11
Klettaskóli - Tók til starfa haust 2011 – sameining S og Ö - Grunnskóli – sérskóli fyrir nemendur með þroskahömlun (og viðbótarfatlanir) – búsettir á höfuðborgarsvæðinu + - Suðurhlíð 9 - Nemendum stendur til boða akstur - Frístund – Gulahlíð, Askja, Hellirinn, Hrafninn Kóp

Klettaskóli

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Klettaskóli

Klettaskóli- Tók til starfa haust 2011 – sameining S og Ö- Grunnskóli – sérskóli fyrir nemendur með

þroskahömlun (og viðbótarfatlanir) – búsettir á höfuðborgarsvæðinu+

- Suðurhlíð 9- Nemendum stendur til boða akstur- Frístund – Gulahlíð, Askja, Hellirinn, Hrafninn

Kóp

Page 2: Klettaskóli

Nemendur• Nemendur á grunnskólaaldri, þ.e. 6-16 ára• Með miðlungs, alvarlega og mjög alvarlega

þroskahömlun – væga þroskahömlun og viðbótarfötlun

• Skólaár 2015-2016 122 nemendur- 5 nemendur í þátttökubekk í Árbæjarskóla- 117 nemendur í húsinu – einn nemandi samstarfsverkefni með Hamraskóla• Nemendum hefur fjölgað (94 haust 2011)

Fjölgun hlutfallslega mest í 1. bekk

Page 3: Klettaskóli

Mikil breidd nemenda• Nemendum er skipt í bekki eftir fæðingarári Bekkirnir

eru misfjölmennir (7-17 nemendur) • Yngsta stig (1.-4. bekkur) - miðstig (5.-7. bekkur) -

unglingastig (8.-10. bekkur)• Í bekkjunum starfar teymi fagfólks og

stuðningsfulltrúar – mismargir eftir fjölda nemenda og námsþarfa þeirra

• Búnir til ýmis konar minni námshópar þvert á bekki – t.d. eftir kyni, áhuga, færni – eykst með hækkandi aldri

• Mikil breidd á öllum þroska – og færnisviðum

Page 4: Klettaskóli

Starfsfólk skólans og aðrir….

• Skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, deildarstjóri verkefna, deildarstjóri ráðgjafar, skrifstofustjóri, umsjónarmaður, fagfólk í kennslu, (kennarar, sérkennarar, fagkennarar, þroskaþjálfar, leikskólakennarar …), stuðningsfulltrúar, félagsráðgjafi, sálfræðingur, talmeinafræðingur, ræstifólk …

• Í skólanum starfa einnig (ekki starfsmenn skólans – en samstarfsfólk), hjúkrunarfræðingur, iðjuþjálfi, sjúkraþjálfarar

Page 5: Klettaskóli

Áherslur í skólastarfinu …• … þátttaka allra nemenda í námssamfélaginu • … að húsnæði, aðstaða og búnaður þjóni öllum nemendum

skólans• … að námið byggi á styrkleikum nemenda• … fjölbreyttir starfshættir og einstaklingsmiðað nám• … að nemendur öðlist leikni í að vinna með öðrum og innan um

aðra• … á aldursskipt námshópakerfi og sveigjanleg vinnusvæði• … á list- og verkgreinar, hreyfinám og félags- og samskiptahæfni• … á mál og boðskipti, allar boðskiptaleiðir fullgildar og notaðar• … á teymisvinnu starfsmanna í bekkjum, stigum og í skólanum

öllum• …að starfsmannahópurinn sé sterk fagleg og félagsleg eining

Page 6: Klettaskóli

Ráðgjöf

• Klettaskóli hefur ráðgjafarhlutverk – umsókn á heimasíðu skólans:

http://klettaskoli.is/ http://form.jotformeu.com/form/93415917191• Sérkennslutorghttp://serkennslutorg.is/

Page 7: Klettaskóli

Þátttökubekkur

• Tók til starfa haust 2013• Er staðsettur í Árbæjarskóla• Nemendur og starfsfólk tilheyrir Klettaskóla en

nýtir sér skólasamfélag Árbæjarskóla eins og kostur er

Page 8: Klettaskóli

Gróska - þróun• Þróa notkun augnstýrðs búnaðar• Kennslufræðileg notkun iPada• „Málkennsla, málhljóð, læsi og lestur“ Lubba-

efni• ” Mig langar að segja þér svo margt en veit

ekki hvernig“ Notkun Cat-kassans með nemendum Klettaskóla.

• TEACCH• Námsheimsóknir

Page 9: Klettaskóli

Þak á fjölda nemenda í Klettaskóla?

- Hvað rúmar skólahús Klettaskóla marga nemendur?- Ef fleiri umsóknir fyrir nemendur sem uppfylla

inntökuvið berast en pláss er fyrir – hvernig á þá að forgangsraða nemendum?

Page 10: Klettaskóli

Framtíðin

Page 11: Klettaskóli