28
2009-2010

Iceland Express deildin 2009-2010

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Iceland Express deildin 2009-2010

Citation preview

Page 1: Iceland Express deildin 2009-2010

2009-2010

Page 2: Iceland Express deildin 2009-2010
Page 3: Iceland Express deildin 2009-2010

Umsjón og ábyrgð:Útgefandi: Media Group ehfUmsjón: Hilmar Þór Guðmundsson Snorri Sturluson Róbert Jóhannsson Tómas Þór Þórðarson

Ljósmyndun: Media Group ehf Stefán Þ. Borgþórsson Guðmundur Lúðvíksson Gunnar Gunnarsson

Umbrot: Media Group ehfPrentun: Prentheimar ehf

Nú er mótahald okkar í körfuboltanum að hefjast þennan veturinn og ljóst er að enn einn skemmtilegur körfuboltavetur er framundan. Verið er að vinna frábæra vinnu í körfuboltanum hringinn í kringum landið. Hátt í 70 félög iðka í dag körfubolta og þar af senda um 50 félög lið til keppni í mótum á vegum KKÍ í yngri flokkum eða meistaraflokkum þennan veturinn. Öll þessi vinna er unnin að langmestu leyti í sjálfboðavinnu og þakka ég öllum þeim mikla fjölda einstaklinga sem starfa við körfuboltan í landinu fyrir þeirra óeigingjarna og mikilvæga starf.

Það er sérlega ánægjulegt að hafa fylgst með því í haust hvað yngri flokkarnir fara vel af stað hjá mörgum félögum og gefur það góð fyrirheit fyrir keppnistímabilið.

Baráttan hjá meistaraflokkunum verður hörð í öllum deildum, hvort sem um er ræða 2.deild, 1.deildirnar eða Iceland Express-deildirnar.

Undanfarin ár hafa félögin gert körfuboltaleikina að meiri fjölskylduskemmtun og hafa boðið upp á ýmsar uppákomur fyrir leiki, í hálfleik eða eftir leiki og er það frábært framtak. Iceland Express mun í vetur halda áfram að gleðja áhorfendur í Iceland Express-deildunum með ýmsu móti. Ég hvet körfuboltaáhugafólk til að gera það að fjölskylduskemmtun að fara á leik í vetur, þannig að fjölskyldan fari saman á leik, skemmti sér og hvetji sitt lið til sigurs.

Að lokum langar mig til að þakka Iceland Express, Skeljungi, Subway, Vífilfelli, Íslenskum getraunum, Lottó, JAKO og Spalding fyrir gott samstarf og mikilvægan stuðning við körfuboltann í landinu.

Ég óska ykkur öllum góðrar skemmtunar á körfuboltavöllum landsins í vetur.

Hannes S. .Jónsson Formaður KKÍ

Spennandi vetur

Iceland Express hefur stutt dyggilega við bakið á körfuboltahreyfingunni undanfarin ár og á vormánuðum var undirritaður nýr samstarfssamningur Körfuknattleikssambands Íslands og Iceland Express sem gildir til ársins 2012. Úrvalsdeildir karla og kvenna bera því nafn Iceland Express næstu þrjú árin hið minnsta og fyrirtækið mun leggja lóð sín á vogarskálarnar í þeirri viðleitni að auka ánægju og gleði áhorfenda á leikjum deildanna.

„Okkur finnst körfuboltinn skemmtilegur,„ segir Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express.  „Þeir sem fylgjast með bandarísku NBA-deildinni vita hvernig umgjörðin á leikjum getur verið.  Okkur langaði að prófa, í samvinnu við KKÍ, að færa þessa umgjörð hingað heim.  Körfuboltinn er á uppleið hér á landi og það er afar skemmtilegt að geta tekið þátt í því.„  Er mikilvægt fyrir fyrirtæki eins og Iceland Express að styðja við bakið á íþróttahreyfingunni? „Okkur finnst mikilvægt að styðja við íþróttalífið í landinu.  Það er hollt og gott fyrir alla að stunda íþróttir frá unga aldri,„ segir Matthías.  „Við viljum láta gott af okkur leiða.  Íþróttir eru skemmtileg afþreying og öll fjölskyldan getur fundið þar sameiginlegt áhugamál.  Okkur finnst ánægjulegt að geta verið hluti af því. Það er einnig mikilvægt að samstarfsaðilar virði hvorn

annan og standi saman. Við höfum gefið okkur mikið í samstarfið við körfuboltan og það er gaman að sjá þá velvild og stuðning sem við finnum fyrir frá körfuboltanum.„  Er hagur ykkar af þessu samstarfi sýnilegur eða áþreifanlegur? „Já, á meðan fólk hefur gaman af því að spila körfubolta og áhorfendur mæta á leiki er markmiði okkar náð. Við viljum veg boltans sem mestan, þannig náum við sem mestum sýnileika með Iceland Express. Það er því ljóst að það er hagur Iceland Express að körfuboltinn haldi áfram að vaxa og dafna og að umgjörðin sé jafn flott og verið hefur. Við höfum líka gengið skrefinu lengra, höfum styrkt útsendingar Stöðvar 2 Sport frá körfunni og aukið þar með sýnileikan enn meira. Einnig hefur Iceland Express kostað útsendir frá NBA, sem eykur áhugan á körfubolta almennt.„ Ert þú sjálfur körfuboltaáhugamaður?   „Já, ég er mikill áhugamaður um körfubolta, en var þó aldrei efni í marktækan leikmann.  Ég leik mér hins vegar oft með börnunum mínum í körfubolta og finnst gaman að fara með þau á leiki. Ég get ekki neitað því að hjartað slær með KR, enda uppalin KR-ingur. Í NBA held ég með Chicago Bulls, en ég bjó í Chicago á námsárum mínum og fór iðulega á leiki,„ segir Matthías að lokum.

Samstarfið

3

Process CyanProcess Black

Substrate Color

606204A01NANATBDNAPA VIS Intr ScriptTBD

TBDBH0102/15/2006606204A01606204/PA VIS

Notes/Comments: CCATS NumSupplier GridProd. GridSubstratePrinterPromo NameLinescreen

SupplierProd ArtistCycle StatusProd DateJob NumberFile Name

Samstarfsaðilar KKÍ eru:

Page 4: Iceland Express deildin 2009-2010

með ánægju

Hlustaðu á rödd skynseminnar!

Það er ekkert mál að skreppa út og hafa það gott án þess að

það kosti helling. Núna þurfum við bara að hugsa hlutina

aðeins öðruvísi. Tékkaðu á heimasíðu Iceland Express. Þar er

ekki bara fullt af ódýrum flugsætum til Evrópu heldur líka

alls konar vefslóðir og sparnaðarráð fyrir fólk sem vill

ferðast ódýrt.

Hlustaðu á rödd skynseminnar, skelltu þér inn á

www.icelandexpress.is icelandexpress.is

Finndu

ódýrasta

flugið á

Kæri ferðalangur

með ánægju

ferðast ódýrt.

Hlustaðu á rödd skynseminnar, skelltu þér inn á

www.icelandexpress.isiciciciciciiiiii elandexpress.isflugið á

Page 5: Iceland Express deildin 2009-2010

5

SóknarmaðurinnÁgúst AngantýssonSpilaði erlendis í fyrra en er kominn aftur á klakann. Klókur sóknarmaður sem mun reynast Blikum vel.

VarnarmaðurinnÞorsteinn GunnlaugssonSterkur strákur sem kemur frá Skallagrími. Mikilvægur hlekkur í Blikaliðinu ætli þeir sér að gera vel í vetur.

Besti árangur: 8. sæti í deild - fyrsta umferð úrslitakeppninnarGengi í fyrra: 8. sæti í deild. Slegið út af KR, 2-0, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Leikmenn:Aðalsteinn Pálsson BArnar Pétursson BBirkir Heimisson FDaníel Guðmundsson BGuðjón Magnússon FRúnar Pálmarsson BTrausti Jóhannsson FBjarni Konráð Árnason BÁgúst Angantýsson FGylfi Geirsson BÞorsteinn Gunnlaugsson F/MÍvar Örn Hákonarson B/FHjalti Ólafsson BHjalti Friðriksson FSæmundur Oddsson B/FJohn Davis F/B

Þjálfari: Hrafn Kristjánsson

Drengirnir eru stórhugaBreiðablik kom liða mest á óvart í fyrra. Undir stjórn herforingjans Einars Árna Jóhannssonar blésu Kópavogspiltar á allar hrakspár og skriðu meira að segja inn í úrslitakeppnina. Þar var Blikum reyndar auðveldlega sópað burt af KR.

Einar Árni lét, þrátt fyrir árangurinn, af störfum hjá félaginu og við tók Hrafn Kristjánsson, sem þjálfað hefur Þór á Akureyri undanfarin ár. Hrafn er klókur þjálfari sem þekkir hvern krók og kima í neðri deildunum.

Þaðan fékk hann einmitt lungann af leikmönnunum fyrir þetta ár. Hjalti Friðriksson og Gylfi Geirsson eru komnir frá Val, Ágúst Angantýsson kemur úr námi í Bandaríkjunum, Sæmundur Oddson kemur frá Fjölni, Jón Sverrisson frá Fjölni og Bjarni Konráðsson frá Haukum.

Lærum til að lifa„Ég er ekki vanur því að versla í öðru en lágvöruverðsverslunum,” segir Hrafn kíminn um innkaup sumarsins. Vitnar hann þar til þess að hann fékk alla sína menn úr 1. deildinni. „Maður þarf að læra að lifa. Það geta ekki allir verslað í sérvöruverslununum. Það er alveg fullt af hörkuleikmönnum í fyrstu deildinni,” segir Hrafn.

Markmiðum vetrarins vilja Blikar halda hjá sér. Eitt er þó opinberað. „Það hlýtur að vera stefna allra liða að halda sér í deildinni. Það er það sem við gefum út í bili. Drengirnir eru samt með sínar hugmyndir fyrir veturinn, en þær gefum við ekkert út í smáatriðum,” segir Hrafn.

Hrafn segist vera tiltölulega hefðbundinn þjálfari en hann leggur mikið upp úr líkamlega þættinum. „Ég vil að menn lyfti saman daginn eftir leik þannig ég hafi stjórn á því þegar það er gert. Við hugsum vel um líkamlega þáttinn. Við vorum til dæmis með frjálsíþróttaþjálfara sem gerði góða hluti fyrir okkur. Við komum ti leiks í góðu formi og því viljum við halda við í vetur,” segir Hrafn.

Blikar hafa fengið sér Kana, John Davis að nafni, en hann getur lagt sitt lítið af hverju til liðsins. „Hann er stór og sterkur þristur í sókninni en hann þarf öruggleg að skila einhverri varnarvinnu undir körfunni í ár. Ég held að það endi þannig,” segir Hrafn Kristjánsson.

Page 6: Iceland Express deildin 2009-2010

6

Stúdíóblóm Runni blómabúð

Hverafold 1-3 Grafarvogi

Fjölnismenn stoppuðu ekki lengi í f yrstu deildinni ef tir fall ið f yrir t veimur árum. Þeir ef tir létu Hamarsmönnum það að hirða toppsætið en tr yggðu sér sjálf ir endurkomu í hóp þeirra bestu með sigri á Val í úrslitarimmu umspilsins.Bárður Eyþórsson er enn við stjórnvölinn og reiðir f ram vaska sveit ungra Grafar vogspilta sem eru afar sigursælir í yngri f lokkum. Þeim ti l leiðbeiningar og stuðnings hefur l iðið fengið Magna Hafsteinsson frá Snæfell i , sem án efa mun reynast l iðinu mikilvægur og þá er Níels Dungal búinn að r ífa skóna fram af tur, ekki síður l ík legur ti l að vera í lyk ilhlut verki .Fjölnisliðið er k lárlega eit t það mest spennandi í deildinni, en gaman verður að sjá hvernig ungliðum Bárðar tek st ti l í deild þeirra bestu.

Markmiðin eru fyrir okkur„Við höfum set t okkur markmið en við höldum þeim f yrir okkur,” svarar Bárður ák veðinn aðspurður um markmið tímabilsins. Fjölnisliðið var á uppleið í f yrra og varð betra og betra með hverjum leiknum.Bárður vil l sjá framhald á þessu á komandi tímabili . „Við reynum að byggja þet ta þannig upp. Það verður enginn heimsendir þót t við byrjum il la því takmarkið er að vera vaxandi allt t ímabilið. Það sama á við ef okkur tek st að byrja vel , ég vil samt sem áður að l iðið verði betra þegar á l íður mótið,” segir Bárður.

Byggt er á ungum strákum í Grafar voginum, en þá stefnu mörkuðu Fjölnismenn sér strax ef tir fall ið í 1.deild. Ungu strákarnir fengu að spila mikið í f yrra og segir Bárður það hafa verið dýrmæta reynslu.„ Árið í f yrra var frábær t f yrir strákana þar sem þeir öðluðust mikla reynslu. Þeir eru samt ennþá ungir, því má ekki gleyma. Það er hörkuverkefni að undirbúa svona ungt l ið f yrir úr valsdeildina. Við erum ti l dæmis með yngsta leik stjórnandann. Hann er ekki nema átján ára,” segir Bárður.

Ungir leikmenn„Uppistaðan í l iðinu er meira og minna drengja- og unglingaf lokkur,” heldur Bárður áfram. „Þessir strákar hafa verið afar sigursælir í gegnum yngra f lokkana og þekkja ekker t annað en að sigra. Það telur samt l ít ið þegar þú er t kominn í deild þeirra bestu”.Aðspurður um útlendingamál segir Bárður að stefnt sé á erlendan leikmann og að einn sl íkur sé í sigtinu. Það sé hins vegar ekki k lár t f yrr en það er k lár t .

SóknarmaðurinnIngvaldur Magni Hafsteinsson Magni er reynslubolti sem hefur verið að spila í undanúrslitum og úrslitarimmum með Snæfelli undanfarin ár. Lykilleikmaður Fjölnis í ár.

VarnarmaðurinnÆgir Þór SteinarssonEinn mest spennandi leikmaður IE-deildarinnar í ár og einn sá allra efnilegasti sem við Íslendingar eigum. Afar góður varnarmaður.

Besti árangur: 4. sæti í deild - undanúrslit í úrslitakeppninni.Gengi í fyrra:Sigurvegarar umspils um sæti í efstu deild.

Leikmenn:Arnþór Freyr Guðmundsson BÁrni Þór Jónsson BBjörn Ingvi Tyler Björnsson F/MDaníel Geirsson BEinar Þórmundsson BElvar Sigurðsson BFriðrik Karlsson F/MGarðar Sveinbjörnsson BGrétar Björnsson MIngvaldur Magni Hafsteinsson FLeifur Arason BMagnús Pálsson BNíels Dungal BSindri Kárason MSverrir Kári Karlsson FTómas Heiðar Tómasson BValur Sigurðsson BZachary Allen Johnson F/MÆgir Þór Steinarsson B

Þjálfari: Bárður Eyþórsson

Ungir og upprennandi

Page 7: Iceland Express deildin 2009-2010

7

Stoðverk byggingaverktakar ehfGrásteini - 801 Selfossi

SóknarmaðurinnChris CairdÞrátt fyrir að vera enn í unglingaflokki er Baird afar öflugur leikmaður sem FSu verður að treysta á að standi sig vel í vetur.

VarnarmaðurinnHilmar GuðjónssonSjaldnast í sviðljósinu, en afar duglegur varnarmaður sem getur skipt sköpum fyrir nýliðana.

Besti árangur: 10. sæti í deild.Gengi í fyrra: 10. sæti í deild.

Leikmenn:Chris Caird FOrri Jónsson BAlex Stewart B/FDominic Baker BHilmar Guðjónsson BGarðar Hannesson BDaníel Kolbeinsson BCarlo Bellavita FSæmundur Valdimarsson B/FAri Gylfason BKjartan Ragnars FJake Wyatt FCory Lewis B

Þjálfari: Rob Newson

Sterkari í árFSu kom upp í Iceland Express-deildina í f yrra og hélt sæti sínu í deildinni með f ínni spilamennsku. Þeir komust afar langt á stemmningunni og tóku sig m.a. t i l og lögðu sjálf t stór veldið úr Njarðvík í f yrstu umferð deildarinnar í f yrra.FSu byggir á ungum strákum í íþrót taakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og spilar stór hluti l iðsins bæði með unglingaf lokki og meistaraf lokki . Í l iðinu eru hvorki f leir i né færri en f jórir Bretar og er einn þeirra löglegur með drengjaf lokki .Br ynjar Karl Sigurðsson st ýrði l iði FSu frá upphaf i , og þar ti l í vor að hann af henti Rob Newson stjórnar taumana. Newson, sem er Breti , hefur verið aðstoðarþjálfari Vals síðustu ár. Hans bíður ærið verkefni, enda er hann með í höndunum hóp af ungum strákum sem ef laust munu lenda á nokkrum hindrunum í vetur.

Akademían heillar„Br ynjar Karl var búinn að ræða við mig allt síðasta ár og á endanum bauð hann mér þet ta star f,” segir Rob Newson, þjálfari FSu. „Ég ák vað að stökk va á þet ta því ég vildi bæta mig sem þjálfari og akademían hérna heil lar mig. Það heil lar mig hvernig all ir eru að hjálpast að við að verða betri hérna,” segir Rob.

Hann veit að hans bíður er f it t verkefni . „Þet ta verður það. Engin spurning. V ið erum með mjög ungt l ið en það mikilvæga er að það bæti sig allt t ímabilið. Það er mikið á strákana lagt að spila í unglingaf lokki og í meistaraf lokki þannig þet ta verður er f it t f yrir þá. Á móti kemur að ef verkefnin eru ekki

er f ið þá er enginn ti lgangur í því að takast á við þau,” segir Rob ák veðinn.

Rob er ti ltölulega sát tur við undirbúningstímabilið. „Þet ta hefur verið upp og niður hjá okkur. Æf ingarnar hafa verið mjög er f iðar en mér f innst við hafa náð langt á þessum f imm vikum sem við höfum verið saman. Það

er alveg ljóst að við verðum ekki fullkomnir við upphaf leik tíðar en markmið l iðsins er að bæta sig jafnt og þét t . Hvað önnur markmið varðar eigum við ef tir að setja okkur þau. V ið setjumst niður rét t f yrir mót og ák veðum hvað við viljum gera á tímabilinu. Því höldum við svo f yrir okkur,” segir Rob Newson.

Page 8: Iceland Express deildin 2009-2010

8

Bára verslunHafnargötu 6240 Grindavík

Veitingahúsið BrimHafnargötu 9

Grindavík

Hópsnes ehfVerbraut 3 Grindavík

Bílaþjónustan Bíllinn ehfTangasundi 1c

Grindavík

Grindvíkingar voru ótrúlega nærri því að eyðileggja tímabilið fyrir ofurliði KR í vor, en urðu að lokum að sætta sig við annað sætið, eins og í Powerade-bikarnum. Grindvíkingar unnu aftur á móti Powerade-bikarinn nú í haust og menn spyrja sig hvort þetta sé vísbending um það sem koma skal.Það er sama við hvern er rætt, allir segja Grindavík vera með sterkasta liðið í Iceland Express-deildinni. Hópurinn er að stórum hluta sá sami og í fyrra. Páll Kristinsson yfirgaf Grindavík fyrir heimahagana í Njarðvík og Nick Bradford kemur ekki aftur. Gulir hafa leyst það með baráttuhundinum Ómari Sævarssyni úr ÍR og Bandaríkjamanni í stað Bradfords. Þá er Ólafur Ólafsson kominn aftur í liðið eftir veru í Þýskalandi, en Helgi Jónas Guðfinnsson flytur hins vegar brátt til Bandaríkjanna og verður því ekki með.

Erum með fínt liðFriðrik Ragnarsson er enn í brúnni hjá Grindavík en hann lætur talið um styrklega liðsins ekki stíga sér til höfuðs frekar en hans er von og vísa. „Það er alveg ótímabært að tala svona. Við höfum vissulega náð að slípa okkur ágætlega saman og erum með fínt lið. Það er samt full snemmt að fara tala um að við eigum eftir að gnæfa yfir önnur lið,” segir Friðrik spakur.

Hann viðurkennir þó að menn þyrsti í titil eftir að hafa komist svo nálægt því í fyrra. Það er líka stefnan. „Við ætlum okkur Íslandsmeistaratitilinn og förum ekkert í felur með það. Það er samt langur vegur í hann og margar hindranir á veginum. Okkar hungrar í titilinn eftir að hafa tapað þessu svona tæpt í fyrra,” segir Friðrik og bætir við að íbúar bæjarfélagsins virðist

vera á sömu skoðun.„Ég finn fyrir því að það eru miklar væntingar í okkar garð og það verður sjálfsagt mikil pressa á okkur. Það er samt bara eitthvað sem menn verða að ráða við og spila í gegnum,” segir hann.

Fastir liðirFriðrik telur að þetta verði fastir liðir eins og venjulega á toppnum. Grindavík, Keflavík, Njarðvík, KR og Snæfell. Sé

eitthvert lið sem hann sér líklegt til að læðast þarna á milli segir hann ÍR-inga geta komið á óvart.„ÍR-ingarnir komu mér skemmtilega á óvart um daginn. Mér fannst þeir frískir og skemmtilegir. Svo er Tindastóll líka svolítið óskrifað blað þrátt fyrir að þeir hafi fengið svolítinn skell um daginn gegn KR,” segir Friðrik Ragnarsson.

SóknarmaðurinnPáll Axel Vilbergsson Stórskyttan dagfarsprúða fer á landsfræg skotfyllerí og verður aldrei þunnur. 22,2 stig að meðaltali í leik í fyrra segja nákvæmlega allt sem segja þarf.

VarnarmaðurinnÞorleifur ÓlafssonGríðarlega vanmetinn leikmaður. Mjög snarpur varnarmaður sem getur dekkað hvern sem er þegar hausinn er skrúfaður rétt á.

Besti árangur: Einn Íslandsmeistaratitill árið 1996.Gengi í fyrra: 2. sæti í deild - tap í úrslitarimmu fyrir KR, 2-3.

Leikmenn: Brenton Joe Birmingham B/F Páll Axel Vilbergsson B/F Ómar Sævarsson F Amani Bin Daanish F/M Þorleifur Ólafsson B/F Ólafur Ólafsson B/F Guðlaugur Eyjólfsson            B Björn Steinar Brynjólfsson   B Arnar Freyr Jónsson              B Þorsteinn Finnbogason        B Ármann Örn Vilbergsson     B Egill Birgisson                        M Marteinn Guðbjartsson       B Nökkvi Már Jónsson             F

Þjálfari:  Friðrik Pétur Ragnarsson

Hungraðir í sigur

Page 9: Iceland Express deildin 2009-2010

9

SóknarmaðurinnMarvin ValdimarssonSkoraði af vild í 1. deildinni í fyrra. Háklassa sóknarmaður sem er alltaf með annað augað - stundum bæði - á körfunni.

VarnarmaðurinnSvavar Páll PálssonAlgjört naut sem getur spilað sem fjarki eða fimma. Berst alltaf eins og ljón og gefur ekkert eftir í vörninni.

Besti árangur: 6. sæti í deild - fyrsta umferð í úrslitakeppni.Gengi í fyrra: Sigurvegarar 1. deildar.

Leikmenn:Andre Dabney GBaldur Valgeirsson GBjarni Lárusson FEmil F. Þorvaldsson FFrosti Sigurðsson MHjalti V. Þorsteinsson BMarvin Valdimarsson FPáll Helgason FOddur Ólafsson BRagnar Á. Nathanaelsson MSigurbjörn Jónsson FStefán Halldórsson BSvavar Páll Pálsson MTryggvi Örn Úlfsson FViðar Örn Hafsteinsson B

Þjálfari: Ágúst Björgvinsson

Byggja á heimamönnumHamar er komið af tur í deild þeirra bestu ef tir að hafa unnið 1. deildinni nokkuð örugglega á síðustu leiktíð. Það eru brey ttir tímar hjá Hamri ef tir að Ágúst Björgvinsson tók við liðinu og mikil uppbygging er í kör fuboltanum í Kjörís-bænum.Hamarsmenn byggja mikið á heimamönnum sem ætti að gera mótið enn meira spennandi f yrir Hvergerðinga að sjá. Ágúst hefur þó fengið til sín tvo stráka frá Laugarvatni, Viðar Hafsteinsson og Frosta Viðarsson, ásamt því að þrír ungir Hvergerðingar snúa af tur úr námi.Gömlu br ýnin Ari Gunnarsson og Rúnar Sævarsson létu þó vera að reyna við úrvalsdeildina í ár enda að nálgast fertugt. Þá er Bjarni Bragason farinn í tímabundið ley f i.

Nýtt lið í Hveragerði„Markmiðið er númer 1, 2 og 3 að mynda ný tt lið hér í Hveragerði og reyna gera þessa stráka tilbúna f yrir efstu deild,” segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, en hann stýrir einnig kvennaliði félagsins.„Það er mikil tilhlökkun hjá okkur. Við erum búnir að vera duglegir að æfa og það verður mjög gaman að sjá ungu strákana hjá mér stíga sín f yrstu spor í úrvalsdeildinni,” segir Ágúst.

Ágúst er spakur aðspurður um spenninginn í Hveragerði f yrir komandi tímabili en vonast til að stemmningin verði svipuð og þegar hann fór með kvennalið Hamars í úrslitaleik Powerade-bikarsins í ár.„Þarna vorum við að spila gegn stórklúbbnum KR og það voru allavega tíu sinnum f leiri Hvergerðingar heldur en KR-ingar í húsinu, þannig það hlý tur að vera einhver áhugi.

Það verður líka bara gaman f yrir þetta fólk að sjá sína menn stíga sín f yrstu skref á meðal þeirra bestu,” segir Ágúst.

Risinn í HveragerðiÍ Hveragerði er einn allra mest spennandi leikmaður deildarinnar. Táningsrisinn Ragnar Nathanaelsson er hvorki meira né minna en 218cm á hæð. „Það er búið að vera rosalega gaman f yrir mig að f ylgjast með Ragga og

hvernig hann hefur vaxið og dafnað. Fyrst og fremst er nú bara gaman að sjá hann spila kör fubolta því það stefndi ekkert í það um tíma. Hann er búinn að standa sig vel á undirbúningstímabilinu. Hann ræður við þær kröfur sem ég set á hann en ég veit að þær verða að vera raunhæfar,” segir Ágúst Björgvinsson.

Page 10: Iceland Express deildin 2009-2010

10

ÍR var eina liðið sem lék alla síðustu leiktíð án erlends leikmanns. Liðið endaði í 7.sæti Iceland Express-deildarinnar og komst nokkuð auðveldlega inn í úrslitakeppnina. Þar slógu reyndar gríðarsterkir KR-ingar granna sína úr Breiðholtinu út strax í f yrstu umferð.Breiðhyltingar hafa fengið til sín mikinn skorara í Nemanja Sovic og hann á ef laust ef tir að reynast þeim vel. Þá bættust í hópinn tveir leikmenn úr 1. deildinni, Kristinn Jónasson úr Haukum og Gunnlaugur Elsuson frá Ármanni/Þrótti.Mesta brey tingin hjá ÍR-ingum í ár kann þó að vera f lutningur, en Seljaskólinn hefur nú verið kvaddur með kurt og pí. Menn gáfust hreinlega upp á því að spila á dúknum þar og er nýr heimavöllur hvítliðanna úr Breiðholti í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

Bindum vonir við Sovic„Við vorum náttúrulega án útlendinga í f yrra,” segir Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR , aðspurður um gengið í f yrra. „Við vorum eina liðið sem spilaði allt tímabilið án erlendra leikmanna þannig við áttum á brattann að sækja,” bætir hann við.„Nú höfum við fengið Nemanja Sovic og við bindum miklar vonir við hann. Það er ekki nokkur spurning,” segir Jón Arnar.

Hópurinn hjá ÍR er annars nokkur svipaður og á síðasta tímabili . Liðið missti þó einn afar öf lugan leikmann, baráttuhund sem ný tur ekki alltaf sannmælis, Ómar Sævarsson, sem fór til Grindavíkur.„Ómar var okkur mjög mikilvægur leikmaður og það er skarð f yrir skildi þar. Við höfum samt fengið menn á móti sem verða að f ylla hans skarð,” segir Jón Arnar.

Auk þess að missa Ómar er reynsluboltinn Eiríkur Önundarson meiddur og óvíst er með þátttöku hans til að byrja með.„Eiríkur er alla vega ekki byrjaður að æfa en við erum að vona að hann komi tilbaka sem f yrst. Hann er samt í kringum liðið þar sem hann er aðstoðarþjálfari og miðlar reynslu sinni þannig,” segir Jón Arnar.

Nýr heimavöllurÍR-ingar spila ekki í Hellinum, eins og heimavöllur þeirra í Seljaskóla er jafnan kallaður.

Menn voru orðnir leiðir á dúknum sem þar er og þar sem ekki var útlit f yrir úrbætur var tekin sú ákvörðun að f ly tja y f ir í íþróttahús Kennaraháskólans. ÍR-ingar ætla að reyna að færa Hellisstemmninguna y f ir í Kennaraháskólann. „Það er alveg ljóst að það verður er f it t . Stemmningin kemur ekkert af sjálfu sér. Við ætlum okkur samt að gera góðan heimavöll úr þessu með því að vinna alla leiki þar,” segir Jón Arnar Ingvarsson.

SóknarmaðurinnHreggviður Magnússon Hreggviður er algjör maskína. Stór og sterkur kraftframherji sem skoraði 18,6 stig að meðaltali í fyrra. Hann er einnig afar lunkinn fyrir utan.

VarnarmaðurinnSveinbjörn Claessen Sveinbjörn er ein af þöglu hetjum deildarinnar. Orkubolti sem er alltaf látinn verjast sterkustu mönnum andstæðinganna og gerir það vel.

Besti árangur: Íslandsmeistari 14 sinnum - síðast 1977Gengi í fyrra: 7. sæti í deild - Slegið út af KR, 2-0, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Leikmenn:Eiríkur Önundarson BDavíð Fritzson BVilhjálmur Steinarsson BSveinbjörn Claessen FÓlafur Þórisson FSteinar Arason FBenedikt Skúlason FGunnlaugur Elsuson FTómas Viggósson FElvar Guðmundsson FHreggviður Magnússon FNemanja Sovic MKristinn Jónasson MÁsgeir Hlöðversson M Björgvin Jónsson MVilhjálmur T. Jónsson M Þjálfari: Jón Arnar Ingvarsson

Nýtt heimavígi

Page 11: Iceland Express deildin 2009-2010

11

Kapalvæðing ehfHólmgarði 2c

230 Reykjanesbæ

Afa fiskur ehfBásvegi 6

230 Reykjanesbæ

Skrifstofuþjónusta Suðurnesja ehf

Iðavöllum 3 230 Reykjanesbæ

Tækniþjónusta SÁ ehfHafnargötu 60 Reykjanesbæ

Trésmíðaverkstæði Stefáns og AraBrekkustíg 38 Reykjanesbæ

RR verktakar ehfFarsími: 899 2635

SóknarmaðurinnHörður Axel VilbergssonAfar góður leikmaður sem lét til sín taka í fyrra og hefur blómstrað í liði Keflavíkur. Skoraði næstflest stig að meðaltali í leik í deildinni í fyrra.

VarnarmaðurinnSigurður ÞorsteinssonÍsafjarðartröllið myndar nánast ókleifan múr með Jóni Norðdal í vörninni. Líka afar drjúgur sóknarlega og skoraði eins og óður maður í fyrra.

Besti árangur: Íslandsmeistari 9 sinnum - síðast 2008.

Gengi í fyrra: 4 . sæti í deild. Slegið út af KR, 3-1, í undanúrslitum úrslitakeppninnar.

Leikmenn:Þröstur Leó Jóhannsson FJón Norðdal Hafsteinsson FGunnar Einarsson BSigurður G. Þorsteinsson MAxel Margeirsson BSverrir Þór Sverrisson BGunnar Stefánsson BAlmar S. Guðbrandsson MGuðmundur A. Gunnarsson BHörður Axel Vilhjálmsson BHalldór Halldórsson FSævar Sævarsson BDavíð Þór Jónsson BElentínus Margeirsson BJóhann Finnsson B

Þjálfari: Guðjón Skúlason

Nánast óbreytt liðKe f lav í k v arð Ís lan dsm eis t ar i vo r ið 20 0 8 í n íun da s inn , en náð i e k k i að f y l g ja þ e im ár an gr i e f t i r á s íð us tu l e ik t íð . Ke f lv í k in gar urð u í f j ó rð a s æ ti I ce lan d E x p ress-d ei ldar inanr o g k lár u ð u m ótið út l en din galausi r, e ins o g rey n dar f l e i r i , s em þýd di að un gir l e ik m enn urð u að lát a m eir a t i l s ín t ak a . S em o g margir þ e i r r a g erð u . S igurð ur In gimun dar s o n, s em s t ý r t haf ð i Ke f lav í k ur l ið inu gi f tur s aml e ga t i l margr a ár a , h é l t á v i t ný r r a æv int ý r a í Sv íar í k i o g ö nnur g o ðs ö gn úr S láturhúsinu, G u ðj ó n Sk úlas o n, tó k v ið s t j ó r nar t aumunum . G u ðj ó n h e f ur s t ý r t Ke f lav í k ur l ið inu áð ur, í fé la gi v ið Fa l H arð ar s o n .L i t lar b rey t in gar er u g erð ar á l e ik mannah ó p i Ke f lav í k ur á mi l l i ár a . S æv ar S æv ar ss o n kemur f r á Njarðv í k o g Dav íð Þó r J ó nss o n, hvo rk i R a díusb ró ð ir n é h l j ó mb o rðsl e ik ar i , e r ko minn á k re ik af tur. V i lhjá lmur Ste inar ss o n er f ar inn í ÍR o g E lv ar S igur j ó nss o n t i l Þó r s . Ke f lav í k er k lár l e ga e i t t þ e i r r a l ið a s em b er jas t munu um Ís lan dsm eis t ar at i t i l inn í ár.

Ó breyttur hópurG u ðj ó n Sk úlas o n s em tó k v ið l ið i Ke f lav í k ur s e gis t sp enntur f y r i r verke f ninu . „ Þe t t a er f l ot tur h ó p ur, nánas t ó b rey t tur f r á þv í í f y r r a . Þe t t a gæ ti o rð ið f l ot tur ve tur,” s e gir G u ðj ó n s em er a l ls ó hr æ d dur v ið að s t íga í fót sp o r S igurð ar In gimun dar s o nar.„ Það verð ur ö r u g gl e ga e k ker t au ðve lt að en dur t ak a þ að s em Sig gi h e f ur g er t ,

en é g h e f e k ker t ve l t m ér of mik ið up p úr þv í . Nú snýs t þ e t t a um mig o g þ að s em é g þ ar f að la ga ,” s e gir G u ðj ó n .Hv að v ar þ að s em ko m G u ðj ó ni a f s t að á ný jan l e ik? „ Það v ar nú b ar a þ e t t a t æ k i f æ r i s em dat t up p í f an gið á m ér e f t i r að S ig gi hæ t t i . Ég h e f ver ið að hjá lp a h o num í lan dsl ið inu o g þ e gar þ e t t a t æ k i f æ r i b au ðs t lan gað i mig að t ak a s la ginn af tur. E f þ e t t a g en gur ve l ve i t é g að ák vö rð unin v ar ré t t , en e f e k k i þ ar f mað ur e i t thv að að e n d u r s k o ð a s i n n hu gsunar hát t ,” s e gir G u ðj ó n k íminn .

G u ð j ó n þjá l f að i s íð as t K e f l av í k u r l i ð i ð ás amt annar r i g o ðs ö gn þ ar á b æ, Fa l i H a r ð a r s y n i , en h e f ur hann b reys t e i t thv að s em þjá l f ar i s íð an þ á? „ M að ur er vo nan di a l l t a f að b æ t a s ig ,” s v ar ar G u ðj ó n um hæ l o g b æ tir v ið : „ M að ur er s amt a l l t a f l i t að ur þ e im gi ldum s em mað ur ó ls t up p v ið h ér í Ke f lav í k . Ég æ tla s amt

að vo na að é g s é e k k i a lve g e ins o g s íð as t ,” s e gir G u ðj ó n Sk úlas o n, k amp ak átur.“Ste f nan er s e t t á t i t i l . „ Hún er þ að a l l t a f hjá Ke f lav í k . Ég r æ ð i þ að e k k i e inu s inni að verð a í ö ð r u e ð a þ r ið ja s æ ti ,” s e gir hann .

Page 12: Iceland Express deildin 2009-2010

12

KR olli engum vonbrigðum í fyrra með sitt ótrúlega lið og landaði Íslandsmeistaratitlinum ef tir stórkostlegt úrslitaeinvígi við Grindavík . Hlutirnir brey tast f ljótt í íþróttaheiminum og kemur KR ekki nándar nærri því eins sterkt til leiks í ár.Fjórir af f imm byrjunarliðsmönnum KR frá því í f yrra, þar af þrír byrjunarliðsmenn landsliðsins,

eru horfnir á braut ásamt Bandaríkjamanninum. Ef tir stendur Fannar Ólafsson, f yrirliði, einn úr byrjunarliði síðasta árs.Jón Orri Kristjánsson er kominn frá Þór og Finnur Magnússon heim úr námi. Fínir leikmenn en ekki alveg á pari við Jón Arnór Stefánsson og Jakob Örn Sigurðarson.

Ekki nóg með að miklar brey tingar séu á leikmannahópnum, heldur hefur þjálfarinn, Benedikt Guðmundsson, fært sig y f ir í kvennadeildina og tók Páll Kolbeinsson að sér það verkefni að stýra Vesturbæjarstórveldinu í ár.

Verðum ekki eins góðir„Þetta verður ekkert auðvelt,” segir Páll um baráttuna á komandi vetri. „Við verðum ekki eins góðir og í f yrra. Því get ég lofað. Við verðum samt ágætir. Það eru náttúrulega þrír byrjunarliðsmenn úr landsliðsinu farnir og það hefur ekki verið auðvelt að púsla saman nýju liði,” segir Páll .

Leikstí ll KR mun brey tast segir þjálfarinn. „Liðið í ár er þyngra og við erum með stóra stráka núna undir kör funni þar sem Fannar Ólafsson er auðvitað fremstur í f lokki. Við þurfum að treysta meira á þá í vetur. Leikstí ll KR verður frábrugðinn því sem verið hefur síðustu árin og það er hreinlega gert af nauðsyn,” segir Páll .

Uppaldir fá tækifæriUppaldir KR-ingar á borð við Darra Hilmarsson og Br ynjar Björnsson fá til þess kjörið tækifæri í ár að sýna úr hverju þeir eru gerðir.„Darri og Br ynjar eru orðnir byrjunarliðsmenn. Það er komið að því að þeir stígi upp. Þeir hafa verið að spila 10 -15 mínútur í leik en nú er einfaldlega komið að þeim að draga vagninn,” segir Páll sem á von á útlendingi með ansi skondið nafn.„Hann heitir Semaj Inge og er miðju bakvörður. Nafnið er James af tur á bak en bróðir hans og pabbi að ég held heita báðir því nafni. Því var bara snúið við hjá honum,” segir Páll Kolbeinsson kátur að lokum.

SóknarmaðurinnTommy JohnsonFór á kostum í liði Keflavíkur sem varð Íslandsmeistari 2008. Sýndi þar svo sannarlega úr hverju hann er gerður. Framleiðir stig þegar hann er í stuði.

VarnarmaðurinnFannar ÓlafssonHerra KR, mjög einfalt. Baráttuhundur undir körfunni sem enginn vill mæta. Gífurlegt ljúfmenni utan vallar en tekur enga fanga þegar hann er kominn í treyjuna.

Besti árangur:Íslandsmeistari 11 sinnum - Síðast 2009.Gengi í fyrra:Íslandsmeistari eftir 3-2 sigur á Grindavík í úrslitum.

Leikmenn:Darri Hilmarsson F          Fannar Ólafsson M         Ólafur Már Ægisson BSkarphéðinn Freyr Ingason F          Jón Orri Kristjánsson M                    Brynjar Þór Björnsson BSteinar Kaldal BFinnur Atli Magnússon MEgill Vignisson FBjörn Kristjánsson BTommy Johnsson FSemaj Inge B  Þjálfari: Páll Kolbeinsson 

Gerbreytt lið

Page 13: Iceland Express deildin 2009-2010

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/N

AT

453

18 0

2/09

Íslandsmeistari

Page 14: Iceland Express deildin 2009-2010

14

Skrifstofuþjónusta Suðurnesja ehf

Iðavöllum 3 230 Reykjanesbæ

Arey ehf Legsteinasala Suðurnesja

Bakkastíg 16 260 Reykjanesbæ

Á Á verktakar ehf verkstæðiFitjabakka 1b

260 Reykjanesbæ

Kapalvæðing ehfHólmgarði 2c, 230

Reykjanesbæ

Afa fiskur ehfBásvegi 6

230 Reykjanesbæ

Bílaverkstæði ÞórisHafnarbraut 12 Reykjanesbæ

R H innréttingar ehfStapabraut 1 Reykjanesbæ

Ísver ehfBolafæti 15

Reykjanesbæ

Bókhaldsþjónustan VíkBrekkustíg 35a Reykjanesbæ

Trésmíðaverkstæði Stefáns og AraBrekkustíg 38 Reykjanesbæ

SóknarmaðurinnJóhann Árni Ólafsson Logi Gunnarsson sá um stigaskorun hjá Njarðvík í fyrra. Nú þegar Logi er horfinn á braut er það undir öðrum atvinnumanni komið að taka upp þráðinn.

VarnarmaðurinnFriðrik StefánssonFriðrik hefur verið einn albesti varnarmaður deildarinnar undanfarin ár. Hann er ógnvekjandi í teignum og varði 37 skot á síðasta tímabili.

Besti árangur:Íslandsmeistarar 13 sinnum, síðast 2006.Gengi í fyrra:5. sæti í deild - Slegið út af Keflavík, 2-0, í úrslitakeppninni.

Nýr maður í brúnniNjarðvíkingar hafa mátt sætta sig við heldur r ýra uppskeru síðustu tvö árin og eiga sannast sagna öðru að venjast. Ef tir tap gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn árið 2007 hefur liðið lent í f jórða og f immt sæti í deildinni og hefur mistekist að komast áfram úr f yrstu umferð úrslitakeppninnar. Þetta er ekki beinlínis það sem menn eiga að venjast hjá stórveldinu í Njarðvík .

Nýr í brúnniRót hefur verið á þjálfaramálum, en ef tir að Einar Árni Jóhannsson y f irgaf liðið árið 2007 tók goðsögnin Teitur Örlygsson við Njarðvík . Þegar hann hvarf á braut tók önnur goðsögn, Valur Ingimundarson, við stjórnartaumunum og hóf ákveðið uppbyggingarstar f sem virðist ætla að skila ágætum árangri. Valur lét hins vegar af stör fum af persónulegum ástæðum nú á haustmánuðum.Ef tirmaðurinn var þó handan hornsins og er náskyldur Vali. Sigurður bróðir hans, margsigldur bæði sem leikmaður og þjálfari og of tar en ekki kenndur við erkif jendurna í Kef lavík hvar hann stýrði málum með frábærum árangri um árabil. Sigurði f ylgja ávallt titlar og það stóla vel mannaðir Njarðvíkingar ef laust á f yrir komandi tímabil.Njarðvík hefur fengið frábæran liðstyrk í gömlum Njarðvíkingum sem eru komnir af tur heim. Jóhann Árni Ólafsson, Guðmundur Jónsson, Páll Kristinsson og Kristján Rúnar Sigurðsson leika allir í grænu í vetur.

„Jú, það er ekki spurning,” svarar Sigurður Ingimundarson þegar hann er spurður að því hvort nýju verkefni f ylgi ekki spenna og tilhlökkun.Hann segist sjálfur lítið spá í ríginn á milli Njarðvíkur og Kelavíkur, sem væntanlega verður magnaðri en of t áður í ljósi þessara nýjustu vistaskipta. „Ég er bara þjálfari. Það er ekki mitt að pæla í því. Ég get ekkert verið upptekinn við það,” segir Sigurður.

Er með spennandi liðSigurður tók sína f yrstu æf ingu með liðið stuttu f yrir mót. „Ég veit að þetta er gott og spennandi lið með marga góða leikmenn i n n a n b o r ð s . Ég þekki þá svona næstum alla ágætlega og hef þjálfað þá marga, þótt það haf i ekki verið í Kef lavík ,” segir Sigurður. „Ég kemst að því svona hægt og rólega hverja ég vil nota og hvar.”

Það er alltaf er f it t f yrir lið að ganga í gegnum þ j á l f a r a s k i p t i , s é r s t a k l e g a korteri f yrir mót. Munu l e i k m e n n N j a r ð v í k u r ganga í gegnum algjör p ó l s k i p t i eða er Sigurður líkur

bróður sínum? „Ég er ekkert sérstaklega líkur neinum held ég, en hvað veit maður. Það verður náttúrulega að vinna allt skipulega samt,” segir Sigurður.

Krafan í Njarðvík hljóðar upp á titil , en Sigurður segist ekkert geta tjáð sig um það strax. „Ég get ekkert svarað til um markmiðin svona stuttu f yrir mót þegar ég á ef tir að sjá liðið. Þeir eru nú samt vanir að hafa það þannig í Njarðvík , að vilja titil . Aðstæðurnar eru samt mjög sérstakar í þetta skiptið,” segir Sigurður Ingimundarson.

Leikmenn:Hjörtur Hrafn Einarsson FMagnús Þór Gunnarsson BJóhann Ólafsson B/FFriðrik Stefánsson M Guðmundur Jónsson BKristján Sigurðsson BRúnar Ingi Erlingsson BPáll Kristinsson F/MFriðrik G Óskarsson FGrétar Garðarsson MEgill Jónasson MElías Kristjánsson BHilmar Hafsteinsson BÓlafur Helgi Jónsson B/FÓli Ragnar Alexandersson B Andri Fannar Freysson BStyrmir Gauti Fjeldsted FValur Orri Valsson BOddur Birnir Pétursson B

Þjálfari: Sigurður Ingimundarson

Page 15: Iceland Express deildin 2009-2010

15

Kaffihúsið Narfeyrarstofa

Aðalgötu 3 Stykkishólmi

Nesbrauð veitingastofa

Nesvegi 1 Stykkishólmi

Snæfell leit svakalega vel út rétt f yrir byrjun síðasta tímabils. Liðið var með margreyndan makedónskan þjálfara og sterka útlendinga í bland við þá frábæru heimamenn sem hafa staðið vaktina í Stykkishólmi undanfarin ár.Fótunum var hins vegar kippt undan Snæfellingum áður en mótið hófst þegar þeir misstu allt sem útlenskt var á einu bretti. Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson tóku við liðinu sem spilandi þjálfarar og gæðin voru einfaldlega svo mikil að liðið skautaði nokkuð örugglega í undanúrslitin.Í ár er Ingi Þór Steindórsson, f yrrverandi þjálfari KR, tekinn við liðinu en hann aðstoðaði Benedikt Guðmundsson til Ís landsmeis t arat i t i ls í vesturbænum í f yrra. Ingi er ungur og spennandi þjálfari sem fær í hendurnar mjög góðan efnivið í Stykkishólmi.

Hafa byrjað vel„Ég fékk ekki breytinguna sem ég vildi innan KR og því leitaði ég annað,” segir Ingi Þór. „Ég fékk spennandi tilboð frá Snæfelli í spennandi umhverfi með spennandi lið. Það var mjög kærkomið,” bætir Ingi við en hann er fluttur til Stykkishólms og sestur þar að.Hann segir undirbúninginn hafa gengið betur en hann bjóst við. „Við erum búnir að spila átta æfingaleiki og vinna sjö þeirra. Það er nú aðeins meira en ég átti von á. Við erum bara þokkalega sáttir við hvar við erum staddir

svona rétt fyrir mót,” segir Ingi.Snæfell missti tvo leikmenn fyrir tímabilið. Magni Hafsteinsson fór í Fjölni og Atli Rafn Hreinsson hefur ákveðið að taka sér pásu frá körfubolta í bili. „Þeir verða ekki með okkur í vetur en við höfum fengið Pálma Frey Sigurgeirsson úr KR og hann er frábær leikmaður,” segir Ingi.Auk Pálma hafa bæst í hópinn hjá Snæfelli þeir Emil Þór Jóhannsson og Páll Fannar Helgason úr Breiðabliki ásamt því að Sveinn Arnar Davíðsson snéri aftur heim. „Svo eru náttúrulega ungir strákar að banka á dyrnar líka,” segir Ingi, sem er sem stendur án Bandaríkjamanns.

„Það er enginn Kani kominn en hann er einhvers staðar á teikniborðinu,” segir Ingi en markmið Snæfells fara svolítið ef tir því hvor t af Kanakomu verður eður ei . „Eins og l iðið er núna ætlum við að berjast í efr i hlutanum en komi hingað Kani ætlum við að setja upp boxhanskana og berjast á toppnum.”Hann telur fram ýmis l ið aðspurður um barát tuna í ár. „Grindavík er með mjög sterkan mannskap og verður í barát tunni ásamt KR , Njarðvík og Kef lavík . Stjarnan er með f ínt l ið og ÍR- ingar verða lúmskir,” segir Ingi Þór Steindórsson.

SóknarmaðurinnSigurður ÞorvaldssonMeð 19,5 stig að meðaltali í leik var Sigurður skæðastur allra í sókninni hjá Snæfelli á síðustu leiktíð. Landsliðsmaðurinn með mölletið er eitruð þriggja stiga skytta.

VarnarmaðurinnHlynur BæringssonHerra Stykkishólmur er tröll undir körfunni og einstakur keppnismaður sem enginn vill mæta. 29 varin skot í fyrra segja sitt.

Besti árangur: 2. sæti í deild.Gengi í fyrra:3. sæti í deild – undanúrslit í úrslitakeppninni, slegið út af Grindavík.

Leikmenn:Atli Hreinsson B/FÁsmundur Þrastarson BBirgir Pétursson B/FEgill Egilsson BEmil Þór Jóhannsson BGuðni Sumarliðason MGunnlaugur Smárason BHlynur Bæringsson MHlynur Hreinsson BJón Ólafur Jónsson FKristján Pétur Andrésson BPáll Fannar Helgason BPálmi Freyr Sigurgeirsson BSigurður Á Þorvaldsson B/FSnjólfur Björnsson BSveinn Arnar Davíðsson B/FÞórbergur Sæþórsson B/F

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson

Sterkari í ár

Page 16: Iceland Express deildin 2009-2010

16

Viljum gera beturStjarnan fór af leitlega af stað í f yrra og var í fallsæti þegar Teitur Örlygsson kom eins og riddari á hvítum hesti ríðandi inn í Garðabæinn. Hann leiddi liðið ekki bara upp úr fallbaráttunni, heldur inn í úrslitakeppnina og til sigurs í bikarkeppninni, þvert á allar spár.Stjörnuhópurinn er svipaður og í f yrra, betri ef eitthvað er þar sem breiddin er orðin meiri. Stjarnan hefur fengið til sín Magnús Helgason úr námi

í Bandaríkjunum og lágvöxnu sky ttuna Ólaf Aron Ingvason frá ÍR ásamt ungum pilti úr KFÍ.Stjarnan var eitt þeirra liða sem hélt í erlendu leikmennina sína í f yrra og þeir verða áfram í ár. Justin Shouse og Jovan Zrvadevski verða liðinu afar mikilvægir áfram en Stjörnuliðið er klárlega til alls lík legt í vetur.

Viljum gera betur„Það er alltaf stefnan að gera

betur,” segir Teitur Örlygsson sem kom sér á goðsagnarstall í Garðabænum í f yrra með bikarmeistaratitlinum. Það er ekki lengur trúin sem f ly tur f jöll þar á bæ, heldur Teitur.„Okkur líst ágætlega á tímabilið þannig lagað, eins og alltaf. Við höfum samt verið í vandræðum með svolítil meiðsli . Guðjón Lárusson verður frá eitthvað fram á haustið en við vonumst til Ólafur Aron og Magnús Helgason fari að detta inn,”

segir Teitur.

Stjarnan fór langt á óvissuþættinum í f yrra og viðurkennir Teitur fúslega að einhver lið gætu hafa vanmetið Garðbæinga. „Við græðum ekkert á neinu svoleiðis í ár. Við erum náttúrulega ríkjandi bikarmeistarar þannig það verður ekkert vanmat í gangi. Það að vera metnir að verðleikum er viss þroski og merki um að við séum á réttri leið. Það segir okkur að við séum að verða betra lið,” segir Teitur.

Skýr markmiðMarkmiðin eru tiltölulega einföld hjá Stjörnunni. Menn ley fa sér ekki að gera kröfu um neina titla þótt einn haf i læðst í hús á síðasta tímabili . „Það eru ennþá nokkur lið sem eru áberandi sterkust að mínu mati. Við ætlum bara að koma okkur þægilega f yrir og inn í úrslitakeppnina. Það réðist náttúrulega ekkert f yrr en í lokaumferðinni í f yrra,” segir Teitur

DYNAMOREYKJAVÍK

CMYK TÍMARITAPRENTUN CMYK DAGBLAÐAPRENT*

PANTONE

C 100 M 0 Y 85 K 80 C 30 M 0 Y 100 K 0

PANTONE 627 PANTONE 382

C 95 M 0 Y 65 K 70 C 30 M 0 Y 100 K 0

Vinsamlega notið rétta útgáfu að teknu tilliti til miðils.

*Dagblaðapappír drekkur í sig farva (lit) sem orsakar 30% stækkun á prentpunkti

(30% Dot Gain) því má samanlagt heildarmagn farva í dagblaðaprenti ekki fara upp fyrir

230%, þá mun dökkgræni liturinn verða nánast svartur.

Dráttarbílar ehfSkeiðarási 4

Garðabæ

Gleraugnaverslun GarðabæjarGarðatorgi 3

Garðabæ

Byggingaverktakar Pétur og Kristinn ehf

Holtsbúð 56 Garðabæ

SóknarmaðurinnJustin ShouseShouse er einn besti leikmaður deildarinnar. Magnaður leikstjórnandi sem skorar alltaf þegar mest á reynir. Frábær leiðtogi.

VarnarmaðurinnMagnús Helgason:Akureyringurinn öflugi er þekkt stærð í varnarleiknum þótt hann hafi ekki leikið hér heima í fyrra. Sterkur leikmaður sem mun reynast Stjörnunni vel.

Besti árangur:6. sæti í deild - fyrsta umferð úrslitakeppninnarGengi í fyrra: 7. sæti - Slegið út af Snæfelli, 2-1, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Leikmenn: Birkir Guðlaugsson BEiríkur Þór Sigurðsson BFannar Freyr Helgason MGuðjón Hrafn Lárusson FHafþór Þórisson BHilmar Geirsson MHjörleifur Sumarliðason BJovan Zdravevski FJustin Shouse BKjartan Atli Kjartansson BBirgir Björn MMagnús Helgason FSævar Haraldsson BÓlafur Aron Ingvason B

Þjálfari: Teitur Örlygsson

Page 17: Iceland Express deildin 2009-2010

17

SóknarmaðurinnSvavar BirgissonStigamaskína mikil sem setti 16,6 stig að meðaltali í leik í fyrra. Hatar það ekkert að skora flautukörfur og hefur gert þær að sérgrein sinni.

VarnarmaðurinnAxel KárasonHeimamaður sem spilar með hjartanu. Sterkur, duglegur og ósérhlífinn og mun leiða Stólana áfram.

Besti árangur: 2. sæti í deild – hafa einu sinni komist í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.Gengi í fyrra: 10. sæti í deild.

Leikmenn: Axel Kárason FEinar Bjarni Einarsson BFriðrik Hreinsson BHalldór Halldórsson FHelgi Freyr Margeirsson BHelgi Rafn Viggósson MHreinn Gunnar Birgisson FMichael Paul Giovacchini BPálmi Geir Jónsson FRicky Deshawn Henderson F/MSigmar Logi Björnsson BSigurður S. Gunnarsson BSvavar Atli Birgisson F/MÞorbergur Ólafsson B

Þjálfari: Karl Jónsson

Sterkari hópurTindastóll byrjaði tímabilið í fyrra frábærlega og var liðið talið líklegt til afreka. Stólarnir fengu nokkuð góðan liðsstyrk erlendis frá, en liðið hafði á sínum snærum fjóra erlenda leikmenn, þótt tveir þeirra hafi aðeins fimm leiki. Botninn datt nokkuð úr leik liðsins eftir því sem á leið og mega Stólarnir í raun prísa sig sæla með að sleppa við fallið í lokin.Stólarnir mæta með býsna gott lið til leiks í ár, byggt á heimamönnum og blandað erlendum hæfileikamönnum. Eins og það á að vera segja eflaust margir á Sauðárkróki. Helgi Freyr Margeirsson, Friðrik Hreinsson og Axel Kárason sem komu seint í fyrra hafa verið með á fullu á undirbúningstímabilinu, heimamenn sem skipta sköpum fyrir liðið.Þá eru komnir tveir Bandaríkjamenn á Krókinn, bandarísk-ítalskur leikstjórnandi og svo annar leikmaður til sem mun þó líklega ekki ná nema 3-4 æfingum fyrir mót.

Með góðan kjarna„Það rættist heldur betur úr mannskapnum hjá okkur,” segir Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, hæstánægður með sinn hóp. „Við vorum með góðan kjarna af strákum fyrir líka. Þetta Tindastólslið er líklega betur mannað en það hefur verið síðustu ár,” segir Karl.

Heimastrákana sem eru komnir aftur segir hann skipta gríðarlegu máli. „Þetta verður bara áhugaverðara fyrir fólkið í bæjarfélaginu og ég hef heyrt að það sé orðið mjög spennt fyrir vetrinum. Að sama skapi verða væntingar fólks eflaust meiri en það fylgir náttúrulega alltaf betra liði,” segir Karl spakur.

Gott líkamlegt ástandSveinbjörn Skúlason er einnig kominn til liðsins frá Hetti, ásamt Sigurði Loga Björnssyni sem hefur

búið í Kanada síðustu ár. Þeir, eins og aðrir í liðinu, hafa þurft að þola erfitt undirbúningstímabil.„Undirbúningstímabilið hjá okkur var krefjandi. Menn hafa fengið að þreyta erfitt hlaupaprógramm þar sem leikmenn voru ræstir klukkan sex á morgnana í hlaup í átta vikur. Við höfum æft gríðarlega vel og mætum til leiks í mjög góðu líkamlegu ástandi,” segir Karl.

Stefnan er klár á Króknum. „Stefnan er klárlega sett á úrslitakeppnina. Það eru komin einhver fimm ár síðan Tindastóll komst þangað síðast og það er kominn tími til að við komumst þangað aftur,” segir Karl Jónsson.

Page 18: Iceland Express deildin 2009-2010

www.joiutherji.isÁrmúla 36 - 108 Reykjavík s. 588 1560

Hjá okkur færðu allt í körfuboltann!

Page 19: Iceland Express deildin 2009-2010

19

LykilleikmaðurBrotthvarf La Kiste Barkus skilur eftir sig stórt skarð í liði Hamars sem eflaust verður erfitt að fylla. Mikið mun því mæða á Karen Schram, hinum nýja erlenda leikmanni þeirra, hvort sem henni líkar það betur eða verr, því augu og vonir stuðningsmanna munu án efa hvíla á henni í vetur. Mögulega munu Haukastelpurnar hans Ágústs létta af henni pressunni að einhverju leyti en það á allt saman eftir að koma í ljós.

Besti árangur: 3. sæti í deild, undanúrslit 2008-09.Gengi í fyrra: 3. sæti í deild, undanúrslit.

Leikmenn: Adda María Óttarsdóttir BDúfa Ásbjörnsdóttir BFanney Guðmundsdóttir MGuðbjörg Sverrisdóttir B/FHafrún Halfdánardóttir FKristrún Sigurjónsdóttir BKristrún Rut Antonsdóttir BKoren Schram BÍris Ásgeirsdóttir BJenný Harðardóttir FSigrún Sjöfn Ámundadóttir FSóley Guðgeirsdóttir M

Þjálfari: Ágúst Björgvinsson

Nýtt heimavígiH amar h e f ur át t f ínu g en gi að f agna í k vennakör f ub o lt anum s íð us tu ár o g g e tur l ið ið e k k i s ís t þ ak k að hinni f r áb æ r u L a K is te B ark us þ ann ár an gur, en hún h e f ur ver ið m e ð öf lu gr i l e ik m ö nnum m ót s ins s íð us tu t ímab i l . H amar ss túlk ur vo r u s l e gnar út a f H auk um í un danúr s l i tum á s íð as t a t ímab i l i í gr íð ar l e ga j öf nu e inv ígi en s íð an h e f ur h ó p ur inn b reys t umt als ver t .

„ Það er u gr íð ar l e gar b rey t in gar á l ið inu,“ s e gir Ágús t Bj ö rg v inss o n s em h e f ur þ að v ið amik la h lut verk að þjá l f a b æ ð i k ar la - o g k vennal ið Hverg erð in ga þ e t t a t ímab i l ið . „V ið h öf um miss t þ r já

by r junar l iðsm enn, þ ar a f t vo er l en da l e ik m enn s em vo r u gr íð ar l e ga atk v æ ð amik l i r o g g erð u ansi mik ið f y r i r l ið ið í f y r r a . Í s t að inn h öf um v ið fen gið e inn er l en dan l e ik mann o g s vo þ æ r K r is t r únu, S igr únu o g G u ð bj ö rgu s em vo r u a l lar í H auk um þ e gar é g þjá l f að i þ ar.“

Fleiri leikmenn sem skoraV ið b rot thv ar f B ark us þ ur f a að r i r l e ik m enn að lát a m eir a t i l s ín t ak a , auk þ ess s em Ágús t býs t v ið mik lu af ný ju l e ik m ö nnunum . „ Munur inn á l ið inu í ár o g í f y r r a er h e ls t s á að nú er um v ið m e ð f l e i r i l e ik m enn s em g e t a sko r að. Ég vo na l í k a au ðv i t að að

að r i r l e ik m enn s t íg i up p o g t ak i að eins m eir a t i l s ín m e ð þv í að hæ k k a s ig í tö l f r æ ð i o g s t igasko r un .“

Ágús t h e f ur e k k i haf t mik inn t íma t i l þ ess að p úsla s aman nýja h ó p num o g te lur hann þ að g e t a te k ið s vo l í t inn t íma f y r i r l ið ið að sp i la s ig s aman . „ U n d i r b ú n i n g s t í m a b i l i ð v ar f re k ar s tut t f y r i r o k k ur s em l ið, en þ að g en gur þ að s ama y f i r a l la s em er u m e ð l e ik m enn s em sp i la m e ð lan dsl ið inu . Það munar um 3 - 4 l e ik m enn þ e gar er u b ar a 10 -12 á æ f in gum . V ið h öf um n ot að sumar ið ve l , n otu ð um t ímann t i l að ly f t a o g rey ndum að b æ t a l e ik m ennina s em e ins t ak l in ga . Fr á þv í í

s eptemb er h öf um v ið s vo ver ið að æ f a s aman s em l ið þ annig að v ið er um enn að s t íga o k k ar f y r s tu sk re f.“

G etum unnið hvern sem er„ Ég te l o k k ur ver a m e ð l ið s em g e tur unnið hv að a l ið s em er,“ s a g ð i Ágús t en da m e ð tö lu ver t öf lu gan l e i k m a n n a h ó p s em ko ms t a l la l e ið í úr s l i t P o w e r a d e b i k a r s i n s þ e t t a ár ið . „ Þe t t a er l ið s e m á að g e t a te k ið t i t i l á þ essu ár i , þ að er e i t thv að s em h e f ur a ldre i g er s t í Hver a g erð i en að sjá l f s ö g ð u s te f ni r mað ur þ an gað.“

Getum tekið titil

Page 20: Iceland Express deildin 2009-2010

20

Haukar urðu Íslandsmeistarar á síðasta tímabili , f ylgdu ef tir deildarmeistaratitli og lönduðu þeim stóra ef tir hreint frábæra úrslitarimmu gegn spræku liði KR. Heimaleikjarétturinn reyndist dýrmætur og þar stóðu deildarmeistararnir vel að vígi. Miklar brey tingar hafa á orðið á leikmannahópi Hauka á milli ára, öf lugir leikmenn hafa y f irgef ið félagið og verða skörð þeirra vandf yllt . Sterkir leikmenn eru vissulega gengnir til liðs við Hauka, en liðið á ef tir að spila sig saman og kemur væntanlega til með að styrkjast og ef last ef tir því sem á tímabilið líður.

Hófsamur á væntingarHenning Henningsson þjálfari Hauka er passlega hófsamur á væntingar til liðsins í vetur. „Það hafa orðið miklar brey tingar á liðinu hjá mér þannig að ég held að enginn geri sömu kröfur og væntingar til liðsins og í f yrra, það hafa hreinlega orðið það miklar brey tingar á hópnum,“ segir Henning, en hann var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð þegar það varð Íslandsmeistari. „Við eigum svo ef tir að setjast niður og ákveða okkar eigin markmið.“

Eins og áður segir er hópurinn langt í frá sá sami og í f yrra en Henning er ánægður með nýju leikmennina. „Það kemur alltaf maður í manns stað, við erum

búin að fá erlendan leikmann í stað Slavica Dimovska og sú nýja f yllir alveg það skarð sem Slavica skildi ef tir sig. Við fengum líka Guðrúnu úr KR og Ragnheiði úr Val, en þrátt f yrir það er hópurinn ekki eins sterkur og hann var í f yrra. Við erum búin að missa marga leikmenn og höfum mörg skörð að f ylla.“

Margir ungir leikmenn koma líka inn í hópinn í vetur og munu stíga sín f yrstu skref í Iceland Express-deildinni. „Þetta verður lærdómsríkur vetur, ég er að taka inn sex stelpur úr stúlknaf lokki upp í meistaraf lokk , þannig að nánast helmingurinn í hópnum eru nýliðar.“

LykilleikmaðurHeather Ezell kemur ný inn í lið Hauka í vetur en hún er tuttugu og tveggja ára og kemur frá Bandaríkjunum. Ezell mun gegna hlutverki leikstjórnanda og leysa þar með Slavica Dimovska af hólmi. Henning þjálfari segir Ezell vera frábæran leikmann og er líklegt að hún eigi eftir að gegna lykilhlutverki í liðinu í vetur. Ezell er án vafa leikmaður sem vert er að fylgjast með í vetur.

Besti árangur: Íslandsmeistarar þrisvar, síðast tímabilið 2008-09.

Gengi í fyrra: Íslandsmeistarar.

Leikmenn:Bryndís Hanna Hreinsdóttir BKristín Fjóla Reynisdóttir BMargrét Rósa Hálfdánardóttir BMaría Lind Sigurðardóttir B/FRagna Margrét Brynjarsdóttir MRannveig Ólafsdóttir BSara Pálmadóttir MTelma Björk Fjalarsdóttir F/MGuðrún Ósk Ámundadóttir B/FHeather Ezell BHeiðrún Ösp Hauksdóttir BRagnheiður Theódórsdóttir B/FAuður Íris Ólafsdóttir BÍna Salome Sturludóttir BInga Sif Sigfúsdóttir FÁrnína Lena Rúnarsdóttir FDagbjört Samúelsdóttir F

Þjálfari: Henning Henningsson

Nýtt heimavígiLærdómsríkur vetur

Page 21: Iceland Express deildin 2009-2010

21

LykilleikmaðurPetrúnella Skúladóttir mun líklega halda áfram að bera leik Grindavíkur uppi þetta tímabilið en hún var lykilleikmaður bæði í vörn og sókn á síðasta tímabili. Líklega fær hún meiri hjálp frá liðsfélögum sínum í vetur og þarf svo sannarlega á því að halda ætli liðið sér að ná betri árangri en það gerði á síðasta tímabili.

Besti árangur: Íslandsmeistari 1996-97.Gengi í fyrra: 2. sæti í B-deild, 6-liða úrslit.

Leikmenn:Alexandra Hauksdóttir B/FAlma Rut Garðarsdóttir BBerglind Anna Magnúsdóttir B/FDagmar Traustadóttir BHelga Rut Hallgrímsdóttir M/FIngibjörg Jakobsdóttir BIngibjörg Yrsa Ellertsdóttir BÍris Sverrisdóttir BJoavan Lilja Stefánsdóttir B/FLilja Ósk Sigmarsdóttir B/FMary Jean Sicat BMichele DeVault FPetrúnella Skúladóttir B/FSandra Ýr Grétarsdóttir F/MSara Sigurðardóttir F

Þjálfari: Jóhann Ólafsson

Nýtt heimavígiRí k kör fuboltahefð er í Gr indaví k , e ins og v íðar á Suðurnesjum, og Grindví k ingar eru vanir því að l ið in þeirra séu í hópi þeirra bestu.Grindaví k náði inn í úrsl i takeppnina á s íðasta t ímabil i e f t i r nok kuð harða keppni v ið Snæfel l í B - dei ldinni og sk i ldi e inn sigur l ið in að þegar dei ldarkeppninni lauk . V ið tók er f ið r imma gegn KR um sæti í undanúrsl i tum og urðu

Grindví k ingar að lúta í lægra haldi í þr iggja le ik ja e invígi .

Þau eru ekki mörg liðin í Iceland Express-deild kvenna sem gera jafn litlar brey tingar á leikmannahópnum á milli ára og Grindavík og gæti það komið þeim grindvísku til góða í upphaf i tímabils hið minnsta. „Við erum með mjög sterkan kjarna og hæfileikaríkar stúlkur innanborðs,“ segir Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur um liðið sit t .

Stelpurnar eru ungar að árum en búa þó að talsverðri reynslu af efstu deild, enda hófu þær að leika með meistaraf lokki á unglingsárum.

Fengum góðan liðsstyrk„Ég er með mjög svipaðan hóp og í f yrra, missi reyndar Ólöfu í Njarðvík en við höfum fengið erlendan leikmann sem kemur til með að styrkja okkar lið held ég,“ segir Jóhann jafnframt og telur liðið helst þurfa að bæta því við leik sinn að hafa meiri

trú á sjálfu sér. „Við þurfum helst að bæta andlega þáttinn, að hafa trú á því sem við höfum fram að færa, hafa trú á hverju öðru og á sjálfum okkur í leiðinni.“

Leikmenn ollu sjálfum sér talsverðum vonbrigðum á síðasta tímabili en þeir vonuðust til þess að vera í efri deildinni frekar en þeirri neðri. Væntingar til tímabilsins í vetur eru því einfaldar. „Við væntum þess að gera betur en í f yrra. Við ætlum að sýna það og sanna f yrir okkur sjálfum og öðrum að við eigum heima á meðal þeirra bestu í efstu deild. Stelpurnar voru ekki par ánægðar með árangurinn í f yrra og eru staðráðnar í því að gera mikið mun betur,“ segir Jóhann sem bíður spenntur ef tir því að Iceland Express-deildin hef jist og býst hann við spennandi tímabili . „Ég myndi fastlega reikna með því. Þetta verður bara fróðlegt og skemmtilegt.“

Ætlum að gera betur

Bára verslunHafnargötu 6240 Grindavík

Veitingahúsið BrimHafnargötu 9

Grindavík

Hópsnes ehfVerbraut 3 Grindavík

Bílaþjónustan Bíllinn ehfTangasundi 1c

Grindavík

Page 22: Iceland Express deildin 2009-2010

22

Kef lavíkurstúlkur náðu ekki að f ylgja ef tir góðri frammistöðu í deildarkeppninni í f yrra þegar út í úrslitakeppnina var komið. Kef lavík mætti KR í undanúrslitum og styrkti liðs sit t f yrir þau átök; TaKesha Watson snéri af tur, en hún hafði reynst Suðurnesjaliðinu frábærlega tímabilið áður. Koma hennar hafði ekki þau góðu áhrif sem vonast var ef tir því Kef lavík var sópað út úr undanúrslitunum í þremur leikjum og vonbrigðin voru því talsverð í kör fuboltabænum.

„Það var mjög er f it t að kyngja því, en svona er þetta bara,“ segir Jón Halldór Eðvaldsson þegar hann var spurður út í síðasta tímabil. „Það voru gerð ákveðin mistök undir lok tímabilsins sem urðu til þess að frammistaða leikmanna féll niður um einn f lokk.“

Misstu sterka leikmennKef lavík hefur misst sterka leikmenn frá síðasta tímabili , leikmenn á borð við Br yndísi Guðmundsdóttur. „Við erum líka án Pálínu, sem verður í barneignarley f i, og misstum líka f yrirliðann okkar hana Ingibjörgu, þar eru tuttugu og f imm stig og því stórt skarð sem þarf að f ylla upp í. Kjarninn í liðinu er samt sá sami.“

„Ég er með mjög gott lið í höndunum þótt það sé ekki alveg eins sterkt og liðið sem ég var með í f yrra,“ segir Jón um núverandi hóp sinn sem hefur fengið nýjan skammt af ungum leikmönnum upp úr unglingastar f inu. „Við erum að taka inn sex ungar stelpur sem eru gríðarlega vel þjálfaðar og það eru bundnar miklar vonir við þessar stelpur. Ég geri ráð

f yrir því að þær fái að spila talsvert í vetur og styðji við bakið á þessum reynsluboltum sem f yrir eru í liðinu þannig að ég geti hví lt þær.“

Auk þessara ungu stúlkna bættist erlendur leikmaður í hópinn, leikmaður sem mun koma til með að hjálpa til inni í teignum. „Hún er hingað komin til að hjálpa okkur í teignum, það hefur ekki verið gert áður hjá okkur. Það eru auðvitað gerðar væntingar til hennar en ég er ekki að leita ef tir því að hún klári leikina f yrir okkur.“

Skemmtilegur veturVeturinn framundan lítur Jón

nokkuð björtum augum og hlakkar hann til að takast á við verkefni tímabilsins. „Þetta verður skemmtilegur vetur. Við tókum ákvörðun um það að við ætlum að hafa gaman að þessu í vetur,“ segir hann og viðurkennir að talsverð pressa f ylgi star f i þjálfara Kef lavíkur. „Það er alltaf gerð krafa um einhverja titla, það er ekkert öðruvísi núna. Það er bara þannig að þegar þú ert að þjálfa hjá Kef lavík er ætlast til þess að þú vinnir, það er allt lagt í sölurnar.“

LykilleikmaðurBirna Valgarðsdóttir var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins á síðasta tímabili og lét líka vel til sín taka í vörninni. Hún hefur úr digrum reynslusjóðum að miðla til yngri leikmanna. Landsliðið hefur notið krafta hennar og finnst Jóni Halldóri þjálfara Keflavíkur jafnvel vera of lítið gert úr hennar hlut þegar hún leikur fyrir þjóðina. Með brotthvarfi reyndra leikmanna úr liðinu má búast við því að Birna taki enn meiri ábyrgð á sínar herðar í vetur.

Besti árangur:Íslandsmeistari 13 sinnum, síðast 2007-08.Gengi í fyrra: Undanúrslit í úrslita-keppni.

Leikmenn:Birna Valgarðsdóttir B                  Bryndís Guðmundsdóttir F                  Halldóra Andrésdóttir F                  Hrönn Þorgrímsdóttir B                  Marín Rós Karlsdóttir B                 Pálína M. Gunnlaugsdóttir B                 Rannveig Randversdóttir B/F            Svava Ó. Stefánsdóttir B                 Eva Rós Guðmundsdóttir B/F             Telma Lind Ásgeirsdóttir B                 Sigrún Albertsdóttir F/M              María Ben Jónsdóttir M                 Árný Gestsdóttir B                 Soffía Skúladóttir B                 Viola Beybeyah F       

Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson

Kröfurnar þær sömu

Kapalvæðing ehfHólmgarði 2c

230 Reykjanesbæ

Afa fiskur ehfBásvegi 6

230 Reykjanesbæ

Skrifstofuþjónusta Suðurnesja ehf

Iðavöllum 3 230 Reykjanesbæ

Tækniþjónusta SÁ ehfHafnargötu 60 Reykjanesbæ

Trésmíðaverkstæði Stefáns og AraBrekkustíg 38 Reykjanesbæ

RR verktakar ehfFarsími: 899 2635

Page 23: Iceland Express deildin 2009-2010

23

LykilleikmaðurHildur Sigurðardóttir hefur verið burðarás í liði KR síðustu ár jafnt í vörn sem sókn. Hún hefur gegnt hlutverki leikstjórnanda en jafnframt verið með frákastahærri l e i k m ö n n u m deildarinnar. Henni berst nú heldur betur hjálp í frákastadeildinni þar sem Signý tekur líklega við og léttir af Hildi ábyrgðinni og á hún því líklega eftir að geta einbeitt sér betur að sóknarleiknum í vetur með Signýju undir körfunni.

Besti árangur:Íslandsmeistarar 12 sinnum, síðast 2001-02.Gengi í fyrra: Töpuðu í oddaleik í úrslitum gegn Haukum.

Leikmenn:Brynhildur Jónsdóttir BDóra Þrándardóttir FGuðrún Gróa Þorsteinsdóttir BHeiðrún Hödd Jónsdóttir BHeiðrún Kristmundsdóttir BHelga Einarsdóttir FHildur Sigurðardóttir BRakel Margrét Viggósdóttir FMargrét Kara Sturludóttir FGréta Mar Jósepsdóttir FJóhanna Sveinsdóttir BUnnur Tara Jónsdóttir FSigný Hermannsdóttir MÞorbjörg Andrea Friðriksdóttir MJenny Pfeiffer-Finora B Þjálfari: Benedikt Guðmundsson

Þreyttar á 2.sætinuBikarmeistarar KR voru ekki langt frá því að vinna tvöfalt á síðasta tímabili en urðu að lúta í lægra haldi í æsispennandi f imm leikja viðureign gegn Haukum í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Þær náðu þessum árangri án þess að hafa erlendan leikmann innanborðs og komust þetta langt á mikilli baráttu og sterkum varnarleik, auk styrkrar stjórnar Hildar Sigurðardóttur í sókninni.

Færir sig um setBenedikt Guðmundsson er KR-ingum að góðu kunnur enda stýrði hann karlaliðinu til Íslandsmeistaratitils á síðasta tímabili. Nú hefur hann fært sig um set innan félagsins og tekur við kvennaliðinu og er því ekki alveg ókunnugur aðstæðum þrátt fyrir að vera nýr þjálfari liðsins. „Ég veit allavega hvað þessar stelpur heita,“ segir hann og bætir því við að hann sé mjög

ánægður með hópinn sem hann hefur á milli handanna. „Þetta var svolítið tvískipt tímabil í fyrra. Það gekk illa fyrir jól og þær rétt komumst í A-deildina en svo small þetta saman eftir jól og þær fóru alla leið í úrslit og oddaleik. Við reynum því að byggja á því sem þær gerðu eftir jól,“ segir Benedikt og segir stefnuna setta á að komast skrefinu lengra en á síðasta tímabili: „Ekki spurning.“

Hópurinn er töluvert breyttur frá síðasta tímabili og hafa þær Sigrún og Guðrún Ámundadætur til að mynda horfið til annarra félaga. „Við fáum Signýju ,sem hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar síðustu ár, og Unni Töru sem reyndar var ekki mikið að spila á síðasta tímabili en á vonandi eftir að koma til,“ segir Benedikt. Erlendur leikmaður mun leika með félaginu í vetur, þótt hún hafi ekki verið fengin sérstaklega til liðsins sem leikmaður heldur þjálfari.

Verulega bjartsýnnBenedikt er verulega bjartsýnn í upphafi tímabils: „Maður er alltaf brattur svona á haustin en maður er búinn að vera það lengi í þessu að maður veit að það getur margt gerst á heilu leiktímabili. Þær eru ekki margar þarna sem hafa unnið titil en þær eru margar sem hafa burði til þess að taka titil. Þetta eru ungar stelpur en þær búa þó að talsverðri reynslu í deildinni og hafa verið að vaxa mikið undanfarin ár. Ég hugsa að þær séu orðnar þreyttar á öðru sætinu, þannig að fókusinn er klárlega á fyrsta sætið.“

Page 24: Iceland Express deildin 2009-2010

24

Njarðvíkurstúlkur eru komnar í hóp þeirra bestu á nýjan leik , en þær komust upp úr f yrstu deildinni á síðustu leik tíð og hafa deildarskipti við Fjölni . Þær grænklæddu mæta ti l leik s með ungt en grimmt lið, félagið hefur sót t ti l sín reynda leikmenn sem hafa því hlut verki að gegna að lét ta pressunni af ungu leikmönnunum og er helsta markmið l iðsins einfalt , að halda sér í deildinni.

Sami kjarni„Kjarninn er sá sami og á síðasta tímabili . Þet ta eru að megninu ti l ungar stelpur sem ég er búinn að vera með síðustu t vö ár en við erum í nokkurs konar u p p b y g g i n g u hér,“ segir Unndór Sigurðsson um lið sit t en eins og áður sagði hafa reyndari leikmenn verið sót tir annað ti l þess að hjálpa ungu k y n s l ó ð i n n i . „Við erum svona að reyna að hafa þet ta í bland. Okkur vantaði aðeins meiri reynslu f yrir barát tuna í ú r v a l s d e i l d i n n i og því höfum við fengið þessar þrjár ti l þess að vera með okkur. V ið erum svo að fá erlendan l e i k m a n n væntanlega núna í næstu viku en

þegar þar að kemur verða þessar eldri vonandi búnar að lét ta á pressunni á yngri leikmönnunum og ley fa þeim að blómstra.“

Ungir leikmenn fá reynsluMarkmið Njarðvíkur er hógvær t og lágstemmt enda kannski ekki hægt að ætlast ti l of mikils af nýliðunum. „Okkar markmið er f yrst og fremst það að halda okkur í deildinni og gefa þessum ungu leikmönnum reynslu af efstu deild. Allt annað er í rauninni bónus, við erum í

uppbyggingarstar fsemi og þar er hugsunin sú að kenna þeim og leiðbeina á meðan þær öðlast dýrmæta reynslu. Ef tir t vö ti l þrjú ár má búast við því að þær verði ti lbúnar ti l þess að taka við kef linu,“ segir Unndór hvergi banginn og telur sig fullfæran um að ná góðum árangri með liðið. „Ég f ylgi bara minni sannfæringu og hef alltaf ger t , hverju það sk ilar verður svo bara að koma í l jós .“

LykilleikmaðurEnginn erlendur leikmaður er enn sem komið er genginn til liðs við Njarðvík þegar þetta er skrifað. Ljóst má vera að sú sem mætir til félagsins mun gegna lykilhlutverki og kemur til með að vera sú sem ungu stúlkurnar leita mest til. Þangað til verða það nýir leikmenn liðsins, sem jafnframt eru reynsluboltarnir, sem koma til með að vera lykilleikmenn, en svo verður spennandi að sjá hvað býr í þessum ungu stúlkum í Njarðvík. Ef þær hafa álíka hæfileika og allir þeir ungu drengir sem körfuboltinn hefur alið af sér í bænum hafa þær engu að kvíða.

Besti árangur: 3. sæti í 1. deild 1983 (þá efsta deild).Gengi í fyrra: 2. sæti í 1.deild.

Leikmenn:Helga Jónasdóttir MÓlöf Helga Pálsdóttir B/FAuður Jónsdóttir BSigurlaug Rúna Guðmundsdóttir BHarpa R. Hallgrímsdóttir F/MHeiða B. Valdimarsdóttir B/FSigrún B. Valdimarsdóttir F/MHanna B. Valdimarsdóttir BÍna María Einarsdóttir BJóhanna Áslaugsdóttir B/FEyrún Líf Sigurðardóttir BJóna G. Ragnarsdóttir F/MErna Lind Teitsdóttir B/F

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Uppbygging

Skrifstofuþjónusta Suðurnesja ehf

Iðavöllum 3 230 Reykjanesbæ

Arey ehf Legsteinasala Suðurnesja

Bakkastíg 16 260 Reykjanesbæ

Á Á verktakar ehf verkstæðiFitjabakka 1b

260 Reykjanesbæ

Kapalvæðing ehfHólmgarði 2c, 230

Reykjanesbæ

Afa fiskur ehfBásvegi 6

230 Reykjanesbæ

Bílaverkstæði ÞórisHafnarbraut 12 Reykjanesbæ

R H innréttingar ehfStapabraut 1 Reykjanesbæ

Ísver ehfBolafæti 15

Reykjanesbæ

Bókhaldsþjónustan VíkBrekkustíg 35a Reykjanesbæ

Trésmíðaverkstæði Stefáns og AraBrekkustíg 38 Reykjanesbæ

Page 25: Iceland Express deildin 2009-2010

25

LykilleikmaðurMikið á eflaust eftir að mæða á erlendum leikmanni liðsins, Kristen Green, sem kom til liðs við félagið seinni part síðasta tímabils og stóð sig vel. Hún kemur til með að bera leik liðsins á herðum sér að mestu leyti og létta þar með pressunni af ungu heimastelpunum sem geta þá leyft sér að þroskast og læra af reynslunni. Spennandi verður að sjá hvernig hún nær að smita aðra leikmenn í kringum sig, hvort þeir stóli alfarið á hana eða verði enn betri með hana innanborðs.

Besti árangur: 3. sæti B deildarGengi í fyrra: 3. sæti B deildar

Leikmenn:Auður Kjartansdóttir FBerglind Gunnarsdóttir BBjörg Guðrún Einarsdóttir BEllen Alfa Högnadóttir BErna Kristjánsdóttir BGerður Kristjánsdóttir BGunnhildur Gunnarsdóttir BHelga Hjördís Björgvinsdóttir FHildur Björg Kjartansdóttir B/FHrafnhildur Sif Sævarsdóttir MMKristen Green B/FMaría Björnsdóttir FRósa Indriðadóttir BSara Mjöll Magnúsdóttir MSara Sædal Andrésdóttir B/FUnnur Lára Ásgeirsdóttir F

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson

HeimastúlkurUngt lið Snæfells barðist hetjulega um sæti í 6 - liða úrslitum á síðasta ári en þurf ti þar að lúta í lægra haldi gegn Grindavík . Liðið endaði því í næst neðsta sæti Iceland Express-deildarinnar á síðasta tímabili en var þó aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitakeppnina. Afskaplega litlar brey tingar hafa orðið á hópnum frá því í f yrra og er liðið að langmestu ley ti skipað heimastúlkum og það ungum að árum.

Ingi með bæði kyninIngi Þór Steinþórsson hefur tekið sér það hlutverk að þjálfa bæði karla- og kvennalið Snæfells þetta tímabilið og verður spennandi að sjá hvernig til tekst. Ingi er nokkuð spenntur f yrir tímabilinu. „Þetta verður bara spennandi. Ég hef aldrei þjálfað stelpur áður þannig að það er margt í þessu ný tt f yrir mér. Þetta er þó sama íþróttin og sömu gildin.“

„Við höfum á að skipa mjög ungu liði og eru væntingarnar því hógværar og hóf legar,“ sagði Ingi um leikmannahóp sinn og líst mjög vel á hæf ileikana í hópnum. „Þær eiga framtíðina f yrir sér, það er á tæru. Við erum ekki með hávöxnustu leikmennina í deildinni en við ætlum að berjast mest og láta að okkur

kveða,“ segir Ingi um liðið, en von er á því að hópurinn stækki á miðju tímabili . „Þrír þeirra leikmanna sem voru með liðinu í f yrra eru nú erlendis, en koma vonandi um áramótin og þá breikkar hópurinn aðeins.“

Ætlum að standa okkurLeikmenn Snæfells eru ungir að árum og eru nánast allir á

heimaslóðum í Stykkishólmi. „Um helmingurinn af hópnum kemur úr stúlknaf lokki,“ segir Ingi og nefnir að væntingarnar til félagsins séu ekki miklar. „Væntingar til vetrarins eru einfaldlega þær að við stöndum okkur og að stelpurnar bæti sig sem körfuboltamenn. Við verðum f yrst og fremst að hafa raunhæf markmið og geta haf t svolítið gaman að þessu.“

Kaffihúsið Narfeyrarstofa

Aðalgötu 3 Stykkishólmi

Nesbrauð veitingastofa

Nesvegi 1 Stykkishólmi

Page 26: Iceland Express deildin 2009-2010

26

Lið Vals hafði á að skipa nokkrum sterkum leikmönnum á síðasta tímabili en það dugði ekki til þess að skila liðinu í A deild. B deildina sigruðu þær þó með talsverðum y f irburðum en var svo sópað út úr úrslitakeppninni strax í f yrstu umferð af Hamri. Signý Hermannsdóttir bar liðið á herðum sér á síðasta tímabili og var valin besti leikmaður tímabilsins f yrir vikið. Nú ný tur hennar ekki lengur við hjá félaginu og gætu því brey tingar á spilamennsku liðsins orðið talsverðar.

Miklar breytingar„Það hafa jú orðið mjög miklar brey tingar á hópnum,“ segir Ari Gunnarsson nýr þjálfari Vals. „Við höfum fengið marga nýja leikmenn til okkar og kjarninn er farinn, ef svo má segja.“ Hlutverk Ara er varla öfundsvert þar sem hann kemur nýr inn í félagið og þar f að búa til ný tt lið í leiðinni. „Við erum núna að vinna í því að búa til nýjan kjarna og í rauninni ný tt lið en þessir kjarnar eru ennþá til staðar í hinum liðunum,“ segir Ari og minntist svo á hina burtf lognu Signýju Hermannsdóttur, sem gengin er til liðs við KR. „Signý hefur verið burðarás í þessu liði en nú verð ég bara að sjá hverjar eru tilbúnar til að stíga upp og f ylla hennar skarð.“

Hef trú á hópnumÞrátt f yrir brey tingarnar er Ari nokkuð bjartsýnn á tímabilið framundan. „Ég hef mikla trú á þessum hópi, við eigum alveg að geta strít t þessum liðum,“ segir hann en hefði viljað lengri undirbúningstíma með leikmönnum. „Það sem var óþægilegast

f yrir mig var hvað hópurinn var lengi að skila sér inn, ég var ekki með heilan hóp f yrr en bara stuttu f yrir mót. Við komum líklega bara til með að spila okkur saman í f yrstu

deildarleikjunum. Við erum aðeins á ef tir áætlun miðað við það sem við ætluðum okkur, erum til dæmis ekki komin með erlendan leikmann.“

LykilleikmaðurLjóst er að einhver núverandi leikmanna þarf heldur betur að stíga upp og eiga tímabil lífs síns til þess að fylla í það skarð sem Signý skilur eftir sig í liði Vals. Þórunn Bjarnadóttir komst næst henni á síðasta tímabili og bindur Ari nokkrar vonir við hana í vetur. Miklar líkur eru á því að erlendur leikmaður bætist í hópinn áður en langt um líður og létti þar með talsverðri pressu af Þórunni.

Besti árangur: 1. sæti í B deild, 6-liða úrslit.Gengi í fyrra: 1. Sæti í B deild, 6-liða úrslit.

Leikmenn:Alexandra Herleifsdóttir MBerglind K. Ingvarsdóttir BBirna Eiríksdóttir BElín K. Karlsdóttir BHafdís Helgadóttir FHanna Halfdánardóttir FHrund Jóhannsdóttir MKristín Óladóttir FKristjana B.Magnúsdóttir FLovísa Guðmundsdóttir FRagnheiður Benónísdóttir MRebekka Ragnarsdóttir FSigríður Viggósdóttir FSofia Lundegardh BÞórunn Bjarnadóttir FÖsp Jóhannsdóttir F

Þjálfari: Ari Gunnarsson

Miklar breytingar

Page 27: Iceland Express deildin 2009-2010

stuðningÞeir sem

þurfaskora

Shell er aðalstyrktaraðiliafreks- og landsliðsstarfs KKÍ

Vöru

mer

ki S

hell

eru

notu

ð af

Ske

ljung

i með

leyf

i She

ll Br

ands

Inte

rnat

iona

l AG

.

Page 28: Iceland Express deildin 2009-2010