22
Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna

Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Staða verkefnis um nýtt

bókasafnskerfi

Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017

Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri

Landskerfis bókasafna

Page 2: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Leitin að „arftaka“ Gegnis

Hvað er Gegnir?

Page 3: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Dagskrá

Almennt um verkefnið - Sveinbjörg

Samstarf við bókasöfnin - Sigrún

Page 4: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Library Systems Report 2017

Staða bókasafnatækniiðnaðarins:

– Fyrirtækjasamrunar

• kerfisframleiðenda

• þeirra sem sýsla með tímarita- og gagnasöfn

– Tækninýjungar í farvatninu

– Krafa bókasafna um opnari kerfi

– Viðskiptamódel byggt á þjónustu

Page 5: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Library Systems Report 2017

Stórir framleiðendur á markaði:

• SirsiDynix: BLUEcloud, Symphony og Horizon

• Innovative: Sierra, Polaris, Open Library Stack

• Ex Libris: Alma

Fyrirtæki sem þjónusta opinn hugbúnað ILS (Koha)• Equinox software

• Evergreen

• By Water Solutions

• PTFS

• TIND

Page 6: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Undirbúningur

• Fylgst með þróun og markaði bókasafnskerfa

• Skoðun á Alma sandbox (sumar 2016)

• Samstarf LB,Luxemburg og LIBIS (frá hausti 2016)

• Heimsóknir helstu kerfisframleiðenda

• Hugarflug

• Fundur með Alefli

• Skilgreining verkefnis

• Lög um opinber innkaup (nr. 120/2016)

Page 7: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Alma in a Sandbox

• Arftaki Aleph hjá Ex Libris

• Prófunarumhverfi takmarkað við eitt bókasafn

– Ekki hægt að skoða samlagsvirkni

• Ýmsir grunnþættir svipaðir Aleph.

• Umsýsla með rafræn aðföng hefur verið stórbætt

• Kerfið þótti fremur flókið

Page 8: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

„Focus list for Alma development“

“Issues ..identified as critical in terms of functionality

for small and public libraries.„

Afrakstur samstarfs (“þrýstihópur”)

– Landskerfis bókasafna

– Luxembourg bibnet.lu library network

– LIBIS network in Belgium

Viðræður í gangi við Ex Libris um þessi 8 atriði.

Page 9: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Heimsóknir kerfisframleiðenda

• Haldnar frá nóvember 2016 – janúar 2017

– Alma frá Ex Libris

– Folio frá Ebsco

– Sierra frá Innovative

– WMS frá OCLC

Upptökur eru aðgengilegar á upplýsingasíðu á lb.is

(innskráning)

Page 10: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Upplýsingasíðan

Page 11: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Hugarflæðisfundur í janúar

Page 12: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Almennt

• Einfalt

• Sveigjanlegt

• Opið bókasafnskerfi sem henti í rekstri

blandaðs bókasafnasamlags

• Byggja á núverandi grunni en reyna að ná

fram nýjungum og úrbótum

• Skörun við sérverkefni

Page 13: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Ólíkar þarfir

• Almenningsbókasöfnin

– framendi bókasafnskerfsins sé aðlaðandi fyrir lánþega

– sjálfsafgreiðslumöguleikar lánþega

– þarf að vera hægt að tengja við önnur kerfi (opið kerfi)

• Háskóla- og rannsóknarbókasöfn

– Öflugra kerfi fyrir umsýslu aðfanga, tímarita og fjármála

einkum fyrir rafrænt efni

Page 14: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Ólíkar þarfir en

• Samstaða um að öll bókasöfn Gegnis

samnýti eitt bókasafnskerfi eins og nú er

Page 15: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Þarfagreining

• Vinnuhópar (sérfræðingahópar)- Sigrún segir frá

– Lánþegar – lán – lýsigögn – gagnavinnsla

• Vefþjónustur

• Staðlar

• Samlagsvirkni

• Persónuvernd lánþega

• og margt, margt fleira.

Page 16: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Í kjölfar þarfagreiningar

• Kröfulýsing

• Útboð og viðræður

• Val

• Innleiðing

Page 17: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Lög um opinber innkaup

(nr.120/2016)

Innkaupaferlið (33. gr):

– Almennt opið útboð

– Lokað útboð

– Samkeppnisútboð – nýtt frá 2016

– Samkeppnisviðræður

– Nýsköpunarsamstarf – nýtt frá 2016

Page 18: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Tímarammi

• maí – júní

– Upplýsingagjöf til safna

– Afmörkun verkefnis

– Öflun aðfanga

– Skoðun útboðsleiða

– Valið í sérfræðihópa

– Undirbúningsgögn fyrir sérfræðihópa

Page 19: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Tímarammi

• Júlí - ágúst

– Sumarfrí

– Verk- og tímaáætlun

– Undirbúningur fyrir vinnu sérfræðihópa

– Ræsfundur fyrir sérfræðihópa

Page 20: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Tímarammi

• Ágúst – október

– Sérfræðihópar að störfum

– Skoðun á API, samlagsvirkni og fleiru

• Nóvember - desember

– Skil sérfræðihópa á lokaskýrslum

– Kröfulýsing fyrir útboð

Page 21: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Tímarammi

• Kröfulýsing tilbúin snemma 2018

• Útboðsferlið

– Stefnt að útboði 2018

– Úrvinnsla tilboða og viðræður

– Samningagerð

– Innleiðing nýs kerfis hefst 2019

• Teningnum er kastað!

Page 22: Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017 Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis

Eru einhverjar

spurningar?