20
ADHD samtökin Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi og formaður ADHD samtakanna

Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

ADHD samtökin

Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi

og formaður ADHD samtakanna

Page 2: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Orsakir ADHD

• Líffræðileg orsök

• Truflun boðefna í miðtaugakerfinu

• Erfðir útskýra 75 – 95% ADHD einkenna

• Heilaskaði vegna áverka eða heilabólgu(Páll Magnússon sálfræðingur 2007)

Page 3: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

ADHD ísjakinnAthyglisbrestur

HvatvísiOfvirkni

Skert framkvæmdafærni

Svefntruflanir

Skert félagsfærni

Lágt sjálfsmat

Tímaskyni áfátt

Skert sýn á orsök og afleiðingu

Fylgikvillar

Árangur undir getu

Vanþroski/misþroski

Takmarkað úthald

Námserfiðleikar

(Zara Harris MSc. iðjuþjálfi 2007)

Page 4: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

ADHD samtökin• ADHD samtökin voru stofnuð 1988• Áður Foreldrafélag misþroska barna• Nafninu breytt 2003• Félagsmenn yfir 1000• Foreldrar barna með ADHD og skyldar raskanir• Fullorðnir með ADHD og skyldar raskanir• Skrifstofan flutti árið 2004 að Háaleitisbraut 13

sama hús og Ráðgjafarmiðstöðin Sjónarhóll og önnur hagsmunafélög barna með sérþarfir

Page 5: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Markmið ADHD samtakanna

Markmið ADHD samakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.

Page 6: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Hlutverk ADHD samtakanna

• Fræðsla og ráðgjöf um ADHD • Stuðningur við börn og fullorðna með ADHD • Stuðningur við fjölskyldur barna og unglinga með ADHD• Miðlun upplýsinga til allra viðkomandi ADHD, sérstaklega

þeirra sem í starfi sínu koma að málefnum einstaklinga með ADHD

• Að efla gagnkvæm tengsl og miðlun upplýsinga milli félagsmanna

• Réttindagæsla og barátta fyrir bættri löggjöf og framþróun í málefnum einstaklinga með ADHD

Page 7: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Helstu starfsþættir

• Upplýsinga- og fræðsluþjónustan• Fræðslufundir• Fréttabréf• Vefsíða• Önnur útgáfa• Námskeið og stuðningshópar• Ráðgjafarmiðstöðin Sjónarhóll• Málefni fullorðinna með ADHD• Norrænt samstarf

Page 8: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Upplýsinga- og fræðsluþjónustan

• Skrifstofan opin 11 mánuði ársins

• Upplýsingar og ráðgjöf í gegnum síma

• Bókasafn, greinar, videospólur ofl.

Page 9: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Fræðslufundir

• Fræðslufundir haldnir 3-5 sinnum á ári• Allir helstu sérfræðingar hérlendis• Jafnan vel sóttir

Page 10: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Fréttabréf• Gefið út 3svar á ári• Sent öllum

félagsmönnum• Sent til um 800

stofnana, fagaðila og sérfræðinga sem tengjast málefninu

Page 11: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Vefsíðan

Page 12: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Önnur útgáfa

Smáritin• Fjölskyldan og ADHD• Unglingar og ADHD• Verkefnahefti• Kennsla nemenda

með ADHD

Page 13: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Önnur útgáfa

Bókin um SævarBörn með ADHD og aðrar atferlistruflanir þurfa á bókum að halda sem þau geta samsamað sig við.Bókin um Sævar er einmitt ætluð þessum hópi barna, foreldrum þeirra og systkinum, kennurum og bekkjarsystkinum.

Page 14: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Námskeið og stuðningshópar

• Fræðslunámskeið í samvinnu við Eirð

• Hópvinna fyrir foreldra

barna með hegðunarvanda

• Sjálfshjálparhópar

Page 15: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Ráðgjafarmiðstöðin Sjónarhóll

• Sérhæfð fjölskylduráðgjöf

• Flókið umhverfi stofnana

• Samþætting þjónustu• Eftirfylgd• Á forsendum

foreldranna

Page 16: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Fullorðnir með ADHD

• Greiningar fullorðinna• Ráðning sálfræðings• Sjálfshjálparhópar • Fullorðnir vilja

viðurkenningu á ADHD, aðgengi að greiningu og meðferð, sjálfsstyrkingu ofl.

Page 17: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Námskeiðið Skólaganga barna með ADHD• Að námskeiðinu stendur samstarfshópur fulltrúa frá ADHD

samtökunum, Símenntunarstofnun KHÍ, Félagi grunn-skólakennara, SAMFOK, Heimili og skóla, Skólastjórafélagi Reykjavíkur og Eirð fræðslu- og ráðgjafarþjónustu

• Námskeiðið Skólaganga barna með ADHD hefur þegar verið haldið tvisvar og hefur komið vel út í námskeiðsmati

• ADHD samtökin stefna að fleiri slíkum námskeiðum á þessu ári bæði á landsbyggðinni og í Reykjavík

Page 18: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Fræðsluátak

• Þörf er á fræðsluátaki til allra þeirra sem vinna með börnum og unglingum með ADHD og skyldar raskanir, um hvað er ADHD, einkenni, orsakir, tíðni og framtíðarhorfur.

• Málefni framhaldsskóla eru nær óplægður akur.

Page 19: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Hagsmunir allra barnaHagsmunir barna með ADHD eru samofnir hagsmunum allra barna, því það sem fram fer í skólastofunni hefur áhrif á alla nemendur. Ef kennari stendur uppi ráðþrota vegna þess að hann kann ekki leiðir til að bregðast við börnum með ADHD þá verður allur bekkurinn óhjákvæmilega var við það.

Page 20: Kynning Adhd SamtöKin Fyrir NáMsstefnuna LeiðIr Til áRangurs

Lífið er ekki alltaf einfalt