39
1 hræðast gagnamag nið Lærðu að fylgjast með notkuninni Vertu snjallsímanotandi Sigrún Ásta Einarsdóttir @sigrunastae

iPhone snjallsímanámskeið Vodafone

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Snjallsímanámskeið Vodafone um iPhone.

Citation preview

1

Ekki hræðast gagnamagnið

Lærðu að fylgjast með notkuninni

Vertu snjallsímanotandi Sigrún Ásta Einarsdóttir @sigrunastae

2

Snjallsímanámskeið

Ég get sýnt hvernig þetta virkar. Þið þurfið að tileinka ykkur allt hitt

• Hvað er eiginlega snjallsími?

•  Fyrstu skrefin

• Hvernig nýtist iPhone mér í leik og starfi

• Nauðsynleg þekking

•  Litlu sniðugu hlutirnir og spurningar

3

Hvað er snjallsími?

Handhæg tölva sem við setjum annað slagið upp við eyrað

• Hann er snjall því hann gerir meira en “bara” hringja, svara og senda SMS

•  Drifinn af snjallsímaforritum, s.k. öppum

•  Einfaldar ýmsar þarfir á auðveldan hátt og sameinar margt í einu handhægu tóli

• Opnar heilan heim af afþreyingu

• Hjálpar okkur að rækta hæfileikana

4

Að byrja á byrjuninni

Fyrstu skrefin eru alltaf þau sömu fyrir nýja notendur

•  Búa til Apple ID í iTunes í tölvunni

•  Ísland vs. USA

•  Skráið ykkur inn í símann með Apple ID Settings > iTunes & App Stores Hér getið þið valið að samstilla öll Apple tækin ykkar

•  Byrjið!

•  Öpp = App Store

•  Tölvupóstur Settings > Mail, Contacts, Calendar > Add Account

5

Heimaskjár Í iPhone er ekkert falið á bak við – það er allt á heimaskjánum

• Hægt að breyta uppröðun appa

• Hægt að grúppa þau saman í möppur

•  Setja uppáhaldsvefsíðurnar sem eins konar öpp á heimaskjáinn. Til þess notum við Safari vafrann

•  Gardína með veðurspá og nýjustu tilkynningum.

6

Nýr heimur opnaðist fyrir mér þegar ég eignaðist fyrsta snjallsímann

7

Skrifstofan Notaðu snjallsímann til að gera vinnuna einfaldari og skilvirkari

•  Pósturinn og dagatalið alltaf meðferðis

•  Hægt er að hafa mörg netföng/pósthólf/inbox

•  Verkefnalistinn samræmdur í öllum tækjum

•  Flettu upp netföngum og símanúmerum vinnufélaga

•  Evernote til að halda utan um ýmis skjöl, viðhengi og punkta af fundur. Getur virkað sem diktafónn.

•  Skjölin þín í Dropbox, passa öryggisreglur

•  Skannaðu mikilvæg skjöl með TurboScan

8

Afþreying afþreying afþreying

Snjallsímar og spjaldtölvur opna nýja heima í afþreyingu

•  Internetið > mæli með Google Chrome

•  Samfélagsmiðlar

•  Rafbækur í iBooks

• Netfrelsi íslensku sjónvarpsstöðvanna

• Ótrúlegt úrval leikja. Hver þekkir ekki Angry Birds?

• Horfa á myndir og þætti í iTunes eða streyma þeim úr tölvunni þinni með StreamToMe

•  Broskallar í texta með Emoji

9

Augnablik fönguð

Snjallsímar eru myndavélar nútímans

• Náðu öllum gestum matarboðsins á eina Panorama mynd með 360

•  Deildu skemmtilegum augnablikum með Instagram

•  Búðu til þínar eigin gif myndir með Cinemagram

•  Settu fjölskyldumyndböndin í retro búning með 8mm

10

Tónlistin auðgar lífið

Mörg frábær tónlistarforrit eru í boði; til að búa til tónlist eða bara hlusta

•  iTunes innbyggt. Getur samstillt þráðlaust.

• Með Tónlist.is getur þú streymt uppáhaldslögunum hvar sem er; á hlaupum, í vinnunni, í bílnum eða bara heima í stofu

•  SoundHound og Shazam geta sagt þér hvaða lag er í útvarpinu

•  Retro Stefsson spilaði og tók upp heilt lag á snjalltæki fyrir Vodafone í vor. Þau notuðu m.a. Rockmate og GarageBand

11

Útivistin Gerðu útivistina enn skemmtilegri með snjallsímanum

•  Google Maps, já það er enn aðgengilegt fyrir iPhone J

•  Áttaviti svo þú týnist ekki

•  Endomondo getur haldið utan um alls konar útivist; hlaup, hjólaferðir, fjallgöngur, skíði, kajakferðir og margt fleira

•  Veðurspáin og færð á vegum er alltaf til staðar. Ég nota Yr.no og vodafone.is/m

12

Ræktun líkama og sálar

Snjallsíminn getur bæði haldið utan um ræktina og gert hana skilvirkari

•  Endomondo Pro getur stýrt Interval þjálfun og hjálpað þér að bæta hlaupa tíma

• Nike+ fyrir þá sem eiga Nike skó með flögu

•  Ýmis fjarþjálfunarforrit í boði fyrir snjallsíma

•  Golf öpp til að bæta sveifluna, mæla fjarlægðir og halda utan um hringina

•  Slökunarforrit fyrir betri svefn og líðan

13

Ísland, best í heimi!

Mörg íslensk fyrirtæki bjóða upp á öpp og/eða vel hannaða farsímavefi

•  Leggja.is til að forðast stöðumælasektir

• Öryggi á fjöllum með 112 appinu

•  Fylgstu með pizzunni þinni í Dominos appinu

•  Kauptu frímerkin fyrir jólakortin hjá Póstinum

•  Splæstu í bensín fyrir unglinginn með N1

•  Leyfðu barninu að leika í Moogies

• Heimabankinn er kominn í snjallsímann

14

Vodafone appið

Með 1414 appinu getur þú fylgst betur með notkuninni þinni

• Upplýsingar um notkun og gagnamagn

• Widget fyrir Android síma

•  Pantaðu símtal frá þjónustufulltrúa

•  Sendu okkur fyrirspurn

•  Fylltu á frelsi

•  Skoðaðu sjónvarpsdagskrá kvöldsins

15

Facebook Twitter innbyggt

Í iPhone er auðvelt að deila því sem maður vill

•  Facebook viðburðir fara í dagatalið…ef þú vilt

•  Facebook vinir fara í tengiliði…ef þú vilt

•  Þú getur deilt myndum beint úr myndavélinni eða albúmi

•  Póstaðu eða tístu beint úr gardínunni

16

Hvað þarf að hafa á hreinu?

17

Öryggi er ekki bara öryggi

Það er aldrei of varlega farið þegar kemur að því að passa sig

•  Skjálæsing símans er mjög mikilvæg

• www.icloud.com

•  Hér getið þið séð nákvæma staðsetningu á öllum Apple tækjunum ykkar (tengt Apple ID)

•  Virkið Find my iPhone, öryggi ef stolið

•  Þurrka út öll gögn

•  Læsa með lykilorði

•  Senda skilaboð með símanúmeri í símann

•  Láta símann hringja

•  Sjá hvar síminn er á korti

18

Passaðu kostnað erlendis

Vertu upplýstur um notkunarmöguleika og verð

• Ódýrara að taka við símtali frá Íslandi en að hringja

•  Taktu talhólfið alveg úr sambandi

•  ##002# ýta á hringja takkann

•  Hver hringdi: **626899000# ýta á hringja takkann

•  SMS í útlöndum

•  Í flestum tilvikum ódýrara að hringja en að eiga SMS-samtal

•  Gagnamagnsnotkun erlendis

•  Settings > General > Cellular > Data roaming OFF

19

Snjallsíminn þinn er líka netbeinir

Best falda leyndarmál snjallsíma

•  Fyrst verður að opna fyrir þennan möguleika

•  Internet Tethering APN: gprs.is Settings > General > Cellular > Cellular Data Network

•  Stilla ON í Settings > General > Cellular > Personal Hotspot

•  Eftir það þarf bara að fara inn í Settings

• Hægt að tengja allt að 5 tölvur við einn síma

•  Fylgstu vel með gagnamagninu

•  Mínar síður

•  Rautt.is

•  Appið

20

Gagnamagn er nauðsyn

Lærðu að fylgjast með notkuninni

21

Litlu trixin hjálpa samt oft mest

Einfaldir hlutir geta orðið einfaldari •  Tvísmelltu á heimatakkann til að sjá þau öpp sem

eru opin •  slökktu á þeim (heldur fingrinum lengi)

•  skiptu á milli (smellir á)

•  Skelltu á með því að senda SMS svar

•  Taktu mynd án þess að aflæsa símanum

•  Slökktu á hringingu án þess að skella á

•  Búðu til flýtival fyrir algenga frasa

•  Tveir fingur til að zoom-a á myndum

•  Tappaðu tvisvar í netbrowser til að fá í rétta stærð

•  Topp takki og heimhnappur til að taka skjámynd

•  Smelltu á topp skjásins til að skrolla alveg upp

22 22

Það sem heillaði mig einna mest voru allir aukahlutirnir!

23

24

25

26

27

28

29

30

31

32

33

34

35

36

37

38

Spurningar SpurningarSpurningar ?

39 39

Heimavinnan er að ná í appið Tips for iPhone – Tricks & Secrets Gangi ykkur vel J