36
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Kvíslartunga - glæsilegt sérbýli EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 586 8080 12. TBL. 13. ÁRG. FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2014 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS MOSFELLINGUR 2014 Mosfellingurinn Hjördís Bjartmars Arnardóttir læknisfræðilegur teiknari Borguðu sjálf fyrir líkin sem þau krufðu 22 BÆJARLISTAMENN MOSFELLSBÆJAR HLJÓMSVEITIN KALEO HEIÐRUÐ Á BÆJARHÁTÍÐINNI Mynd/RaggiÓla 10

12. tbl. 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur. 12. tbl. 13. árg. Fimmtudagur 11. september 2014. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós.

Citation preview

Page 1: 12. tbl. 2014

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Kvíslartunga - glæsilegt sérbýli

eign viKunnar www.fastmos.is

586 8080

selja...

12. tbl. 13. árg. fimmtudagur 11. september 2014 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós

MOSFELLINGUR

2014

Mosfellingurinn Hjördís Bjartmars Arnardóttir læknisfræðilegur teiknari

Borguðu sjálf fyrir líkin sem þau krufðu 22

Bæjarlistamenn mosfellsBæjar

HljóMsveitin KAleo Heiðruð á BæjArHátíðinni

mynd/raggióla

10

Page 2: 12. tbl. 2014

Útsala - Útsala - Útsala

Þarftu að kaupa eða selja bíl?

100bilar.is og isband.is • Þverholt 6, Mosfellsbæ

([email protected])

Á HELGAFELLI 1960Það hefur löngum freistað nemenda og kennara Brúarlands og Varmárskóla að njóta útivistar á góðviðrisdögum og ganga á Helga-fell. Það á við um þennan hóp. Þau settust í 9 ára bekk á haustdögum 1960 og voru í „Fuglastofunni” sem hafði að geyma m.a. uppstoppaða fugla, sem Tryggvi Einarsson frá Miðdal hafði gert um 1930.

Börnin eru frá vinstri: Sigríður Halldórsdóttir, Gljúfrasteini, Þórunn Bjarnadóttir, Mosfelli, Guðbjörg Þórðardóttir, Reykjaborg.Dagný Hjálmarsdóttir, Lyngási, Marta Hauksdóttir, Helgafelli, Signý Jóhannsdóttir, Dalsgarði, Kolbrún Gestsdóttir, Úlfarsá, Valgerður Hermannsdóttir, Helgastöðum, Helga Haraldsdóttir. Markholti, Jóel Kr. Jóelsson, Reykjahlíð, Kjartan Jónsson, Hraðastöðum, Páll Árnason, Reykjalundi, Þorsteinn Guð-mundsson, Þormóðsdal, Kristján Kristjánsson, Reykjahlíð, Brynjar Viggósson, Skógum.

MOSFELLINGURÚtgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonRitstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar)Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Þór Ólason, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: Landsprent. Upplag: 4.000 eintökDreifing: Íslandspóstur. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Ingibjörg ValsdóttirTekið er við aðsendum greinum á [email protected]

og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar

skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Bæjarhátíð okkar Mosfellinga, Í túninu heima, var vel heppnuð.

Dagskráin hefur held ég aldrei verið fjölbreyttari og sýndist mér fólk á

öllum aldri hafa skemmt sér vel. Hátíðin er svo sannarlega búin að festa sig rækilega í sessi og gaman fyrir Mosfellinga að ljúka sumrinu á þennan hátt. Í blaðinu

birtum við fjöldan allan af myndum

frá hátíðinni.

Strákarnir í hljómsveitinni Kaleo hlutu sæmdarheitið bæjarlista-

menn Mosfellsbæjar og eru svo sannarlega vel að því komnir. Það er gaman að fylgjast með þessum ungu og efnilegu drengjum gera svona góða hluti.

Eldri borgarar auglýsa jafnan dagskrána sína á bls. 6 í Mosfell-

ingi. Það er aðdáunarvert að sjá hvað það er alltaf mikið líf og fjör hjá þeim. Það er ekki laust við mann hlakki til að eyða æviárunum í svona góðum félagsskap. Alltaf nóg að gera, bingó, ferðalög, söngur og margt fleira áhugavert og spennandi.

Flottir bæjarlistamenn

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

HéðAn oG þAðAn

Page 3: 12. tbl. 2014

Þarftu að kaupa eða selja bíl?

hjallahlíð

helgaland

litlikriki 70, 72 og 74 - þrjú raðhús

kvíslartunga

Miðholt

gerplustræti

kvíslartunga

klapparhlíð

þrastarhöfði

dalatangi

þrastarhöfði

akurholt

586 8080

selja... 586 8080 Sími:

lausstrax

lausstrax

lausstrax

viltu selja?lausstrax

Page 4: 12. tbl. 2014

www.lagafellskirkja.is

Sunnudagur 14. septemberGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00„Dagur kærleiksþjónustunnar“Umsjón, djáknarnir: Ásdís Blöndal, Fjóla Haraldsdóttir, Rut G. Magnúsdóttir og Þórdís Ásgeirsdóttir.

Miðvikudagur 17. septemberBænastund á Eirhömrum kl. 13:30Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Föstudagur 19. septemberHeilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Sunnudagur 21. septemberKvöldguðsþjónusta - Taize í Lágafellskirkju kl. 20:00Gestur: Jógvan HansenSr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagur 28. septemberGuðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11:00Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

kirkjustarfið

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ64

HelgiHald næStu vikna

Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 voru afhendar við hátíðlega athöfn á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í tún-inu heima“.

Ásgarður handverkstæði sem staðsett er í Álafosskvos hlýtur

viðurkenningu fyrir að vera umhverf-isvænt fyrirtæki sem leggur áherslu á endurnýtingu og notkun umhverfisvænna hráefna. Umhverfi fyrirtækisins er mjög snyrtilegt og upplífgandi, enda prýða útskornir munir verkstæðisins Mosfellsbæ víðsvegar um bæinn.

Íbúar að Helgalandi 8, Júlíana Grímsdóttir og Þórarinn Magnússon,

hljóta viðurkenningu fyrir fallegasta

garðinn. Garðurinn þykir sérlega fallegur og vel hirtur, og sérstök áhersla hefur verið lögð á að gera aðkomu að garðinum sem glæsilegasta.

Edda Gísladóttir, íbúi að Hlíðartúni 12, hlýtur viðurkenningu fyrir einstök

ræktunarstörf um áratuga skeið. Edda hefur ræktað stóran og fallegan garð sem státar af fjölbreyttum gróðri og góðu úrvali af nytjaplöntum. Umhirða gróðurs er til fyrirmyndar og lóðinni sérlega vel við haldið.

Alls bárust um 40 tilnefningar að þessu sinni og sá umhverfisnefnd Mosfellsbæjar um að heimsækja þau svæði sem tilnefnd voru og velja úr tilnefningum.

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar veitir árlega viðurkenningar til þeirra sem skara fram úr

Umhverfisviðurkenningar veittar Í túninu heima

júlíana og þórarinn

edda gísladóttir ásgarður

Rita sögu ungmenna­félagsins DrengsKjósarhreppur hefur gert samning við Jón M. Ívarsson sagnfræðing um að skrifa sögu Ungmennafélagsins Drengs en félagið verður 100 ára þann 1. ágúst 2015. Jón mun skila verkinu af sér í byrjun næsta árs. Það er mikilvægt að ritið verði vel úr garði gert og að sögu ungmenna-félagsins verði gerð góð skil í texta og myndum. Kjósarhreppur biður gamla félaga og aðra velunnara ungmennafélagsins, sem hafa í fórum sínum gamlar og góðar myndir úr starfi ungmennafélags-ins, að lána þær til skönnunnar. Það vantar m. a. myndir af formönnum félagsins frá 1965.

Það hefur varla farið framhjá íbúum bæj-arins að víða hefur verið unnið við fram-kvæmdir í sumar. Sérstaklega áberandi hafa verið framkvæmdir við skólana. Þær hafa mestmegnis falist í bættu aðgengi gangandi og hjólandi.

Komin eru undirgöng við Varmársvæðið sem tryggir öryggi vegfarenda til muna. Hringtorg á sama stað tengir Leirvogs-tunguhverfið með Tunguvegi sem er gríð-arleg samgöngubót við hverfið.

Uppbygging útibús við Lágafellsskóla er önnur viðamikil framkvæmd sem felur einnig í sér styrkingu gangstíga og mikiláhersla er lögð á öryggi gangandi og hjólandi. Unnið hefur verið af kappi síð-ustu vikur.

Þá hafa framkvæmdir á skólalóðum Lágafellsskóla, Varmárskóla og Leirvogs-tunguskóla verið umfangsmiklar og er þeim að mestu lokið.

Framkvæmdum við lóð Framhalds-skólans í Mosfellsbæ er nýlokið og er allur frágangur þar til fyrirmyndar og fegrar umhverfið.

Eins má nefna göngu- og hjólastíg við Háholt sem breytir ásýnd götunnar gríðar-lega mikið og tekur vel á móti gangandi og hjólandi vegfarandum.

Heimsljós haldið í LágafellsskólaHeilsuhátíðin Heimsljós er nú hald-in í fimmta sinn en þar er mikinn fróðleik að finna um allar mögu-legar hliðar heilsunnar, líkamlega sem andlega. „Gott innlegg í því mikilvæga markmiði að efla okkur sem heilsubæ,“ segir Vigdís Stein-þórsdóttir sem ásamt Guðmundi Konráðssyni eru framkvæmdaaðilar hátíðarinnar.„Margir áhugaverðir fyrirlestrar, kynningar á námskeiðum, vörum, mat, myndlist og fleira verður í boði. Prufutímar þar sem fólki gefst kostur á að prófa ýmsar meðferðir sér til heilsubótar og vellíðunar. Kaffihúsastemming, skyggnilýsing, spáð í spilin, dans og kynning á mörgum aðferðum hugleiðslu/slökunar sem verður sem betur fer æ vinsælli þáttur í lífi fólks í okkar hraðskreiða lífsmáta dagsins í dag.“Hátíðin er haldin í Lágafellsskóla helgina 20.-21. september og er dagskrá báða dagana kl. 11 – 18. Sjá nánar á heimsljos.is

Áhersla lögð á bætt aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda í kringum skólana

Framkvæmdir að undanförnu

bætt aðkoma á vestursvæði

Page 5: 12. tbl. 2014

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

takk fyrir frábæra bæjarhátíð!

Mosfellsbær þakkar öllum er lögðu hönd á plóg við að gera Í túninu heima að bæjarhátíð sem allir geta verið stoltir af. Hátíð sem þessi endurspeglar það góða samfélag sem við búum í og tökum öll þátt í að skapa. Fjöldi viðburða voru í boði sem bæjarbúar sjálfir stóðu fyrir ásamt þátttöku fyrirtækja og félagasamtaka. Það er mikilvægt að sýna hvort öðru og öðrum landsmönnum að

hér sé að finna fjölbreytt mannlíf í bæ sem vex og dafnar með hverju ári.

fyrirtækjunum sem studdu hátíðina er sérstaklega þakkað fyrir gott samstarf.

Page 6: 12. tbl. 2014

Eldri borgarar

Þjónustumiðstöðin EirhömrumFram undan í sEptEmbEr„Úr viðjum vanans – að auka fjölbreytnina og prófa eitthvað nýtt í matinn.“Fyrirlestur í borðsal Eirhamra. Fimmtudaginn 11. sept. kl. 13:45. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Anna Sigríður Ólafsdóttir doktor í næringarfræði heldur fyrirlestur ásamt Ólöfu Sívertsen um Heilsueflandi samfélag og næringu eldri borgara.

Föstudag 12. sept. kl. 13:00 Félagsvist í borðsal Eirhamra, 600 krónur með kaffi og meðlæti. Skráning nauðsynleg. Allir velkomnir. Félagsvist er alltaf hálfsmánaðarlega

mánudagur 15. sept. kl. 10:30 Leshringur byrjar. Mæting í dagstofu á Eirhömrum. Allir velkomnir

Þriðjudagur 16. sept. kl. 13:00 Bókbandsnámskeið hefst, enn eru laus pláss. Lágmarksþátttaka er 8 manns, annars fellur námskeiðið niður.

Fimmtudag 18. sept. kl. 13:30 GAMAN SAMAN. Söngur, gleði og grín á Eirhömrum. Kaffi og meðlæti í boði á eftir á 400 kr.

miðvikudagur 24. sept. kl. 13:30 BINGÓ með góðum vinningum.

Fimmtudagur 25. sept. KÍKT FYRIR HORNIÐ. Ferð auglýst síðar.

Föstudagur 26. sept. kl. 13:00 Félagsvist í borðsal Eirhamra, 600 krónur með kaffi og meðlæti. Skráning nauðsynleg. Allir velkomnir. Félagsvist er alltaf hálfsmánaðarlega.

miðvikudagurin 1. okt VÖFFLUKAFFI 14:30 í matsal Eirhamra. Fyrsta miðvikudag í mánuði í vetur verður vöfflukaffi í matsalnum. Allir hjartanlega velkomnir, en skráningarlisti er inn í handverksstofu. Kaffi og vaffla með sultu og rjóma kostar 400 kr.

námskeið framundan

LEIKFImILeikfimin er byrjuð en enn er hægt að vera með. Kennt er á fimmtudögum kl 10:45 léttari hópur og 11:15 (aðeins þyngri hópur). Allir velkomnir. 3.600 kr fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ. Kennt er á Eirhömrum/íþróttasal

silfursmíðiSilfursmíði er kennd á mánudögum kl. 9:00-12:00 í Brattholti 17. Kennari er Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir gullsmiður

Gestir þjónustumiðstöðvarinnar Eirhömrum ath.Að gefnu tilefni viljum við benda námskeiðsgestum og þeim sem stunda félagsstarfið að leggja í þau bílastæði sem ekki eru merkt íbúum öryggisíbúðanna.

Kæru vildarvinir félagstarfsins / basarsinsÁkveðið hefur verið að jólabasarinn okkar í félagsstarfinu verði haldinn laugardaginn 15. nóvember. Þeir sem vilja leggja okkur lið geta komið til okkar og fengið frítt garn til að prjóna eða hekla úr. Við þiggjum alla hjálp sem við fáum og að sjálfsögðu

rennur allur ágóði basarins til bágstaddra í Mosfellsbæ. Vonum að sem flestir leggi góðu málefni lið.

ÓsKum EFtIrFélagstarfið óskar eftir blúndum, gamaldags efnum og tölum til þess að nota í muni sem seldir verða á basarnum í nóvember. Ef einhver vil leggja okkur lið værum við afar þakklát enda fer andvirði basarsins í mjög gott málefni

Skrifstofa félagsstarfsins Eirhömrum er opin alla virka daga milli kl. 13:00-16:00, nema miðvikudaga. Allar upplýsingar og skráningar eru hjá forstöðumanni þjónustumiðstöðvarinnar í síma 586-8014 eða 698-0090.Skrifstofa FaMos er opin á miðvikudögum milli kl. 15.00-16.00.

Jógvan syngur í kvöldmessu Taize guðþjón-usta fer fram í Lágafellskirkju sunnudagskvöld-ið 21. september kl. 20. Um er að ræða fyrstu kvöldmessu vetrarins og mun mosfellski Færeyingurinn Jógvan Hansen syngja nokkur lög með kirkjukórnum. Aftur verður blásið til kvöldmessu 2. nóvember og mun þá Egill Ólafsson mæta á svæðið og syngja gospel. Það er því nóg um að vera í Lágafellskirkju nú á haustdögum.

Listapúkinn sýnir í ÁlafosskvosinniMosfellingurinn og frjálsíþrótta-garpurinn Þórir Gunnarsson, öðru nafni Listapúkinn, heldur sína fjórðu einkasýningu á málverkum sínum á Kaffihúsinu Álafossi. Opnun málverkasýningarinnar var sl. laugardag og mætti nokkur fjöldi til að virða fyrir sér verk Listapúkans. Sýningin er sölusýning og Þórir var ánægður með viðtökur gestanna. Þórir hefur verið í mikilli þróun sem listamaður og bera efnistök og litaval þess vel merki. Þemu verkanna á sýningunni eru ævintýri, vinir og kunningar og þekkt andlit. Sýningin verður opin á opnunartíma kaffihússins og mun Þórir hafa viðveru um helgar og virka daga þegar hann kemur því við og spjalla um myndirnar og myndefnin. Meðan fólk virðir fyrir sér myndirnar getur það svo gætt sér á veitingum kaffihússins. Sýningin stendur til 9. október.

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Föstudagur 11. Apríl kl 13:00. PÁSKABINGÓ

BINGÓ spjöldum. Allir velkomnir. Verð er

Um þessar mundir er Leikfélag Mosfells-sveitar að setja upp söngleikinn Ronja Ræningjadóttir. Þetta er metnaðarfull og mannmörg sýning sem frumsýnd verður þann 27. september.

Aðalleikarar sýningarinnar, María Ólafs-dóttir sem leikur Ronju og Ari Páll Karlsson sem leikur Birki, eru bæði uppalin í Mos-fellsbæ og hófu sinn leikferil á Leikgleði-námskeiðum leikfélagsins.

María hefur alltaf haft mikinn áhuga á leiklist og skráði sig fyrst á Leikgleði-nám-skeið árið 2004. „Eftir það var ekki aftur snúið, ég kom á hverju einasta ári.“ Sömu sögu hefur Ari að segja: „Leiklistaráhugi minn kviknaði í Leikgleði. Vinur minn dró mig með sér á grímu leiklistarnámskeið 2007 og það heillaði mig mjög. Ég hafði aldrei prófað leiklist áður og þarna vorum við að skapa okkar eigin karaktera sem mér þótti skemmtilegt. Þetta var líka í fyrsta skiptið sem ég fékk að koma fram fyrir áhorfendur.“ Þarna var Ari að verða 10 ára

gamall og kennarar hans á námskeiðinu voru þær Agnes Wild og Sigrún Harðardótt-ir, sem einnig halda utan um námskeiðin í vetur.

Agnes og Sigrún tóku sín fyrstu skref í leikhúsinu á námskeiðum Leikgleði og héldu svo í nám til Englands og Banda-ríkjanna. Þær eru nú komnar aftur heim í sinn heimabæ og leik- og tónlistarstýra söngleiknum Ronja Ræningjadóttir, sem Ari og María taka þátt í.

Úr bæjarleikhúsinu í atvinnuleikhúsinLeiðir þeirra Ara Páls og Maríu lágu svo í

Verzlunarskóla Íslands, en María er útskrif-uð úr skólanum og tók þátt í þremur nem-endamótssöngleikjum. Ari er á öðru ári og tók í fyrra þátt í leikriti listanefndar. Bæði hafa þau tekið þátt í söngleikjum stóru at-vinnuleikhúsanna, Ari Páll tók þátt í Oliver 2009 og Vesalingunum 2012 í Þjóðleikhús-inu og María tók þátt í Skilaboðaskjóðunni í Þjóðleikhúsinu 2007 og Söngvaseiði í

Borgarleikhúsinu 2008. „Mér finnst það skipta máli að á nám-

skeiðum Leikgleði í Bæjarleikhúsinu erum við í alvöru leikhúsi, með sviði, ljósum, baksviðsaðstöðu og fleiru, það kynnir fyrir manni hvernig leikhúsið starfar og er góður undirbúningur,“ segir Ari Páll.

Leiklist og lífið „Það að vera í leiklist hjálpar manni á

svo margan hátt í daglegu lífi. Í skólanum þarf maður oft að halda fyrirlestra og mað-ur finnur það hvað fólk er misvant að koma fram. Ég er ótrúlega feimin að eðlisfari og ég held að ef ég hefði ekki verið í leiklist-inni þá væri ég miklu lokaðri,“ segir María. Þau Ari Páll eru sammála um að leiklistin hafi gefið þeim sjálfstraust sem er frábært veganesti inn í lífið. Þann 6. október næst-komandi munu Leikgleði-námskeið hefjast fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára. Allar nánari upplýsingar og skráningu má finna á www.leikgledi.is.

María og Ari Páll fara með aðalhlutverk í Ronju Ræningadóttur •Frumsýning 27. september

leikferillinn hófst á leikgleði-námskeiði í bæjarleikhúsinu

Leikgleði, leik- og tónlistarnámskeið Leikfélags Mosfellssveitar hafa verið

starfrækt frá árinu 1996. Á námskeiðun-um fá nemendur að kynnast hinum ýmsu hliðum leikhússins, vinna með sjálfs-traust, framkomu og framsögn og hvert námskeið endar með sýningu sem hæfir hverjum aldurshópi. Námskeiðin hafa alltaf staðið til boða á sumrin, en í haust opnar Bæjarleikhúsið einnig dyrnar fyrir ungum og áhugasömum upprennandi leikurum.

LeikgLeði LeikféLagsins

ARi Páll og MARíA í hlut-veRkuM biRkis og Ronju

Page 7: 12. tbl. 2014

STUDY ICELANDICAT MÍMIR

COURSES START SEPTEMBER 15th

Learning Icelandic at Mímir At Mímir everyone is welcome and the atmosphere is relaxed.

Courses are based on the curriculum of Icelandic as a second language published by The Ministry of Education, Science and Culture.

Solid training in comprehension, listening, reading, writing and speaking.

Variety of courses, diverse teaching material and fun teaching methods.

Registration: tel: 580 1800 or at www.mimir.is

AUTUMN 2014

Register now

CITYCENTER

Skráning hefst júní

Vesturlandsvegur

Höfðabakki 9 Entrance toMímir-símenntun

NEWLOCATION

EASTCITY

Höfðabakki 9, 110 Reykjavík Bus line no. 6 from downtown and bus line no. 12 from Breiðholt

Öldugata 23, 101 Reykjavík

Page 8: 12. tbl. 2014

ToppMos heldur áfram að ganga fjöll Nú er ToppMos hópurinn komin í gang og um að gera að skella sér með en fjallað var um þennan mosfellska gönguhóp í Mosfellingi í vor. Hópurinn samanstendur af starfsmönnum bæjarskrifstofu, skóla, íþróttahúsa og fleiri stofnana bæjarins, vinum, ættingjum og bæjarbúum. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband í gegnum netfangið [email protected] eða á fb síðu hópsins. Næsta ganga er 20. sept. og síðan á hálfsmánaðarfresti eftir það. Á myndinni má sjá hluta hópsins í Gunnlaugsskarði í Esjunni um síðustu helgi.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ8

Nýtt hverfi er tekið að rísa í Helgafellslandi í Mosfellsbæ. Frá efnahagshruninu hefur sáralítið gerst í hverfinu og hefur það nán-ast staðið autt um árabil. Nú er breyting þar á og er byggingafyrirtækið Álftárós meðal þeirra sem hefja þar uppbyggingu á ný.

„Já, við erum að byggja átta fjölbýlishús við Gerplustræti. Um er að ræða 73 íbúðir sem verða 60-115 fm. að stærð. Íbúðirnar verða allt frá tveggja til fimm herbergja í þriggja og fjögurra hæða húsum,“ segir Guðmundur Örn Kjærnested byggingar-stjóri.

„Hafnar eru framkvæmdir við tvö hús, alls 16 íbúðir, sem stefnt er að því að afhenda næsta vor. Í framhaldinu verða reglubundnar afhendingar á næstu 2-3 árum.“

Stórt og mikið verkefniUm er að ræða mjög stórt verkefni á

mosfellskan mælikvarða en að auki er fyrirtækið með í undirbúningi 15 raðhús og 3 fjórbýlishús. Þannig að alls er nú hafin uppbygging á tæplega 100 íbúðum í Helga-fellshverfi á vegum Álftáróss.

„Þetta verður mjög flott hverfi, liggur vel við sólu og útsýnið gott. Ætli þetta sé ekki eitt flottasta hverfi sem við höfum byggt í,“ segir Örn Kjærnested framkvæmdastjóri Álftáróss. „Hér í útjaðri byggðarinnar er ró og kyrrð og ætti bæði ungum sem öldnum að líða vel. Svo mun hér byggjast upp bæði leik- og grunnskóli þannig að hér verður allt til alls.“

Taka upp gamla Álftárós nafnið á nýÁlftárós starfaði í um 23 ár og tók þátt

í uppbyggingu Mosfellsbæjar og stóð að byggingu yfir 1.000 íbúða í bæjarfélaginu. ÍAV keypti fyrirtækið á sínum tíma en við höfum nú tekið upp nafnið á nýjan leik.

„Þetta voru skemmtilegir tímar og marg-ir hafa taugar til nafnsins og nú erum við komnir til baka, taka tvö.“

Í Helgafellshverfi vinna nú 15-20 manns að jafnaði á vegum fyrirtækisins. „Við höf-um alltaf reynt að nýta okkur mosfellskt vinnuafl og munum gera það áfram,“ segir Örn.

Þá er Álftárós að ganga frá styrktarsamn-ing við handknattleiksdeild Aftureldingar en eins og flestir vita var fyrirtækið öflugur styrktaraðili Aftureldingar á sínum tíma.

Ódýrara að kaupa en leigja„Við teljum að við séum að koma til móts

við þarfir markaðarins hér í Mosfellsbæ. Við fengum skipulaginu breytt á okkar lóðum

og byggjum átta þriggja og fjögurra hæða blokkir sem eru með þremur íbúðum á hæð og gengið er inn í þær af opnum stigagangi sem gerir þær meira „prívat“.

Umræðan í þjóðfélaginu hefur öll gengið út á það að fólk geti ekki keypt íbúðir held-ur eigi að leigja. En það er sama hvernig maður reiknar dæmið, það er alltaf dýrara

að leigja en að kaupa.“ Örn segir það óskhyggju þegar talað er

um að Helgafellshverfið rísi á mjög skömm-um tíma. „Hér er nægilegt lóðaframboð til næstu ára. Það verður líka að byggja á þeim hraða sem bæjarfélagið ræður við. Við erum lítið bæjarfélag og þurfum að þróast eðlilega og sígandi lukka er best.“

Íbúðir sem höfða til ungs fólks •Álftárós gengur í endurnýjun lífdaga

Álftárós með um 100 íbúðir í uppbyggingu í Helgafellshverfi

feðgarnir örn og guðmundur kjærnested hafa tekið upp

álftárós nafnið að nýju

73 íbúðir í átta fjölbýlishúsum

Fenrir Films safnar fyrir sjónvarpsþættiMosfellska framleiðslufyrirtækið Fenrir Films stendur nú fyrir söfnun til þess að geta tekið upp sjónvarps-þætti sem fjalla um Íslendinga á fjarlægum slóðum. Í samstarfi við Stórveldið ehf. og með vilyrði frá RÚV um sýningu þáttanna eru Fenrir Films á fullu að undirbúa upptökur. Þáttunum verður stjórnað af Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur rithöfundi og blaðamanni á Frétta-blaðinu. Þættirnir eru framleiddir af Arnari Benjamín Kristjánssyni og Haraldi Hrafni Thorlacius. Þættirnir verða sex talsins og verða eftirfarandi lönd heimsótt: Chile, Mósambík, Katar, Mongólía, Japan og Hong Kong. Í þáttunum verður farið í heimsókn til Íslendinga sem búa á þessum slóðum og kynnst þeirra upplifun af landinu sem þeir búa í. Auk þess verður fræðst um hvert og eitt land fyrir sig.Þeir sem vilja styrkja söfnunina er bent á að fara á http://igg.me/at/icelanders-far-away.

MOSFELLINGUR

Hvað erað frétta?

Sendu okkur línu...

[email protected]

Page 9: 12. tbl. 2014

KOMDU Í SKÁTANA!

FUNDIR HEFJAST

9. SEPT.

fálkaskátar5.-7. bekkurHafernir (strákar):

Miðvikudagar kl. 17-18:30

Sveitarforingjar: Ævar og Gunnar Ingi

Smyrlar (stelpur):

Fimmtudaga kl. 17-18:30

Sveitarforingjar: Inga og Selma

dróttskátar8.-10. bekkurMiðvikudaga kl. 20-21:30

Sveitarforingjar: Harpa og Friðrik

Drekaskátar3.-4. bekkur3. bekkur: Þriðjudagar kl. 16-17

4. bekkur: Þriðjudagar kl. 17-18

Sveitarforingjar: Dagga og Friðrik

skýrmarkmið:

Hópvinna - til að þroska tillitsemi, samstarfshæfileika, ábyrgð, stjórnunarhæfileika og fá að segja sína skoðun.

Einstaklingsframtak - til að geta leyst þroskandi verkefni upp á eigin spýtur.

Útilíf - til að efla líkamsþrek, njóta náttúrunnar og bjarga sér við óvenjulegar og erfiðar aðstæður.

Fjölbreytt viðfangsefni - til að kenna skátunum ýmis nytsöm störf og geta brugðist við óvæntum verkefnum á lífsleiðinni.

Alþjóðastarf - til að geta fengið tækifæri til að kynnast fólki í öðrum löndum, háttum þess og menningu.

skátafélagið mosverjar - brúarlandi - Sími: 566 6455 - www.mosverjar.is

Page 10: 12. tbl. 2014

- Fréttir úr bæjarlífinu10

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Þér er boðið áJafnréttisdag Mosfellsbæjar 2014sem haldinn verður hátíðlegur í fundarsal bæjarstjórnar á bæjarskrifstofunum í Kjarna, Mosfellsbæ, fimmtudaginn 18. september 2014 klukkan 9.30 – 11.00.

Yfirskrift dagsins er Jafnréttisáætlun

9.30 Ávarp bæjarstjóraHaraldur Sverrisson

9.35 Lögbundin verkefni sveitarfélaga í jafnréttismálum Þorbjörg Inga Jónsdóttir

9.45 Kynning á Evrópusáttmála um jafnan rétt og jafna stöðu karla og kvenna

Sigríður Indriðadóttir, mannauðsstjóri og jafnréttisfulltrúi

9.55 „Ég vissi ekkert af þessari jafnréttisáætlun“ Kolbrún Þorsteinsdóttir, formaður fjölskyldunefndar.

10.05 Að glæða jafnréttisáætlun lífi Sigríður Indriðadóttir stýrir hópavinnu varðandi fram- kvæmd jafnréttisáætlunar í stofnunum Mosfellsbæjar.

Kaffiveitingar á borðum.

10.35 Niðurstöður hópavinnuHvert borð fyrir sig kynnir helstu áherslur og það sem um var rætt.

10.50 Ávarp formanns fjölskyldunefndar og afhending jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar

Kolbrún Þorsteinsdóttir

11.00 Dagskrárlok

Fundarstjóri er Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri og jafnréttisfulltrúi Mosfellsbæjar.

Allir íbúar Mosfellsbæjar og aðrir áhugasamir um jafnréttismál eru velkomnir á fundinn.

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar

Hljómsveitin Kaleo valin bæjarlistamaður Mosfellsbæjar

Finna fyrir miklum stuðningi í MosóSunnudaginn 31. ágúst, við hátíðlega at-höfn í Hlégarði, var hljómsveitin Kaleo út-nefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2014. Strákarnir skutust upp á stjörnuhim-ininn á árinu 2013 en hljómsveitina skipa Mosfellingarnir Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Daníel Ægir Kristjánsson og Rubin Pollock.

Kaleo hefur tekið þátt í Músíktilraunum, spilað á risatónleikum Rásar 2 á Menning-arnótt, komið fram á Airwaves ásamt því að spila á tónleikum í Mosfellsbæ og víða um land.

Miklir MosfellingarHljómsveitin hefur ávallt verið sérstak-

lega kynnt sem mosfellsk hljómsveit og piltarnir sem skipa hana verið kallaðir Mosfellingar.

Kaleo kom, sá og sigraði á Hlustenda-verðlaununum 2014 sem fram fóru í Háskólabíói. Kaleo vann þar til þrennra verðlauna. Hljómsveitin ber einnig titilinn Mosfellingur ársins 2013. Kaleo hefur notið mikilla vinsælda frá því hún kom fram og borið heiður Mosfellsbæjar víða.

Stuðningur úr heimabænumHvernig er tilfinningin að vera bæjar-

listamaður? „Hún er mjög góð og þessi viðurkenning hefur heilmikla þýðingu fyrir okkur. Þetta er mikill heiður og ómetanlegt að mæta svona miklum stuðningi í okkar heimabæ,“ segir Jökull söngvari Kaleo.

„Þegar við byrjuðum að æfa útvegaði bæjarfélagið okkur æfingaaðstöðu ásamt fleiri hljómsveitum og kom það sér mjög vel. Við hvetjum Mosfellsbæ til að halda því áfram enda hefur það mikið að segja. Það er mikið tónlistarlíf í Mosfellsbæ.“

Bjóða á þakkartónleika í haust„Í haust langar okkur til að halda flotta

tónleika í Hlégarði og bjóða öllum Mosfell-ingum. Við viljum þakka sveitungum okkar fyrir stuðninginn,“ segir Jökull.

Fyrsta plata sveitarinnar hefur selst í yfir 5.000 eintökum og er komin í gull. Strák-arnir eru byrjaðir að vinna í næstu plötu og stefna að útgáfu hennar næsta vor. Það er því margt fram undan hjá Kaleo.

BæjarlistamennmosfellsBæjar1995 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar1996 Leikfélag Mosfellssveitar1997 Inga Elín Kristinsdóttir1998 Sigrún Hjálmtýsdóttir1999 Sigurður Þórólfsson2000 Karlakórinn Stefnir2001 Sigur Rós2002 Anna Guðný Guðmundsdóttir2003 Steinunn Marteinsdóttir2004 Guðrún Tómasd. og Frank Ponzi2005 Símon H. Ívarsson 2006 Jóhann Hjálmarsson2007 Ólöf Oddgeirsdóttir2008 Guðný Halldórsdóttir2009 Sigurður Ingvi Snorrason2010 Jón Kalman Stefánsson2011 Bergsteinn Björgúlfsson2012 Páll Helgason2013 Ólafur Gunnarsson2014 Kaleo

Myn

d/Ra

ggiÓ

la

mosfellingarnir í kaleo

Skjöl Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar eru mikill viskubrunnur um sögu og menningu héraðsins. Héraðsskjalasafnið varðveitir gögn frá stofnunum, félögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Safnið óskar eftir að fá gögn afhent í stað þess að þeim sé eytt. Glötuð gögn er glötuð saga. Hér fyrir ofan má sjá mynd sem varðveitt er á safninu.

Sunnudaginn 26. desember 1909, klukkan 12 á hádegi, voru saman komnar 11 konur að Völlum á Kjalarnesi til að vera viðstaddar stofnun kvenfélags er þær nefndu Kvenfélag Kjalarneshrepps. Flestar komu konurnar frá suðurhluta sveitarfélagsins, þ.e. Lágafellssókn.

Fljótlega varð þó ljóst að ekki var alls kostar rétt að kenna félagið við Kjalar-neshrepp því félagskonur komu einnig úr Mosfellssveit. Árið 1912 var nafninu því breytt í Kvenfélag Lágafellssóknar.

Á þeim 105 árum sem liðin eru hafa félagskonur staðið fyrir mörgum uppá-komum og verið með puttana í ýmsum mikilvægum málum í sögu sveitarinnar. Upphaflega var meginmarkmið félagsins að hjálpa bágstöddum og voru fátækum mæðrum gefnar sængurgjafir og kon-ur fengnar til aðstoðar á barnmörgum heimilum. Seinna voru einnig haldnar jólaskemmtanir fyrir börnin og árleg kaffiboð fyrir eldri sveitunga. Til að standa straum af kostnaði við þessa atburði voru

helstu fjáröflunarleiðir félagsins basar og kaffisala við Hafravatnsrétt. Seinna tóku konurnar einnig að sér árlegt kaffisamsæti fyrir hestamannafélagið.

Á myndinni má sjá kvenfélagskonurn-

ar Salóme Þorkelsdóttur alþingiskonu, Auði Laxness frá Gljúfrasteini, Halldóru Jóhannesdóttur frá Mosfelli og Önnu Bjarnason blaðakonu. Myndin líklega tekin á árunum 1980-1990.

leynist fjársjóður í þínum fórum?

Kvenfélag Lágafellssóknar

Page 11: 12. tbl. 2014

11.-14.

kr.

kr. 518g.

kr.2 kgkr. pk

kr. stk.

kr. 1 kg.

Page 12: 12. tbl. 2014

- Í túninu heima 201412

með skýjalukt á lofti

fimleikakrakkarnir í nýja salnum að varmá

góð stemning á kjúklingafestivalinu

frábær sýning á tungubakkaflugvelli

jonni fer alla leið í gula lopanum

jökull og danni í hljómsveitinni kaleo

jógvan var kynnir á miðbæjartorginu

ullarpartý í álafosskvos

selt úr skottinu

meistarakokkar holta

margt að skoða frá gljúfrasteini

á bílskúrstónleikum í grundartanga

lína langsokkur mætt í brekkuna

svipmyndir frá bæjarhátíðinni í túninu heima sem fram fór 29.-31. ágúst

tekið á því á fótboltamóti

nonni veitir verðlaun fyrir sultukeppni á grænmetismarkaðnum

Page 13: 12. tbl. 2014

Hver er bátur dagsins?

BÁTURDAGSINS

Gildir eingöngu fyrir 6 tommu bát. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða afsláttarkjörum.

549krAðeins

ÞRIÐJUDAGURKalkúnsbringaog skinka

MÁNUDAGURSterkur ítalskur

MIÐVIKUDAGURPizzabátur

FIMMTUDAGURSkinkubátur

FÖSTUDAGURTún�skbátur

LAUGARDAGURÍtalskur BMT

SUNNUDAGURKjúklingabringa

Page 14: 12. tbl. 2014

- Í túninu heima 201414

þrír á torgi

vinnustofa í skotthúfuprjóni

strákarnir að varmá

fjölmennt intersportmót fór fram á tungubökkum

rigningin stoppar ekki íbúa bláa hverfisins

eva tekur fyrsta stökkið í nýja fimleikahúsinu andrea og vinir með tónleika

tríóið kókos á miðbæjartorginu

þessi tók ullar-þemað all leið

svanur á kjúklingahátíð

láta rigninguna ekki stoppa sig

stuð í tívolí óðinsauga í kjarnanum

svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 29.-31. ágúst

Myn

dir/

Ragg

iÓla

/Rut

h/H

ilmar

hrói höttur mætti á hlégarðstúnið

húfugengiðí brekkusöng

Page 15: 12. tbl. 2014

Myn

dir/

Ragg

iÓla

/Rut

h/H

ilmar

tveir sterkir kjúklingar

stöllurnar í amsturdam

gul og glöð

bleikar og flottar undir regnhlífinnihátíð í kjúklingabænum

markaður í álafosskvos

dísa og svafa í gula hverfinu

skottmarkaðurinn sló í gegn

eldspúarar í kvosinni

solla stirða mætti í sundlaugarpartý

svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 29.-31. ágúst

Myn

dir/

Ragg

iÓla

/Rut

h/H

ilmar

blys á loft eftir brekkusöngkynslóðabilið leikur

í akurholtinu

kósý í brekkunnií klifurturni

skátanna

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar - 15

Page 16: 12. tbl. 2014

- Í túninu heima 201416

með bangsana með sér

KjúKlinga-fjölsKyldan að varmá

mætt á torgið

fjórir fræKnirí álmholtinu

í miðju tindahlaupi

hjónin standa vaKtina í álafossbúðinni

stelpurnar standa vaKtina

fjör á miðbæjar-tónleiKum

hreiðar Kominní gulu lopapeysuna

grillað ofan í mosfellinga

leiKhúslífiðblómstrar

merKtar mosó

systKinin í góðum fíling á stórtónleiKunum

mæðgurnar birta og jóna maría

Kalli tomm og félagar í sKálahlíðinni

svipmyndir frá bæjarhátíðinin í túninu heima sem fram fór 29.-31. ágúst

Myn

dir/

Ragg

iÓla

/Rut

h/H

ilmar

Page 17: 12. tbl. 2014

Myn

dir/

Ragg

iÓla

/Rut

h/H

ilmar

LágafellslaugVirkir dagar kl. 06:30 - 21:30Um helgar kl. 08:00 - 19:00

Að fara í sund er gott fyrir líkama og sál

Vetraropnun sundlaugaVarmárlaugVirkir dagar kl. 06:30 - 08:00 og 15:00 - 21:00Laugardaga kl. 09:00 - 17:00Sunnudaga kl. 09:00 - 16:00

Kjarna - Þverholt i 2 - S ími: 534 3424

Kæru viðskiptavinir

Frá 16. september til og með 26. september

verður lokað vegna sumarleyfis.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum vegna þess.

Skógarganga og grillveislaMosfellsbær, Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og Mosverjar

bjóða til skógargöngu og grillveislu við Hafravatn fyrir alla fjölskylduna í tilefni af Degi íslenskrar

náttúru 16. september 2014.

Hjólað frá miðbæjartorgi Mosfellsbæjar kl. 17:00 og hjólað að Hafravatni eftir malarvegi.

Skógarganga frá Hafravatnsrétt kl. 18:00.

Grillveisla að göngu lokinni við Sumargerði, hús Skógræktarfélags Mosfellsbæjar við Hafravatn.

Allir velkomnir.

Page 18: 12. tbl. 2014

FÍT

ON

/ S

ÍA

Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífu í pakkningu sem hentar þér í næstu verslun.

WWW.PAPCO.IS

FIÐURMJÚK FÍFA

33ja laga

heilsuvin í mosfellsbæ

Besti tíminn til að hefja breyttan lífstílÞegar að við strengjum heit um að hugsa betur um heilsuna og okkur sjálf bæði líkamlega og andlega eru áramót ekki endi-lega rétti tíminn til að strengja slík heit. Segja má að haustin séu miklu betri tími til þess að líta í eigin barm og gera raun-hæfa áætlun fyrir okkur sjálf, hverju við viljum breyta og bæta í lífi okkar, varðandi ýmsa hluti eins og t.d. hreyfingu, svefn, mat og drykk.

Haustin eru því í raun besti tíminn til að hefja breyttan lífstíl því þá er vetrartímabilið að hefjast, sumargrillin og allt sem við gerum vel við okkur í sumarfríum er búið í bilið og því um að gera að nota haustið til þess að leggja á ráðin með sjálfum sér hverju skuli helst breyta í lífsmunstrinu.

Margir skrá sig á námskeið í líkams-ræktarstöðvum eða trimmhópum og fá það aðhald sem þar er til til staðar til að ná föstu skipulagi á hreyfimynstrið. Aðrir sækja í útiveru með fjölskyldunni, gönguferðir með vinnufélögum á næsta fjall eða fell, skokka, synda eða iðka aðra þá afþreyingu sem þarf ekki endi-lega að kosta mikið.

Íbúar í Mosfellsbæ eru klárlega heppnir hve vel hefur verið staðið að uppbyggingu göngu, skokk og hjólreiða-stíga sem allir geta notað, heilsurækt sem kostar ekki neitt annað en viljann til að drífa sig af stað og njóta útiveru og aukinnar súrefnisupptöku sem allir þurfa til að auka brennslu líkamanns.

Öll fjöllin og fellin í næsta nágrenni bíða þess að taka á móti trimmurum sem njóta þess að reyna á líkamann og fá að launum frábært útsýni yfir landið. Fjallganga þarf alls ekki að vera erfið ef að göngufélagar semja um gönguhraða við hæfi og munið að þeir sem ganga eða skokka á samtalshraða brenna meiru en þeir sem fara hratt yfir.

Afturelding býður nú í haust eins og undanfarið iðkendum upp á fjölbreytt

íþróttastarf í 10 deildum fé-lagsins. Nú bætist við aðstaða fyrir fimleika- og bardaga-íþróttir sem lengi er búið að bíða eftir og eru það sannköll-uð gleðitíðindi fyrir félagið að þessir iðkendur fái sérhæfða aðstöðu fyrir íþróttaiðkun sína.

Í haust verður gerð könnun á vegum Aftureldingar á neysluvenjum barna- og unglinga sem sækja íþróttir hjá félaginu í samvinnu við Menntavísindasvið Há-skóla Íslands. Vonandi taka foreldrar virkan þátt í þeirri greiningu. Um er að ræða rannsókn á háskólastigi um neysluvenjur unga íþróttafólksins okkar en rannsóknin er styrkt af UMFÍ í samstarfi við Heilsuvin og þróunar- og samfélagsverkefninu Heilsueflandi samfélag. Spennandi verður að sjá hvort unga fólkið okkar og foreldrar þeirra eru að hugsa um hve mikilvægt mataræði er. Niðurstöður gætu leitt til upplýsinga um það sem betur mætti fara í næringarvali þessa hóps.

Öll vitum við að svefn og rétt val á næringu er grundvallaratriði varðandi vellíðan okkar og við erum það sem við borðum eins og oft er sagt. Regla á matmálstímum og hollt nesti og góður svefn getur gert gæfumun í líðan okk-ar og árangri í íþróttum eða daglegu starfi.

Oftar en ekki erum við í viðjum van-ans og viljum ekki sjálf svo gjörla breyta þessum grundvallarþáttum. Því þarf í raun nokkurt átak til þess að endur-skipuleggja dæmið innan fjölskyldunn-ar og bjóða sjálfum sér og börnum upp á breyttan og hollari lífstíl – haustið er tíminn til þess að leggja á ráðin og gera breytingar.

Áfram Afturelding! Indriði Jósafatsson

framkvæmdastjóri.

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós18

Varmárskóli stefnir í að verða einn stærsti grunnskóli landsins með 740 nemendur þetta skólaár. Fjölgað hefur verið um tvær bekkjardeildir frá því í fyrra, einni í yngri deild og einni í eldri deild. Tveimur nýjum kennslustofum hefur verið komið fyrir á lóð skólans þar sem tveir 4. bekkir verða til húsa. Þá hefur lóðin við eldri deildina verið tekin í gegn, aðgengi bætt og snyrt. Næsta vetur verður sett upp skólahreystibraut, sem eflaust á eftir að gleðja nemendur.

Stefnan „Uppeldi til ábyrgðar“ verður tekin upp við skólann í vetur. Grundvall-aratriði hennar er að kenna nemendum sjálfsstjórn og sjálfsaga á jákvæðan hátt. Markmiðið er að nemendur læri að stjórna sér betur og skoði eigið gildismat með það markmið að fækka árekstrum. Byrjendalæsi

var tekið upp við skólann haustið 2013 og hefur gefið góða raun. Meginmarkmið þess er að börn nái góðum árangri í læsi sem allra fyrst á skólagöngu sinni.

Öflug umhverfisstefna er í Varmárskóla, en skólinn fékk Grænfánann í annað sinn síðastliðið vor. Í skólanum er m.a. starf-rækt umhverfisnefnd, sem samansett er af nemendum og starfsfólki skólans. Varmár-skóli leggur ríka áherslu á góða samvinnu heimilis og skóla með velferð nemenda að leiðarljósi.

Einkunnarorð skólans eru virðing, já-kvæðni, framsækni og umhyggja. Starfs-fólk skólans fylgist vel með nýjungum í skólastarfi og hefur m.a. tekið virkan þátt í ýmsum þróunarverkefnum bæði innan skólans og í samstarfi við erlenda skóla.

Mikil fjölgun nemenda í Varmárskóla

heilsu

hornið

Page 19: 12. tbl. 2014

Álafosskórinnóskar eftir söngfélögum

í allar raddir.

Æft er á miðvikudagskvöldum í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.

Verkefni vetrarins eru léttar og skemmtilegar dægurperlur frá ýmsum tímum.

Stjórnandi kórsins erÁstvaldur Traustason, tónlistarmaður.

Upplýsingar í símum897 7606, Helga; 868 0114, Katrín; 840 5064, Magnús.

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Útboð á rekstri félagsheimilisinsHlégarðsMosfellsbær leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í leigu á félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ.

Leigutaki skal standa fyrir öflugri og fjölbreyttri menning-arstarfsemi, félagsstarfi, veitingarekstri og salarleigu í húsinu samkvæmt skilgreiningu í útboðsgögnum.

Öll gögn, þ.e. nánari lýsing húsnæðis og fylgifé ásamt tilboðsblaði fást send í tölvupósti eða afhent í þjónustuveri Mosfellsbæjar dagana 10.-23. september 2014.

Nauðsynlegt er að þeir sem fá útboðsgögn gefi upp nafn og netfang til að hægt verði að koma viðbótarupplýsingum til allra komi þær fram á útboðstímabilinu.

Hafi aðilar spurningar varðandi gögn eða markmið Mosfells-bæjar, er æskilegt að þær séu sendar í tölvupósti á netfangið [email protected] merkt Hlégarður. Skal það gert eigi síðar en 30.september. Meginmáli spurninga og svörum verður dreift til allra sem sótt hafa gögn verkefnisins eins fljótt og auðið er og eigi síðar en 5.október næstkomandi.

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofuLaust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar.Um 100% starf er að ræða.

Þjónustufulltrúi sinnir allri almennri þjónustu og upplýsingagjöf til íbúa, viðskiptavina og starfsmanna hjá sviðum og stofnunum bæjarins. Þjónustufulltrúi tekur á móti viðskiptavinum í þjónus-tuveri og á mikil samskipti í gegnum síma og vef. Hann annast einnig skönnun, skráningu og frágang gagna.

Menntunar- og hæfnikröfur:Nám sem nýtist í starfi.Framúrskarandi þjónustulund.Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.Mjög góð almenn tölvukunnátta.Nákvæmni og samviskusemi í vinnubrögðum.Reynsla af sambærilegu starfi æskileg.

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014.

Upplýsingar um starfið veitir Hugrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri í þjónustuveri Mosfellsbæjar í síma 525 6700. Umsóknir sem greina frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi um hæfni í starfið skulu sendar í tölvupósti á netfangið [email protected]. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.

Frábært tilboðsverð,

aðeins 10.990.000 kr.

20” álfelgur, loftpúðafjöðrun, lyklalaust aðgengi og ræsing. Rafmagnshleri, Xenon og led ljós, panorama, Nappa leðursæti með hita og kælingu, hiti í stýri, fjarlægðaskynjarar að framan og aftan. Alpine hljómkerfi með 8,4” snertiskjá, 40 GB hörðum disk, Bluetooth fyrir símann og tónlistina í símanum þínum. Bakkmyndavél, 8 gíra, sjálfskiptur, mjög fullkomið fjórhjóladrif með lágu drifi. V6, 3.6, 290 hö með eyðslu aðeins 10,4 í blönduðum akstri og 8,2 í langkeyrslu, Rosalega flottir og vel búnir bílar.

17” álfelgur, lyklalaust aðgengi og ræsing. Rafmagnshleri, rafdrifnar afturhurðar, 7 manna. Glertopplúga, leðursæti með hita, hiti í stýri, fjarlægðaskynjarar að aftan. Stow’n go, Xenon, Alpine hljómkerfi með 7” snertiskjá, 40 GB hörðum disk, Blue-tooth fyrir símann og tónlistina í símanum þínum. Bakkmynda-vél, Blue Ray DVD spilari með 2 skjám afturí og aukatengi möguleikum, HDMI, USB o.fl. V6, 3.6, 290 hö með eyðslu aðeins 11,8 í blönduðum akstri og 9,4 á langkeyrslu, 6 gíra sjálfskiptur. Rosalega flottir, vel búnir og mjög rúmgóðir bílar.

Jeep Grand Cherokee Overland 2014

Chrysler Town & Country Limited 2014

Við sérpöntum allar gerðir bíla frá USA og Evrópu

Bestu lúxus jeppakaupiní dag

Hin fullkomni fjölskyldubíll með öllum lúxus

Frábært tilboðsverð,

aðeins 7.990.000 kr.

Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 - [email protected] - www.isband.is

Opið alla virka daga frá 10-18 – LOKAÐ laugardaga

Komdu til okkar og skoðaðu

Opið alla virka daga kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-15 - lokað sunnudaga

www.mosfellingur.is - 19

Page 20: 12. tbl. 2014

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós20

Íbúahreyfingin auglýsir eftir fulltrúum í nefndir Langar þig að hafa áhrif á gang mála í Mosfellsbæ? Íbúahreyfingin er nú að hefja sitt annað kjörtímabil í bæjarstjórn ogauglýsir eftir aðal-, vara- og áheyrnarfulltrúum í eftirtaldar nefndir:

Fjölskyldunefnd Fræðslunefnd Íþrótta- og

tómstundanefnd

Menningarmálanefnd Skipulagsnefnd Umhverfisnefnd Þróunar- og ferðamálanefnd

Íbúahreyfingin leitar eftir fólki sem hefur menntun, reynslu og/eða mikinn áhuga á málefnum þeirrar nefndar sem það óskar eftir að starfa í.

Áhugasamir eru beðnir að senda rökstudda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið [email protected] fyrir mánudag 15. september 2014.

Íbúahreyfingin gerir þá kröfu til umsækjenda að þeir séu reiðubúnir tilað starfa af heilindum fyrir íbúa Mosfellsbæjar og aðhyllist áherslur

Íbúahreyfingarinnar í sveitarstjórnarmálum.

Upplýsingar veitir Sigrún Pálsdóttir bæjarfulltrúi í síma 866 9376.

KARLAKÓRINN STEFNIR Í MOSFELLSBÆ

vill bæta við sig söngmönnum

Yngri söngmenn eru sérstaklega velkomnir.Æft verður í Krikaskóla í Mosfellsbæ á miðvikudögum

kl. 20:00 - 22:30. Nánari upplýsingar veita:Ingvi Rúnar Guðmundsson formaður, sími 896 0421, [email protected]

Árni Heiðar Karlsson söngstjóri, [email protected]

Karlakórinn Stefnir Mosfellsbæwww.kkstefnir.is

Dagana 20.-27. júlí ríkti mikil gleði á Útilífs-miðstöð Skáta að Hömrum í Eyjafirði þar sem landsmót skáta fór fram. Þangað komu 2.500 skátar frá 18 þjóðlöndum og þeir sem komu lengst að komu frá Hong Kong.

54 skátar úr Mosverjum fóru sem þátttak-endur á mótið og drógu tæplega 100 manns með sér sem tóku þátt í fjölskyldubúðum mótsins en mikil hefð er fyrir að Mosverjar fjölmenni í fjölskyldubúðir. Með Mosverj-um í tjaldbúð voru níu skátar úr Skátafélag-inu Faxa í Vestmannaeyjum.

Mótið hófst með glæsilegri setningarat-höfn þar sem enginn annar en Páll Óskar tryllti lýðinn og á meðan mótinu stóð heim-sóttu mótið fleiri þjóðþekktir einstaklingar svo sem hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Svavar Knútur, hljómsveitin Ojba Rasta og fjöldi Alþingismanna.

Í takt við tímannVeðrið lék við mótsgesti mestallan tím-

ann sem gerði gott mót ennþá betra. Þema mótsins var ekki heldur af verri endanum því það var ,,Í takt við tímann“. Þátttak-endur fengu m.a. að læra bogfimi, klifra í klettunum, hjóla niður fjall, fara í vals-löngvuvatnsstríð og hafa það huggulegt við að horfa á Doctor Who. Strákarnir í fálka-

skátasveitinni Haförnum úr Mosverjum notuðu vorið til þess að smíða kassabíla en þeir ráku vel lukkaða ,,leigubílaþjónustu“ á mótinu.

Hápunktur mótsins var karnival dagur-inn mikli þar sem hvert skátafélag kynnti heimabyggð sína. Þá kynntu erlendir skátahópar heimalönd sín ásamt því að kenna gestum og gangandi leiki og dansa. Mosverjatjaldbúðin var vinsæl þennan dag. Boðið var upp á þrjú heilgrilluð lömb með Bernaissósu frá mosfellska fyrirtækinu Nonna litla og kennd var ullarþæfing.

Mosfellingar fjölmenntu á Útilífsmiðstöð Skáta að Hömrum

Mosverjar á Landsmóti Skáta

kassabílarnirvinsælir

gott útsýni úr klifurturninum

flottir foringjarúr mosverjum

gaman á kvöldvöku

Page 21: 12. tbl. 2014

ERT ÞÚ HOLLVINURREYKJALUNDAR?

Hringdu í síma 585 2000

Skráðu þig á reykjalundur.is/hollvinur

Sendu tölvupóst á [email protected]

Skráðu þig á Facebook: Hollvinasamtök Reykjalundar

Þannig leggur þú þitt lóð á vogarskálarnar

Til staðfestingar er hringt í alla sem skrá sig á netinu.

Þú hefur ýmsar leiðir til að gerast hollvinur

Mosfellingar fjölmenntu á Útilífsmiðstöð Skáta að Hömrum

Mosverjar á Landsmóti Skáta

www.mosfellingur.is - 21

Page 22: 12. tbl. 2014

Hjördís Bjartmars Arnardóttir læknisfræðilegur teiknari hannar teikningar til fræðslu og samskipta í heilbrigðisþjónustu.

Það var vel tekið á móti mér í Árbót við Engjaveg, milt var í veðri og gróðurinn skartaði sínu fegursta.

Húsfrúin, Hjördís, bauð upp á te og við fengum okkur sæti úti á verönd.Það er óhætt að segja að margir verði hissa þegar starfsheiti Hjördísar ber á góma, læknisfræðilegur teiknari, enda ekki margir sem hafa heyrt það áður. Ég bað Hjördísi að segja okkur frá því hvern-ig það kom til að hún valdi sér þennan starfsvettvang en hún er eini starfandi teiknarinn á landinu svo vitað sé.

„Ég fæddist í Reykjavík 20. apríl 1967 og ólst upp í Hlíðunum. Ég gekk í Hlíðaskóla og fór þaðan í Menntaskólann við Hamra-hlíð og lauk þaðan stúdentsprófi. Á vorin eða um leið og skólagöngu lauk fluttum við fjölskyldan í Mosfellsbæ þar sem foreldrar mínir áttu sumarhús. Þar dvöldumst við öllum stundum þar til skóli hófst á ný.

Foreldrar mínir, Kirsten og Örn Bjartmars sem bæði er látin höfðu mikinn áhuga á skógrækt og gróðursettu skóg í kringum bústaðinn sinn við Varmá. Ég bý í þessum bústað í dag ásamt fjölskyldu minni og nú njótum við þessarar miklu gróðursældar sem foreldrar mínir eiga heiðurinn af.“

Töluðum dönsku á heimilinu„Mamma var dönsk, fædd í Kaup-

mannahöfn en ólst upp á sveitabæ fjarri höfuðborginni. Á okkar heimili var alltaf töluð danska. Fósturmóðir mömmu var herragarðskokkur svipað og kokkurinn í Matador sjónvarpsþáttunum og maturinn hennar mömmu bar þess merki.

Pabbi ólst upp á Freyjugötu í Reykjavík, lærði tannlækningar hér á landi en fór síð-ar til framhaldsnáms í Danmörku þar sem hann kynntist mömmu. Hann var sérfræð-ingur í munngervalækningum og prófessor við Háskóla Íslands.“

Hjördís á tvær systur, Hönnu og Helgu og eru þær báðar búsettar í Mosfellsbæ.

Datt í lukkupottinn„Ég naut þess að leika mér hér í sveitinni

sem barn, Varmáin og umhverfi hennar eru uppspretta ótrúlegra ævintýra. Sem unglingur datt ég í lukkupottinn því ég starfaði sem hestasveinn hjá Guðrúnu Jóhannsdóttur í Dalsgarði en hún stóð fyrir endurhæfingu vistmanna á Reykjalundi. Þar kynntist ég vinkonu minni, Önnu Sigurveigu Magnús-dóttur og við unnum saman á Reykjalundi í mörg ár.

Árið 1988 stofnuðum við Veiga reiðskóla fyrir fatlaða svo aðrir en vistmenn Reykja-lundar gætu einnig nýtt sér þessa þjónustu. Reiðskólann starfræktum við í mörg ár eða þar til Berglind Inga Árnadóttir starfsmaður okkar tók við rekstrinum. Þetta var ótrúlega skemmtilegur og gefandi tími og magnað hvað hestamennska getur gagnast mörgum við endurhæfingu.“

Flutti til Bandaríkjanna„Í menntaskóla fór ég í áhugasviðspróf,

svokallað Strong próf, og þar kom fram að

starfið „medical illustrator“ eða læknisfræðilegur teikn-ari gæti átt vel við mig. Það blundaði alltaf í mér að fara

út í líffræðitengt nám og ég fann strax að þetta myndi henta mér vel.

Val á skóla var ekki einfalt þar sem þetta nám er kennt á fáum stöðum og þá helst í Bandaríkjunum. Ég fann skóla, Rochester Institute of Technology í New York fylki og þar gat ég stundað nám á BA og MA stigi. Þetta var fjögurra ára nám og var mjög yfirgripsmikið, líffærafræði, krufningar, meinafræði, viðvera í skurðaðgerðum svo eitthvað sé nefnt auk hefðbundins teikn-aranáms.“

Heilan vetur að kryfja lík„Ýmis óvenjulegur kostnaður fylgdi nám-

inu, við vorum til að mynda heilan vetur að kryfja lík og samtímis að teikna og urðum að borga sjálf fyrir líkin. Eitt slíkt, ásamt kennslunni kostaði þá 800 þúsund krónur

og það varð maður að borga úr eigin vasa því ekki fékkst lán fyrir því hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.“

Óvæntar breytingar Hjördís bjó í Bandaríkjunum í tíu ár,

fyrst í námi og svo starfaði hún sem lækn-isfræðilegur teiknari í Mahawah í New Jersey. „Þetta var mjög skemmtilegur tími, vinnan var mikil og fjölbreytt og ég fékk mikla reynslu.

Árið 2000 urðu óvæntar breytingar á högum mínum, ég var orðin ófrísk og það breytti áformum mínum verulega. Ég hafði í rauninni ekki hugsað mér að flytja

aftur til Íslands enda var ég í frábæru starfi sem ég var hæstánægð með. Ég fluttist aftur heim 2002, settist að í Mosfellsbæ og eign-aðist Helenu dóttur mína 2001.

Samningurinn við vinnuveitanda minn var þess eðlis að ef ég hætti störfum þá mætti ég ekki vinna fyrir samkeppnisaðila næstu tvö árin á eftir. Þetta reyndist tals-verð hindrun fyrir mig en ég byrjaði svo upp á nýtt hér á Íslandi og eignaðist mína viðskiptavini.“

„Árið 2007 giftist ég Gunnlaugi Ó. John-son arkitekt. Gunnlaugur á tvær dætur frá fyrra hjónabandi, þær Ingibjörgu og Guð-rúnu, en saman eigum við hundinn Albert,“ segir Hjördís og brosir. „Við Gulli höfum gaman af að skreppa í veiðferðir og á skíði og þess á milli slökum við á í sumarbústað fjölskyldunnar við Þingvöll.“

Fræðsluþarfir eru mismunandi„Í fyrra lauk ég MA í listkennslufræðum

við Listaháskóla Íslands. Leiðbeinandinn minn var doktor Auðna Ágústsdóttir verk-efnastjóri menntadeildar Landsspítalans. Ég gerði rannsókn á notkun myndefnis við heilbrigðisfræðslu á Íslandi, niðurstað-an var sú að mikil þörf er fyrir markviss

samskipti í heilbrigðisfræðslu. Fræðsluþarfir eru mismunandi og möguleikar læknisfræðilegra teikninga eru að stórum hluta ónýttir.

Á Íslandi er nánast engin útgáfa á fræðsluefni fyrir aðra en sjúklinga, sem er eðlilegt, hins vegar skiptir notkun myndmáls í samskiptum og fræðslu sjúklinga gífurlega miklu máli og gefur þeim tækifæri til að taka ábyrgð á eigin meðferð og eykur öryggi þeirra.

Allir geta notið góðs af aukinni notkun skýringamynda í fræðslu, sérstaklega þeir sem eiga við náms- eða tungumálaörðugleika að stríða, lestrarvanda að etja eða skerta möguleika til að tjá sig.“

Ég naut þess að leika mér hér í sveitinni sem barn,

Varmáin og umhverfi hennar eru uppspretta ótrúlegra ævintýra.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

HIN HLIÐINEftirminnilegasta ferðalagið? Skíða-ferð í Kerlingafjöll þegar Hekla gaus.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ?Varmáin er í uppáhaldi hjá mér og lífið í kringum hana.

Dansar þú þegar enginn sér til?Já og ég geri bara helling af því.

Köttur eða hundur? Hundur.

Hvern faðmaðir þú síðast? Dóttur mína, hana Helenu.

Uppáhaldsilmvatnið? Eau d’ Hadrien.

Ef þú fengir eina ósk, hvers myndir þú óska þér? Ef ég á að tala í alvöru þá myndi ég vilja geta snúið við neikvæðri þróun mengunar og loftlagsbreytinga í heiminum.

Hvað áttu alltaf til í ísskápnum? Smjör, það er krísa á heimilinu ef það er ekki til smjör, ég verð brjáluð.

Borguðu sjálf fyrir líkin

Á kirkjutröppum Lindevang kirke í Kaupmanna-höfn árið 1967 á skírnardaginn. Amma mín Henny heldur á mér, mamma Kirsten henni við hlið.

Fjölskyldan á Þingvöllum, Gísli, Guðrún, Gunnlaugur, Hjördís með hundinn Albert, Helena og Ingibjörg. Systurnar Helga, Hanna og Hjördís ásamt börnum og móðurfjölskyldu.

- Mosfellingurinn Hjördís Bjartmars Arnardóttir22Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni.

Page 23: 12. tbl. 2014

læknisfræðilegur teiknari hannar teikningar til fræðslu og samskipta í heilbrigðisþjónustu.

Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni.

Keramiknámskeið fyrir börn haustið 2014

Keramiknámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 áraUmsjón: Vilborg Bjarkadóttir myndlistarkona.

Á námskeiðinu þjálfast nemendur í leirmótun, teikningu og hugmyndavinnu. Lögð er áhersla á að styrkja skapandi hugsun, persónulega tjáningu og leikgleði nemenda.

Kennsla fer fram laugardaga kl. 10:00-12:00 Námskeiðið hefst laugardaginn 20. september.Síðasta kennslustund er 13. desember.

Allar nánari upplýsingar í síma 8200322 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]ístundaávísanir gilda.

www.mosfellingur.is - 23

Karlakórinn Mosfellsbræður, nýr og upprennandi kór

auglýsir eftir söngmönnum. Kórstjóri er Julian Hewlett, tónskáld og útsetjari.

Stofnfundur verður haldinn mánudaginn 15. september nk. kl. 20:00 í Laxatungu 29, Mosfellsbæ.

Áhugasamir karlar á aldrinum 16 og uppúr skrái sig í síma 6991967 hjá Julian eða á vefsíðu kórsins á facebook:

www.facebook.com/groups/787506641285677/?fref=ts

Kórinn er opinn öllum á stórhöfuðborgarsvæðinu. Radd og

nótnalestursþjálfun innifalin í kórgjöldum. Auka söngkennsla og

söngnámskeið hjá virtum söngkennurum líka í boði.

Góðar söngkveðjur

Frístundaávísun2014-2015

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára (fædd 1995 – 2008) með lögheimili í Mosfellsbæ með framlagi að upphæð 25.000.-

Markmið með þessum styrk er að hvetja börn og unglinga til að finna sér frístund sem hentar hverjum og einum.

Styrkurinn er afhentur í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar. Iðkendur Aftureldingar fá sína ávísun þegar þeir skrá sig hjá félaginu.

Nánari upplýsingar og aðstoð er hægt að fá hjá þjónustuveri Mosfellsbæjar í síma 525 6700.

Page 24: 12. tbl. 2014

Glímt við fallbaráttu í fótboltanum Útlitið hefur oft verið betra í fót-boltanum en nú, þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. Eins og kunnugt er hætti Atli Eðvaldsson störfum þegar vonir um 1. deildar-sæti var úr sögunni hjá meistara-flokki karla. Einn mánuður er síðan strákarnir innbyrgðu síðast stig. Aft-urelding er í 9. sæti með 21 stig. Liðið á eftir að spila við Gróttu og Ægi. Meistaraflokkur kvenna tapaði naumlega fyrir Breiðabliki um helgina 3-4 í miklum markaleik. Afturelding er í næstneðsta sæti deildarinnar með 10 stig. Stelpurnar eiga eftir tvo leiki líkt og strákarnir gegn Stjörnunni og Fylki.

Teddi og Kristófer gera það gott Bræðurnir Theodór Emil Karlsson go Kritófer Karl Karlsson úr Kili hafa gert það gott að undanförnu. Theo-dór Emil er við nám í University of Arkansas at Monticello í Banda-ríkjunum og spilar nú á sínu fyrsta móti á keppnistímabilinu. Á öðrum hring var Teddi á frábæru skori, 7 undir pari.Kristófer yngri bróðir sló í gegn á Korpunni um síðustu helgi. Hann lég á 4 undir pari, 68 höggum. Fékk fjóra fugla og engan skolla á hringn-um sem verður að teljast stórkost-legt afrek. Kristófer veðrur 13 ára í næstu viku. Kristófer setti jafnframt nýtt vallarmet af bláum teigum á Korpunni.

- Íþróttir24

Mosfellingur ræddi við Einar Andra þjálfara meistara-flokks karla í handknattleik um veturinn framundan. Fyrsti leikur tímabilsins fer fram í N1-höllinni að Varmá fimmtudaginn 18. september kl. 19:30.

Hvernig líst þér á hópinn?„Hópurinn er að mínu mat mjög flottur. Við erum með

góða blöndu af ungum strákum og reynslumiklum leik-mönnum. Einhver myndi kannski segja að liðið væri held-ur ungt en ég tel að strákarnir séu tilbúnir í úrvalsdeildina. Liðið er líka að stærstum hluta byggt upp af heimamönn-um sem ég tel að sé mjög mikill kostur.“

Eigum við von á einhverjum fleiri mannabreytingum?„Nei, ég á ekki von á því. Við höfum fengið þrjá nýja leik-

menn en það eru þeir Jóhann Gunnar Einarsson frá Fram, Gunnar Malmquist frá Akureyri og Pálmar Pétursson frá FH. Á sama tíma höfum við misst nokkra leikmenn en Fannar Helgi Rúnarsson fór til Noregs í nám þar sem hann mun líka spila handbolta. Auk þess fór Elvar Magnússon í Fjölni og Einar Héðinsson lagði skóna á hillinu tímabund-ið. Svo er möguleiki á því að við munum lána nokkra unga stráka í 1. deildina til að byrja með í vetur svo að þeir geti öðlast mikilvæga reynslu í alvöru meistaraflokksleikjum.“

Hvernig verður teymið í kringum þig skipað í vetur?„Ég er búinn að fá Hauk Sigurvinsson til þess að vera mér

til halds og traust. Mosfellingar ættu að þekkja hann vel og ég hef miklar væntingar til hans enda hefur hann mikla reynslu sem leikmaður og þjálfari. Við erum einnig með mikla fagmenn í líkamlega þættinum en Kristján Ómar Björnsson og Rúna Björg stýra styrktarþjálfun.“

Hvernig finnst þér umgjörðin í Mosó?„Umgjörðin er eins og hún verður best á Íslandi. Það er

mikið af öflugu fólki sem starfar í handknattleiksdeildinni og hefur unnið frábært starf til þess að skila liðinu þangað

sem það á heima þ.e. í úrvalsdeildinni. Það er mikill metn-aður í fólki og það er gaman að vinna í þannig umhverfi.“

Viðbrigði að kveðja Hafnarfjörðinn?„Já, það eru töluverð viðbrigði að takast á við ný verkefni

eftir að hafa þjálfað í Kaplakrika hjá FH í 15 ár. En mót-tökurnar hafa verið frábærar og ég er gríðarlega ánægður að starfa fyrir þetta frábæra félag sem Afturelding er. Það er virkilega gaman að vinna með þessum strákum og þessu fólki sem er í kringum félagið og ég mun leggja mig allan fram um að hjálpa strákunum að ná sem bestum árangri á vellinum í vetur.“

Það hefur gengið ágætlega á undirbúningstímabilinu, geta Mosfellingar verið bjartsýnir á gengi liðsins í vetur?

„Það er alltaf erfitt að lesa í æfingaleiki á undirbúnings-tímabili. Okkur hefur gengið þokkalega í æfingaleikjunum en ég er búinn að vera mjög ánægður með framlag leik-manna á æfingum. Menn hafa lagt hart að sér og æft mjög mikið. Ég held að Mosfellingar eigi að vera bjartsýnir fyrir hönd liðsins. Strákarnir eru mjög einbeittir og ætla sér að standa sig í vetur.“

Hver eru markmið vetrarins?„Við höfum í raun ekki sett okkur neinn fastmótuð mark-

mið. Það er hins vegar alveg ljóst að fyrsta markmið verður að tryggja það að Afturelding verði stöðugt úrvarlsdeild-arlið og haldi sæti sínu í deildinni. Ef það tekst þá er ljóst að liðið mun taka þátt í úrslitakeppninni enda munu átta efstu liðin fara í hana en tvö neðstu falla. Ég efast samt ekki um að strákana langar miklu frekar að vera fyrir ofan ein-hverja baráttu um sætið í deildinni og það væri mjög gam-an ef okkur tekst að vera einhvers staðar um miðja deild. Langtímamarkmiðið er svo að sjálfsögðu að koma liðinu í fremstu röð á næstu þremur árum og berjast um titilana.“

Einhver skilaboð til Mosfellinga að lokum?

„Skilaboð mín til Mosfellinga eru einföld. Stuðningur Mosfellinga við liðið gæti orðið það sem skilur á milli í vet-ur. Stuðningsmenn Aftureldingar eru frægir fyrir mikinn og góðan stuðning við liðið sitt og hafa oft farið á kostum á pöllunum. Liðið er mjög ungt og stuðningurinn getur skilið á milli í erfiðum leikjum. Ég held að það verði enginn svik-inn af að mæta á Varmá í vetur og horfa á strákana berjast fyrir félagið og líka bæjarfélagið sitt. Svo á ég von á því að sjá „Rothöggið” berja vel frá sér á pöllunum en það er að mínu mati öflugasti stuðningsmannakjarninn á landinu í handboltanum.“

Einar Andri Einarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik

Fyrsta markmið að tryggja stöðugleika liðsins í efstu deild

einar andri þjálfari

STyrKTarmóTKriSTjánS ÞórSfer fram á lauGardaGinn Styrktarmót Kristjáns Þórs fer fram á Hlíðavelli næstkomandi laugar-dag, 13. september. Kristján Þór hefur leikið frábært golf í sumar og varð stigameistari með yfirburðum á Eimskipsmótaröðinni.

Kristján Þór ætlar sér að komast á stóra sviðið og leiðin þangað getur verið löng og kostnaðarsöm. Hann hefur leik í lok september í úrtökumóti fyrir Norðurlanda-mótaröðina (Nordic Tour) en mót-ið fer fram í Svíþjóð. Ef vel gengur þá getur Kristján unnið sig upp á mótaröðina fyrir ofan en 5 efstu sæti á stigalista Nordic Tour fá sæti á Challence túrnum.

Þessu fylgir mikill kostnaður og því blásið til glæsilegs styrktarmóts á Hlíðavelli 13. september. Mótið verður með Texas Scramble fyrir-komulagi og er skráning hafin nú þegar á www.golf.is

Kylfingar eru hvattir til að taka þátt í þessu skemmtilega móti og um leið styðja einn af okkar allra bestu kylfingum á leið sinni að markmiðinu.

kristján hefur slegið í gegn í sumar

Page 25: 12. tbl. 2014

Æ

Æfingatöflur vetrarins finnur þú nú á heimasíðu félagsins www.afturelding.is undir flipum hverrar deildar og á aðalsíðunni.

Á heimasíðu skrá foreldrar/forráðamenn sjálfir iðkendur í starfið. Þar má finna nákvæmar leiðbeiningar um hvernig það er gert - ( ).Skráning iðkenda – leiðbeiningar

Núna ganga foreldrar/forráðamenn endanlega frá greiðslu við skráningu þar sem frístundaávísun, systkynaafsláttur og fjölgreinaafslættir eru beintengdir við skráningarkerfið ( ).Frístundaávísun frá 1. ágúst 25.000 kr

Á heimasíðu finnur þú nýjar fréttir úr starfinu og getur skoðað starfsemi allra deilda.

Stöndum saman og tökum þátt í öflugu og skemmtilegu starfi!Stjórn Aftureldingar.

www.facebook.com/mosfellingur - 25

Page 26: 12. tbl. 2014

- Fréttir af fólki26

MistökMaður lærir mest af því að gera

mistök. Ef maður áttar sig því í hverju mistökin fólust og hvern-ig maður getur gert hlutina betur næst. Hvernig tengdist þetta heilsu? Í gegnum stress og áhyggjur. Ef maður hræddur við að gera mistök, þá bregst maður við mistökum með stressi og taugaspennu. Það hefur bein áhrif á heilsuna. Eitt það versta sem við gerum sjálfum okkur er að vera stressuð. Það getur leitt til svo margra sjúkdóma og heilsuvanda-mála að það þyrfti marga pistla til að telja þá alla upp. Leiðin út úr þessu ástandi er einföld. Hugsa lífið sem samfellt lærdómsferli.

Með því að prófa okkur áfram, framkvæma, gera eitthvað nýtt,

þá eigum við eftir að gera mistök reglulega. Ef við venjum okkur á að fagna mistökunum, taka þeim með ró, læra af þeim, þá erum við búin að gera tvennt. Í fyrsta lagi læra eitthvað nýtt og í öðru lagi forðast stress og heilsuskemmandi ástand.

Ég er búinn að gera nokkur hraustleg mistök síðustu daga.

Náði með einni ákvörðun að móðga æðstu yfirmenn heillar starfsstéttar á mettíma og blessaðist strax næsta dag að sofa yfir mig þegar ég átti von á fjölmennum hópi á morgunæfingu. Fyrstu viðbrögð voru að kenna öðru um, fólki, vekjaraklukku og síma. En eftir að hafa andað tíu sinnum rólega inn um nefið og út um munninn átt-aði ég mig á því að mistökin voru mín eigin. Ég tók fulla ábyrgð á þeim, leið-rétti misskilning þar sem þurfti, veit hvað ég gerði vitlaust og hvað ég geri næst. Er svo búinn koma mér upp tvöföldu vekjarakerfi sem hreinlega getur ekki klikkað. Líður vel í haus og líkama í stað þess að vera fúll út í sjálfan mig og yfir mig stressaður á mistökunum. Lífið er of stutt fyrir áhyggjur, lærum stöðugt og njótum lífsins!

HeilsuMolar Gaua

Guðjó[email protected]

Í sumar hélt Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur Íslandsmeistaramót í kassabílarallý í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Keppt var í fjórum aldursflokkum, 4-7 ára, 8-11 ára, 12-15 ára og 16 ára+. Fyrri keppnin fór fram þann 1. júní og seinni keppnin þann 17. ágúst.

Frændurnir úr Varmadal tóku allir þátt í rallýkeppninni, þeir kepptu í þremur flokkum og unnu allir Íslandsmeistaratitil hver í sínum flokki. Feðgarnir Þorgeir og Björgvin unnu elsta flokkinn, frændurnir Egill Sverrir og Andrés unnu flokkinn 8-11 ára og bræðurnir Axel og Sverrir unnu yngsta flokkinn.

Leið

Kyní kvöLága

ðir að velg

nningarfunöld 11. seafellssókn

gengni Á

ndur hjá Pptember,nar, Þverho

Árangursrí

OWERtalkkl. 20:00 íolti 3, 270

ík tjáskipt

k deildinnií safnaðar0 Mosfells

i

i Korpurheimilibæ.

Íslandsmeistarmót í kassabílarallý •Sigur í þremur flokkum

Varmadalsfrændur Íslandsmeistarar

frændurnir á verðlaunapalli

Garðyrkjufélag Íslands á höfuðborgarsvæðinu held-ur árlega garðaskoðun þar sem garðeigendur opna garða sína fyrir félagsmönnum og öðrum gestum.

Garðaskoðunin í Mosfellsbæ fór fram sunnudag-inn 24. ágúst. Fjöldi manna tekur árlega þátt í degin-um og skoðar plöntur, girðingar, palla, gróðurhús og margt annað sem fyrir augu ber og nýtur dagsins.

Garðarnir sem voru til sýnis voru í Arkarholti 4, Hamarsteig 5, Dalsá og Hjallabrekku. Þá var einnig til sýnis landnemaspilda við Skarhólabraut.

Nánari upplýsingar um garaðana má finna á www.gardurinn.is

Árleg garðaskoðun

erich Köppel fræðir gest um gróður jarðar

Blómin eru ljósmynduð í BaK og fyrir

jóhanna segir frá ræKtunsinni í gróðurhúsum

Page 27: 12. tbl. 2014

www.facebook.com/mosfellingur - 27

opið:mán-fös

kl. 10-18:30

ferskur fiskur

á hverjum degi

háholt 13-15 • sími 578 6699

Fræðslunefnd fatlaðra auglýsir:

Námskeið vetrariNshefjast 6. október

5 nemendur á hverju námskeiði.

einnig vantar sjálfboðaliða ef einhvejrir geta hjálpað.

Nánari upplýsingar á www.hordur.is og hjá Fríðu í síma 699-7230.

Page 28: 12. tbl. 2014

- Aðsendar greinar28

Dagana 16. – 22. september mun Mosfellsbær taka þátt í Evrópsku Samgönguvikunni, European Mo-bility Week. Mosfellsbær hefur ver-ið virkur þátttakandi í samgöngu-vikunni undanfarin ár og staðið fyrir margs konar viðburðum í til-efni vikunnar, bæði í Mosfellsbæ og víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við nágrannasveitarfélögin.

Tilgangur samgönguvikunnar er að vekja athygli á vistvænum samgöngum og hvetja almenning til að nýta sér almenningssam-göngur, hjólreiðar og aðra vistvæna far-arkosti. Yfirskrift vikunnar í ár er „Okkar vegir,­ okkar val“

Í tilefni af Evrópsku Samgönguvikunni nú í ár verður boðið upp á ýmsa viðburði tengda vistvænum samgöngum bæði í Mosfellsbæ og annars staðar á höfuðborg-arsvæðinu.

Má þar t.d. nefna hjólaferðir af ýmsum toga, ráðstefnur um vistvænar samgöngur, fræðslufyrirlestra víðs vegar um höfuðborg-arsvæðið og ferðaleik Strætó bs. á netinu.

Í Mosfellsbæ verður ýmislegt gert til að vekja athygli á samgönguvikunni og er reynt að bjóða upp á viðburði alla daga vikunnar.

Mosfellsbæjar, Skógræktarfélag Mosfells-bæjar og Mosverjar standa m.a. fyrir hjóla-ferð og skógargöngu við Hafravatn í tengsl-um við Dag íslenskrar náttúru þriðjudaginn 16. september.

Af öðrum viðburðum má nefna að BMX landsliðið kemur í heimsókn og sýnir listir sínar á miðbæjartorginu, Dr. Bæk mættir á staðinn og aðstoðar við reiðhjólastilling-

ar, ný reiðhjólastæði verða tekin í notkun við verslunarmiðstöðina að Háholti 13-15 og nýr hjólreiða-stígur í gegnum miðbæ Mosfells-bæjar verður formlega tekinn í notkun.

Föstudaginn, 19. september verður haldið í Iðnó Málþing um vistvænar samgöngur „Hjólum til

framtíðar“ í samvinnu sveitarfélaga á höf-uðborgarsvæðinu.

Bíllausi dagurinn er mánudaginn 22. september, en þá er almenningur í Mos-fellsbæ hvattur til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér aðra samgöngumáta. Af því tilefni verða starfsfólki bæjarskrifstof-unnar afhentir strætómiðar með hvatningu um að skilja bílinn eftir þennan dag.

Mosfellsbær mun í tilefni vikunnar einn-ig vekja athygli á göngu- og hjólastígakort-um bæjarins og gera þau aðgengileg á heimasíðunni og á helstu þjónustustöðum í bænum, auk þess sem skólarnir í Mosfells-bæ og forsvarsmenn skólabarna eru hvattir til að taka virkan þátt í samgönguvikunni með því að skilja bílinn eftir heima.

Ég hvet alla Mosfellinga til að taka þátt í þessu árlega átaki, draga fram hjólið og njóta góðrar útiveru og heilsusamlegrar hreyfingar.

Frekari upplýsingar um Evrópsku Sam-gönguvikuna og ítarlegri dagskrá má finna á heimsíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is/samgonguvika og á facebooksíðu Sam-gönguvikunnar.

Tómas G. Gíslasonumhverfisstjóri Mosfellsbæjar

Evrópsk samgönguvika og Dagur íslenskrar náttúru

Glaða gengið í „Gaman saman“ mun halda utan um dagskrárliðinn Gaman saman að Eirhömrum í vetur og sem fyrr munu börn úr leikskólum bæjarins, nemendur úr lúðrasveitinni og Skólakór Varmárskóla koma í heimsókn og skemmta gestum og eiga góða og glaða stund

Gaman saman hóf göngu sína í fyrra-haust og fékk mjög góðar viðtökur og hefur heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Hömr-um verið sérstaklega duglegt að mæta ásamt íbúum á Eirhömrum og svo auðvitað gestum og gangandi.

Gaman saman er samstarfsverkefni Vor-boða sem er kór eldri borgara í Mosfellsbæ

og félagsstarfsins að Eirhömrum.Gaman saman hefst 18. september kl.

13:30 að Eirhömrum og verður annan hvern fimmtudag fram að áramótum á móti dagskráliðnum „Kíkt fyrir hornið“ sem þær Sara Elíasdóttir og Jóhanna Guðbjörnsdótt-ir halda utan um í vetur og hefst það að Eir-hömrum 11. september kl. 13:30 með fróð-legum fyrirlestri um um næringarfræði og matarræði. Síðan munu þær stöllur Kíkja fyrir hornið út um víðan völl og verður spennandi að fylgast með því.

Úlfhildur Geirsdóttir formaður Vorboða hvetur eldri borgara til að láta sjá sig.

Páll Helgason, Bjarney Einarsdóttir, Úlfhildur Geirsdóttir og Guðríður Pálsdóttir.

Gaman saman að Eirhömrum

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Staða leikskóla-stjóra við HlíðHlíð er um 100 barna leikskóli, staðsettur miðsvæðis í Mosfellsbæ. Í skólastefnu Hlíðar er lögð áhersla á skapandi starf, umhverfisvitund og tengsl við náttúru.

Leikskólastjóri stjórnar daglegri starfsemi og ber ábyrgð á faglegu starfi og rekstri leikskólans í samræmi við 5. gr. laga um leikskóla frá árinu 2008. Hann ber ábyrgð á skipulagi skólastarfs í samstarfi við foreldra, starfsfólk skólans og skólayfirvöld. Hann ber einnig ábyrgð á mannauðsmálum svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun.

Menntunar- og hæfnikröfur:• Leyfisbréf leikskólakennara • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og kennslureynsla á leikskólastigi• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum• Leiðtogahæfni og lausnamiðuð hugsun• Sjálfstæði í starfi og hæfni til samstarfs• Þekking á rekstri og áætlanagerð æskileg

Nánari upplýsingar um leikskólann Hlíð má finna á heimasíðu skólans: www.leikskolinn.is/hlid.

Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst eða skv. nánari samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir skólafull-trúi Mosfellsbæjar, Gunnhildur María Sæmundsdóttir í síma 5256700, 8613525 eða á netfangið [email protected].

Umsóknir ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið ásamt fram-tíðarsýn á starf Hlíðar skulu sendar til Sigríðar Indriðadóttur, mannauðsstjóra Mosfellsbæjar á netfangið [email protected]óknarfrestur er til 19. september 2014.

Laun eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla.

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.

Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tuupplýs­ingum á netfangið [email protected]

Page 29: 12. tbl. 2014

www.mosfellingur.is - 29

Aqua Zumba®

og styrktaræfingar- Lágafellslaug og Veggsport

Mánudagar kl. 17-18 Veggsport - Styrktarþjálfun

Þriðjudagar kl. 18-19 Lágafellslaug - Aqua Zumba®

Fimmtudagar kl. 18-19 Lágafellslaug - Aqua Zumba®

frírprufutími

Skráning og allar nánari upplýsingar: 891-6901 - [email protected]

Kærleikskveðja, Elísa Berglind ZINZumba-, þolfimi og fitpilateskennari

Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

kjötpakkar

Pakkað í þær stærðir

sem fólk vill.

beint í frystinn

100% hreint kjöt - engin aukaefni - íslenskt kjöt

10 kg. nautahakk2 kg. nautagúllas2 kg. nautasnitsel

Verð kr. 23.998

15 kg. nautahakk4 kg. nautagúllas

4 kg. nautafile4 kg. nautasnitsel

Verð kr. 51.498

8 kg. nautahakk30x90gr. hamborgarar

4 kg. nautagúllas

Verð kr. 25.198

15 kg.nautahakk

Verð kr. 22.398

40x90 gr. hamborgarar40x140 gr. hamborgarar

Verð kr. 16.298 eða kr. 203 kr/stk

Finndu okkur á Facebook!

Page 30: 12. tbl. 2014

Þjónusta við mosfellinga

Sjá sölustaði á www.istex.is

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

- Þjónusta við Mosfellinga30

LISTRÆN FAGMENNSKAARTPROARTPRO

www.artpro.is

STAFRÆN PRENTUNÁ NÝ Í MOSFELLSBÆ(ÁÐUR LJÓSRIT OG PRENT - NIKKI)

STAFRÆN PRENTUN

STÓRLJÓSMYNDAPRENTUN

Frábær stemning á Stekkjarflöt

á bæjarhátíðinni

Takk fyrir helgina!

www.facebook.com/hoppukastalar

Fyrir 30 árum var maður álitinn stór-furðulegur að láta sér detta í hug að fara sínar leiðir hjólandi í staðinn fyrir að nota bíl. Einasta leiðin til Reykjavík-ur var um Vesturlandsveginn sem var reyndar þá ekki eins hættuleg sökum þess að umferðin var ekki það þung og ekki voru hringtorg á leiðinni.

Mikið hefur gerst frá þeim tíma og hjólreiðar sem vistvænn ferðamáti eru viður-kennd í dag. Við skipulag umferðamannvirkja er farið í æ ríkari mæli að setja göngu- og hjólreiða-stíga inn á planið. Í Mosfellsbæ hefur margt gerst í sambandi við hjólreiðastíga. Menn geta valið sér skemmtilegar leiðir til að hjóla í frítímanum, miserfiðar og mislangar. En einnig er farið að spá í reiðhjól sem samgöngutæki, nýi stígurinn með-fram Úlfarsfelli í gegnum Hamrahlíðarskóginn er mikil bót fyrir þá sem vilja hjóla til Reykjavíkur.

Á heimasíðu Mosfellsbæjar eru að finna ýmis kort, þar á meðal kort með hjólreiðaleiðum. At-hyglisvert er svonefnt „korters- kort“ þar sem hægt er að sjá hvaða vegalengdir er hægt að hjóla út frá miðbænum á 15 mínútum. Kemur það skemmtilega á óvart að mest allur Mosfellsbær er inni í þessum 15 mín. hring. Hjólreiðarkortið fæst einnig á bæjarskrifstofunni.

Á flest öllum sviðum er samt hægt að gera betur. Þannig er það líka með aðstöðu hjólreiða-

manna. Flestir sem nota reiðhjól eru börn og ungmenni. Þess vegna verður að búa til öruggt og gott stíganet í kring-um skóla og íþróttamannvirki. Þegar nýir akvegir eru búnir til vill það ennþá brenna við að ekki sé jafnóðum hugað að stígagerðinni. Þannig vantar stíg frá nýja hringtorginu við Skólabraut niður að hesthúsunum. Í æfingarsvæðið við

Tungubakka liggur ennþá moldargata þar sem sambúð hestamanna og krakka á reiðhjóli getur verið erfið. Mér var tjáð að malbikaður stígur sé á skipulaginu, en það mætti hraða framkvæmd-unum.

Í Varmárskóla eru á annað hundrað nemendur að nota reiðhjól þegar best lætur. Þá vanta til-finningarlega fleiri og betri reiðhjólastæði. Einn-ig mætti umbuna þeim starfsmönnum sem koma hjólandi með því að búa til rúmgóða geymslu með möguleika að hengja upp blaut föt. Svona mætti lengi telja.

En ég er vongóð um að í Mosfellsbæ sem er heilsueflandi samfélag og útivistarbær muni málin áfram þróast í rétta átt.

Nú nálgast Evrópska samgönguvikan sem er tímasett frá 15.–22. september. Prófum þá að hvíla bílinn og nota vistvænar samgöngur.

Úrsúla Jünemann

Hjólreiðar í Mosfellsbæ

„Find your move“ eru einkunnarorð Hreyfivikunnar „MOVE WEEK“ sem fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 29. september – 5. október næstkomandi. Um er að ræða risastórt Evrópuverkefni á vegum International Sport and Culture Association (ISCA) „NowWeMove 2012- 2020“ sem hefur það að markmiði að kynna almenningi kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum sér til heilsu-bótar og ánægju.

„Find your move“Lagt er upp með að hver og einn finni hreyf-

ingu sem hentar viðkomandi, þ.e. finni sína hreyfingu og er framtíðarsýn verkefnisins sú að fá 100 milljónir fleiri Evrópubúa til að vera virka í hreyfingu og íþróttum við verkefnislok árið 2020 heldur en í upphafi þess árið 2012.

ÁvinningurFjölþættur ávinningur hreyfingar er vel þekkt-

ur enda sýna rannsóknir að þeir sem hreyfa sig reglulega minnka líkurnar á að fá ýmsa langvinna sjúkdóma, svo sem hjarta- og æðasjúkdóma, þunglyndi, offitu, áunna sykursýki (sykursýki II), sum krabbamein og ýmis stoðkerfisvandamál.

En umfram allt eykur hreyfing líkurnar á að lifa lengur við betri heilsu, bætta líðan og aukin lífsgæði.

Tökum þátt!Hreyfivikan er almenningsíþrótta

verkefni sem Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) heldur utan um hér á Íslandi og er þar í samstarfi við yfir 200 grasrótar-

samtök í Evrópu. Sambandsaðilar UMFÍ munu taka virkan þátt í Hreyfivikunni „MOVE WEEK” og bjóða upp á fjölda viðburða og tækifæra fyrir fólk til að kynna sér fjölbreytta hreyfingu sér til heilsubótar og ánægju.

Hið heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ er að sjálfsögðu skráð til leiks í ár og munu ýmsir aðil-ar innan sveitarfélagsins standa fyrir viðburðum af ýmsu tagi. Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem vettlingi geta valdið að taka þátt í þessari viku með okkur. Fylgist með á www.mos.is og www.iceland.moveweek.eu/ til að sjá hvað verður um að vera í Mosfellsbænum og víðar. Komdu og vertu með okkur í því að koma Mosfellsbæ og Íslandi á hreyfingu í HREYFIVIKUNNI „MOVE WEEK“.

Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsufræðingur

Hreyfivikan „MOVE WEEK“29. september - 5. október

Næsta blað kemur út: 2. októberEfni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 29. sept.

Page 31: 12. tbl. 2014

[email protected]álningarþjónustaAlhliða

Fjalar Freyr EinarssonÞað féllu 90 mm af

úrkomu í Mosó í nótt. Það er rétt tæplega jafn mikið og féll allan júlí og þótti mikið. 31. ágúst

Ásta Anna Steinþórs-dóttirDóttirin missti

tönn í fyrradag og græddi pening fyrir...varð gráð-ug...fór inn í herbergi og reif úr sér aðra tönn...

6. sept.

Gudjon SvanssonMér finnst all hrikalega flott

hjá Leikni að komast upp í efstu deild í fyrsta skipti í sögunni. Mest uppaldir strákar sem hafa haldið hópinn í mörg ár, sterk og samheldin liðsheild. Minnir á Fylki í den. Lítið lið að komast í flokk þeirra bestu, það var gaman upplifa það sem Árbæing-ur á sínum tíma.Hlakka virkilega til að upplifa svipað með Aftureldingu, karlameg-in þeas, stelpurnar eru aldeilis búnar að sanna sig. Afturelding er í hópi 10 bestu liða landsins í flestum yngri flokka karla og það er klárlega tækifæri til þess að rífa meistaraflokkinn upp úr íslensku C-Deildinni og koma liðinu á meðal þeirra bestu, þar sem það á heima. En þá þarf að halda vel á spilunum, búa aftur til sterkan hóp heimamanna, yngri og eldri, byggja á samheldni og Mosóhjartanu stóra. Áfram veginn!

5. sept.

Bubbi MorthensRökrið ber mér andadrát

þinnhvað er dýrmætaraen eimitt það.

9. sept.

Ívar Bene-diktssonEnn eitt tap á enn einum

vellinum. 6. sept.

Yrja Dögg Kristjáns-dóttirSumarið búið

og ég hlakka til jólanna, of snemmt?

9. sept.

Þjónusta við Mosfellinga - 31

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Subaru XV 4WD - árg. 2012Þægileg og háþróuð kennslubifreiðAkstursmat og endurtökupróf

ÖkukennslaGylfa Guðjónssonar

Sími: 696 0042

Hlín Blómahús • Kjarnanum • Mosfellsbæ • Þverholt 2 • Sími: 566 8700Finndu okkur á facebook.com Blómabúðin Hlín

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

lausagangahunda er bönnuðhandsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 25.350 kr.

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

20% afslátturfyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja

milli kl. 10-14 alla virka dagaHárgreiðslustofa Helenu – Stubbalubbar

Barðastaðir 1-3 • 112 rvk • sími: 586 1717 • stubbalubbar.isPantaðu tíma á netinu • Stubbalubbar er eina barnastofan á landinu

www.malbika.is - sími 864-1220

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan

Líkami og sálÞverholti 11 - s. 566 6307www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin!

Notaðir TOYOTA varahlutirBílapartar ehf

Sími: 587 7659Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ

www.bilapartar.is

Sími: 587 7659

Þú finnur öll blöðin á netinuwww.mosfellingur. is

Geymslur - GeymslurTökum að okkur að geyma hér í Mosfellsbæ og Ásbrú.

Fellihýsi - tjaldvagn - bíla - fornbíla - vatnabáta - mótorhjól - hjólhýsi - kerrur.

Sími 8671282 - 8637070

Page 32: 12. tbl. 2014

Sendið okkur myndir af nýjum Mos-fellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Tara Sedhai fæddist 15. febrúar 2014 kl. 6.39. Hún var 3230 gr. og 50 cm. Foreldrar eru Rajan Sedhai og Hulda M. Eggertsdóttir. Bróðir hennar heitir Sindri Sedhai.

Frábær saltfiskrétturBryndís Anna Bjarnadóttir færir okkur hér uppskrift að frábærum saltfiskrétti ásamt dönskum desert.

160 gr. nætursaltaður fiskur á mannHvítlauksolíaSvartur mulinn piparSaltfiskurinn er steiktur við háan hita í ca 2-3 mínútur og kryddaður með svörtum pipar og hvítlauks-olía notuð við steikinguna. Fiskur-inn síðan tekinn af pönnunni og settur til hliðar.

Sósan1 dós 500 gr. niðursoðnir tómatar2 hvítlauksgeirar1 rauðlaukur1 gulrót1 paprika rauð1 dl. hvítvín1 bolli ristaðar möndluflögurTimjanRósmarin (má sleppa)Salt og piparKjúklingakraftur

Olía til steikingarAllt grænmetið steikt í olí-unni og allt hitt sett svo út í nema möndluflögurnar.Látið malla í hálftíma.Fiskinum raðað í eldfast form, sósan sett yfir og bakað í ofni í ca. 10 mínútur á 150°Möndluflögurnar settar yfir í restina.Gott með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Frábær og góður danskur desert4 stórar perur ca. 500 gr. afhýddar og skornar í bitaCa. 2 teskeiðar fínt saxað engifer50 gr. rúsínur1½ bolli púðursykur eða hrásykur2½ hálfur bolli vatn1 heil kanilstöngAllt sett saman í pott og soðið ca. 20 mín.Borið fram með þeyttum rjóma eða grísku jógúrtiNjótið vel og verði ykkur að góðu.

Bryndís skorar á Kristjönu Jenný Ingvarsdóttur að deila með okkur uppskrift í næsta blaði.

GóðGetnaðar­-vör­nÞað að vera sautján ára og taka það

að sér að sjá um tvö börn í þrjár

nætur er sko aldeilis ekki auðvelt.

Ég bauðst til þess um daginn á

meðan mamma mín skrapp til Tor-

onto að sjá um tvær systur mínar

í þrjár nætur. Verkefnið hljómaði

mjög einfalt, ég færi með þær í

leikskóla og skóla á morgnana og

tæki ekki við þeim fyrr en aftur á

kvöldin. Þá þyfti ég bara að koma

þeim í háttinn. Gleymdi ég þá að

hugsa út í það að 18 mánaða börn

eiga það til að vakna á nóttunni

og sum frekar oft ef það er ekki

mamma sem liggur við hliðina á

þeim.

Fyrsta nóttin okkar systra saman

var frekar skrautleg. Ég var búin

að koma okkur öllum fyrir í sama

herbergi, í sitthvoru rúminu og

ímyndaði mér að það ætti eftir að

ganga vel. Klukkan hálf fimm voru

þær báðar komnar upp í og kær-

asti minn sem var þá lengi búinn

að hanga á rúmbríkinni flúinn á

sófann. Morguninn eftir voru þær

systur afskaplega kátar og mundu

ekkert eftir því að hafa verið á

einhverju brölti um nóttina. Get ég

hins vegar ekki sagt hið sama um

mig, var ég í tvígang næstum því

sofnuð í kennslustund þann dag-

inn. Önnur nóttin gekk á svipaðan

veg þar til ég var komin með svo

lítið pláss að ég færði þær systur

saman í eitt rúm. Eftir þessar tvær nætur var ég orðin

alveg úrvinda og hugsaði með mér

hversu ótrúlega duglegir foreldrar

eru.Síðustu nóttina var sú litla rólegri

en áður og rumskaði bara til þess

að fá snuðið aftur uppí sig.

Þó þessar nætur hafi verið erfiðar,

þá voru þær ekki leiðinlegar, þvert

á móti. Þetta hjápaði mér að skilja

það að ég er kannski ekki alveg til-

búin að eignast börn sautján ára.

móey pála

- Heyrst hefur...32

Í ullarpartýinu á bæjarhátíðinni gafst gestum kostur á að fara í myndatöku í tjaldinu í Álafosskvos. Það var Ólína í Myndó sem var með myndavélina á lofti og myndaði fjölda Mosfellinga. Nú er hægt að skoða myndirnar á www.myndo.is og panta þær útprentað-ar í hinum ýmsu stærðum og gerðum ef fólk hefur áhuga. Á síðunni þarf fyrst að velja „myndatökur“ og setja svo inn lykilorð sem er ýmist gulur, raudur, blar eða bleikur. Einn-ig er hægt að fá allar myndirnar upp með því að setja inn lykilorðið tunid heima 2014.

Ullarmyndir er hægt að skoða á myndo.is

Fjölskylda í mynda-töku í álaFosskvos

Page 33: 12. tbl. 2014

smáauglýsingar

Gróðurhús til söluTil sölu gróðurhús úr áli og tveggja laga polycar-bonate plasteiningum.Áfast: hæð 220cm, breidd 143cm lengd 350cm 90.000 krFrístandandi: hæð 220cm, breidd 212cm, lengd 281cm [email protected] sími 897 9858

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga [email protected]

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

WWW.ALAFOSS.IS

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

Góðetnaðar­-

Það að vera sautján ára og taka það

nætur er sko aldeilis ekki auðvelt.

meðan mamma mín skrapp til Tor-

hugsa út í það að 18 mánaða börn

að koma okkur öllum fyrir í sama

ímyndaði mér að það ætti eftir að

ganga vel. Klukkan hálf fimm voru

sófann. Morguninn eftir voru þær

systur afskaplega kátar og mundu

einhverju brölti um nóttina. Get ég

inn. Önnur nóttin gekk á svipaðan

Eftir þessar tvær nætur var ég orðin

alveg úrvinda og hugsaði með mér

hversu ótrúlega duglegir foreldrar

Síðustu nóttina var sú litla rólegri

Þó þessar nætur hafi verið erfiðar,

þá voru þær ekki leiðinlegar, þvert

á móti. Þetta hjápaði mér að skilja -

móey pála

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

hundaeftirlitið í mosfellsbæÞað er alVeG samahVað hundurinnÞinn er GÓður- ÓKunnuGt fÓlKVeit Það eKKi

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 06:30 - 21:30

Helgar: 08:00 - 19:00

VarmárlaugVirkir dagar: 06:30 - 08.00 og 15:00 - 21:00

Laugard. kl. 09:00-17:00 og sunnud. kl. 09:00-16:00Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Jóni í síma 895-0390 eða á [email protected]

Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf - s. 777-5200 - [email protected]

Ökukennsla lárusar

ÚtgáFudAgAr FrAmundAn

2. október23. október

13. nóvember4. desember

18. desemberSkilafrestur efnis/

auglýsinga er til hádegis mánudag fyrir útgáfudag.

[email protected]

Jí K

ÞrLe

Upsím

JÓGAKærleikssetr

riðjudaga ogiðbeinandi er

pplýsingar og sma) , í síma 86

heilsa hu

meðrinu, Þverho

g fimmtudagr Laufey Arna

skráning á lau4 4014 eða í

ugarró styrk

Laufeyolti 5

ga kl. 16:40 ardóttir jógake

[email protected] www

kur vellíðan

eyju

– 17:50ennari

is (látið koma w.lifandinuna.

n jafnvægi

fram nafn og is

gleði

3725Þjónusta við Mosfellinga - 33

Skýja luktirnar

fáSt í BymoS

Page 34: 12. tbl. 2014

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is - Hverjir voru hvar?34

í sultukeppninni á grænmetismarkaðnumsigurvegarar

1. sæti ragnheiður2. sæti valgerður3. sæti gerður

sulta

Þverholti 2 • Mosfellsbæ

Sími: 586 8080www.fastmos.ishafðu samband E

.BA

CK

MA

N

Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali

Viltuselja...

E.B

AC

KM

AN

www.fastmos.is586 8080

Sími:

Page 35: 12. tbl. 2014

27www.mosfellingur.is - 372535www.mosfellingur.is -

frítt inn

Vörur frá Nutraminokomar í sölu hjá okkur

Hádegistilboð gildir til 15:00 alla daga

Opnunartími: Mánudaga - Föstudaga 9-22, Laugardaga 10-22, Sunnudaga 11-22

Page 36: 12. tbl. 2014

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected] 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

solla og sundkrakkarnirSolla Stirða kíkti í Lágafellslaug í upphafi bæjarhátíðarinnar. Sérstakt sundlaugarkvöld var haldið fyrir alla fjölskylduna. Eins og sést á myndinni var mikið stuð á liðinu.

mynd/raggiÓla

588 55 30Háholt 14, 2. hæð

Pétur Péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047

Daniel G. Björnssonlöggiltur leigumiðlari

Mikil sala - Vantar eignir - VerðMetuM

Þjónusta við

Mosfellinga í 24 ár

OPið virka DaGa frá kl. 9-18 • NetfaNG: [email protected] • www.BerG.is • BerG fasteiGNasala stOfNuð 1989

stórikriki

Mjög vandað 250 fm einbýli auk 53 fm. bílskúrs, samt. 303 fm. við Stórakrika í Mosfelsbæ. Góðar innréttingar. Vel skipulagt hús. Sér íbúð í bílskúr. V. 62 m.

Hlíðartún Fellsás

Glæsileg 1500 fm. eignarlóð á frábærum stað niður við Varmá. Lóðin liggur að ánni. Tré og runnar umhverfis lóðina, skjólgott og gott byggingarland. Lítið að grafa fyrir grunni. V. 22 m.

reykjamelur

Vel staðsett 167,5 fm. parhús auk 31 fm. bílskúrs, samt. 198,5 fm. Stór lóð. Bílskúr með gryfju. 4 svefnherbergi. Góð eign í fögru umhverfi. V. 43,5 m.

Mjög gott 312 fm. einbýli á fallegum útsýnisstað. Á neðri hæð eru tvær íbúðir sem eru leigðar út. Falleg efri hæð með góðum innréttingum. Bílskúr með góðri lofthæð. V. 59.6 m.