Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi · Staða verkefnis um nýtt bókasafnskerfi...

Preview:

Citation preview

Staða verkefnis um nýtt

bókasafnskerfi

Notendaráðstefna Aleflis 24. maí 2017

Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri

Landskerfis bókasafna

Leitin að „arftaka“ Gegnis

Hvað er Gegnir?

Dagskrá

Almennt um verkefnið - Sveinbjörg

Samstarf við bókasöfnin - Sigrún

Library Systems Report 2017

Staða bókasafnatækniiðnaðarins:

– Fyrirtækjasamrunar

• kerfisframleiðenda

• þeirra sem sýsla með tímarita- og gagnasöfn

– Tækninýjungar í farvatninu

– Krafa bókasafna um opnari kerfi

– Viðskiptamódel byggt á þjónustu

Library Systems Report 2017

Stórir framleiðendur á markaði:

• SirsiDynix: BLUEcloud, Symphony og Horizon

• Innovative: Sierra, Polaris, Open Library Stack

• Ex Libris: Alma

Fyrirtæki sem þjónusta opinn hugbúnað ILS (Koha)• Equinox software

• Evergreen

• By Water Solutions

• PTFS

• TIND

Undirbúningur

• Fylgst með þróun og markaði bókasafnskerfa

• Skoðun á Alma sandbox (sumar 2016)

• Samstarf LB,Luxemburg og LIBIS (frá hausti 2016)

• Heimsóknir helstu kerfisframleiðenda

• Hugarflug

• Fundur með Alefli

• Skilgreining verkefnis

• Lög um opinber innkaup (nr. 120/2016)

Alma in a Sandbox

• Arftaki Aleph hjá Ex Libris

• Prófunarumhverfi takmarkað við eitt bókasafn

– Ekki hægt að skoða samlagsvirkni

• Ýmsir grunnþættir svipaðir Aleph.

• Umsýsla með rafræn aðföng hefur verið stórbætt

• Kerfið þótti fremur flókið

„Focus list for Alma development“

“Issues ..identified as critical in terms of functionality

for small and public libraries.„

Afrakstur samstarfs (“þrýstihópur”)

– Landskerfis bókasafna

– Luxembourg bibnet.lu library network

– LIBIS network in Belgium

Viðræður í gangi við Ex Libris um þessi 8 atriði.

Heimsóknir kerfisframleiðenda

• Haldnar frá nóvember 2016 – janúar 2017

– Alma frá Ex Libris

– Folio frá Ebsco

– Sierra frá Innovative

– WMS frá OCLC

Upptökur eru aðgengilegar á upplýsingasíðu á lb.is

(innskráning)

Upplýsingasíðan

Hugarflæðisfundur í janúar

Almennt

• Einfalt

• Sveigjanlegt

• Opið bókasafnskerfi sem henti í rekstri

blandaðs bókasafnasamlags

• Byggja á núverandi grunni en reyna að ná

fram nýjungum og úrbótum

• Skörun við sérverkefni

Ólíkar þarfir

• Almenningsbókasöfnin

– framendi bókasafnskerfsins sé aðlaðandi fyrir lánþega

– sjálfsafgreiðslumöguleikar lánþega

– þarf að vera hægt að tengja við önnur kerfi (opið kerfi)

• Háskóla- og rannsóknarbókasöfn

– Öflugra kerfi fyrir umsýslu aðfanga, tímarita og fjármála

einkum fyrir rafrænt efni

Ólíkar þarfir en

• Samstaða um að öll bókasöfn Gegnis

samnýti eitt bókasafnskerfi eins og nú er

Þarfagreining

• Vinnuhópar (sérfræðingahópar)- Sigrún segir frá

– Lánþegar – lán – lýsigögn – gagnavinnsla

• Vefþjónustur

• Staðlar

• Samlagsvirkni

• Persónuvernd lánþega

• og margt, margt fleira.

Í kjölfar þarfagreiningar

• Kröfulýsing

• Útboð og viðræður

• Val

• Innleiðing

Lög um opinber innkaup

(nr.120/2016)

Innkaupaferlið (33. gr):

– Almennt opið útboð

– Lokað útboð

– Samkeppnisútboð – nýtt frá 2016

– Samkeppnisviðræður

– Nýsköpunarsamstarf – nýtt frá 2016

Tímarammi

• maí – júní

– Upplýsingagjöf til safna

– Afmörkun verkefnis

– Öflun aðfanga

– Skoðun útboðsleiða

– Valið í sérfræðihópa

– Undirbúningsgögn fyrir sérfræðihópa

Tímarammi

• Júlí - ágúst

– Sumarfrí

– Verk- og tímaáætlun

– Undirbúningur fyrir vinnu sérfræðihópa

– Ræsfundur fyrir sérfræðihópa

Tímarammi

• Ágúst – október

– Sérfræðihópar að störfum

– Skoðun á API, samlagsvirkni og fleiru

• Nóvember - desember

– Skil sérfræðihópa á lokaskýrslum

– Kröfulýsing fyrir útboð

Tímarammi

• Kröfulýsing tilbúin snemma 2018

• Útboðsferlið

– Stefnt að útboði 2018

– Úrvinnsla tilboða og viðræður

– Samningagerð

– Innleiðing nýs kerfis hefst 2019

• Teningnum er kastað!

Eru einhverjar

spurningar?