðist án mikillar áreynslu. En auðvitað kostar slíkt vinnu.

Á margan hátt höfum við stjórnin verið í stöðu ungabarnsins við máltökuna. Við höfum verið ófeimnar við að takast á við þetta verkefni sem hófst fyrir tæplega ári síðan. Við ákváðum að bjóða til veislu, án þess að hafa hugmynd um það í upphafi, hvernig veisluborðið ætti að líta út. Við byrjuðum á því að ákveða hvaðan hráefnið yrði sótt og hófumst síðan handa við að setja saman uppskriftir og búa til rétti, samhliða því að ákveða stemninguna sem átti að ríkja við veisluborðið. Þessi vinna kallaði á aðkomu allra aðstandenda sýningarinnar. Við vildum taka þetta alla leið frá grunni, til að fá sem mest út úr verkinu bæði fyrir okkur sjálf og vonandi gestina líka. Þessi tími hefur fært okkur dýrmæta reynslu og við í stjórninni erum mjög stoltar með útkomuna. Vonandi skilar þessi vinna sér alla leið til ykkar og að þið njótið sýningarinnar, eins og við öll höfum notið þess að setja hana upp.

Ragnhildur Ásta Valsdóttirformaður Herranætur 2011-2012

auGLýSinG

Page 4: Rökkurrymur - Leikskrá

7Rökkurrymur6 Herranótt 2012

Þeir bræður Grimm, Jacob og Wilhelm, voru þýskir menntamenn sem sönkuðu að sér ýmsum þjóð­sögum og munnmælum og gáfu síðar út í nokkrum bindum, betur þekkt sem Grimmsævintýri. Fyrsta bindið kom út 1812 og bar nafnið Kinder­ und Hausmärchen.

Sögurnar hafa notið mikilla vinsælda út um allan heim og verið þýddar á yfir 160 tungumál. Meðal þekktra verka sem þeir gáfu út voru Hans og Gréta, Mjallhvít, Öskubuska og Þyrnirós. Þessar sögur hafa þó breyst í aldanna rás og eru nú þekkt barnaævintýri en voru áður óhugnanlegar sögur þar sem myrku öflin réðu ríkjum.

GRimmS-ævintýri

Kæri leikhúsgestur!

Enn stíga ungir listamenn Menntaskólans í Reykjavík fram í nafni leikfélags skólans og færa upp leiksýningu, sem þau hafa lagt sálsína í að skapa. Að þessu sinni er boðið upp á sjálfsprottna sýningu,þar sem efniviðurinn er sóttur í óþrjótandi uppsprettu gamalla ævintýra. Vinnuferlið hófst í haust, á sex vikna spuna námskeiði, þar sem m.a. var unnið með ævintýra­þemu. Síðan tók við leitin að sögu, plotti og persónum. Fyrst leituðum við fanga í Grimms ævintýrum, þá í sjónvarpsþáttum Jim Hensons „The Story teller“, í Hringadróttinssögu og Hobbitanum eftir J.R.R.Tolkien og í kvik­myndinni Pan‘s Labyrinth eftir mexikóska leikstjórann Guillermo del Toro. Við settum saman ritnefnd, sem hélt utan um handritið, leikhópurinn spann og spekúleraði, leikmynda­ og búningateymið teiknaði og gróf upp ótrúlegasta myndefni. Þá er ónefnd hljóm­sveitin, sem valin var eftir áheyrnarprufur og vann sitt verk líka frá grunni, hlustaði á sígaunatónlist í bland við Tom Waits og kom reglulega á æfingar hjá leikhópnum.

Upp af þessum kraumandi hugmyndapotti er nú risið sviðsverk/sjónleikur, sem hefur hlotið sjálfstætt líf og nafnið Rökkurrymur. Enginn veit lengur uppruna hugmyndanna, hvaðan þær eru komnar eða hver lagði þær í pottinn, enda skipta slíkir merkimiðar ekki máli heldur niðurstaðan, ­sköpunarverkið sjálft. Og nú er komið að ykkar þætti í þessum margslungna vef, áhorfendur góðir. Það er ekki fyrr en á stefnumóti ykkar og leikhópsins, sem galdurinn á sér stað. Leiðin á þetta stefnumót hefur verið okkur, aðstandendum sýningar­innar, einkar skemmtileg og gefandi. Nú hafa skapanornirnar spu nnið okkur saman í vef sinn og við treystum á blossann, sem verður þegar þið hafið fengið ykkur sæti, ljósin verið slökkt og ómur næturinnar tekur að hljóma.

Kolbrún Halldórsdóttir

RökkuRRymuR = Ómur næturinnar

Leikstjórapistill

Heimili sjöunda sonar

Svörtu klettar

Kastali púka

Kastali dáta

Konungshöllin

Eyja Griffinns

Middalir

Nordursýsla

Page 5: Rökkurrymur - Leikskrá

9Rökkurrymur8 Herranótt 2012

Page 6: Rökkurrymur - Leikskrá

11Rökkurrymur10 Herranótt 2012

Útlits hönnuður

Leikstjóri

Tónlistarstjórar

kRiStÍna R. berman

koLbRún HalldÓrsdÓttir

bjöRG brjánsdÓttir

inGóLFuR arason

Kristína R. Berman er leikhús­og textílhönnuður. Þessi uppsetning er sú sjöunda sem Kristína sér um fyrir Herranótt. Þess fyrir utan hefur hún fengist við að hanna búninga fyrir hinar ýmsu áhugaleikhús­sýningar, unnið textílvinnu og búningasjúsk fyrir sýningar í Þjóðleik­húsinu, og séð um búningagerð fyrir Sögusafnið. Eins hannar Kristína textílvörur og kennir taulitun á vinnustofu sinni, KRBerman.

Kolbrún Halldórsdóttir hlaut leiklistarmenntun sína við Leiklistarskóla Íslands. Hún á að baki farsælt starf innan leiklistarinnar frá 1978, sem leikari, leikstjóri og stjórnandi ýmissa stórviðburða. Kolbrún var meðal brautryðjenda í framsæknu leikhúsi níunda áratugarins. Hún stofnaði og rak ásamt fleirum leikhópinn Svart og sykurlaust, stýrði hreyfingu áhugaleikfélaga um árabil sem framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra leikfélaga, var fastráðinn leikstjóri hjá Þjóð­leikhúsinu um skeið og stofnaði leikhópinn Á senunni 1998 ásamt Felix Bergssyni. Af eftirminnilegum leikstjórnarverkefnum má nefna Fiðlarann á þakinu, Hamingjuránið, Skilaboðaskjóðuna, Yndisfríði og Ófreskjuna og Kardemommubæinn í Þjóðleikhúsinu. Leðurblökuna, Djöflaeyjuna og Systur í syndinni hjá Leikfélagi Akureyrar. Hinn fullkomna jafningja, Kabarett og Ævintýrið um Augastein hjá leik­hópnum Á senunni auk sýninga hjá menntaskólaleikfélögunum; Rocky Horror og Poppleikinn Óla II hjá Leikfélagi MH, Fame hjá Verslunarskóla Íslands og Óklahóma (1983) og Tóma ást (1989) á Herranótt MR. Þá hefur Kolbrún tekið þátt í að stýra ýmsum stór við­burðum, t.d. 50 ára afmælishátíð lýðveldisins á Þingvöllum 1994, Kristnihátíð á Þingvöllum 2000, opnunarhátíð tónlistarhússins Hörpu 2011 og 100 ára afmælishátíð Háskóla Íslands í Hörpu 2011.

Þá starfaði Kolbrún í útvarpi og sjónvarpi, sem þáttastjórnandi og dagskrárgerðarmaður á árunum 1980 – 1990. Hún lagði loks leið sína í stjórnmál undir lok tíunda áratugarins 1999 þegar hún var kosin á Alþingi Íslendinga, þar sat hún í 10 ár. Nú er hún komin til starfa innan listarinnar á ný, er forseti BÍL ­ Bandalags íslenskra listamanna, forseti ECA –European Council of Artists, formaður stjórnar LHÍ – Listaháskóla Íslands, situr í stjórn Íslandsstofu og gegnir formennsku í stjórn Leikminjasafns Íslands.

Björg fæddist árið 1993 í Reykjavík. Hún útskrifaðist úr MR vorið 2011 og í vetur hefur hún verið að fást við tónlist í námi, kennslu og alls konar verkefnum. Björg hóf tónlistarnám 5 ára gömul og er í flautu ­ og söngnámi í vetur. Hún byrjaði að kenna fyrir nokkrum árum og í vetur er hún með stóran krakkaskara í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og Tónskólanum Do Re Mí. Einnig situr Björg í stjórn Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins og hefur spilað með henni um árabil. Hún hefur líka tekið þátt í söngleikjauppfærslum, óperum og öðrum kammerverkefnum. Björg hefur verið með í Ungsveit Sinfóníu ­hljómsveitar Íslands frá upphafi og hefur eiginlega bara lært klassíska tónlist en aðeins fengið að snerta á jazzi líka. Björg hefur aðallega lært á flautu, einnig á píanó og fagott.

Ingólfur Arason útskrifaðist frá MR 201. Hann hefur spilað og samið tónlist í mörg ár og er nú á framhaldsstigi í gítarleik við djassdeild FÍH. Ingólfur var gítarleikari hljómsveitar Herranætur 2011 og tók einnig þátt í tónsmíðum fyrir sýninguna.

HaLLa KáradÓttir

~

biRna KetilsdÓttir scHram

~Sýningastjóri / ljósahönnuður Kynningastjóri

LiStRæniR stjÓrnendur

Page 7: Rökkurrymur - Leikskrá

13Rökkurrymur12 Herranótt 2012

adoLF SmÁRi unnarsson

~

ÁRni beinteinn árnason

~

aLdÍS mjöLL geirsdÓttir

~

biRGitta ÓlafsdÓttir

~

anna Lotta micHaelsdÓttir

~

biRniR jón sigurðsson

~

aRnóR GunnaR gunnarsson

~

ÁLFRún PeRLa baldursdÓttir

~

Ringulreið / púki

Gæfa

Ráðgjafi konungs / Griffinn

Konungur

Púki

HappasællPúki dátans

Sögumaður / Bestía / púki

LeikaRaR oG persÓnur

Page 8: Rökkurrymur - Leikskrá

15Rökkurrymur14 Herranótt 2012

bRaGi guðmundsson

~

jakob gunnarsson

~

eLÍaS bjaRtuR ein­arsson

~

kjaRtan aLmaR Kárason

~

GuðmunduR jóHann jÓHannsson

~

kRiStÍn ÓlafsdÓttir

~

HeLGi tómaS gíslason

~

óttaR símonarson

~

HRaFnkeLL HRinGuR Helgason

~

RaGnHeiðuR FReyja guðmundsdÓttir

~

Dátinn Púki / bæjarstjóri

Sögumaður / franskur þjónn / Griffinn

Sögumaður / ferjumaður

Ráðgjafi konungs / betlari

Sögumaður / móðir sjöunda sonar

Betlari / púki Griffinn / faðir sjöunda sonar

Sögumaður / kráareigandi / biðill

Púki / bæjarstjóri

RaGnHiLduR ásta valsdÓttir

~

tanja teReSa leifsdÓttir

~

RakeL bjöRk björnsdÓttir

~

VaLGeRðuR anna einarsdÓttir

~

SiGRÍðuR HelgadÓttir

~

SiGRún grímsdÓttir

~

SnædÍS GÍGja snorradÓttir

~

Púki Skapanorn

Einnig fer leikhópur með hlutverk hirðmanna og -meyja og þorpsbúa.

SkapanornKona dátans

Prinsessa(danshöfundur)

Púki / betlari(danshöfundur)

Skapanorn

bjöRk guðmundsdÓttir

~

bjöRn oRRi sæmundsson

~

Drottning

Púki / bæjarstjóri

Page 9: Rökkurrymur - Leikskrá

17Rökkurrymur16 Herranótt 2012

maRÍa ViktoRÍa einarsdÓttir ~

maRÍa HeLGa jÓnsdÓttir

~

PétuR björnsson

~

Gítar

Þverflauta

Fiðla / steinharpa

Björn Orri Sæmundsson, Elías Bjartur Einarsson, Helgi Tómas Gíslason leika á slagverk.

aLda kRiStÍn guðbjörnsdÓttir

~

Hanna bjöRt

KristjánsdÓttir ~

aLex kÁRi ívarsson

~

jóHanneS bjarKi urbancic ~

FRiðRik guðmundsson

~

maGnúS orri dagsson

~

Blokkflauta Harpa

Klarínett Kontrabassi / trompet

Píanó Gítar

HLjóm sveit

Page 10: Rökkurrymur - Leikskrá

18 Herranótt 2012

GeoRG gylfason / HLynuR gíslason (aðstoðarmaður leikstjóra) / inGóLFuR eiríKsson (aðstoðarmaður leikstjóra) / jóHanneS tÓmasson / mattHÍaS tRyGGVi Haraldsson

HandRitS-nefnd

ÁSdÍS guttormsdÓttir / ÁGúSta gunnarsdÓttir / bjaRki lárusson / FRÍða ÞorKels­dÓttir / HeLGa HVanndaL björnsdÓttir / jóHanna PReetHi gunnarsdÓttir / katRÍn SiGRÍðuR ÞorsteinsdÓttir / kaRóLÍna jÓHannsdÓttir / RaGnaR auðun árnason / SandRa smáradÓttir / SóLVeiG ÁSta einarsdÓttir / Steinunn steinÞÓrsdÓttir / ÞóRHiLduR ÞorleiKsdÓttir

kynninGaR-nefnd

19Rökkurrymur

Page 11: Rökkurrymur - Leikskrá

anney ýR geirsdÓttir / andRi bjarnason / ÁGúSta gunnarsdÓttir / eydÍS yLFa erlends dÓttir / Guðný kLaRa bjarnadÓttir / GRétaR guðmundsson / GunnaR tHoR örnÓlfsson / HLynuR gíslason / jóHanna ásgeirsdÓttir / kRiStÍn HálfdánardÓttir / oddRún aSSa jÓHannsdÓttir / SiGný Rut KristjánsdÓttir / SuRya mjöLL agHa KHan / SVaVa HiLduR bjarnadÓttir / VaLGeRðuR tryggvadÓttir

Leikmynda- oG búninganefnd

anney ýR geirsdÓttir / ÁSdÍS biRna gylfadÓttir / eydÍS yLFa erlendsdÓttir / beRGLind emilsdÓttir / FReyja sigurgísladÓttir / Guðný kLaRa bjarnadÓttir / júLÍa bjöRk KristbjörnsdÓttir / nanna katRÍn HannesdÓttir / SjöFn HauKsdÓttir / SóLbjöRt sigurðardÓttir

FöRðun oG Hár

20 Herranótt 2012

Page 12: Rökkurrymur - Leikskrá

23Rökkurrymur

Umsjá: Ásdís Guttormsdóttir, Birna Ketilsdóttir Schram og Katrín Sigríður ÞorsteinsdóttirÁbyrgðarmaður: Þórður Hans Baldursson Hönnun: Erla Gerður ViðarsdóttirUpplag: 1500 eintökPrentsmiðja: Litróf

Ljósmyndarar:Birna Ketilsdóttir SchramFreyr SverrissonFríða Þorkels dóttirHelga Hvanndal BjörnsdóttirLárus Karl Ingason

BorgarleikhúsiðEgill Sigurður FriðbjarnarsonFjölskyldur aðstandendaFlügger litirFramtíðarstjórnFreyr SverrissonGuðrún K. Aðalsteinsdóttirhjá Snyrtistofunni HrundHannes FriðsteinssonÍris Björk GunnarsdóttirJón Þór ÞorleifssonKári GíslasonLárus Karl Ingason

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík er elsta starfandi leikfélag á Norðurlöndum.

Vissir þú að Baltasar Kormákur hóf leikferil sinn í Herranótt? Ekki nóg með það heldur tók hann þátt öll fjögur árin sín í MR.

Fyrsta leiksýningin sem sett var upp í núverandi húsnæði skólans var árið 1846.

Leikskrá Þakkir

Málning ehf.Már ÖrlygssonMargrét HvannbergNorðurpóllinnPáll GuðmundssonPétur Marteinn Páll UrbancicSérefni SkólafélagsstjórnYngvi Pétursson, rekorÞjóðleikhúsiðÞórdís Kara ValsdóttirÞórður Hans Baldursson

Njóttu sýNiNgariNNar!Ísbúð Vesturbæjar, Hagamel, Grensásvegi og Fjarðargötu Hafnarfirði.

~

~

~

Page 13: Rökkurrymur - Leikskrá

World Classá 10 stöðum

Vertu í formi með

20 % afslátturUpplýsingar á worldclass.is eða í síma 55 30000

Skólakort World Class

- HEILSURÆKT FYRIR ÞIG -

World Class Laugum Reykjavík • Kringlunni Reykjavík • HR Reykjavík • Spönginni Grafarvogi • Egilshöll Grafarvogi Dalshrauni Hafnarfirði • Ögurhvarfi Kópavogi • Turninum Kópavogi • Lágafellslaug Mosfellsbæ • Sundlaug Seltjarnarness Korthafar fá aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Sundlaug Seltjarnarness

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K