13
Könnun á skólasöfnum Könnun gerð á starfssemi skólasafna í grunnskólum á Íslandi í september 2015

Konnun

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Konnun

Könnun á skólasöfnum

Könnun gerð á starfssemi

skólasafna í grunnskólum á

Íslandi í september 2015

Page 2: Konnun

Þátttaka

• Sent á póstlistann

• 43 svöruðu en á Íslandi eru

178 grunnskólar

• 14 úr Reykjavík en þar eru

36 skólar sem flestir eru

með skólasöfn

Page 3: Konnun

Stærð skóla og starfshlutfall

fagaðila • frá 15 nemendum til

tæplega 700

• frá 0% upp í 100 % staða

• í 14 skólum er 100% staða

en

• Ekki bara út á landi þar

sem ástandið er slæmt

• 300 barna skóla í Reykjavík

með 15% starfshlutfall

fagaðila.

Page 4: Konnun
Page 5: Konnun
Page 6: Konnun
Page 7: Konnun

Upphæð til bókakaupa

• Að meðaltali um 400.000 á

ári en frá því að varla hafi

verið keypt bók síðustu 2 ár

upp í 900.000

Page 8: Konnun

Áherslur

• Vekja athygli á og berjast

fyrir því að skólasöfn fái

eðlilega fjárúthlutun til

bókakaupa

• Samræmd starfslýsing

• Skilningur á fjölbreytileika

starfssviðs skólasafna og þar

með skilningur á að þar þurfi

kennarar og

bókasafnsfræðingar að

starfa saman sem teymi.

Page 9: Konnun

Áherslur framh.

• Að til séu reglur miðað við

stærð skóla hvernig eigi að

manna skólasafnið og

fjármagna það. Til séu

skýrar reglur um hvað

starfsmaður á safni á að

hafa umsjón með mörgum

kennslustundum á viku á

dagvinnutíma.

Page 10: Konnun

• Kom á óvart hversu léleg

laun eru fyrir þetta starf.

• Samræming á starfsheiti,

samræming á verkefnum,

að grunnskólakennara fái

verkefnastjórastöðu ef þeir

sjá um safn

• Að vekja athygli á að

skólum í Reykjavík er

mismunað hvað varðar

fjármagn til bóka- og

efniskaupa..

Page 11: Konnun

• Mér finnst baráttumál að

við sem stjórnum söfnunum

; vinnum á söfnunum ;

fáum eitthvað álag greitt

vegna forfalla. Safnið mitt

er forfallasafn (+að ég er

með 15 fastar

kennslustundir hér á

safninu) ; mér finnst það

réttindamál að fá 50% álag

fyrir hvern tíma. Eg set líka

spurningamerki við 43

stunda dagvinnu..

Page 12: Konnun

Annað

• Hvað snertir mitt skólasafn

er mikið skilningsleysi á

starfsemi skólasafnsins.

Stjórnendur eru alveg

áhugalausir um safnið

bæði hvað snertir starfsemi

þar, fjármagn til

bókakaupa og allan

aðbúnað. Endalaus

aukaverk eru lögð á

bókasafnsfræðing.

Page 13: Konnun

Annað

• Ánægju með stjórnarmenn

og upplýsingamiðlun neðal

félagsmanna

• Rósa og aðrir stjórnarmenn

í FFÁS, þið eruð að vinna

frábært starf fyrir okkur hin

sem störfum á

skólasöfnunum