12
Dagforeldrar; eftirlit og gæðastarf 18. maí 2016

Dagforeldramál 2016 hildur björk

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Dagforeldramál 2016   hildur björk

Dagforeldrar; eftirlit og gæðastarf

18. maí 2016

Page 2: Dagforeldramál 2016   hildur björk

Mikilvægustu árin

Page 3: Dagforeldramál 2016   hildur björk

Starfshópur um daggæslu í heimahúsumTók til starfa 1. mars 2015

Page 4: Dagforeldramál 2016   hildur björk

Helstu verkefniA. Skoða grunnupplýsingar um þjónustu

B. Móta viðmið um gæði í þjónustu dagforeldra

C. Skoða framkvæmd eftirlits í samhengi við annað eftirlit á starfsstöðum yngstu barna

D. Skoða fræðslu fyrir dagforeldra

Hildur B. Svavarsdóttir, Sigríður Marteinsdóttir, Svanhvít Guðjónsdóttir og Steinunn Hjartardóttir af skrifstofu SFS. Edda Jónsdóttir og Guðbjörg Guðjónsdóttir daggæsluráðgjafar í Vesturgarði og Miðgarði

Page 5: Dagforeldramál 2016   hildur björk

A.Skoða grunnupplýsingar um þjónustuLeitin sjálf:

• Ég hefði alveg verið til í að geta hringt á einn stað þar sem ég hefði getað fengið hjálp með þetta. Maður þarf einhvern veginn að finna bara útúr þessu.

• Að einhver hjá borginni hefði yfirsýn yfir laus pláss á svæðinu• Aðstoð við að finna laust pláss, það var mjög erfitt á þessum tíma. • Óþolandi að þurfa hringja í alla dagforeldra í hverjum mánuði á meðan listar sem þar

eru eru ekki opinberir og því vita foreldrar ekki neitt fyrr en pláss opnar. Miklar líkur á að einhver sé tekinn framfyrir í röðinni þar sem listinn er óopinber og ómögulegt að fylgjast með þróun mála.

• Ætti að vera hluti af upplýsingastefnu Reykjavíkur. Ekki bara listi, heldur einhverskonar stýring.

• Finna hvað er laust svo hægt væri að losna við alla biðlistana• Flókið og torvelt kerfi, þú veist ekkert hvar þú ert í röðinni né hvernig fyrirkomulagið

er. Verðið breytist mjög skyndilega þrátt fyrir að mánuði áður hafi gjaldið ekkert átt að breytast.

• Hefði verið gott að getað leitað á einn stað í staðinn fyrir að hringja í hvert og eitt dagforeldri, vera settur á biðlista á hverjum stað og svara síðan allmörgum símtölum þegar barnið hafði fengið pláss. Auðveldar öllum umstangið.

• Hefði viljað uppfærða lista yfir dagforeldra sem hafa laus pláss í stað þess að þurfa hringja oft dagforeldra 101, 104, 105, 108 ..... Og skrá mig á lista hjá þeim sem hafa lista

Page 6: Dagforeldramál 2016   hildur björk

A.Skoða grunnupplýsingar um þjónustu:Reglur og upplýsingar um starfið• Betri upplýsingagjöf á vefsíðu Reykjavíkur. • betri upplýsingar um dvalarsamning og veikindadaga og frídaga foreldris• "Betri upplýsingar um hvernig þessir hlutir virka"• Betur uppfærðar upplýsingar um starfandi dagforeldra, mikið er um vitlausar upplýsingar í dag.• Erfitt að gera sér grein fyrir hvort dagforeldri sé 'gott eða slæmt' - vantar miðlægan grunn með

athugasemdum sem er aðgengilegur.• Ég hefði gjarnan viljað hafa aðgang að meiri upplýsingum um dagforeldra. Mér fannst eina leiðin

vera að spyrja mann og annan.• Ég hefði kannski þurft meiri fræðslu um hvernig þetta virkar allt saman.• Ég hefði viljað vita meira um rétt minn sem foreldri varðandi frídaga dagforeldra. • Ég var fyrst hjá öðru dagforeldri sem ég var alls ekki sátt við, ég hafði ekki rétt á að færa mig án

þess að klára uppsagnarfrest þó allar forsendur væru brotnar á milli mín og dagsforeldris (hún var í öðru húsnæði en um var samið, krakkarnir komust ekki út eins og um var samið, hún var ekki lengur í samvinnu með öðru dagforeldri eins og um var samið). Endaði á að borga tvöföld mánaðargjöld til að komast að annarsstaðar. Hafði samband við Reykjarvíkurborg en ekkert var hægt að gera þar sem ég var samningsbundin. Reglurnar virðast því vera dagforeldrum í hag, ekki barnanna.

• ÉG vil einfaldlega að þetta sé sett fram með skýrum hætti.• Fannst vanta upplýsingar um áherslu í starfi og kynningu á dagforeldrum á netinu. Seinlegt að

heimsækja hvern og einn í fyrstu skimun, þó auðvitað geri maður það áður en maður tekur endanlega ákvörðun.

• fá að sjá skrifuð meðmæli

Page 7: Dagforeldramál 2016   hildur björk

A.Skoða grunnupplýsingar um þjónustu

Foreldravefur Reykjavíkurborgar

•Foreldravefur

Page 8: Dagforeldramál 2016   hildur björk

B. Gæði í þjónustu dagforeldra•Hvernig gengur starfið mitt?

•Hvernig veit ég það? •Hvað ætla ég að gera næst?

Mat

Gæðaviðmið

Umbætur

Page 9: Dagforeldramál 2016   hildur björk

B. Gæði í þjónustu dagforeldra•Unnin í samstarfi við Barnavistun og

Barnið frá júní til september 2015

•Á foreldravefnum:http://reykjavik.is/foreldravefurinn/gaedi-i-thjonustu-dagforeldra-i-reykjavik

Dæmi um úttekt:

Page 10: Dagforeldramál 2016   hildur björk

C. Skoða framkvæmd eftirlits• Eftirlit staðsett á skrifstofu SFS frá áramótum• Skoða verklag og tímasetningar heimsókna• Skráning og staðfesting rafræn – skýrsla send• Fræðslumyndband um eftirlit?

Erum að móta teymi yngri barna• Eftirlit með dagforeldrum• Eftirlit með sjálfstætt starfandi leikskólum• Mat á gæðum daggæslu• Samstarf við daggæsluráðgjafa í hverfum• Tölfræði og gagnaöflun um málaflokkinn• Upplýsingagjöf og kynning

Page 11: Dagforeldramál 2016   hildur björk

D. Fræðsla fyrir dagforeldra

Page 12: Dagforeldramál 2016   hildur björk

Næstu verkefni•Koma upplýsingum um foreldravefinn inn

í mæðravernd•Skoða leiðir til að dagforeldrar setji

grunnupplýsingar á heimasíðu Reykjavíkur

•Endurskoða árlega könnun til dagforeldra með félögum dagforeldra *farin í loftið

•Foreldrakönnun í vor * farin í loftið