1

Click here to load reader

C3%B0anefndar

Embed Size (px)

DESCRIPTION

http://ai.is/wp-content/uploads/2010/11/Starfsreglur-or%C3%B0anefndar.pdf

Citation preview

Page 1: C3%B0anefndar

Starfsreglur orðanefndar

1. Hlutverk:

Orðanefnd vinnur að uppbyggingu og útgáfu orðasafns, og gerð nýyrða í

starfsgreininni.

2. Verkefni:

Orðanefnd skal:

- safna orðum og hugtökum sem þegar eru í notkun í greininni.

- mynda nýyrði á sviði byggingarlistar og skipulags.

- byggja upp á kerfisbundinn hátt orðasafn til notkunar í greininni og gefa

út á prenti.

3. Skipan:

Í orðanefnd eru þrír menn kosnir á aðalfundi. Formaður nefndarinnar er kosinn

sérstaklega. Nefndarmenn skipta að öðru leyti með sér verkum. Að jafnaði skal

gera ráð fyrir að nefndarmenn sitji a.m.k. í tvö ár í nefndinni.

4. Vinnureglur:

Nefndin heldur fundi eftir þörfum og heldur gerðarbók. Nefndin skilar skýrslu um

störf sín til stjórnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund.

5. Ábyrgð:

Orðanefnd starfar sjálfstætt að gerð orðasafnsins.

6. Fjármál:

Orðanefnd getur ekki stofnað til fjárútláta án samráðs við stjórn félagsins.

Breytingar á starfsreglum þessum verða einungis gerðar í samráði við stjórn

félagsins, staðfestar á aðalfundi. Breytinga skal getið í aðalfundarboði.