31
Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna? Hannes H. Gissurarson Sjálfstæðisfélagið á Seltjarnarnesi 26. október 2007

Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?. Hannes H. Gissurarson Sj álfstæðisfélagið á Seltjarnarnesi 26. október 2007. 874-1874, örsnautt land. Gat aðeins framfleytt 50 þ úsund manns Horfellir fram á 19. öld, eftir það landflótti Dönum ranglega kennt um f átæktina - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Hannes H. Gissurarson

Sjálfstæðisfélagið á Seltjarnarnesi

26. október 2007

Page 2: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?
Page 3: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

874-1874, örsnautt land Gat aðeins framfleytt 50 þúsund manns Horfellir fram á 19. öld, eftir það

landflótti Dönum ranglega kennt um fátæktina Landbúnaður hélt niðri sjávarútvegi

Page 4: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Lífskjör 1874-1940

0

1,000

2,000

3,000

4,000

5,000

6,000

7,000

1870 1878 1886 1894 1902 1910 1918 1926 1934 1942

VLF á mann í 1990 US$

Ísland Danmörk

Heimild: Hagskinna (Gudmundur Jonsson)

Page 5: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Á brauðfótum 1940-1991

Stríðsgróði í heitu og köldu stríði Fjórar útfærslur fiskveiðilögsögunnar Síldin fyrst, þorskurinn síðan Einnig til eðlilegur hagvöxtur Hæg hnignun í lok 9. áratugar Tímamót 1991

Page 6: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Íslenska leiðin frá 1991 Horfið frá styrkjastefnu Stöðugleiki í peninga- og ríkisfjármálum Aukið frelsi á mörkuðum Einkavæðing Skattalækkanir Eignaréttindi á auðlindum Öflugir lífeyrissjóðir

Page 7: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Peningalegur stöðugleiki

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

1980 1983 1986 1989 1992 1995 1998 2001 2004

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 8: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Halla snúið í afgang

-6

-4

-2

0

2

4

6

8

1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004

Deficit/surplus % of GDP

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 9: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Skuldir greiddar upp

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

% af VLF

Ísland

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 10: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Ekkert atvinnuleysi

0

1

2

3

4

5

6

7

8

1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010

Atvinnuleysi í %

Ísland OECD

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 11: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Líeyrissjóðir Almannatryggingar frá 4. áratug Lífeyrissjóðir starfsgreina frá 7. áratug Söfnunarsjóðir tóku við af

gegnumstreymissjóðum Einkalífeyrissparnaður til viðbótar Löggjöf frá 1998

Page 12: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Einna fremstir í heimi

0 50 100

Holland

Ísland

Sviss

Bandaríkin

Stóra-Bretland

Finnland

Ástralía

Írland

Kanada

Danmörk

Eignir í % af VLF

Heimild: OECD (Pension Markets in Focus, 2006)

Page 13: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Einkavæðing Ferðaskrifstofa, prentsmiðja, bókaútgáfa,

síldarbræðslur o. fl. 1992-2005 FBA 1999, sameinaðist Íslandsbanka, nú

Glitnir Bank Landsbankinn 2002 Búnaðarbankinn 2002, sameinaðist

Kaupþingi, nú Kaupthing Bank Síminn 2005 Andvirði um 2 milljarðar dala

Page 14: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Skattalækkanir Tekjuskattur fyrirtækja úr 45% í 18% Tekjuskattur einstaklinga úr 30.41% í

22.75% Aðstöðugjald fellt niður Hátekjuskattur felldur niður Eignaskattur felldur niður Erfðafjárskattur lækkaður

Page 15: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Tekjuskattur fyrirtækja

0

5

10

15

20

25

30

35

1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 2005 20070

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

Skattheimtuhlutfall í %

Skattheimtuhlutfall %

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 16: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Hlutfall af VLF 1992-2008: 32%

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008

% af VLF

Tekjur ríkisins Tekjur sveitarfélaga

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 17: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Þróun kvótakerfisins Ótakmarkaður aðgangur leiddi til

offjárfestingar Aflaheimildir í síld 1975 (% of leyfilegum

hámarksafla) Aflaheimildir í þorski o. fl. 1984 Smám saman frjálst framsal Almennt kerfi með löggjöf 1990

Page 18: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Hgkvæmar fiskveiðar Upphafleg úthlutun eftir aflareynslu:

Útgerðarmenn keyptir út, ekki hraktir út Mikil óánægja annarra. Málamiðlun

2002; hóflegt veiðigjald Heildarvirði kvóta um 350 milljarðar kr. Sóknin minnkaði: Færri og öflugri

útgerðarfyrirtæki

Page 19: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Útgerðarfyrirtæki græða

-15

-10

-5

0

5

10

15

20

1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002

Heimild: L. Í. Ú.

Page 20: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Öflugur fjármálageiri Frá 2002 velta banka sjöfaldast Heildareignir banka 2005 um 7.700

milljarðar, sjöföld landsframleiðsla Heildarvirði banka 2005 um 530

milljarðar ISK, um 50% af VLF; 2000, 7% VLF

Rúm 50% tekna erlendis frá

Page 21: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Vaxtamunur inn- og útlána

0

1

2

3

4

5

6

1996 1998 2000 2002 2004 2006

Heimild: Samtök fjármálafyrirtækja

Page 22: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Víkingar með verði, ekki sverði Uppsprettur fjármagns: Fiskistofnar,

einkavæðing og lífeyrissjóðir Bjórverksmiðja í Rússlandi Hlutur í Arcadia Fjárfestingar Actavis í Búlgaríu og á

Möltu Kaup Bakkavarar á Katsouris Fresh

Food o. fl.

Page 23: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Allir tekjuhópar njóta góðs af Meðalhækkun kaupmáttar eftir skatt

1995-2004 4.8% Tekjulægsta 10% hópsins 2.7% Meðalhækkun kaupmáttar tekjulægsta

10% hópsins í OECD 1.8% (1996-2000)

Page 24: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Tekjulægstu 10% 1996-2000

2.3

1

0.5

2.7

6.9

1.9

0.3

0.4

1.8

0 2 4 6 8

Finnland

Danmörk

Ísland

Noregur

Stóra-Bretland

Kanada

Bandaríkin

Heimildir: Hagstofa Íslands (Stefan Olafsson); OECD (Michael Förster)

Page 25: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Einna fæstir við lágtekjumörk

0 2 4 6 8 10 12 14

Ísland

Slóvenía

Noregur

Holland

Finnland

Austurríki

Danmörk

Slóvakía

% undir lágtekjumörkum

Heimildir: Eurostat og Hagstofa Íslands

Page 26: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Jöfn tekjuskipting

0

0.05

0.1

0.15

0.2

0.25

0.3

0.35

0.4

Danmörk Finnland Noregur Írland Stóra-Bretland

Ísland

Heimildir: Eurostat og Hagstofa Íslands

Page 27: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Sérkenni íslenskrar velferðar Bætur hér tekjutengdar Eðlilegt: Björgólfur á ekki að fá ellilífeyri

úr opinberum sjóðum; Kjartan á ekki að fá barnabætur

Barnabætur til láglaunafólks hæstar hér á Norðurlöndum, en meðaltal lægra

Lífeyristekjur að meðaltali hæstar hér á Norðurlöndum

Page 28: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Hvað er tímabært? Einkavæðing: Skipulögð andstaða Umbætur í heilsugæslu og skólagöngu:

Skipulögð andstaða Virkjanir og álbræðslur: Skipulögð

andstaða Skattalækkanir: Engin skipulögð

andstaða

Page 29: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Ný þjóðarsátt Lækkun tekjuskatts fyrirtækja og

einstaklinga tekjuháum til góðs Öllum til góðs, að tekjuháum fjölgi Tekjuháir kjósa til hægri Hækkun bóta tekjulágum til góðs Tekjulágir kjósa til vinstri Báðir hópar fá sitt

Page 30: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Skatttekjur hækka Nokkuð af sparnaði vegna lægri skatta ratar

aftur í ríkissjóð Fyrirtækjum fjölgar (erlend fyrirtæki) Afkoma þeirra batnar Fólk færist úr tekjulágum hópum í tekjuháa og

greiðir hærra hlutfall í skatta Skattskil batna Dómur reynslunnar ótvíræður: Ísland 1991 og

2007; Svíþjóð og Sviss

Page 31: Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?

Leiðin fram á við Lækka tekjuskatt fyrirtækja úr 18% í 10% Lækka tekjuskatt einstaklinga úr 23% í 17% Leyfa sveitarfélögum að keppa um útsvar

(fella niður gólf) Lækka vörugjöld og virðisaukaskatt og opna

leiðir til að fleiri veiti þjónustu en ríkið Fjölga tækifærum allra í stað valdboðinnar

jöfnunar