91
Samfélag andans Svitahof á Íslandi Gunný Ísis Magnúsdóttir Lokaverkefni til MA-gráðu í þjóðfræði Félagsvísindasvið

Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

SamfélagandansSvitahofáÍslandi

GunnýÍsisMagnúsdóttir

LokaverkefnitilMA-gráðuíþjóðfræði

Félagsvísindasvið

Page 2: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

Samfélagandans

SvitahofáÍslandi

GunnýÍsisMagnúsdóttir

LokaverkefnitilMA-gráðuíþjóðfræðiLeiðbeinandi:ValdimarTryggviHafstein

Félags-ogmannvísindadeild

FélagsvísindasviðHáskólaÍslandsOktóber2016

Page 3: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

RitgerðþessierlokaverkefnitilMA-gráðuíþjóðfræðiogeróheimiltaðafritaritgerðinaánokkurnháttnemameðleyfirétthafa.

©GunnýÍsisMagnúsdóttir2016Reykjavík,Ísland2016

Page 4: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

3

Útdráttur

Verkefniþessa30einingalokaverkefnisíþjóðfræðiviðHáskólaÍslandsersvitahofsiðkuná

Íslandiaðhættinorðuramerískraindíána.LeiðbeinandiritgerðarinnarerValdimarTryggvi

Hafstein. Ritgerðin er unnin samhliða heimildamynd um sama efni. Heimildamyndin

SweatLodgevarfrumsýndíTjarnabíóiþann10.febrúar2015.

Í heimildamyndinni er sýnt frá athöfnum svitahofsins og í viðtölum við

viðmælendur lýsa þeir þeim áhrifum sem þeir verða fyrir af því að stunda svitahof.

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að skoða ástæður þess að viðmælendur stunda

svitahofið og þann ávinning sem þeir hafa af því. Spurningar sem lagðar voru fyrir

viðmælendurerueftirfarandi:Hversvegna iðkarþúsvitahofið?Hvaðaávinning telurþú

þighljótaafiðkuninni?Tilaðleitasvaraviðspurningunumermeðalannarsskoðaðhvaða

samfélagsleguástæðurliggjaaðbakiþessaðsvitahoferstundaðhérálandi.

Helstuniðurstöður rannsóknarinnar eruþærað svitahofsiðkun í samtímanumer

undir áhrifum frá hugmyndum nýaldarhreyfingarinnar. Nýaldarsinnar endurvinna gamla

trúarmenninguoghefðirogbúa til sínapersónulegu trú semgefurþeim færi áað iðka

andlegtlífhandanviðopinberartrúarstofnanir.Rannsóknargögninsýnajafnframtframá

að ástæða þess að viðmælendur mínir stunda svitahofsiðkun er félagsskapurinn og að

svitahofið þjónar andlegum þörfum þeirra. Ávinningurinn af iðkuninni er

einstaklingsmiðaður þar sem viðmælendur mínir telja að svitahofið hjálpi þeim að

tengjastbetursjálfumsérogsínumtilfinningumogséuþannigfærariumaðtakastávið

raunveruleikann sem blasir við þeim. Flestir viðmælenda minna tilheyra 12 spora

samtökunumsemhefuráhrifáviðhorfþeirratilandlegrariðkunar.

Page 5: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

4

Formáli

Þetta 30 eininga rannsóknarverkefni samanstendur annarsvegar af heimildamynd og

hinsvegarafþessariritgerð.Viðgerðheimildamyndarinnarnautégaðstoðarfjöldafólks

ogáégþeimmiklarþakkiraðgjaldafyrirhjálpinaogstuðninginnsemþauveittumér.Má

þarhelstnefnasamstarfsaðilaminnJónMáGunnarssonogeiginmannminnÞorlákHilmar

Morthens. Án þeirra hefði heimildamyndin Sweat Lodge aldrei orðið til. Hvað varðar

rannsókninasjálfavilégþakkaviðmælendummínumfyrirtraustiðsemþausýndumér.Þá

vil ég þakka sérstaklega Þóru Björk Jónsdóttir menntunarfræðingi og Vagnbjörgu

Magnúsdóttur kennaranema fyrir yfirlestur og góðar ábendingar. Ég vil einnig þakka

leiðbeinandamínumValdimariTryggvaHafstein fyrirþolinmæðioghvatningu í gegnum

alltferlið.

Reykjavíkþann12.maí2016.

GunnýÍsisMagnúsdóttir

Page 6: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

5

Efnisyfirlit

Útdráttur............................................................................................................................3Formáli...............................................................................................................................41.kafli: Inngangur........................................................................................................7

1.1 Aðganguraðheimildamyndinni:...............................................................................................9

1.2 Rannsóknaraðferð.....................................................................................................................9

1.3 Greininggagna.........................................................................................................................10

1.4 Viðmælendur...........................................................................................................................13

1.5 Uppbyggingritgerðar...............................................................................................................162.kafli: Hugtök...........................................................................................................18

2.1. Hópur......................................................................................................................................18

2.2 Hefð.........................................................................................................................................20

2.3 Vígsluathafnir(Vígsla/samfélag)..............................................................................................23

2.4 Sviðslist....................................................................................................................................283.kafli: Samræður......................................................................................................32

3.1 NýöldáÍslandi.........................................................................................................................32

3.2 Nýaldarhreyfingin....................................................................................................................34

3.3 Sjálfiðínýaldarumræðunni.....................................................................................................384.kafli: Svitahofsathöfnin...........................................................................................41

4.1 SvitahofindíánaNorður-Ameríku............................................................................................41

4.2 Skýjamaðurinn.........................................................................................................................43

4.3 Indíánatjaldið...........................................................................................................................44

4.4 Undirbúningur.........................................................................................................................45

4.5 Hugleiðslaogtarotlestur.........................................................................................................47

4.6 Tóbaksathöfnin........................................................................................................................48

4.7 Innkoman.................................................................................................................................51

4.8 Indíánasöngvar........................................................................................................................52

4.8.1 Upphafssöngursvitahofsins...................................................................................................52

4.8.2 Andielgsins............................................................................................................................55

4.8.3 Andilitlaarnarins...................................................................................................................56

4.8.4 Andisvansins.........................................................................................................................585.kafli: Samfélagandans............................................................................................61

5.1 Félagslegumgjörð....................................................................................................................62

5.2 Andlegendurfæðing................................................................................................................64

5.3 Nýjarhefðir..............................................................................................................................67

Page 7: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

6

5.4 Akademíaníinnheimum..........................................................................................................696kafli: Heimildamyndin................................................................................................74

6.1 Aðdragandi..............................................................................................................................74

6.2 Heimildamyndsemmiðlun......................................................................................................75

6.3 Flokkunheimildamynda..........................................................................................................75

6.4 Handrit.....................................................................................................................................77

6.5 Klippivinnsla.............................................................................................................................77

6.6 Vinnslaefnis,tónlistogtæknibúnaður....................................................................................78

6.7 Tónlist......................................................................................................................................78

6.8 Vettvangsupptökur..................................................................................................................79

6.9 Kostiroggallar.........................................................................................................................797.kafli: Samantektogniðurstöður.............................................................................81Heimildaskrá....................................................................................................................87Myndaskrá.......................................................................................................................90

Page 8: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

7

1.kafli: Inngangur

SvitahofsiðkunaðhættiindíánaNorður-AmeríkuhefurveriðstunduðáÍslandisíðastliðin

þrjátíuárogfelstíþvíaðhreinsaandaoglíkama.SvitahofiðáÍslandiáræturaðrekjatil

þessþegarindíáninnSompNoh-Noh1komhingaðtil landsárið1991ogkenndinokkrum

aðilumathöfnina.Svitahofsathöfninhefstmeðþvíaðsteinareruhitaðir íeldgryfju íum

þaðbil tvo tilþrjáklukkutíma.Síðaneruþeirbornir inn í tjaldþarsemaðalathöfnin fer

fram. Inni í tjaldinu sitja þátttakendur í hring umhverfis heita steinana og syngja

indíánasöngva. Á meðan verið er að hita steinana framkvæma þátttakendur

undirbúningsathafnireinsogtildæmistóbaksathöfnoghugleiðsluáðurenþeir farasvo

inn í tjaldið.Við lok athafnar safnastþátttakendur samanviðborðhaldogdeila reynslu

sinniafsvitahofsathöfninni.Örtvaxandihópurstundarsvitahofiðogþaðerstarfræktað

minnsta kosti á fjórum stöðumhér á landi, í Hvammsvík í Hvalfjarðarsveit, viðDælisá í

Kjós,áTorfastöðumíÁrnessýsluogáSeyðisfirðiásumrin.

Í námi mínu í þjóðfræði við Háskóla Íslands hefur áhugasvið mitt lotið að

kenningum og rannsóknum sem fjalla um vald, jaðarmenningu og sjálfsmyndasköpun

hópa.Svitahofsiðkuninfellurþvívelaðmínuáhugasviðiogþessirannsóknbeinistmeðal

annarsaðviðmælendumsemhópisemhefursameiginleglífsviðhorfítengslumviðandleg

málefni. Rannsóknin á í samræðum við erlendar rannsóknir sem tengjast

nýaldarhreyfingunni. Þær sýna fram á að hópar sem velja óhefðbundnar leiðir til

andlegrar iðkunar í vestrænum samfélögum, eigi meðal annars rætur að rekja til þess

þegar þjónustusamfélagið tók við af iðnaðarsamfélaginu. Hugmyndakerfi sem áður

innihéltgamlarhefðiroghefðbundnaandlegaiðkunmisstutrúverðugleikasinnsemleiddi

til nýs upphafs í tengslum við andlega iðkun hópa utan við vestræna trúarmenningu. Í

kjölfariðvarðnýaldarhreyfingintilogreishúnhæstásjöundaogáttundaáratugsíðustu

aldar.Nýaldarhreyfingin endurvinnur helgisiði og trúarefni allstaðar að úr heiminumog

gefur því aðramerkingu.Helgisiðir norðuramerískra indíána eru því aðeins eitt af þeim

mörgumtrúarefnumsemnýaldarsinnartileinkasér.Ennýaldarhreyfingunnifylgirafturá

móti engin afmörkuð trúarjátning, skilgreining eða kenning semmeðlimirnir sameinast

um.2

1SompNoh-NohtilheyrirChukchansiþjóðflokknumogbýráverndarsvæðinuviðYosemiteNationalParkíKaliforníu.2Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,330.

Page 9: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

8

Markmiðrannsóknarinnareraðvarpaljósiáástæðurþessaðviðmælendurmínir

veljaaðstundasvitahofaðhættinorðuramerískraindíánaoghvaðaávinningþauteljasig

hafa af iðkuninni. Af svörum viðmælenda minna er ljóst að hugmyndir

nýaldarhreyfingarinnareruáhrifavaldarþessaðsvitahofervaliðtilandlegrariðkunar.Þá

ekki síst vegna þess að svitahofsiðkunin stendur utan við vald, kennisetningar og

opinberar trúarstofnanir. Jafnframt skiptir félagsskapurinn sem myndast í kringum

svitahofið þau miklu máli. Sá ávinningur sem viðmælendur mínir telja sig hljóta af

iðkuninnierafturámótieinstaklingsbundinn,tilaðmyndaleggjamörgþeirraáhersluáað

athöfninhjálpiþeimaðkomastíbetritengslviðsigsjálfogtilfinningarsínar.

Ritgerðinbyggiráeigindlegumviðtalsrannsóknumentekinvoruhálfstöðluðviðtöl

átímabilinu2013-2014viðtólfeinstaklingasemstundasvitahofiðreglulega.

Viðmælendurmínirtilheyraflestir12sporasamtökum3semhefuráhrifáviðhorfþeirratil

andlegrar iðkunar. 12 spora samtökin eru byggð á kristnumgildumog gera auk annars

kröfurumaðmeðlimiriðkiandlegtlíf.

Spurningarsemlagðarvorufyrirviðmælendurvorueftirfarandi:

- Hversvegnaiðkarþúsvitahofið?

- Hvaðaávinningtelurþúþighljótaafiðkuninni?

Viðtölin voru hálfstöðluð og spurningar voru aðeins hafðar til hliðsjónar, en það

fyrirkomulaggaffæriáaðspyrjanánarútíþáhlutisemégáleitaðgætudýpkaðskilning

minnáviðfangsefninu.

Semhlutiafrannsókninnigerðiégheimildamyndumsvitahof,TheSweatLodge,í

samstarfiviðJónMáGunnarssonkvikmyndagerðarmann. Íheimildamyndinniersýnt frá

helgiathöfnum svitahofsins og í viðtölum við þátttakendur kemur fram hvaða ávinning

þeir telja sig hljóta af iðkuninni. Ástæða þess að kvikmyndaformið varð fyrir valinu er

meðalannarssúaðathafnirsemtengjastsvitahofinubúayfirleikrænnitjáningusemerfitt

er að fangameð orðunumeinum.Heimildamyndin er umþrjátíumínútur að lengd, en3BillWilsonogDr.RobertSmitheruupphafsmennAA-samtakannasem12sporakerfiðárætursínaraðrekjatilogvarþróaðtilaðtakastáviðalkóhólisma.Núhefuraðferðinveriðaðlöguðsemlausnviðýmisskonarfíknitengdumvandamálumeinsogspilafíkn,kynlífsfíkn,ofáti,meðvirkniogfleira.http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0740547299000203

Page 10: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

9

tökur á myndinni stóðu yfir frá 10. febrúar 2011 til 29. ágúst 2014. Frumsýning

heimildamyndarinnarfórframíTjarnarbíói10.febrúar2015.

1.1 Aðganguraðheimildamyndinni: https://vimeo.com/122431839Lykilorð:svitahofid

1.2 Rannsóknaraðferð

Rannsóknargögninsemhérerutilumfjöllunarbætaviðþærupplýsingarsemframkomuí

heimildamyndinniSweatLodgesemgerðvarafrannsakanda.Þáhelstmeðþeimhættiað

þau skýra nánar ástæður þess að viðmælendur velja svitahofið til andlegrar iðkunar.

Ennfremurskýraþessirannsóknargögnþannávinningsemviðmælendurteljasighljótaaf

iðkuninniádýpriháttenunnteraðgeraíheimildamyndinni.

Írannsókninnivarstuðstviðeigindlegarannsóknaraðferð(e.qualitativeresearch)

enaðferðinbyggirhelst á vettvangsrannsóknumogviðtölum. Í viðtölumer gagnaaflað

hjáeinstaklingummeðþaðfyriraugumaðþeirlýsiupplifunogviðhorfumsínumútfráþví

hvernig þeir skynja og túlka sinn veruleika. Í vettvangsrannsóknum fer rannsakandi á

vettvangogskráirniður,fylgistmeðogupplifirþaðsemeraðgerastávettvangi.4

Viðtölin við viðmælendur voru einstaklingsviðtöl og fóru ýmist fram á heimilum

viðmælendaeðaviðMeðalfellsvatníKjós.Tekinvorutólfdjúpviðtölátímabilinufráapríl

2013 til ágúst 2014. Viðtölin voru tekin á Olympus hljóðupptökutæki og voru allt frá

sextán mínútum að einum og hálfum klukkutíma að lengd. Viðtölin voru opin og

viðmælendurfengunægantímatilaðveltafyrirsérspurningunumseméglagðifyrirþá.

Markmiðviðtalannavaraðviðmælendurlýstuupplifunogviðhorfumsínumítengslumvið

svitahofsiðkunina.

Í vettvangsrannsókninni sem fram fór við Dælisá og við Meðalfellsvatn í Kjós

fylgdistégmeðathöfninniogskráðiniðurþaðsemvaraðgerastávettvangi.Framfóru

tværvettvangsathuganirviðDælisáíKjós,önnurþann12.marsárið2014ogsúseinniviku

seinna eða þann 19. mars sama ár. Í fyrri vettvangsathuguninni skráði ég hjá mér

vettvangsnóturoghugleiðingarumþaðsemvaktiáhugaminnogeinnigþaðsemégvildi

spyrjaHeimiLogaGunnarssonnánarútíídjúpviðtalinu.Égtókjafnframtþáttíathöfninni

4Bryman,SocialResearchMethods,266.

Page 11: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

10

ásamt sautján öðrum þátttakendum og skráði hjá mér hvað fór fram í hverjum þætti

athafnarinnar.Tildæmisskráðiéghjámérþaðsemframfórítóbaksathöfninniogeinnig

þegarþátttakendurskrifuðubænirsínaráblaðsemþeirtókumeðsérinnítjaldið.Íseinni

vettvangsathuguninnikomégástaðinnáðurenaðrirþátttakendurmættuísvitahofiðog

tók djúpviðtal við Heimi Loga. Í viðtalinu útskýrir Heimir Logi fyrir mér hvernig hann

upplifirsvitahofsathöfninaoghvaðaávinninghanntelursighljótaafhenni.

VettvangsathuguninviðMeðalfellsvatnvarmeðöðrumhættiþvíhúnvarámínum

heimavelli.ViðhjónináttumsumarbústaðviðMeðalfellsvatnþarsemsvitahofokkarvar

staðsett. Ég þurfti því að verameðvituð um að setjamig í hlutverk rannsakanda þegar

vettvangsathuguninfórfram.FyrstavettvangsathuguninviðMeðalfellsvatnfórframþann

29.ágúst2013.Égákvaðaðtakaekkiþáttíathöfninnisjálfriheldurfylgjastmeðogskrá

niðurþaðsemframfór.Jafnframttókégviðtalviðtvoaðilaáðurenathöfninfórfram,þá

GuðmundOddMagnússon og Davíð Kristjánsson. Í seinna skiptið, þann 12. september

2013, tók ég þátt í athöfninni og skráði hjá mér vettvangsnótur á milli söngva inni í

tjaldinuogfyrirogeftiraðathöfnlauk.Þarsemathuguninfórframísumarbústaðmínum

varégmeðvituðumaðþátttakamíngætuskekktsýnmínasemrannsakanda,bæðivegna

tengslaminnaávettvangisemogtengslaviðviðmælendur.Jafnframterégmeðvituðum

þaumöguleguskekkjuáhrifsemégsemrannsakandigætihaftágögninsemégsafnaog

greiningu þeirra. Til að vega upp á móti þessum mögulegu skekkjuáhrifum fór fram

vettvangsathugunviðDælisáíKjóseinsogframhefurkomið.Jafnframttelégaðviðtölvið

þátttakendurgefimeiridýptogvegieinniguppámótiskekkjuáhrifum.5

1.3 Greininggagna

Við lokgagnaöflunarrannsóknarinnarsemhérumræðirhófstúrvinnslaúrgögnunum. Í

upphafi ferlisins greindi ég gögnin, flokkaði eftir viðhorfum, upplifunum og áherslum

viðmælenda.Þessigreiningaraðferðerkölluðopinkóðun(e.opencoding)ogfelstíþvíað

leita að þemum í gögnunum og flokka frásagnir viðmælenda.6 Þau atriði sem

viðmælendurmínireigasameiginlegeruskoðuðogsettívíðarasamhengiítengslumvið

fyrrirannsóknir.Þessiaðferðgeriraðverkumaðhægteraðsjáfrásagnarmynstur.Ítilfelli

rannsóknarinnarvarhægtaðsjáaðhugmyndirviðmælendaumandlegaiðkuntengjasttil

5Creswell,QualitativeInquiryandResearchDesign,61.6Creswell,QualitativeInquiryandResearchDesign,57.

Page 12: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

11

dæmis hugmyndum nýaldarhreyfingarinnar. Auk þess komu fram þemu sem tengjast

persónulegritrúáæðrimáttarvöld,andlegriendurfæðingu,félagslegriumgjörð,sjálfinu,

samkenndinni og andúð gagnvart skipulögðum trúarbrögðum. Markmiðið með þessari

rannsókn var að fanga þá merkingu sem viðmælendur mínir leggja í sinn veruleika í

tengslumviðsvitahofsiðkunina.7

Viðtölinvoruhálfstöðluð(e.semi-structeredinterview)oggáfumértækifæritilað

spyrja viðmælendur nánar út í þá hluti sem dýpkuðu skilning á viðfangsefni

rannsóknarinnar.8 Í hálfstöðluðum viðtölum eru ákveðnar spurningar lagðar fram en

rannsakandinn hefur mun frjálsari nálgun á viðfangsefnið en þegar spurt er út frá

stöðluðumviðtalsskemum(e.structuredinterviews).Spurningarístöðluðumviðtölumeru

lokaðar sem felur í sér að aðeins gefst kostur á einum svarmöguleika.9 Í hálfstöðluðum

viðtölumeinsogíþessarirannsókngefstkosturáaðspyrjanánarútíeinstakaþættisem

vekjaáhugaogjafnframtefeitthvaðeróljóst.Rannsakandihefurþvíauknamöguleikaá

aðöðlastdjúpanskilningáviðhorfumogupplifunumviðmælendafrekarenefumstöðluð

viðtöl væri að ræða. Í eigindlegum rannsóknum þarf rannsakandinn samt sem áður að

veraundirþaðbúinnað rannsóknin taki aðra stefnuenupphaflega stóð til. Eigindlegar

rannsóknaraðferðirbeinastaðþvíað túlkaviðhorf,gildiogupplifanireinstaklinga.Þessi

þrjúatriðigetaveriðólíkámillieinstaklingaogþvíerekkihægtaðætlasttilþessaðsömu

niðurstöður fáisthjáólíkumeinstaklingum.Ókostireigindlegra rannsóknaraðferða felast

aðallega íþvíaðþærmæla íraunaðeinsviðhorfogreynsluhverseinstaklingsfyrirsigá

þeimtímasemviðtaliðferfram.Efrannsókninyrðiendurtekingætihúnaukþessskilað

alltannarriniðurstöðu.10Nærverarannsakandaogtengslhansviðviðmælandagetahaft

áhrif á svörin og upplifunina. Einnig hefur verið deilt á eigindlegar rannsóknaraðferðir

vegnaþessaðþærskortirytraréttmætiþarsemþæreruekkiyfirfæranlegarásamfélagið

íheild.Þáhefurgagnrýniáeigindlegar rannsóknaraðferðir jafnframtbeinstaðþvíaðtil

þess að hægt sé að fá nákvæma og áreiðanlega niðurstöðu verði að vera hægt að

endurtakarannsókninaogfásambærilegarniðurstöður.11

7Bryman,SocialResearchMethods,266.8Bryman,SocialResearchMethods,543.9Bryman,SocialResearchMethods,544.10RaleighYow,RecordingOralHistory,7-8.11Bryman,SocialResearchMethods,50-51.

Page 13: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

12

Flestar rannsóknaraðferðir hafa sína kosti og galla og rannsakendur eru ekki

hlutlausir aðilar samahvaða rannsóknaraðferðumer beitt, því þeir eru skilyrtir af þeim

veruleika og þeirri þekkingu sem þeir búa yfir hverju sinni.12 Eigindlegar

rannsóknaraðferðir hentuðu viðfangsefni þessarar rannsóknar vel til að fanga dýpri

merkinguþessaðviðmælendurveljasvitahofsiðkuninafyrirandlegaiðkunsína.Égtelað

önnur rannsóknaraðferð hefði ekki getað gefið eins skýrar línur varðandi ástæður og

upplifanirþessaraákveðnuviðmælendaeinsogeigindlegrannsókngerði.

Eigindlegarannsóknaraðferðinsemhérumræðirbyggirfyrstogfremstáviðtölum

sem miðla upplifun og viðhorfum viðmælenda minna og reynslu hvers og eins af

svitahofsiðkuninni. Því er ekki hægt að líta svo á að svör viðmælenda séu lýsandi fyrir

stærri hóp iðkendaeða gefi heildstæðamynd af öllumþeimeinstaklingum sem stunda

svitahofið.

Ég tilheyri ásamt nokkrum viðmælendum ritgerðarinnar 12 spora samtökunum,

þvíerutengslmínviðviðmælendurtalsverðoghefurþaðaðöllumlíkindumhafteinhver

áhrifániðurstöðurnar.Kostirnirsemfelastíþvíaðégtengistviðmælendummínummeð

þessumhættieraðégþekkiþaðtungutaksemþaunotaítengslumvið12sporasamtökin

ogandlegaiðkun.Meðlimirsamtakannalæraákveðiðtungutaksemallirþekkjaogskiljaá

svipaðanhátt.Égþekkiþvítilviðhorfaoggildaogtungutaksítengslumviðandlegaiðkun

þeirra.Einnigerlíklegtaðþautalifrekaropinskáttviðrannsakandasemtilheyrirhópnum

áþennanháttseméggeri.Flestirviðmælendaminnahafastundaðsvitahofiðíþónokkur

ár og hafa fyrir vikið mikla reynslu. Þeir eru orðnir hluti af þéttum kjarna

svitahofsmenningarinnar hér á landi en það er þó líklegt að þessi hópur gefi einsleita

myndafreynslusvitahofsins.

Ókosturinnviðaðégtengistviðmælendummeðþessumhættiertildæmissáað

mérgætuyfirsésthlutireðaviðhorfoggildisemhugsanlegaskiptamálifyrirrannsóknina.

Þaðgætikomiðtilvegnaþessaðviðmælendurogviðhorfþeirraerumérofkunnugirtil

þessaðégveitiþeimsérstakaathygli.Niðurstöðurrannsóknarinnarverðurþvíaðskoða

útfráþvísemframhefurkomiðogfjallaðverðurnánarumínæstakafla,þ.e.tengslmín

við viðmælendur og tengslin okkar á milli innan 12 spora samtaka á þeim tíma sem

rannsókninfórfram.

12Crotty,TheFoundationofSocialResearch,33.

Page 14: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

13

1.4 Viðmælendur

Viðmælendur sem koma fram í heimildamyndinni eru átta en djúpviðtöl voru tekin við

þrjáaðila fyrir rannsókninasemkomaeinnig fram íheimildamyndinni. Jafnframtverður

gerðgreinfyriröðrumviðmælendumsemekkikomaframíheimildamyndinniogtekiðvar

viðtalvið fyrir rannsóknina.ViðtölinvorutekináOlympushljóðupptökutækiogvoru frá

þrjátíu mínútum upp í allt að tveimur tímum. Viðtölin fóru ýmist fram á heimilum

viðmælendaeðaviðMeðalfellsvatníKjósogvorujafnframteinstaklingsviðtöl.

Við eiginmaður minn, Þorlákur Hilmar Morthens myndlistarmaður, 63 ára,

tilheyrum bæði 12 spora samtökum13 og höfum haldið úti svitahofi síðastliðin átta ár.

FyrstusjöárinvorumviðmeðsvitahofþarsemviðáttumsumarbústaðviðMeðalfellsvatn

íKjós.En fráárinu2015höfumviðveriðmeðsvitahof íHvammsvík íHvalfirði.Þorlákur

kemur framsemviðmælandi íheimildamyndinnioghefurstundaðsvitahof í tuttuguár.

Fyrstu tólf árin stundaði hann svitahof í Elliðaárdalnum hjá Jóni Ragnarssyni og

sambýlismanni hans Heiðari Halli Hallssyni. Árið 2008 byggðum við svitahof við

Meðalfellsvatnog flestirhelgisiðirnirsemeru iðkaðir í tengslumviðsvitahoferu fengnir

frásvitahofsathöfninniíElliðaárdalnum.Þorlákurhefurtekiðþáttísvitahofsiðkunbæðií

Kaliforníu og í Kanada og hefur hann bætt siðum sem hann lærði þar við athöfnina í

HvammsvíkíHvalfirði.Þorlákurhefuriðkaðtíbeskanbúddismaumáratugaskeiðoggætir

einnig áhrifa þaðan í svitahofinu. Einnig var tekið fjörutíuog tveggjamínútna viðtal við

ÞorlákHilmarMorthensíReykjavíkþann3.febrúar2013.Égtaldimikilvægtaðtakaviðtal

við eiginmannminn vegna þess hve stóran þátt hann á í menningu svitahofsins hér á

landi.Þaðhefurákveðnaókostiaðtakaviðtalviðmakasinnvegnaþesshvetengslineru

mikilogégermeðvituðumþaðaðviðhorfhanstilsvitahofsinsgetahaftáhrifámigsem

rannsakanda.Entilaðyfirstígaþærtakmarkanirsemþessitengslbúatil,voruviðtöltekin

við fjölmarga aðila sem standa að svitahofsiðkun og eiga stóran þátt í því að viðhalda

þessarimenningu.

HeimirLogiGunnarssoner53áragamalloghefurhaldiðútisvitahofiviðDælisáí

Kjósíumþaðbiltólfár.HeimirfórfyrstísvitahofhjáJóniogHallienhefurlíkaviðaðað

sérþekkinguhjákanadískaindíánanumGarryRavensemkomhingaðtillandsárið2009.

Raven tilheyrðiAnishinaabeg-þjóðflokknum og lagði áherslu á að Heimir myndi búa til

Page 15: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

14

sínar eigin hefðir. Heimir hefur fylgt því eftir og svitahofið við Dælisá er ólíkt öðrum

svitahofumhérálandiaðþvíleytiaðþarerlögðmeiriáherslaáandlegavinnuámeðaná

athöfninni stendur. Heimir er viðmælandiminn í heimildamyndinni og einnig var tekið

fjörutíumínútnarannsóknarviðtalviðhannviðDælisáíKjósþann22.mars2014.

RunólfurJónssoner59áragamalloghefuríþrjátíuárrekiðmeðferðarheimilifyrir

áfengissjúka og eiturlyfjafíkla í Svíþjóð en Runólfur hefur stundað svitahof í umþað bil

tuttugu ár. Árið 2004 ákvað Runólfur að byggja svitahof og nota það í tengslum við

áfengis-ogvímuefnameðferðinasvoaðskjólstæðingumhansgæfistkosturáaðtengjasig

við andlegt líf á þennan hátt. Runólfur fékk aðstoð frá þeim Jóni Ragnarssyni og Halli

Heiðari Hallssyni við að byggja svitahofið. Runólfur Jónsson er viðmælandi minn í

heimildamyndinni og einnig var tekið fimmtíu og tveggjamínútna viðtal við hann fyrir

rannsókninaíReykjavíkþann21.júní2014.

GrétaMorthens,24áraflugfreyja,ereinnviðmælendaminnaíheimildamyndinni.

Húnerbróðurdóttireiginmannsmínsoghefurstundaðsvitahofið íumþaðbil fimmár.

HúntilheyrirþeimkjarnasemstundarsvitahofiðreglulegaíHvammsvíkíHvalfirði.

ChristoferWeiss er 37 ára gamall leikari frá Finnlandi. Hann kemur reglulega til

Íslands og þá sérstaklega til að aðstoða við uppákomur og fyrirlestra um heilsu og

mataræði.ÞegarChristofererhérá landikemurhanniðulegaísvitahofið íHvammsvík í

Hvalfirðioghannereinnviðmælendaminnaíheimildamyndinni.

SölviPétursson,næringarfræðingur,er30áragamallogereinnafviðmælendum

mínumíheimildamyndinni.Hannhefurveriðviðloðandisvitahofiðíumþaðbiltíuárog

stundarþaðreglulegaíHvammsvíksemogannarstaðar.

Sigrún Gunnarsdóttir, 38 ára myndlistarkona, er einn viðmælenda minna í

heimildamyndinni.Húnhefurstundaðsvitahofiðíumþaðbiltíuár.Fyrstuárinstundaði

Sigrún svitahofið í Elliðaárdalnum en nú tilheyrir hún þeim hópi sem hittist reglulega í

svitahofinuviðHvammsvíkíHvalfirði.

Per-LennartSjökvister55áragamallogeinnviðmælendaíheimildamyndinni,en

hannerstarfsmaðurámeðferðarheimilinuíSvíþjóðsemRunólfurJónssonrekur.

Fyrstiviðmælandiminn fyrir rannsókninavarÁsrúnLailaAwadenhúner48ára

meðeigandi í fyrirtækinu Gabó ehf. sem sér um útgáfu á tímaritum. Hún er jafnframt

markaðsráðgjafi fyrirtækisins. Laila tilheyrir þeim hópi sem lærði svitahofsathöfnina hjá

Page 16: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

15

indíánanumSomp-Noh-Nohsemfjallaðverðurnánarumí4.kafla.Lailaermikilvæginnan

svitahofsmenningarinnar vegna þess að hún leggur áherslu á að halda í heiðri helgisiði

semhúnlærðiafSomp-Noh-Noh.Húneroftfengintilþessaðleiðaathafnirsvitahofsinsí

Hvammsvíkinni. Tuttugu og fimm mínútna viðtal var tekið við Ásrúnu Lailu Awad í

Reykjavíkþann23.febrúar2013.

Davíð Kristjánsson er athafnamaður, 33 ára gamall, en hann hefur nú á síðustu

tveimur árum sjálfur haldið úti svitahofi við Torfastaði í Árnessýslu. Davíð hefur einnig

verið hluti af þeim hópi sem stundar svitahofið við Hvammsvík og hefur verið í því

hlutverki að bera heita steina inn í tjaldið. Tuttugumínútuna viðtal var tekið viðDavíð

KristjánssonviðMeðalfellsvatnþann29.ágúst2013.

Guðmundur Oddur Magnússon, 61 árs, er prófessor við Listaháskóla Íslands.

Guðmundurhefurstundaðsvitahofið fráþví fyrir rúmumtuttuguárumoger fróðurum

hefðir og helgiathafnir indíána. Guðmundur heldur úti svitahofi á Seyðisfirði á sumrin.

FjörutíuogfjögurramínútnaviðtalvartekiðviðGuðmundOddMagnússon29.ágúst2013

viðMeðalfellsvatníKjós.

Bergþór Morthens er 57 ára gamall tónlistarmaður og eigandi verslunarinnar

KailashíHafnafirði.Bergþórerbróðireiginmannsmínsoghefurstundaðsvitahofiðíum

það bil tuttugu ár. Hann er yfirleitt í því hlutverki innan athafnarinnar að ausa vatni á

steinainniítjaldinuogvelurjurtirogolíurtilaðhjálpatilviðhreinsunina.Átjánmínútna

viðtalvartekiðviðBergþórMorthensþann10.febrúar2014íHafnafirði.

Viðmælandiminn,JónRagnarson,er65áralistamaðurogtilheyrirþeimhópisem

lærðifyrstathöfninaafindíánanumSompNoh-Nohsemkomhingaðtillands1991.Hann

starfrækti fyrsta svitahofið í Mosfellsdalnum við Helgufoss en það var síðar flutt í

Elliðaárdalinn þar sem þeir Hallur Heiðar Hallsson búa. Þeir hafa stundað og haldið úti

svitahofi íumþaðbiltuttuguogfimmár.JónogHallurhafa jafnframtbættsínumeigin

hefðuminníathöfninaíandanýaldarhreyfingarinnar,einsognýaldardansiogspádómum.

ViðtalvartekiðviðJónRagnarssoníElliðaárdalnumþann12.febrúar2014ogtókumeina

oghálfaklukkustund.

Arnar Hauksson er 37 ára gamall smiður og athafnamaður og hefur stundað

svitahofið frá því að hann kom inn í 12 spora samtökin árið 2010. Arnar er oft í því

Page 17: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

16

hlutverkiaðundirbúasvitahofsathöfninaogaðberaheitasteinainnítjaldið.Tuttuguog

fimmmínútnaviðtalvartekiðviðArnarHaukssoníMosfellsbæþann12.mars2014.

Anna Kristín Þorsteinsdóttir er 44 ára gömul myndlistarkona og fyrrverandi

nemandi ímastersnámiíþjóðfræði.Húnhefurveriðviðloðandisvitahofiðfráþvíaðþað

varfyrstsettupphérálandiárið1991ogstundarnúreglulegasvitahofiðíHvammsvíkí

Hvalfirði.HálftímalangtviðtalviðÖnnuKristínuÞorsteinsdótturvartekiðíReykjavík14.

mars2014.

SólveigEiríksdóttir,55áraeigandiveitingastaðarinsGLÓogmatarhönnuður,hefur

stundað svitahofið í um það bil tuttugu ár. Hún tilheyrir hópi sem stundar svitahofið í

Hvammsvík í Hvalfirði. Sautján mínútna viðtal var tekið við Sólveigu Eiríksdóttur við

MeðalfellsvatníKjósþann27.ágúst2013.

Pétur Gíslason er 57 ára umsjónamaður tölvuvers hjá ferðaþjónustufyrirtækinu

Grayline og einnig greinahöfundur hjá veftímaritinu Kvennablaðið. Pétur hefur stundað

svitahofið stystafþeimviðmælendumsem leitaðvar til í rannsókninni. Sextánmínútna

viðtalvartekiðviðPéturGíslasonþann12.mars2014íMosfellsbæ.

1.5 Uppbyggingritgerðar

Í öðrum kafla ritgerðarinnar verður fjallað um fræðileg hugtök sem styðja við

rannsóknina.Rýntverðuríhugtakiðhópur,semþjóðfræðingarnirAlanDundesogDorothy

Noyesgeragreinfyrirítengslumviðsjálfsmyndasköpunoghefðir.Aukþessverðurfjallað

um sameiginlegar athafnir hópsins í tengslum við hugtökin vígsluathöfn, sviðslist og

samfélagandans.

Í þriðja hluta ritgerðarinnar verður fjallað um upphaf nýaldarhreyfingarinnar á

Íslandi. Einnig verður gerð grein fyrir erlendum rannsóknum sem fjalla um

nýaldarhreyfinguna og svitahofsiðkun evró-ameríska hópa í tengslum við hugtökin

neotribalism (í.nýættbálkahyggju),Wannabee (í.eftirhermur)ogmenningarlegt arðrán

semstyðjaviðrannsóknina.

Í fjórða hluta er svitahofsathöfninni lýst í tengslum við vettvangsrannsókn og

djúpviðtölviðviðmælendur.Fjallaðverðurumhvernigsvitahofsathöfningengurfyrirsig

viðMeðalfellsvatnogviðDælisáíKjós.Fyrstverðurfjallaðumundirbúningsathafnir,eins

Page 18: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

17

og hugleiðslu og tóbaksathöfn, og síðan verður sagt frá athöfninni sem fer fram inni í

tjaldinu.

Í fimmtahlutaer leitastviðað svara rannsóknarspurningunumsem lagtvarupp

með í byrjun, þ.e hvers vegna viðmælendur mínir velja svitahofsathöfn til andlegrar

iðkunar og hvaða ávinning þeir telja sig hljóta af henni. Svör viðmælenda eru greind í

tengslumviðerlendarrannsóknirsemritgerðináísamræðumvið.

Í sjötta hluta ritgerðarinnar verður gerð grein fyrir ferli heimildamyndarinnar.

Fjallaðverðurumtæknilegahliðhennarogástæðurþessaðþessimiðlunarleiðvarvalin

fyrirlokaverkefnimittíþjóðfræði.

Í sjöunda kafla ritgerðarinnar verða niðurstöður rannsóknarinnar ræddar í

tengslumviðerlendarrannsóknir.

Page 19: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

18

2.kafli: Hugtök

Í kaflanumverður fjallað umhugtök sem stuðst verður við í rannsókninni.Gerð verður

greinfyrirhugtökunumhópuroghefðsemvarpaljósiáviðmælenduroghlutverkhefðaí

tengslum við samkennd sem sameinar hópinn inn á við. Því næst verður sagt frá

vígsluathöfnumútfrákenninguvanGennepsogþáhelstumbreytingarferli/jaðartímasem

tengistathöfninnisemframferinniísvitahofstjaldinu.Íframhaldiafþvíverðurfjallaðum

rannsókn Victors Turner á jaðartíma í tengslum við hugtakið Communitas. Í

vígsluathöfnum geta myndast djúp tengsl á milli þátttakenda, þ.e. Communitas, sem í

ritgerðinnierþýttsemsamfélagandans.Ílokkaflansverðursnertáhugtakinusviðslistog

flæði (e. flow) til að útskýra hughrif sem verða innan samfélags andans og til að skýra

beturtilgangoghlutverkhelgisiða.

2.1. Hópur

Hópahugtakið hefur verið eitt af aðalviðfangsefnumþjóðfræðinnar en hefur tekið á sig

ólíkar myndir eftir tímabilum. Við upphaf rannsókna var álitið að hópar mynduðust af

náttúrulegum ástæðum eins og búsetu, venslum og/eða vegna tungumáls.

Heimspekingurinn Johann Gottfried Herder leit til aðmynda svo á að tungumálið væri

forsenda hópamyndunar svo að hefðir og menningarefni flyttist á milli kynslóða.

Jafnframtskiptunáttúruleglandamæriogbúsetameginmáliíhópamyndunoghefðuáhrif

á hvaða menningarafbrigði hópurinn tileinkaði sér. Minningar voru taldar þjóna því

hlutverkiaðeflatilfinningunaumaðtilheyraígegnumsameiginlegasögufortíðar.14

ÞjóðfræðingurinnAlanDundes fjallarumhópa (e. folk) í kaflanum„Whoare the

Folk?” í bókinni Interpreting Folklore. Dundes álítur að það þurfi aðeins að vera einn

sameiginlegurþáttursvohægtséaðtengjasamaneinstaklingasemhóp.Jafnframtsegir

Dundes að hópur geti verið allt frá tveimur einstaklingum að heilli þjóð. Sameiginlegi

þátturinn getur verið hefðir og siðir og/eða einhverskonar þjóðfræðiefni sem tengir

sameiginlegasjálfsmyndhópsins.Hvereinstaklingurgeturþótilheyrtfleirihópum,tilað

mynda fjölskyldu, starfsfélögum og trúarsamfélagi. En hver hópur fyrir sig á sitt eigið

þjóðfræðaefni sem allir þekkja sem honum tilheyra.15 Flestir viðmælenda minna í

rannsókninni tengjast12sporasamtökumog innanþeirraerákveðiðtungutaksemallir14GuðmundurHálfdánarson,Hvaðerþjóð?,18-19.15Dundes,Whoarethefolk?,1-9.

Page 20: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

19

skiljaásamahátt,semeinnigsameinarhópinnogaðgreinirfráöðrum.Tilaðmyndamá

nefnahugtökinuppgjöfogvanmáttursemyfirleitter litiðáút fráneikvæðusjónarhorni

en í12sporasamtökumog í svitahofsiðkuninnieruþessihugtökvörðurá leiðþeirra til

bataíandlegumskilningi.

Bandaríski þjóðfræðingurinn Dorothy Noyes fjallar einnig um hugtakið hópar í

kaflanum„Groups”íbókinniEightWordsforStudyofExpressiveCulturesemkomútárið

2003.Íkaflanumkemurframaðhóparmyndastítengslumviðfélags-ogmenningarlega

þætti semríkja innansamfélagsinsáhverjumtíma.Enginnhópurereinsleituren innan

hóparíkjahefðirsemsameinaþáogaðskiljafráöðrum.Lífsviðhorfoghugmyndirhópsins

hafa líkaáhrifáþámenningusemstendur fyrirutanhannogmeðafmörkuninnivarpar

hannum leið ljósi áþaðhverhanneroghverjirhonumtilheyra.16 Framkemur í viðtali

mínu við Þorlák Hilmar Morthens að hinn félagslegi þáttur skiptir ekki síður máli í

svitahofinu og það að hópurinn sem stundar svitahofið stefnir í sömu átt í andlegum

skilningi:

Svettið17 er mjög fyrirferðamikil athöfn. Þetta krefst mikils

undirbúnings, þetta krefst þess aðþaðþarf hópur aðhaldautan

umþetta. [...]Þettatengirsamanstóranhópaffólkisemmiðar í

sömu átt. Og það hefur mikil áhrif á líf manns. Hópurinn sem

maðurumgengst ogþegar hanner að vaxa inn í jarðveg eins og

svettiðer,þábreytirþettafólki,tilhinsbetraþaðermínreynsla.

[...]Svettiðer eitt af stóru súlunum sembera uppi þennan lífstíl

semmaðurlifirídag.18

Noyes fjallarumhópameðöðrumhættienDundes,þvíhún legguráhersluáað

hópurinnverðiaðframkvæmaeitthvaðsamansvoaðúrverðisamfélag.Endurtekningin

skiptirmáliþvíþáverðurtilfortíðsemhópurinntengirsigviðogskilinámillinútíðarog

16Noyes,Group,27.17Svitahofiðeryfirleittkallaðsvettafviðmælendummínum.18ViðtalviðÞorlákHilmarMorthens,2013.

Page 21: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

20

fortíðar verða óljós.19 Í sameiginlegum athöfnum verður því til samfélag sem

hópameðlimirnirtakaþáttíogviðþaðmyndasteining.Styrkursamfélagsinsverðurmeiri

eneinstaklingsinsogáþannháttskapastsamkennd(e.consensus).20Framkemuríviðtali

mínuviðArnarHaukssonaðhannteluraðsamfélagið íkringumsvitahofiðogsamveran

fyrirogeftirsjálfaathöfninaséekkisíðurmikilvægfyrirhannensjálfsvitahofsathöfnin:

Samveranmeðfólkinuskiptirmiglíkamiklumáli,[...]þaðþjappar

fólki virkilega saman, maður tengist fólkinu. Þú veist,

undirbúningurinnfyrirsvettið,útvegatimburoggræjasvettið.Svo

eftirsvettiðsamveran,maturinnogalltþað[...]þaðeralvegbara

stærrihlutiefeitthvaðerheldurensvettiðsjálft.21

ÍgreinDundes„Defining Identity throughFolklore“ í tímaritinu JournalofFolklore

Researchkemurframaðsjálfsmyndhópsinsmyndastviðþærhefðirogsiðisemhópurinn

villlátakennasigviðogskilgreinasigútfrá.Undirstaðasjálfsmyndarhjáeinstaklingumog

hópumerþvíaðgreiningfráöðrumogtilaðhægtséaðtalaumsjálfsmyndverðuraðvera

hægt að benda á ákveðna hluti, siði, venjur, klæðaburð eða lífsskoðanir. En sjálfsmynd

einstaklinga og hópa er í stöðugri endurnýjun og breytist til dæmis eftir tímabilum og

aldursskeiðum.22

2.2 Hefð

HefðhefurþaðhlutverksamkvæmtAlanDundesaðbúatilsamkenndinnanhópsinssem

geturstaðiðítengslumviðáhugamál,kyn,þjóðarupprunaogáþannháttskilgreinirhópur

sig sem einingu. Hefðir tengjast því sjálfsmyndasköpun hópa og sameina hópinn

tilfinningalega innáviðogátáknrænanháttútávið.Breytingargetaorðiðáþvíhverjir

tilheyra hvaða hóp eftir tímabilum en sjálfsmyndin út á við viðheldur sér fyrir tilstilli

hefða.23

19Noyes,Group,7.20Noyes,Group,30.21ViðtalviðArnarHauksson,2014.22Dundes,DefiningIdentitythroughFolklore,2.23Dundes,DefiningIdentitythroughFolklore,4.

Page 22: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

21

Hugtakið hefð veldur oft hugrenningatengslum við fortíðina. Þjóðfræðingurinn

Pertti J.Anttonen fjallarumhefðirognútímann (e.modernity)og teluraðnútíminnog

hefðséuekkiandstæðhugtök:

Tobetraditionalistobenon-modern,butsincenon-modernityis

here a linguistic construction only, to be traditional is to be

modern in a different way than in explicit promodernism. In

traditionalism,oneorientstowardsthepast inthemakingofthe

modern, with a preference for older ways, beliefs, values and

technologies:24

Þósvitahofsiðkuninkallistáviðmenninguoghefðítengslumviðhelgisiðinorður-

amerískraindíánaþábúaviðmælendurmínirtilnýjarhefðir,þ.e.breytaeldrihefðumog

bætaöðrumvið,allteftirþvísemþeimhentar.Hefðirnarsemhafamyndasthérálandií

tengslum við svitahofsiðkunina eru í anda nýaldarhreyfingarinnar, en hver og einn sem

heldur úti svitahofi leggur sínar eigin áherslur. Til að mynda leggja Jón og Hallur í

Elliðaárdalnum áherslu á spádóma, liti og nýaldardans. Við Meðalfellsvatn var dregið

indíána/dýra-tarotspil áður en farið var inn í tjaldið og þátttakendur voru hvattir til að

hugsaumþaðdýr semvar dregið og eiginleika þess inni í tjaldinu. Jafnframt var iðkuð

hugleiðsla,jógaogtaichiviðMeðalfellsvatnáðurenfariðvarinnísvitahofið.25ViðDælisá

í Kjós er þátttakendum boðið að skrifa óskir sínar á blað og taka það með sér inn í

svitahofiðog í lok athafnarinnarerblaðinu síðanhent áeldinn. Í viðtali viðHeimi Loga

Gunnarsson kemur framaðmeðþessari athöfn telurhannaðeldurinn taki viðbænum

þátttakenda sem hann svo færir heimi andans. Við Dælisá er líka lögðmeiri áhersla á

tilfinningavinnuoginniítjaldinueruiðkaðireinskonartjáningarhringirþarsemfólkigefst

færiáaðtjásigumhlutisemþaðeraðfástvið.26

24Aðverahefðbundinnlýturaðþvíaðveraekkinútímalegur.Enónútímaleikieríþessusamhengieinungistilítungumálinu,svoaðþaðaðverahefðbundinneraðveranútímaleguráannanháttenmeðyfirlýstrinútímahyggju.Aðverahefðbundinnfeluríséraðhorfatilfortíðarþegarnútíminnerskapaðurþarsemáherslaeráeldrihugmyndiroghætti,skoðanir,tæknioggildi.AnttonenPertti,J,TraditionthroughModernity,40.25Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.26VettvangsrannsóknviðDælisá,2014.

Page 23: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

22

ÍvettvangsrannsóknhjáHeimiLogaviðDælisásagðihannfráþvíþegarkanadíski

indíáninn Garry Raven27 kom til Íslands og kenndi honum svitahofshefðir sem tilheyra

Anishinaabeg-þjóðflokknum.EnRavenlagðiáhersluáþaðviðHeimiaðhannmyndimóta

sínareiginhefðirísvitahofinuítengslumviðíslenskamenningu.28

JónRagnarssonsegirjafnframtaðhannhafiákveðiðeftiraðindíáninnSompNoh-

Noh fór frá Íslandi að hann myndi móta sínar eigin hefðir í kringum svitahofið í

Elliðaárdalnum:

Hann (Somp Noh Noh) kom hingað til að skilja þetta eftir

(svitahofið). Hann hefur örugglega fattað það að það yrðum við

semmyndumstartaþessu. [...] ÞegarSompNoh-Noh fór vissi ég

aðhannmyndiekkikomaafturogþásagðiégvið(Hall)Heiðarvið

verðumaðgeraþettaaðokkar(svitahofi).Þvíefviðgerumþetta

ekkiaðokkar,þáendumstviðekkertíþessu.29

Þjóðfræðingurinn Henry Glassie segir að hefðir samtímans byggi á fortíðinni því

þær eigi alltaf rætur að rekja til hins liðna. Hefðir geta líka haft virkni í langan tíma í

samfélaginu án þess að breytastmikið en jafnframt eru skapaðar nýjar hefðir á nýjum

grunniallteftirþvíhvaðhóparkallaeftireðaþarfnasttilsjálfsmyndasköpunar.30Sköpun

og endursköpun hefða er jafnframt lifandi afl innan samfélaga samkvæmt

þjóðfræðingnum Dan Ben-Amos og hann tekur undir með Glassie um að akur

fortíðarinnarséendurunninnísamtímanum.31

Þjóðfræðingarnir Jocelyn Linnekin og Richard Handler rannsökuðu hefð annars

vegaráHawaiioghinsvegaríQuebecíKanada.Framkemurírannsóknþeirraaðíraunsé

ekkihægtað teljaaðallarhefðireigieitthvaðsameiginlegtendahaldaþauþví framað

tengslhefðaviðfortíðinaséuaðallegatáknræn.Íraungeturhefðstaðiðánbeinnatengsla

við fortíðina og ekkert ákveðið táknrænt gildi er forsenda þess að hægt sé að kalla

27GarryRavenvarafþjóðflokkiAnishinaabegogkomtilÍslandsárið2009enhannléstárið2010.28ViðtalviðHeimiLogaGunnarsson,2014.29ViðtalviðJónRagnarsson,2014.30Glassie,Tradition,40.31Ben-Amos,TheSevenStrandsofTradition,113.

Page 24: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

23

ákveðnahegðuneðagjörðhefð.Samtsemáðurkrefsthugtakiðendurtekningar,þaðerað

segja,hefðerendurtekiðefnieðahegðunogþessvegnatengisthúnþvíliðna.Hefðireru

þvíísennnýjaroggamlar.32Svitahofsathöfninhérálandifelurísérmargskonarnýjungarí

andanýaldarhreyfingarinnareinsoghérhefurveriðrættogþvímásegjaaðísvitahofinu

séu samankomnar annars vegar gamlar hefðir í tengslum við helgisiði norðuramerískra

indíánaoghinsvegarnýjarhefðiríandanýaldarhreyfingarinnar.

2.3 Vígsluathafnir(Vígsla/samfélag)

Mann- og þjóðfræðingurinn Arnold van Gennep fjallar um vígsluathafnir í bókinni Les

Ritesde Passage. Bókin komút á frönsku árið 1909 og í enskri þýðingu árið 1960,The

RitesofPassage.VanGennepfjallarumþærbreytingarsemfólkferígegnumálífsleiðinni

og hvernig samfélög marka skilin með vígsluathöfnum sem oft standa í tengslum við

hátíðireðabreytingasiði ýmiskonar.Einstaklingar faraþannig í gegnum fyrirframmótað

ferliþegarþeirfærastfráeinumsamfélagshóptilannarsogúreinnistöðuíaðra.Íhverju

ferlifyrirsigverðaeinstaklingarnirhlutiafnýjumhópeðasamfélagiogtilfærslunnifylgja

oftvígsluathafnir.Ígrunninnerferliðþaðsamaþóbreytingarnarogathafnirséuólíkaren

markmiðiðerávalltaðaðlagastnýjumhópiog/eðaaðstæðum.Vígsluathafnirnarhafaþað

hlutverk að búa einstaklinginn undir ný hlutverk og breytta hegðun.33 Samkvæmt van

Gennepmá lýsa ævi einstaklingameð röð vígsluathafna frá vöggu til grafar. Þær geta

tengstöðrumathöfnumogveriðendurteknarhver innanumaðra,34enþær takaávallt

mið af umhverfi og því samfélagi sem athöfnin fer fram í.35 Í viðtali mínu við Runólf

Jónssonútskýrirhannmikilvægihelgisiðaítengslumviðiðkuninaísvitahofinu:

Ritual ermotivate fyrir andann, þetta er eins og fólk setur oft

hendurnarsamanogferáhnénþegarþaðbiðurogþaðvirkar,[...]

þaðtengirfólkbeturviðþaðsemþaðætlarséraðgeraíbæninni.

Mannfólki finnst gott að hafa ritual fyrir samkennd og

einhverskonarstaðfestingáaðþérséalvara.Égmanekkihvaðég

32HandlerogLinnekin,Tradition:GenuineorSpurious,276.33vanGennep.TheRitesofPassage,1-3.34vanGennep.TheRitesofPassage,11. 35vanGennep.TheRitesofPassage,3.

Page 25: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

24

varbúinnað fara ímörgsvettogandihnetunnarvaryfirmérog

mér fannstþaðæðislegtenégveitekkiennþanndag ídaghver

andihnetunnarer,enþúveisthannerþarnaogþettavirkar.36

Van Gennep skipti byggingu vígsluathafna í þrennt: Aðskilnað (e. separation),

umbreytingu (e. transition) og að lokum innlimun (e. incorporation).37 Í upphafi

vígsluathafnaerueinstaklingaraðskildir fráumhverfi sínuogdaglegumvenjumogþeim

komið fyrir íöðrumaðstæðumenþeireigaaðvenjast, semeruþeim framandi. Íþessu

jaðarástandigangaþeirígegnumumbreytinguumleiðogþeirtakastáviðnýjarþrautirog

þekkingu (umbreyting). Þegar þessu tímabili er lokið gangaþátttakendur aftur inn í sitt

venjubundna umhverfi en hafa nú fengið nýja stöðu eða nýtt hlutverk (innlimun).

Áherslurnar geta verið ólíkar ámilli athafna, til dæmis getur ákveðin athöfn lagtmeiri

áherslu á aðskilnað, umbreytingu eða innlimun, en allar athafnirnar fylgja þó þessari

þrískiptu byggingu í sömu röð samkvæmt van Gennep. Dæmi um vígsluathöfn með

áhersluáinnlimunertildæmisferming,þarsembarnertekiðinníheimfullorðinnaeða

brúðkaup þar sem tvær fjölskyldur sameinast.38 Áhersla á aðskilnað tengist til dæmis

jarðarförum þegar hinir lifandi kveðja hinn látna. Athafnir sem tengjast einkum

umbreytingartímanum (e. liminal) eða jaðartíma geta staðið í tengslum við

manndómsraunir. Á þessum tíma geta þátttakendur upplifað sig ámilli svæða, handan

tímaogrúmsogaðþeirséustaðsettiríöðrumveruleika,þarsemríkjaaðrareglur.39Áður

enjaðartíminngengurígarðeruoftundirbúningsathafnirsemmarkahópinnogbúahann

undir það sem koma skal. Í viðtalimínu við SigrúnuGunnarsdóttur í heimildamyndinni

SweatLodgelýsirhúnþvíhvernighúnupplifirundirbúninginnáðurenfariðerinnítjaldið,

þ.e.áðurenjaðartíminnhefstinniísvitahofinu:

Mérfinnstundirbúningurinnfjallarosalegamikiðumþaðaðstilla

saman hópinn og að koma inn í nýtt umhverfi. Koma úr [...]

daglega lífinu sem fylgir oft rosalega mikil streita [...]

36ViðtalviðRunólfJónsson,2014.37vanGennep.TheRitesofPassage,11.38vanGennep.TheRitesofPassage,18.39vanGennep.TheRitesofPassage,18.

Page 26: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

25

Undirbúningurinn er svonamillistig. Úr daglega lífinu og þessum

hraða yfir í svett-athöfnina. Svona tenging að koma til jarðar og

tengjasthópnumsemmaðurætlaraðverameðísvettinu.40

Þegarþátttakendursvitahofsinserusamankomnirinniítjaldinuríkirjaðartími.Þar

eralgjörtmyrkurogþátttakendureruýmistnaktireðaísundfötum.Myrkriðgeturvaldið

þvíaðfólkmissirvanabundintengslviðsjálftsigenmagnaðumleiðuppþátilfinninguað

verahlutiafhópnumítjaldinu,þósvoaðfólkkomiekkiaugaáhvertannaðímyrkrinu.41

Upplifunþátttakendaájaðartímaísvitahofinuerþómismunandieinsogframkemurhjá

viðmælendummínum.Bergþórupplifirsvitahofiðsemstaðþarsemhanntengist„núinu”

(núvitund) og verður var við breytingar á líðan sinni eftir að athöfninni lýkur. Upplifun

hansminnirátáknrænandauðaogendurfæðingueinsogvanGennepfjallarum:

Ámeðan svettið sjálft á sér stað að þá finnstmér ég vera alveg

tótalpresentínúinu.Þaðerekkertannaðsemkemstað.Aðsvetti

loknu[...]þáereinsogtalaðerum,maðureiginlegadeyr,maður

skilur við eitthvað, ég upplifi [...] svona samtengingu

meðvitundar.42

Anna Kristín segir frá sinni fyrstu upplifun af svitahofinu en tekur fram að

upplifuninhafibreystognúskiptifélagsskapurinníkringumsvitahofiðekkisíðurmáli:

Égvarðfyrirsvonaandlegrireynsluíþettafyrstasinnog[...]mér

fannstégsjásýnir[...]ogmérfannsteitthvaðhafagerstþegarég

varbúinaðfaraíþettafyrstasvett.Égfékkmikiðútúrþvíaðveraí

tjaldinu, ég upplifði allt mjög sterkt og ég fór alltaf í hálfgerðan

40ViðtalviðSigrúnuGunnarsdótturíheimildamyndinniSweatLodge,2014.41Clements,WilliamM.TheNewAgeSweatLodge,156.42ViðtalviðBergþórMorthens,2014.

Page 27: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

26

trans.[...]Enídagfinnstmérþað(svitahofið)aðallegahafasvona

félagslegtgildi.43

Mannfræðingurinn Victor Turner sótti í kenningar van Genneps þegar hann

rannsakaði vígsluathafnirmeð áherslu á umbreytingarskeiðið (e. liminal period). Turner

byggði rannsóknir sínar, sem gengu út á að skoða hegðun einstaklinga og hópa á

jaðartímanum,ásamfélagshópumíZambíu.Einsog framkemurhjávanGenneper fólk

staðsett utan við daglegt líf á þessu tímabili og Turner segir að jaðartíminn sé

undirbúningur fyrirnýtthlutverkogfólkþurfiaðveratilbúiðtilaðtakaviðþekkinguog

kröfumnýjasamfélagsins.44

ÁjaðartímakallaðiTurnereinstaklinganýliða(e.neophytes)semeruberskjaldaðir

fyrirfulltrúumnýjasamfélagsins.Ferliðgeturfaliðísérniðurlæginguoglíkamlegarraunir

sem hafa áhrif á það hvernig nýliðarnir takast á við sitt nýja hlutverk.45 Ákveðnir

eiginleikar verða að einkenna nýliðana á jaðartíma ef vel á að vera, til dæmis þurfa

einstaklingar að vera móttækilegir og fara eftir fyrirmælum og vera auðmjúkir.46

Nýliðarnirsitjaallirviðsamaborðmeðsömumarkmiðogámeðalþeirraríkirvináttaog

jafnræði og enginn er talinn öðrumæðri.47 Í viðtali við Runólf Jónsson kemur fram að

hann telurað svitahofsiðkunin séekki fyrir allaogað fólk verði fyrstog fremstaðvera

móttækilegtfyrirþeirriandlegureynslusemsvitahofsathöfningeturleittafsér:

Ísíðastasvettisemégvar í [...]varfrábært,fulltafnýliðum.Fólk

semhefurekkiveriðmeðáður(ísvitahofinu).Égfannþaðalvegað

þaðvorunokkrirsemfrelsuðustíþetta.Varnarkerfifólkserþannig

að annaðhvort er það skemmtilegt eða leiðinlegt. [...] Þeir sem

vilja veraöruggir í lífinuverðaoft voða leiðinlegir. Sumum finnst

svettið vera svolítið extreme. Ég hef fariðmeðmjög stjórnsömu

43ViðtalviðÖnnuKristínuÞorsteinsdóttur,2014.44Turner.TheRitualProcess,103. 45Turner.TheRitualProcess,103.46Turner.TheRitualProcess,111.47Turner.TheRitualProcess,95.

Page 28: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

27

fólkiísvett,þaðferbaraeinusinni.Það(fólkið)misstistjórninaog

meikaðiþaðekki.48

Turner notar hugtakið óformað (e. anti-structure) yfir það ástand sem ríkir í

jaðarástandisemhannlýsirmeðeftirfarnandihætti:

The liberation of human capacities of cognition, affect, volition,

creativity, etc, from the normative constraints incumbent upon

occupyingasequenceofsocialstatuses,enactingamultiplicityof

social roles,andbeingacutelyconsciousofmembership in some

corporategroup.49

Í jaðarástanditekstfólkáviðþrautireðaleikursérmeðþaðsemþaðþekkirfyrir

en í öðru samhengi. Á þann hátt verður hið kunnuglega framandi eða ókunnugt;

menninginertekinúrsamhengiograðaðuppánýttáannanhátt.Íjaðarástandimyndast

djúp tengsl á milli þátttakenda, þ.e. þetta samfélag andans sem Turner kallar

communitas.50 Í viðtalimínuviðRunólf Jónsson lýsirhannþvíhvernighannupplifirþað

ástandsemgeturmyndastinnansamfélagsandansinniítjaldinu:

Í svettinu syngjum við og þá erum við ekki alveg að hugsa. Við

erumekki alveg í þessumhversdagslegumannlegu [...] tengslum

við veruleikann. Við komumst burt frá öllu [...] hugarfari. Við

förumútúrþessuhugarfari,áhyggjufari,vonleysisfari[...]þúveist,

fíklafari.Viðkomumstmeirainníalgleymi.51

48ViðtalviðRunólfJónsson,2014.49Frelsunámannlegumgáfumtilskilnings,hrifnæmi,vilja,sköpunaro.s.frv.,frásamfélagslegumþvingunumsemfylgjaþvíaðgegnaröðfélagslegrastaða,leikamargvíslegfélagsleghlutverkogveramjögmeðvitaðurumaðildaðtilteknumsamfélagshóp.Turner.Dramaticritual/ritualdrama,44.50Turner,Dramaticritual/ritualdrama,45. 51ViðtalviðRunólfJónsson,2014.

Page 29: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

28

ÍviðtalimínuviðGrétuMorthensíheimildamyndinni,TheSweatLodge, lýsirhún

sinniupplifunítengslumviðsamfélagandansísvitahofinu:

Þaðkemurallskonarfólkinnítjaldið,fólksemhefursvettaðáður

undiröðrumkringumstæðumogfólksemhefurekkisvettaðáður.

Enþaðmyndastskoeinhverskonartengslsemkannskierfitterað

útskýraefmaðurhefurekkiupplifaðþaðsjálfur.Enalltaf jákvæð

tengsl [...]maður finnuraðmaðurtilheyrirhópiogþaðerekkert

sjálfgefið[...]viðkomumöllúrmismunandiáttum.52

Samfélagandans(e.communitas)verðurtilíhelgiathöfnumsamkvæmtTurneren

íiðnvæddumsamfélögumverðaþessisamfélögfyrstogfremsttilífrítímanum:

Individuals who interact with one another in the mode of

spontaneous communitas become totally absorbed into a single

synchronized,fluidevent.53

Í þessu félagslega hópflæði sem myndast verður oft til persónuleg reynsla sem

breytirfólkiogsnertirþaðádjúpanháttogtengslinverðaöðruvísienfólkhefurupplifað

áður.54

2.4 Sviðslist

RichardSchechnersviðslistafræðingurogprófessorviðNewYorkUniversitygafútbókina

PerformanceStudiesárið2002. Íbókinnikemurframaðundirstaðasviðslistarséuleikur

(e. play) og helgisiðir (e. ritual).55 Schechner segir að sviðslist hafi sjö hlutverk;

skemmtanagildi, að búa til eitthvað fallegt; breyta sjálfsmynd; hlúa að samfélaginu;

framkvæmaeitthvaðtilaðheilaeðalækna;reynaaðsannfæraeðakennaöðrum;ogað

52ViðtalviðGrétuMorthensíheimildamyndinniSweatLodge,2014.53Einstaklingarsemhafaáhrifhveráannanítengslumviðsjálfsprottinsamfélögandansrennaalgjörlegasamaníeinnsamhæfðanflæðandiviðburð.Turner,Dramaticritual/ritualdrama,48.54Turner,TheRitualProcess,138-139.55Schechner,PerformanceStudies,24.

Page 30: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

29

glímaviðhiðheilagaog/eðaillaanda.56Allarathafnirsemeruendurteknar,undirbúnarog

æfðar má lýsa með hugtakinu sviðslist (e. performans).57 En þó eru ekki allar athafnir

sviðslistsamkvæmtSchechnerþvíþærþurfaaðhafatilaðberabæðihefðogfélagslegtog

sögulegt samhengi til að geta fallið undir hugtakið.58 Sé gengið út frá skilgreiningu

Schechners á hugtakinu sviðslistmá segja að athöfn svitahofsins gegni því hlutverki að

heilaoglæknaenhafijafnframtskemmtanagildi.Aukþesssemþaðglímirviðhiðheilaga

ogviðillaanda,geturbreyttsjálfsmynd(þ.e.tengslinviðsjálfið)oghlúðaðsamfélaginu

semdeilirsvitahofi.EinsogframkomíviðtalimínuviðRunólf,þátelurhannmikilvægtað

svitahofsiðkunininnihaldileikoggleðiámeðanáathöfninnistendur:

Við leikum okkur með andann, orkuna í dýraríkinu. Við þurfum

einhverja leiki til að fókusera,eitthvaðsvona til að styrkjaokkur.

Þettaerekkertspurningumaðfarabarainníeitthvaðtjaldífimm

mínúturogskvetta[...]vatniásteinaogkomasvoútaftur.Þetta

er[...]mikluþyngraenþað.Þúþarftaðfarainnogætlaraðvera

eins lengiogþúgetur í einsmiklumhitaogþúgeturánþessað

farabaraaðglímaviðhitann.[...]Fyrirmigerþettasvonaleikurað

andanum.Efégætlaðiaðveraalvarlegurísvettimeðátjánmanns

ogreynaaðsameinaþauístyrkogbæn,þúveistefégætlaðiað

vera alvarlegur í því þá myndi svettið vera leiðinlegt. Ef ég get

fengiðallatilþessaðhlæjaaðþvíaðlokaaugunumogandainnog

opnasigígleðiþáeruallirmeiratilbúniríþað.59

Schechner skiptir helgisiðum upp í tvo meginflokka, heilaga (e. sacred) og

veraldlega(e.secular).Heilagirhelgisiðirtengjasttjáningueðaperformansítengslumvið

trúarhugmyndir og innihalda yfirleitt bænir og yfirnáttúruleg öfl. Þessi öfl geta verið

táknrænogvísaðtilalmættisinseðaannarrayfirnáttúrulegravera.Táknrænugildingeta

líkatengstnáttúrunni,steinum,vatni,trjámogfjöllumeinsogtildæmishjáfrumbyggjum

56Schechner,PerformanceStudies,46.57Schechner.PerformanceStudies,29. 58Schechner.PerformanceStudies,38.59ViðtalviðRunólfJónsson,2014.

Page 31: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

30

Ameríku.Veraldlegirhelgisiðirtengjastfremurhversdagslífinu,tilaðmyndaíþróttumeða

öðrusemhefurekkitrúarlegtgildi.60Sviðslistinnærþvíinnámörgsviðmannlegrartilveru

eins og listasviðið, trú og helgisiði, íþróttaiðkun og ýmiskonar afþreyingu.61

SvitahofsiðkuninfellurundirskilgreininguSchechnersumheilagahelgisiði,þarsemvísað

ertilalmættisinsogannarrakraftaínáttúrunni.

Schechner fjallar jafnframt um hugtakið flæði (e. flow) í tengslum við leiki (e.

play).62 Mihaly Csikszentmihalyi skýrir hugtakið flæði í tengslum við rannsókn hans á

upplifun fólks í tengslumvið athafnir eins ogdansog skák. Csikszentmihalyi segir flæði

veraandlegtástandsemmyndastþegarskapastdjúptengslámilliathafnaoghugsana,

einskonar algleymi í sambandi við viðfangsefnið semeinstaklingurinn fæst við.63 Turner

fjallar um svipað ástand þegar hann lýsir tengslunum sem geta myndast á milli

þátttakendaísamfélagiandans.Félagsskapurinnogsameiginlegupplifunskiptirekkisíður

málifyrirviðmælendurmínaensjálfathöfnininni ítjaldinu,einsogframkemuríviðtali

mínuviðArnarHauksson:

Þetta (svitahofið) er svona atburður þar sem hægt er að þjappa

fólkivirkilegasaman,[...]tengstfólkisemþúhefuraldreihittáður.

Þúferðbarameðþeimísvettogþúertbúinnaðupplifaeitthvað

með þeim […] Þetta er ótrúlega gefandi og skemmtilegt allt í

kringumþetta,ekkibaraþaðaðverainnítjaldinu,ísvettinusjálfu,

heldur allt svona félagslífið í kringumþetta. Þetta er samveraog

það [...] að vera hluti af þessari heild einhvern veginn. Þetta er

svonaýktútgáfaafþvíaðkomaáAA-fundogheyraeinhverntala,

þúveist,nátenginguvið(viðkomandi)enkannskialdreihitthann

áður.64

Samfélagandansgetur líka verið staðlaðeinsog framkemurhjá Schechner.Má

þar til dæmis nefna skipulagðar trúarbragðasamkomur þar sem safnaðarmeðlimir60Schechner.PerformanceStudies,53.61Schechner.PerformanceStudies,46.62Schechner.PerformanceStudies,97-98.63Csikszentmihalyi,FindingFlow,25-32.64ViðtalviðArnarHauksson,2014.

Page 32: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

31

sameinastundirmerkjumheilagrarþrenningar.Slíksamfélögeruþóþvingandi,þ.e.þau

gefaekkertsvigrúmutantrúarkenningarinnar.Sjálfsprottiðsamfélagandansverðuraftur

ámótitilfyrirtilstillifólkssemsameinastíkringumsameiginlegareynslueðaítengslum

viðandlegmálefnieinsogframkemurhjáArnari.Ámilliþessgetamyndastdjúptengsl.

Jafnframt talar Schechner um veraldlegt samfélag andans sem getur til dæmis lýst

tengslunumsemmyndasthjáhópíþróttamönnum.Tildæmismánefnafótboltaleikmenn

semspilaframúrskarandifótboltaleikoghverjumogeinumþeirrafinnsteinsogþeirséuí

vitundarsambandihverviðannan.65Íslenski landsliðshópurinnáEvrópumeistaramótinuí

fótboltaárið2016gætisembestveriðdæmiumþetta.

Samkvæmt viðmælendum mínum er það ekki síst félagsskapurinn og

sameiginlegarhugmyndirumandansmálsemdregurþauaðsvitahofinuoghelgisiðunum

sem því fylgja. Í næstu köflum verður nánar fjallað um samfélag andans og viðhorf

viðmælendaminnatiltrúarogandlegslífs.

65Schechner.PerformanceStudies,70-71.

Page 33: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

32

3.kafli: Samræður

Íkaflanumverðurfjallaðumrannsóknirásvitahofumítengslumviðnýaldarhreyfinguna,

enþærvarpaljósiáviðhorfviðmælendaminnatilandlegrariðkunar.Fyrstverðuraðeins

snert á því hvernig áhrif nýaldarhreyfingarinnar birtast á Íslandi. Því næst verður gerð

grein fyrir grunnhugmyndum nýaldarhreyfingarinnar og gagnrýni fræðimanna á fólk af

evrópskum uppruna sem leitar í andlega arfleið norðuramerískra indíána. Lykilhugtök í

þessu samhengi eru eftirhermur (e. wannabee) og menningarlegt arðrán. Jafnframt

verðurvísaðírannsóknirsemskýrafráþvíhversvegnahóparafevrópskumupprunaleita

útfyrirsínareiginmenningarræturíandlegumtilgangi.

3.1 NýöldáÍslandi

Félags- og guðfræðingurinn Pétur Pétursson fjallar um nýaldarhreyfinguna á Íslandi í

bókinniMilli himins og jarðar:könnunmeðal áhugafólks umdulspeki og óhefðbundnar

lækningar,semkomútárið1996.Fyrstahreyfinginhérálandisemkallastáviðalþjóðlegu

nýaldarhreyfingunavarfélagiðMiðgarðursemhéltútistarfsemiínokkurármeðræturí

spíritismaogguðspeki íupphafiníundaáratugarins. Í framhaldinuvarfélagiðÞrídrangar

stofnað árið 1986. Starfsemi Þrídranga var til dæmis að halda utan ummót sem voru

haldin reglulega á Snæfellsnesi. Markmið mótsins var meðal annars að virkja orku

Snæfellsjökuls mannkyninu til heilla.66 Á samkomum þess fóru meðal annars fram

ýmiskonar óviðurkenndar heilsumeðferðir, hugleiðsla, heilun og fólk gekk berfætt yfir

glóandi kol með hjálp hugarorkunnar. Uppákomum í tengslum við hugmyndir

nýaldarhreyfingarinnar fjölgaði jafnt og þétt á níunda áratugnum og fólk myndaði litla

hópa eins og bænahringi, auk þess semmiðilsfundir urðu aftur mjög vinsælir á þessu

tíma.67

Á seinnihluta níunda áratugarins komu út þýddar bækur um hugmyndir

nýaldarhreyfingarsemhöfðumikiláhrifánýaldarsinnaáÍslandi.Bækurnarerueinskonar

sjálfshjálparbækursemgefaeinstaklingumfæriáaðfinnadýprimerkinguíheiminumog

sjálfumsérítengslumviðheildrænasýnáalheiminnogeinstaklinginn.Eittafeinkennum

nýaldarhugmyndaereinmittaðheimurinnogævieinstaklingastandiírökréttusamhengi

66PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,10.67PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,10-11.

Page 34: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

33

hvortviðannað.68

GuðrúnBergmannþýddi bókinaHvað er nýöld? eftir höfundinn JackClarke sem

komútáÍslandiárið1991.69Íbókinnikomafram,aukannars,hugmyndirnýaldarsinnaum

ástæðuþessaðnýöldségengiðígarð:

Nýaldarfólk er fólk sem hefur kjark til að taka stjórn á eigin lífi.

Nýaldarfólkerfólksemnotarfrjálsanviljatilaðmótaeiginörlög.

Nýöld kemur vegnaþess að gömlu aðferðirnar virka ekki einsog

viðtöldumaðþærmyndugera.Nýöldkemurvegnaþessaðtrúiná

okkursjálferleiðtiltrúaráæðrimátt.Nýöldkemurvegnaþessað

nýttsjálfsmateraðfæðasttilaðlosaokkurúrviðjumvanans.70

Árið 1991, þann 7. maí, voru nýaldarsamtökin á Íslandi stofnuð.71 Guðlaugur

Bergmann var formaður samtakanna en einnig voru þau Guðrún Bergmann og

GunnlaugurGuðmundssonstjörnuspekingurvirkirmeðlimir.Ástæðanfyrirstofnuninnivar

meðalannarssúaðbregðastviðmeintumrangfærslumkirkjunnarogfjölmiðlaumhvað

nýaldarhreyfinginstæðifyrir.Jafnframtvarhlutverksamtakannaaðhafaeftirlitmeðþeim

aðilumsemstunduðuóhefðbundnarheilsumeðferðirogdulspeki.Aðkomaþeirrasnerist

um að leiðbeina, benda á valkosti varðandi óhefðbundnar heilsumeðferðir og miðla

upplýsingumtilfólks.Áherslavarlögðávaleinstaklingsinsítengslumviðheilsuogandans

mál,en samtökin stóðu fyrir fyrirlestrumognámskeiðum.72 Lögnýaldarsamtakannaeru

svohljóðandi:

Að stuðla að þroska einstaklingsins. Efla virðingu fyrir sjálfum

okkur, öðrum og lífinu í heild. Að leita leiða til þess að

umburðarlyndi,samhygðogóskilyrturkærleikurverði ífyrirrúmií

öllumsamskipum.Aðaukaskilningmannaáþeirristaðreyndaðtil68PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,15.69GuðrúnBergmanþýð.,Hvaðernýöld?,PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,14. 70PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,14-15.71PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,21.72PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,15-18.

Page 35: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

34

þess aðbreytaheiminum til hins betra verðurhver einstaklingur

aðbyrjaásjálfumsérogviljihannskapapersónusemerheilogí

jafnvægiþáþarfhannaðræktalíkamann,þroskahugannognæra

andann.73

Nýaldarhreyfinginbyggiráeinstaklingshyggjuogfrelsitilaðveljasínareiginleiðir

tilandlegsþroskaogþvíerekkertskipulageðakennisetningarsemmeðlimirnirfylgja.Að

sögn Péturs reis nýaldarhreyfingin hæst hér á landi á árunum 1991-1992 en eftir lok

níunda áratugarins fór nýaldarhreyfingin sem alþjóðleg hreyfing að dala.74 Áhrifa

nýaldarhreyfingarinnar gætir þó enn á ýmsum sviðum á Íslandi, til að mynda í

óhefðbundnum heilsumeðferðum og ekki síst í ýmiskonar andlegri iðkun eins og þeirri

semfjallaðerumhéríritgerðinni.

3.2 Nýaldarhreyfingin

Þjóðfræðingurinn William M. Clements fjallar um svitahofið í tengslum við

nýaldarhreyfinguna í kaflanum ,,New Age Sweat Lodge” í bókinni Healing Logics.75

Clementssegiraðsamkvæmtelstuheimildumsétilgangurinnmeðsvitahofinuaðhreinsa

anda og líkama með hjálp náttúruvættanna. Jafnframt hafi svitahofið verið stundað í

nánast öllum hlutum norðuramerísku álfunnar. Aðferðirnar voru þó fjölbreyttar en

andlegiþátturinnhafðijafnanmikiðvægiinnanathafnarinnar.76

Clements segir að fjölbreytileiki einkenni svitahofin í dag og á verndarsvæðum

indíánaséuþauekkieinungisólíkhjáólíkumhópumheldurlíkainnansamahópseinsog

hjá Lakota-þjóðflokknum. Svitahofsathöfn Lakota-indíána hefur náð hvað mestri

útbreiðslu á meðal hópa í Evrópu sem vilja tengja sig við andlega arfleið indíána.77

Svitahofinísamtímanum,annarsvegaráverndarsvæðumindíánaoghinsvegarámeðal

amerískraogevrópskraandlegaleitandihópa,segirClementsaðséuþóíraunmeiraíætt

viðhugmyndirnýaldarhreyfingarinnarheldurenhefðbundnahelgisiðiLakota-indíána.78

73Nýaldarsamtökin.Lög,21-22. 74PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,23.75Clements,TheNewAgeSweatLodge,145.76Clements,TheNewAgesweatlodge,146.77Clements,TheNewAgeSweatLodge,146.78Clements,TheNewAgeSweatLodge,145.

Page 36: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

35

Mannfræðingurinn Raymond A. Bucko rannsakaði svitahofsathafnir hjá Lakota-

indíánumáverndarsæðinuíPineRidgeísuðurhlutaDakotafylkis. ÍbókinniLakotaRitual

of the Sweat Lodge: History and Contemporary Practice, kemur fram að fyrstu

landnemarnirsemkomustítengslviðsvitahofsathafnirnorðuramerískrafrumbyggjahafi

veriðspænskirtrúboðaríupphafi16.aldar.Lýsingarþeirrakveðaáumaðsvitahofiðbúi

yfir einhverskonar líkamlegum lækningarmætti en þeir reyndu hins vegar að útrýma

heiðnum helgisiðum sem tengdust athöfninni sem þeim þóttu til marks um fáfræði

indíánannaogvillimennsku.BuckotekurundirmeðClementsumsambandsvitahofsinsog

nýaldarhreyfingarinnarogbætir við aðnýaldarsinnarendurvinni andlegaarfleið indíána

enlítisvoáaðhúnséaðeinshlutiafeinhverjustærraíandlegusamhengi.79

Mannfræðingurinn Lisa Aldred fjallar um nýaldarhreyfinguna í greininni „Plastic

Shamans and Astroturf Sun Dances: New Age Commercialization of Native American

Spirituality“ítímaritinuAmericanIndianQuarterly.Nýaldarhreyfingintókásigmyndvið

upphaf áttunda áratugarins í kjölfar samfélagsbreytinga sem urðu þegar

þjónustusamfélagið tók við af iðnaðarsamfélaginu. Í kjölfarið vildi Aldredmeina að það

hefði orðiðmenningarrof sem olli því að fólkmissti tengslin við sínar gömlu hefðir og

andlegu iðkanir.80 Nýaldarhreyfingin er viðbragð við þessu tilfinningalega rótleysi sem

varðíkjölfarmenningarrofsinsogþessvegnaleitarfólkíaðupphefjaalltsemvirðistekta

oghefðbundið.Indíánamenninginþykirtáknfyrirþaðsemerektaogupprunalegtþarsem

menningararfleifð frumbyggja Ameríku er talin geyma andlegan sannleika sem

nýaldarsinnar sjá sem frelsun frá þeirra eigin menningarrofi. Í þessu andrúmslofti,

samhliða auknumenningarflæði í gegnum veraldarvefinn, varð til einskonar óskipulögð

landamæralaushreyfingandlegraleitenda.81

Aldred segir að nýaldarhreyfingin sé aðeins hreyfing í víðum skilningi, því henni

fylgienginafmörkuðtrúarjátning,skilgreiningeðakenningsemmeðlimirnirtileinkasér.Af

þeimsökumerekkihægtaðskilgreinahreyfingunasemtrúarsamfélagþvíhúnstyðstekki

við leiðtoga eða trúarkenningar. Erfitt er að geta sér til um fjölda þeirra sem tilheyra

hreyfingunni en Aldred segir að meðlimirnir séu aðallega hvítir miðaldra Evrópubúar

og/eða evró-amerískt millistéttarfólk. Hugtakið nýaldarhreyfing er því aðeins

79Bucko,TheLakotaRitualoftheSweatLodge,92.80Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,329-330.81Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,329-330.

Page 37: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

36

regnhlífarhugtak yfir fjölbreyttan hóp sem er leitandi eftir nýjum viðmiðum til að iðka

andlegt líf. Nýaldarsinnar leita eftir andlegri leiðsögn ef svo má segja allstaðar að úr

heiminum, þá ekki síst frá heimspeki Austurlanda, indverskum jógafræðum, helgisiðum

amerískraindíánaogýmiskonardulspekisemofterendurunniðefni,uppfærtogaðlagað

fyrirvestrænahugsun.82

Gagnrýni Aldred beinist að neyslunni sem fylgir nýaldarhreyfingunni. Hún segir

nýaldarsinnaveratískumiðaðaogbyggjaárómantískriímyndumindíána,hefðirþeirraog

trú. Neyslan fer meðal annars fram í gegnum sjálfshjálparbækur sem byggja á

menningararfleið indíána. Hún segir nýaldarhópinn upplifa félagslega samstöðu með

öðrumsemneytasvipaðraímynda.Húnvísartilþessaðþegarhúnfariínýaldarverslanir,

þá verði til samræður á grundvelli þess að ráð er gert fyrir sameiginlegum áhuga.

Nýaldarsinnareruþvíhlutiafímynduðusamfélagisemgefurþeimtilfinningueðavonum

að þau tilheyri hópi félagslega. En þetta ímyndaða samfélag nýaldarsinna getur ekki

raunverulegafullnægteinstaklingumoggefiðþeimþáfullnægjusemfylgirþvíaðtilheyra

hópi, vegna þess að samfélag nýaldarsinna deilir ekki saman sögu og félagslegum

tengingumogþeireruekkiháðirhveröðruminnbyrðis.Aldredsegiraðþaðendurspeglist

meðalannars íþvíaðóánægjanséaldrei langtundanogþá leitanýaldarsinnaráönnur

miðoggeriséraðraheildarmyndíhugarlund.83

Félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman tekur undir með Aldred og kennir

nýaldarsinnaviðnýættbálkahyggjueðaneotribalismígreinsembirtistítímaritinuTheory,

Culture and Society. Hugtakið vísar til einstaklinga sem samsama sig

jaðarmenningarhópum í gegnum lífsviðhorf til andlegra málefna og ekki síst með

ákveðnum lífsstíl. Hópurinn er að sögn Baumans ekki formlega skipulagður og flestir

samsamasigígegnumlífsstílinnenírauneruflestirþeirrafyrstogfremstísamsemdvið

sig sjálf. Meðlimir nýaldarhreyfingarinnar eru ekki í daglegum tengslum sín á milli en

öðlasttilfinningufyrirþvíaðtilheyrasamfélagiandansígegnumsameiginlegarhugmyndir

oghittasthelstámarkaðstorginýaldarverslunareðaásamkomumítengslumviðandans

mál.Baumanálíturaðfólkleitiísamfélögandanssemtilheyranýaldarhreyfingunnitilað

öðlasttengslviðaðra,enflestirnýaldarsinnarséueinangraðirogeinmanavegnaþessað

82Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,330.83Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,346.

Page 38: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

37

félagslegu tengslin sem þeir eru að reyna að mynda í neytendamenningunni geti ekki

fullnægtþeimoggeriekkertannaðenaðskapaennmeiratengslarofámilliþeirra.84

ÞjóðfræðingurinnRaynaGreen fjallar einnig um indíánaog evró-amerískrahópa

og setur í samband við hermileiki,Wannabee, í greininni „The Tribe CalledWannabee:

Playing Indian in America and Europe“ sembirtist í tímaritinu Folklore. Green álítur að

lifandi flutningur (e. performance) Evrópubúa og evró/amerískra hópa á menningu

indíána tengist þeirri staðreynd að menning frumbyggjanna sé í andaslitrunum. Í raun

byggir flutningurinn á dauðum indíánum, því öðruvísi sé ekki hægt að setja menningu

þeirra á svið. Því skipti fjarlægðin mestu máli svo að hægt sé að performa menningu

þeirra,85 kannski á samaháttog fjarlægðborgarinnar frá sveitinniog sigurför iðnvædds

borgarkapítalismaá19.og20.öldsemvarforsendafyrirrómantískrináttúrudýrkun.

Green er á svipuðum nótum og Aldred í tengslum við neyslumenninguna og

menningararfleið indíánaogtelurþásemnota indíánamenningunaíhagnaðarskynivera

að fremja menningarlegt arðrán. Hún tekur meðal annars fyrir tískuiðnaðinn á

hippatímanumsembirtingarmyndafmenningarlegumklæðskiptingum.Tískuiðnaðurinná

þeim tíma innlimaði hefðbundin indíánaklæði sem birtust í jarðarlitatónum og hlutum

sem tengdust indíánafatamenningunni, eins og til dæmis hárböndum, kögurjökkum og

handtöskumskreyttumfjöðrum.86

ÞjóðfræðingurinnWelsch fjallar einnig um eftirhermur (e.wannabes) í greininni

„ConfessionsofaWannabe“sembirtistítímaritinuJournalofAmericanFolklore.Welsch

segist sjálfur vera eftirherma og það sé í raun óhjákvæmilegt í starfi hans sem

þjóðfræðings. Í tengslum við rannsókn hans á Pawnee-indíánaþjóðflokknum hafi hann

þurft að skipta um menningarlegt hlutverk og hann hafnar þeirri gagnrýni að

utanaðkomandi aðilar eigi ekki að rannsaka og tileinka sér menningu indíána. Sem

utanaðkomandiaðili getihann séðhluti semþeir sem tilheyra samfélaginu sjáekkieða

hafagleymt.Samamegi segjaum indíánasemrannsakaeigiðsamfélag,þeirgetikomið

augaáhlutisemutanaðkomandiaðiliáttisigekkiáenþaðaðhafnaöðrusjónarhorninu

þjóniengumtilgangiogerekkitilbótafyrirneinn.87

84Bauman,SurvivalasaSocialConstruct,25-26.85Green,TheTribeCalledWannabee,39.86Green,TheTribeCalledWannabee,29. 87Welsch,ConfessionsofaWannabe,22-23.

Page 39: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

38

Í greininni „WhoOwnsWhat Spirits Share?ReflectionsonCommodification and

Intellectual Property in NewAge America“, fjallarmannfræðingurinnMichael F. Brown

meðal annars um eignarhald í tengslum við hefðir og helgisiði frumbyggja í Ameríku.

Brown telur að það sé heldur langsótt að ætla að upprunalegir flytjendur hefða hafi

eignarrétt yfir þeim og gagnrýnir aðra fræðimenn fyrir að nota hugtakið eignarhald og

menningarlegtarðránþegarþeirfjallaumnýaldarsinna.Hugtakiðséhlutdrægtogvísitil

þessaðeitthvaðsétekiðmeðvaldi,þvíséfrekarviðeigandiaðnotahugtökeinsoglán,að

líkjaeftireðaendurnýting.Íraunséekkihægtaðnotahugtakiðeignarhaldítengslumvið

trúogtrúariðkanirþvíölltrúarbrögðhafafengiðaðlánitrúarefnifráannarrimenningu.88

Brown bendir jafnframt á að mannfræðingar hafi sjálfir eignað sér

menningararfleið, helgisiði og goðsagnir indíána í eigin þágu, í gegnum rannsóknir og

birtingar í tímaritum og bókum. Hann hveturmannfræðinga til þess að beina spjótum

sínumfrekaraðþvíaðauðveldasamskiptiogskilningámilli indíánaogþeirrasemleita

eftir andlegum innblæstri í menningu þeirra, í stað þess að fordæma ólögmæta

eignaupptöku trúar og hafa að háði og spotti indíánaeftirhermur og andlega

„arðræningja“semtengjastnýaldarhreyfingunni.89

Rannsókn mín sýnir fram á að viðmælendur líta ekki svo á að þeir séu í

menningarlegumhermileiknéerugróðasjónarmiðráðandi.Enrannsókninstyðurþaðsem

fram kemur hjá þjóðfræðingnum Clements að svitahofsiðkunin sé meira í ætt við

hugmyndirnýaldarhreyfingarinnarheldurenhefðbundnahelgisiðiindíána.

3.3 Sjálfiðínýaldarumræðunni

MannfræðingurinnJefferyL.MacDonaldheldurþvíframígreinsinni„InventingTraditions

for theNewAge:ACase Studyof theEarthEnergyTradition“ að félagslegtumrót sem

fylgdiíkjölfarbreytingaþegarþjónustusamfélagiðtókviðafiðnaðarsamfélaginuhafihaft

áhrifámyndunnýaldarhreyfingarinnar.MacDonaldsegirjafnframtaðtilaðöðlastskilning

áhreyfingunniverðiaðmætahenniásínumheimavelli.Nýaldarsinnarfetinýjarslóðirtil

aðtakastáviðraunveruleikannogmeðþvíaðblandasamannýjumoggömlumhefðum

ogmenninguallstaðaraðúrheiminumskapiþeirsérnýjaheimssýn.90Nýaldarhreyfingin

88Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,7.89Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,13. 90MacDonald,InventingTraditionsfortheNewAge:ACaseStudyoftheEarthEnergyTradition,33.

Page 40: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

39

tilheyrir því í raun og veru engri sérstakri menningu og hreyfingin notar aðeins þær

trúarleguhugmyndirsemhentaídaglegulífiogglæðavonumandleganþroska.91

Michael Brown heldur því jafnframt fram að rannsóknir sýni fram á að

nýaldarsinnariðkaandlegarathafnirutanviðskipulögðtrúarbrögð,þvíþauerutalinhafa

missttrúverðugleika.Þessvegnaleitifólkeftirpersónulegumleiðumtilaðiðkaandlegtlíf.

Nýaldarsinnar hafna að hluta til vísindahyggjunni og leita í hugmyndir handan við þá

þekkinguogþannvestrænaheimsemþautilheyraeinsogáðurhefurkomiðfram.Hinn

persónulegiGuðeðaæðrimáttarvölderuríkjandihjánýaldarsinnumeinsogframkemur

líka hjá MacDonald og Aldred.92 Nýaldarsinnar aðhyllast því mun frekar persónulega

andlega leit frekar en hópasamkomur sem krefjast langtíma skuldbindingar við aðra

einstaklinga.93Hinpersónulega leit felstoftarenekki íþvíaðkomast í tengsl við sjálfið

eða sjálfsheilun en gagnrýni á nýaldarhreyfinguna hefur ekki síst falist í

einstaklingshyggjunnisemsumumfræðimönnumþykireinkennahana.ÍbókinniReligion

andAnthropologyeftirmannfræðinginnBrianMorriskemur framaðnýaldarsinnar telja

aðsjálfiðséheilagtogaðhiðandlegaeðaguðlegorkabúiinnrameðeinstaklingnum.Það

gefur til að kynna að einstaklingurinn sé í kjarna sínum andleg vera og til að komast í

tengslviðGuðverðieinstaklingurinnaðkomast í tengslviðsinn innstakjarna.Leiðinað

þessumkjarnaermismunandiogtrúarlegarogmenningarlegarhugmyndirkomaallstaðar

frásemhverogeinnumskapareftirsínuhöfði.94

Morris telur jafnframt að nýaldarhreyfingin geti verið ný tegund af vestrænni

dulspeki, einskonar póstmódernísk iðkun, þ.e. ýmiskonar blöndun trúarbragða. Æðri

máttarvöld eða Guð eru ýmist talin vera orka, heimssál, heilög vera eða uppspretta

dulrænna krafta sem heldur utan um alheiminn. Aðrar vættir eru líka mikilvægar í

tengslum við hugmyndir nýaldarhreyfingarinnar, til dæmis englar, náttúruvættir og

þróaðriverurogþeirsemhafaaðgangaðandansheimigetamiðlaðupplýsingumfráþeim

tilannarrainnannýaldarhreyfingarinnar.95

Í greininni „Nature and Self in New Age Pilgrimage“ eftir Adrian Ivakhiv kemur

91MacDonald,InventingTraditionsfortheNewAge:ACaseStudyoftheEarthEnergyTradition,34.92Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,8-9.93Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,8.94Morris,ReligionandAnthropology:ACriticalIntroduction,305-306. 95Morris,ReligionandAnthropology:ACriticalIntroduction,305.

Page 41: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

40

framaðsjálfið ínýaldarumræðunnihefurýmiskonarbirtingarmyndirogeregóiðyfirleitt

sett í andstöðu við hið sannaæðra sjálf. Talið er að verja þurfi sjálfið fyrir óæskilegum

áhrifum egósins og/eða neikvæðri orku umhverfisins. Jafnframt er talað um hið

margþætta sjálf sem inniheldur til að mynda barnið hið innra (e. inner child).

Djúpsálarfræðitengistgjarnanþessusjálfienþettasjálferopið íbáðaendaogleitarað

útgönguleið til æðramannlegs samfélags. Ef ekki þar, þá í ímyndað samfélag andans í

tengslumviðafturhvarftilnáttúrunnareðakosmossemvísartilhinsæðrasjálfssemtalið

er eiga rætur í alheiminum og veitir leiðsögn í andlegum þroska.96 Nýaldarsinnar hafa

tilhneigingutilþessaðeinblínaáþaðsemþeirvísatilsempersónulegrarumbreytingarog

andlegsþroskaogeittafeinkennandiviðhorfumnýaldarsinnaeraðframtíðinberiískauti

sérmiklarbreytingar íandlegumskilningi.Þegarmaðurinnhefurnáðaðþroskameðsér

andlegafærnimeðhjálpýmiskonarandlegrariðkunarmunfólkloksgetalifaðísátthvert

viðannaðogmóðurjörð.Flestirnýaldarsinnareigaþaðsameiginlegtaðtrúaþvíaðþessi

umbreytingmuniekkieigasérstaðfyrirtilstuðlanpólitískrahreyfingaeðaaðfrumkvæði

opinberra stofnana, heldur muni þessi breyting verða í gegnum persónulega

umbreytingu.97 Rannsóknin tekur undir með Morris í tengslum við sjálfið, þ.e.

viðmælendurteljasigendurfæðastátáknrænanháttfyrirtilstuðlannáttúrkraftannasem

virkjaðireruísvitahofinu.

Í næstu köflum verður stuðst við þær erlendu rannsóknir sem hér hefur verið

fjallaðumogþærsettarísamhengiviðrannsóknina.Eneinsogframhefurkomiðvarpa

rannsóknirnar meðal annars ljósi á áhrif og ástæður þess að viðmælendur mínir velja

helgisiðinorðuramerískraindíánatilandlegrariðkunar.

96Ivakhiv,NatureandSelfinNewAgePilgrimage,109.97Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,330.

Page 42: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

41

4.kafli: Svitahofsathöfnin

Íkaflanumverðursvitahofsathöfninnilýstítengslumviðvettvangsrannsóknirogviðtölvið

þátttakendur. Rannsóknin á svitahofsathöfninni fór fram 17. ágúst 2013 við

MeðalfellsvatníKjósogþátttakendurvoruátjánmannssemstundasvitahofiðreglulega.

JafnframtfórframvettvangsrannsóknviðDælisáíKjósþann14.mars2014.Þátttakendur

í athöfninni voru fjórtán manns og þar af voru þrír aðilar að taka þátt í fyrsta skipti.

Svitahofsathafnirnarábáðumþessumstöðumfylgjasamamynstrifyrirutanundirbúning

sem tekurmið af áherslum þeirra sem leiða athafnirnar hverju sinni. Laila Awad leiddi

svitahofsathöfnina við Meðalfellsvatn sem nú hefur flutt sig um set í Hvammsvík í

Hvalfirði. Það svitahof hefur verið starfandi frá því árið 2007. Heimir Logi Gunnarsson

leiddiathöfninaviðDælisáenhannbyggðisvitahofsittárið2000.Ívettvangsrannsókninni

varnotaðupptökutæki enekki varhægt að takaupptökutækiðmeð inn í tjaldið vegna

mikilshitaograka.Athafnirsemfóruframáðurenfariðvarinnítjaldiðvoruhljóðritaðar.

AðallegaverðurgerðgreinfyrirathöfninniviðMeðalfellsvatnþvíathafnirnarerukeimlíkar

enumþaðsemberámilliverðurfjallaðsérstaklega.

Gerð verður grein fyrir undirbúningsathöfnum eins og hugleiðslu, tarotlestri og

tóbaksathöfnogundirkaflarnir raðasteftir tímaröðathafnarinnar. Einnig verður fjallað í

stuttu máli um lýsingar á svitahofi frumbyggja Norður-Ameríku og um upphafsmann

svitahofsinsáÍslandiítengslumviðhvernigþaðeriðkaðísamtímanum.

Í framhaldinu, í kaflanum Samfélag andans, verður svo spurningum sem settar

voruframíinngangskaflanumsvarað,enþarvarspurtumástæðuþessaðviðmælendur

mínir stunda svitahofið og þann ávinning sem þeir telja að það færi þeim. Jafnframt

verður gerð grein fyrir upplifun og viðhorfum viðmælenda til trúar og andlegs lífs í

tengslumviðsamræðukaflann.

4.1 SvitahofindíánaNorður-Ameríku

Í bókarkaflanum „New Age Sweat Lodge“ eftir þjóðfræðinginn William M. Clements

kemur fram að heimildir frá upphafi landnáms Norður-Ameríku lýsa því að svitahof

indíána hafi verið notað í tengslum við lækningar og talið hafa heilunarmátt. Ekki er

minnst á sérstakt þjóðerni eðamenningarsvæði en helgisiðir svitahofsins voru iðkaðir í

nánastöllumhlutumálfunnar.Helgisiðirnirvorufjölbreytilegirámilliindíánaættbálkanna

Page 43: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

42

enhinnandlegihlutiathafnarinnarhafðimikiðvægiogtilgangurinnvaralltafsásami,það

eraðhreinsaandaoglíkamameðhjálpnáttúrukraftanna.98

MannfræðingurinnRaymondA.Buckofjallar íbókinniLakotaRitualoftheSweat

Lodge, History and Contemporary Practice um svitahofsathafnir Lakota-þjóðflokksins á

verndarsvæðinu Pine Ridge í suðurhluta Dakotafylkis. Bucko fjallar meðal annars um

trúboðannSamuelPondoglýsingarhansáathöfnumsvitahofsinsárið1834.99Pondlýsir

þvííbóksinniTheDakotasorSiouxinMinnesotaastheyWerein1834aðfrumbyggjarnir

séureiðubúniraðlátaafheiðnumsiðumenþósésvitahofiðundantekningvegnaþessað

indíánarnir treysti á það í tengslum við heilun og líkamlegan mátt.100 Dakotaindíánar

iðkuðuhelgisiðisínaútfráþeimaðstæðumsemríktuhverjusinniogblönduðuþeirsaman

trúarkerfum ef það hentaði. Trúboðunum þóttu margbreytileikinn í helgisiðum

indíánanna til marks um trúarlega úrkynjun. Ætla má að frumbyggjarnir hafi ekki haft

menningarlegarforsendurtilaðskiljatvíhyggjutrúarkerfihinnakristnusemlitusvoáað

blöndun trúar væri af hinu illa. Þó voru sumir trúboðanna umburðarlyndari gagnvart

svitahofsathöfnum en öðrum helgisiðum indíána vegna þess að þær þóttu frekar

líkamlegarenandlegarathafnir.101

SamkvæmtþvísemframkemuríbókinniTheNativeAmericanSweatLodgeeftir

bókmenntafræðinginn Joseph Bruchach setti alríkisstjórn Bandaríkjanna á lög sem

bönnuðuhelgisiði frumbyggjanna íupphafi19.aldar. Í kjölfariðmisstumargirættbálkar

tengslin við helgisiðina en lögunum var ekki breytt aftur fyrr en árið 1978.102 Lakota

indíánar iðkuðuþóhelgisiði sínaá launámeðan lögin voru í gildiogmiðluðuþekkingu

sinnitilannarraættbálkaþegarlöginvoruafnumin.103

Fjölbreytileikieinkennirsvitahofinídagogáverndarsvæðumindíánaeruþauekki

einungis ólík milli hópa heldur líka innan sama hóps eins og hjá Lakota-þjóðflokknum.

SvitahofsathöfnLakotahefurnáðhvaðmestriútbreiðsluámeðalhópaíEvrópusemvilja

tengjasigviðandlegaarfleiðindíána.104

98Clements,TheNewAgeSweatLodge,146.99Bucko,TheLakotaRitualoftheSweatLodge,28.100Pond.TheDakotaorSiouxinMinnesotaasthewerein1834,103-104.101Bucko,TheLakotaRitualoftheSweatLodge,32.102Bruchach,TheNativeAmericanSweatLodge,28.103Bruchach,TheNativeAmericanSweatLodge,2-3.104Clements,TheNewAgesweatlodge,146.

Page 44: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

43

Clements heldur því fram að helgisiðir svitahofsins, hvort sem er á

verndarsvæðum indíána eða á meðal amerískra/evrópskra andlega leitandi hópa, séu

meira íætt viðhugmyndirnýaldarhreyfingarinnarhelduren í tengslumviðhefðbundna

Lakota-helgisiði.105

4.2 Skýjamaðurinn

Svitahofsathöfnin sem iðkuð er á Íslandi á rætur að rekja til norðurameríska indíánans

Somp Noh-Noh (í. skýjamaðurinn). Hann tilheyrir Chukchansi-þjóðflokknum og býr á

verndarsvæðinu við Yosemite-þjóðgarðinn í Kaliforníu. Árið 1991 fékk Hildur Rúna

Hauksdóttir Somp Noh-Noh til að koma til Íslands til að kenna svitahofsathöfnina.106

Fljótlega myndaðist hópur í kringum hann og viðmælendur mínir, Laila Awad og Jón

Ragnarsson,tilheyraþessumfyrstahópisemlærðiathöfninaafSompNoh-Noh.Svitahofið

varfyrstsettuppíMosfellsdalnumviðHelgufossenvarsíðarfluttyfiríElliðaárdalinnþar

sem þeir Jón Ragnarsson og sambýlismaður hans Hallur Heiðar Jónsson búa. Þeir hafa

iðkað svitahofsathöfnina frá því að Somp Noh-Noh kom til Íslands.107 Svitahofið í

Elliðaárdalnum hefur haft hvað mest áhrif á þá sem varðveita og breiða út

svitahofsmenninguna hér á landi. Laila Awad hefur einnig iðkað svitahofið með

reglulegumhættifráþvíaðhúnlærðiathöfninaafSompNoh-Nohoghúnleiddiathöfnina

iðulegaáðurviðMeðalfellsvatnognúíHvammsvíkámótiÞorlákiHilmariMorthens.

Ívettvangsrannsókninniogíviðtölumviðviðmælendurkomframaðflestarhefðir

sem iðkaðar eru í kringum svitahof hér á landi eiga rætur að rekja til Somp Noh-Noh.

HeimirGunnarson sem rekur svitahof viðDælisá í Kjós lærði athöfnina af þeim Jóni og

Halli. Jafnframt hefur Heimir lært helgisiði í tengslum við svitahof hjá kanadíska

indíánanum Garry Raven108 sem var af þjóðflokkiAnishinaabeg og kom til Íslands árið

2009,enhannléstárið2010.109

105Clements,TheNewAgesweatlodge,145.106ViðtalviðJónRagnarsson,2014.107ViðtalviðJónRagnarsson,2014.108BjörkBjarnardóttirþjóðfræðingurskrifaðibókina,TheSevenTeachingsandMore:AnishinaabegsharetheirtraditionalteachingswithanIcelander.BókinerskrifuðtilminningarumGarryRaven,helgisiðiogmenninguAnishinaabeg-þjóðflokksins.BókinvargefinútafDepartmentofIcelandicLanguageandLiteratureíHáskólanumíManitobaárið2013.109ViðtalviðHeimiGunnarsson,2014.

Page 45: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

44

Svitahof er nú iðkað á nokkrum stöðum á Íslandi, til dæmis á Torfastöðum í

Árnessýslu og svo er svitahof á Seyðisfirði á sumrin semeinn af viðmælendummínum,

GuðmundurOddurMagnússon,heldurutanum.

4.3 Indíánatjaldið

SvitahofNorður-Ameríkueruoftastþanniguppbyggðaðhægteraðflytjaþauámillistaða

og þau eru ekkiætluð til langtíma en duga yfirleitt nokkrar árstíðir. Tjaldgrindin er alla

jafnabúintilúrsveigjanlegumtrjágreinumogoftasterunotaðarvíðitrésstangirsemeru

látnarmyndahvelfinguogerubundnarsamanátoppnum.Grindinersvoeinangruðmeð

striga, teppum eða segldúkum110 eins og hér á landi. Útlit svitahofsins hefur táknræna

merkingu og fyrir flesta indíánaættbálka sem stunda svitahofið og tilheyra

110Bruchac,TheNativeAmericanSweatLodge,33.

Mynd 1. Bálköstur og svitahofstjaldið í Hvammsvík í Kjós. 2015. Eigandi Anna KristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.

Page 46: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

45

norðvesturströndAmeríkuertjaldiðtáknræntfyrirmóðurkviðmóðurjarðarog/eðasem

táknfyrirlíkamaskaparans(e.creatorofallthings).111

ÁÍslandimótastbyggingarstíllsvitahofsinsafveðráttunni.Tjöldinþurfaaðveravel

einangruð,þolamikinnvindogvatnságang.Þaueruhálfkúlulagahússemiðulegaerbyggt

uppmeðtréverki,þarsembogaformiðerlátiðberauppisegldúkogbogarnirerustyrktir

með þverböndum. Inni í tjaldinu eru ýmist mottur eða dúkur nema í svitahofinu í

Hvammsvík,þarertrépallurúrsánaviðnotaðursemgólfflöturogþátttakendurgetaýmist

legiðeðasetiðítjaldinu.112

4.4 Undirbúningur

ÞátttakendurviðMeðalfellkomaallirmeðveitingarmeðsérþvíaðílokathafnarsafnast

allirsamanviðborðhaldogdeilaupplifunsinniafsvitahofsathöfninni.

Athöfninbyrjaráþvíaðsteinareruhitaðiríeldgryfjusemerstaðsettíbeinnilínu

að opi tjaldsins. Misjafnt er hversu margir steinar eru notaðir en Þorlákur Hilmar

Morthenssegiraðþaðfarieftirþvíhversumikinnhitaáaðkallafram.Stærðsteinannaer

þannigaðauðveltséaðforfæraþáfráeldgryfjunnioginnímiðjutjaldsins.113

Steinarnir eru táknmyndir forfeðranna, elstu lífvera jarðar, og eru kallaðir í

svitahofsathöfninnihinireldri (e.ourelders).Þegarvatnierausiðáheitasteinana inni í

tjaldinu er talið að verið sé að leysa úr læðingi upprunalega orku alheimsins og á

táknrænanhátteruþátttakendurísvitahofinuaðsnúatilupphafssköpunar.114LailaAwad

skýrirþettaíviðtaliokkar:

Steinarnir eru tákn fyrir forfeður okkar [...]. (Steinarnir) hafa

heilunarmátt vegna þess að þeir eru það elsta á jörðinni [...] og

þaðfyrstasemskaparinnbjótil.115

111Bruchac,TheNativeAmericanSweatLodge,30.112Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatnogviðDælisáíKjós,2013og2014.113ViðtalviðÞorlákMorthens,2013.114Bruchac,TheNativeAmericanSweatLodge,36. 115ViðtalviðLailuAwad,2013.

Page 47: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

46

Þeir aðilar sem sjá um að safna steinum og undirbúa eldstæðið eru kallaðir

eldmennogeruvanalegafyrstirávettvangtilaðundirbúaathöfnina.Hlutverkeldmanna

eraðfinnasteina,hlaðaköstinnogberagrjótiðinnítjaldiðmeðheykvíslogskóflumeftir

að eldurinn hefur hitað þá. Yfirleitt eru karlmenn fengnir til þessa verks vegna þess að

verkiðútheimtirtalsverðanlíkamleganstyrk.ViðMeðalfellsvatnsóttuþeirSölviPétursson

ogÞorlákurHilmarMorthenssteinanaíárbakkannviðFlekkudalsá.116

Fram kemur hjá Bruchac að steinar sem eru í árbakka eru aldrei notaðir í

svitahofinu hjá norðuramerískum indíánum sem iðka svitahofið vegna þess að þeir eigi

þaðtilaðspringaþegarþeirerurauðglóandiogvatnierausaðáþá.Hraunsteinareruoft

notaðirþvíþeirhaldahitanumlengstísérogmolnasíðurþegarvatnierausiðáþá.117En

hér á landi eru steinar sóttir allstaðar að, til dæmis við fjallsrætur og ekki síst við

árbakkann við Flekkudalsá eins og áður hefur komið fram og einnig við Dælisá í Kjós.116Vettvangsrannsókn,MeðalfellíKjós,2013.117Bruchac,TheNativeAmericanSweatLodge,37.

Mynd 2. Eldmaður að bera steina inn í svitahofstjaldið í Hvammsvík. 2015. Eigandi AnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.

Page 48: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

47

Ástæðaþessereinkumsúaðþareraðfinnabæðiblágrýtioggrágrýtisemeruþægilega

formaðirsteinarogíheppilegumstærðumenmennforðastbæðilíparítogmóbergvegna

þessaðþærsteintegundirþolaillahita.118

Í eldgryfjunni er fyrstu steinunum raðað á ákveðinn hátt, einn steinn er settur í

miðju gryfjunnar og hann er kallaður Skaparinn. Síðan eru settir steinar fyrir hverja

höfuðátt; vestrið, austrið, suðrið, ognorðrið. Kurl og smá trjáspænir eru sett í kringum

miðjusteininn og þar er eldurinn kveiktur. Síðan er spýtum hlaðið ofan á steinana og

eldurinnlátinnlogaíumþaðbiltvotilþrjáklukkutíma.Þessiathöfnþarsemsteinunumer

raðað í eldstæðinu lærði Laila af Somp Noh-Noh en Heimir lærði athöfnina af Garry

Raven.119

4.5 Hugleiðslaogtarotlestur

Þegar búið er að hlaða köstinn og eldurinn logar í eldgryfjunni safnast þátttakendur

saman inni í sumarbústaðnum við Meðalfellsvatn og hugleiða í um það bil tuttugu

mínútur. Þorlákur Hilmar Morthens leiðir hugleiðsluna að búddískum sið með tónlist í

bakgrunniþarsemsanskrítarmantranommanipadmehum120hljómar.Eftiraðhugleiðslu

lýkurervaninnsáaðfáyngstaaðilannsemætlaraðtakaþáttísvitahofsathöfninnitilþess

aðdragaindíána-dýratarotspil.Íþessutilfellivarþaðtólfárastúlkasemmættimeðföður

sínumoghúndróspilmeðmyndafsvaninum.Þvínæsteróskaðeftirþvíaðeinhverbjóði

sig fram til að lesauppúrbók121 sem tilheyrir tarotspilunumog fjallarumeiginleikaog

andadýranna.SölviPétursson lasuppúrbókinniáenskuogútskýrðisvo ístuttumáliá

íslenskuhvaðaskilaboðsvanurinnvillaðviðtökummeðokkurinnítjaldið:

Svanurinn kemurmeð þau skilaboð að við eigum að gangast við

hæfileikumokkar[...]semertildæmisaðgetaséðhvaðframtíðin

118Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatnogviðDælisáíKjós,2013,2014.119Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatnogviðDælisáíKjós,2013,2014.120TheOriginsofOmManipadmeHum.Mantrantilheyrirtíbeskumbúddisma.https://books.google.is/books?hl=en&lr=&id=sxJWgldrIHoC&oi=fnd&pg=PR3&dq=Studholme,+Alexander+(2002).+The+Origins+of+Om+Manipadme+Hum:+A+Study+of+the+Karan

davyuha+Sutra.+State+University+of+New+York+Press&ots=7Ri4rPzhds&sig=jxa3zEqZ5VcG0N7desxf7LshWvI&redir_esc=y#v=onepage&q=Studholme%2C%20Alexander%20(2002).

%20The%20Origins%20of%20Om%20Manipadme%20Hum%3A%20A%20Study%20of%20the%20Karandavyuha%20Sutra.%20State%20University%20of%20New%20York%20Press

&f=false

121JamieSams&DavidCarson.MedicineCards.

Page 49: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

48

berískautisér.Ensáhæfileikibirtistþegarviðtengjumokkurvið

flæðialheimsins.122

HjáHeimiviðDælisáerhvorkiiðkuðhugleiðslanétarotlestur,enþátttakendurfara

gjarnanísjósundáðurenathöfninbyrjar.Jafnframtskrifaþátttakenduróskirsínarog/eða

bæniráblaðsemsíðanersettílítinnsamansaumaðanvasasemþátttakendurtakameð

innítjaldiðoghafahjáséroghendasíðanáeldinneftiraðathöfninnilýkur.123

4.6 Tóbaksathöfnin

Mynd3.Þátttakendur í svitahofinuvið tóbaksathöfninaviðMeðalfellsvatn í Kjós. 2014.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.

Eftirhugleiðsluogtarotlesturinntekurviðtóbaksathöfnviðeldgryfjuna,enþessiathöfná

jafnframtræturaðrekja tilSompNoh-Noh.Þátttakendurbyrjaáþvíaðsafnastsaman í

hringíkringumeldstæðið.ÍviðtaliviðLailukemurframaðítóbaksathöfninnifelistmeðal

annarsþaðaðtengjastsjálfumsérogalheiminum:122Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,SölviPétursson,2014.123Vettvangsrannsókn,DælisáíKjós,2014.

Page 50: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

49

Með tóbaksathöfninni erum við að bjóða anda forfeðranna

velkomna [...]. (Við) erum að tengjast forfeðrunum og við

tengjumst höfuðáttunum. Þannig getum við tengst miðjunni í

okkursjálfumogKosmosinu.(í.alheiminum).124

Tóbakiðogpípangegnamikilvæguhlutverki íhelgisiðumsemtengjast svitahofinu

hjáflestumættbálkumindíána.Athafnirnargetaveriðólíkarítengslumviðtóbakiðámilli

hópa en hlutverk þess er ávallt að hjálpa til við að senda bænir til forfeðranna og

Skaparans.125 Tóbaksathöfnin við Meðalfellsvatn byrjar á því að Laila fer á milli

þátttakendaogbiðurhún fólkumvinstri lófa tilað takaámóti tóbakinuvegnaþessað

hann er nær hjartastöðinni. Síðan biður hún þátttakendur um að snúa sér réttsælis til

austursogreisatóbakshöndinaíáttaðaustrinu:

Austrið er upphafið [...] þar er sólaruppkoman, þar er rauði

liturinn,ogviðþökkumöndumogvættumaustursinsfyriraðvera

meðokkuríþessusvettiogviðsegjumtakkaustur.Þásnúumvið

okkurréttsælistilvesturs,þarséstsólinþarerindigo126liturinnog

kvenlegainnsæiðogandagiftinogviðþökkumöndumogvættum

vestursins fyriraðverameðokkur íþessusvetti,viðsegjumtakk

vestur. Þá snúum við okkur réttsælis til norðurs, þar er hvíti

liturinn, [...] viskan og öldungarnir og við þökkum öndum og

vættumnorðursins fyrir að verameð okkur í þessu svetti og við

segjumtakknorður.Þásnúumviðokkurréttsælistilsuðurs,þarer

guli liturinn, þar er sólin í hádegisstað, þar er bernskan og

leikgleðinogviðþökkumöndumogvættumsuðursins,takksuður.

Þáreisumviðhöndtilhiminsogþökkumföðurhimnifyriraðvera

með okkur í þessu svetti og við segjum takk faðir himinn. Þá

124Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,viðtalviðLailuAwad2013. 125Bruchac,TheNativeAmericanSweatLodge,40.126Dimmfjólublárlitur.

Page 51: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

50

krjúpumviðog snertummóður jörðogþökkummóður jörð fyrir

allt sem hún hefur gefið okkur og þökkum fyrir að fá að halda

þettasvett.Takkmóðirjörð.Síðansetjumviðhöndáhjartastaðog

viðtengjumokkurviðokkar innstakjarnaogsegjumtakkfyrirað

veraég.Aðlokumsetjumviðtóbakiðáeldinnogþökkumþannig

forfeðrumokkarfyriraðverameðokkuríþessusvetti.127

127Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,LailaAwad,2013.

Mynd4.LailaAwadleiðirtóbaksathöfninaviðMeðalfellsvatníKjós.2014.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.

Page 52: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

51

Eftir að tóbaksathöfninni lýkur byrja eldmenn að bera inn tuttugu og tvo

rauðglóandi steina með skóflum og heykvísl úr eldstæðinu inn í eldgryfjuna í miðju

tjaldsins.Ámeðanfaraþátttakendurísundklæðieðaannarskonarklæðiogbúasigundir

aðfara inn ítjaldið.Lailastendurviðtjaldiðoghreinsarfólkmeðsalvíuáðurenþaðfer

innenreykurinnafsalvíunniertalinnhreinsaáruna.Tilaðdreifareyknumsemmester

notaðurblævængurúrhrafnsfjöðrum.Flestir takameðsérhandklæðitilaðsitjaá inni í

tjaldinuog/eðatilaðþurrkaafsérsvitann.128

4.7 Innkoman

Þegar þátttakendur fara inn í tjaldið er skriðið á fjórum fótum. Laila segir að það sé

táknrænathöfntilaðsýnamóðurjörðauðmýkt.Konurnarfarayfirleittfyrstarinnítjaldið

ogfararéttsælis,hringíkringumheitasteinanasemerufyrirmiðjuogtakasérsætihægra

meginviðtjaldopið.Karlmennirnir fyllaupp í restinaafrýminu.Áhvorrihliðviðopiðer

skiliðeftirplássfyrireldmennsvoþeireigiauðveltmeðaðfaraútogbætaásteinaþegar

líðuráathöfnina.Þegarallirþátttakendur,steinarnirogeldmennerukomnirinnítjaldið

segjaalliríkór„loka“ogþáertjaldinuvandlegalokaðogerþáalmyrkvað.Vatniersíðan

skvettásteinanatilaðmyndahinahreinsandigufu,einnigerusettarjurtireinstildæmis

salvíaogpiparmyntuolíaásteinanaíþeimtilgangiaðhjálpatilviðhreinsunina.129Einnaf

viðmælendummínumsemtókþáttíathöfninniviðMeðalfellsvatn,RunólfurJónssonsem

heldurúti svitahofi í tengslumviðmeðferðarheimili fyrir fíkla semhann rekur í Svíþjóð,

segiraðástæðaþessaðhannnotijurtirásteinanaséekkisísttilþessaðhreinsasteinana

afóæskilegumáhrifumsemþeirhafahugsanlegaorðiðfyriríaldannarás.:

Steinarnir eiga lengstan tímann á jörðinni, það ermikil þekking í

þeim. [...]Enviðvitumekkialvegáhvaðagröfþeirhafa legiðog

hvaðþeir hafaupplifaðogþess vegna reynumvið aðhreinsaþá

meðsalvíuogþegarmaðurfinnurlyktinaafsalvíunniþáfermaður

að treysta steinunum. Gufan sem kemur frá steinunum verður

128Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.129Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Page 53: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

52

andardrátturandansogviðnotumhanntilþessaðhreinsasálog

líkama.130

Þátttakendurtakaeinnigmeðsérvatnsflöskuinnítjaldiðvegnaþessaðþaðgetur

orðið mikið vatnstap við þennan mikla hita sem getur myndast. Laila ráðleggur

þátttakendumáðuren tjaldinuer lokaðog söngurinnhefst, aðefþeim finnisthitinnof

mikill,aðleggjastútíjaðartjaldsinsþarsemhitinnerminniogjafnvelsmájarðkul.131

4.8 Indíánasöngvar

Ísvitahofinuerusungnirindíánasöngvar132ogtextarnirerueinskonarhljóðaljóðþarsem

þýðingeinstakraorðaeróljósenmerkinginíhverjumsöngerskýr.Sásemleiðirathöfnina

hverju sinni útskýrir virkni söngsins í hverri umferð. Söngvarnir eiga eins og

tóbaksathöfninræturaðrekjatilSompNoh-Noh.133

Iðulegaerufarnarfjórarumferðir,semþýðiraðtjaldiðeropnaðfjórumsinnumá

meðanáathöfninnistendurnemasérstaklegaséóskaðeftiröðru,semgeristafogtilef

fólkiferaðlíðaillavegnahitans.Viðhverjaumferðerusungnirsöngvarogkraftarog/eða

andardýraogvættaerulátnirtengjastþessumsöngvum.Einnsöngurersunginnífyrstu

umferð,tveiríannarri,þríríþriðjuumferðogfjórirísíðustuumferðinni.Ákveðnirhlutir,

einsoghristurogtrumbur,eru líkanotaðirviðsönginn inni í tjaldinutilaðhjálpatilvið

hreinsunina.134

4.8.1Upphafssöngursvitahofsins

Lailasiturfyrirmiðjuítjaldinuogbýðurallavelkomna.Ífyrstuumferðersunginnsöngur

semáaðhjálpatilviðaðhreinsahugann.Lailabiðurþátttakendurumaðverameðopinn

hugaþvíþaðhjálparþeimaðlosnaviðerfiðarhugsaniríathöfninni.Jafnframthveturhún

alla tilþessað takaþátt í söngnumþvíþáséauðveldaraaðþolahitannogþanniggeta

þátttakendurtengsthveröðrumbetur.Erfitteraðsegjatilumhversulengihversöngur

varirvegnaþessaðtímaskyniðverðuróljóst inni í tjaldinuenhversöngurerumþaðbil

130ViðtalviðRunólfJónsson,2014.131Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.132SkrifaðurtextiindíánasöngvannakemurfráGuðmundiOddiMagnússyni.133Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013. 134Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatnogviðDælisáíKjós,2013og2014.

Page 54: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

53

fimm til fimmtánmínútur og jafnvel lengri. Laila kallar til anda eikarhnotunnar sem er

upphafssöngursvitahofsinseinsoghúnlærðihannhjáSompNoh-Noh.135

Yah-ha-heleyannoh-heelo

Yah-haheleyannoh-heelo

Yah-haheleyannoh-heelo

Leenoheleyanno-heelo.

135Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Mynd5.SéðinnísvitahofstjaldiðviðMeðalfellsvatníKjós.2013.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.

Page 55: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

54

Eftir upphafsönginn sem tók um það bil tíu mínútur þakkar Laila anda

eikarhnotunnarfyrirsönginn.Síðanblessarfólksjálftsigogvatnierausiðásteinanaogþá

hefsteinskonarþakkargjörð,þarsemhverogeinngeturefhannvillnefnteitthvaðsem

hann vill þakka fyrir. Í þessari fyrstu umferð sagði einn þátttakandi: Fyrir alla okkar

hreinsun,þáendurtakaallirsamaníkór:Fyrirallaokkarhreinsun;Annarþátttakandi:Fyrir

alltokkartraust.Hinir:Fyriralltokkartraust;Þriðjiþáttakandi:Fyriralltokkarfrelsi.Hinir:

Fyriralltokkarfrelsi,ogþannigkollafkolli.Þegarþátttakandisegirfyriröllokkartengsl,

þáertjaldiðopnaðogþátttakendursegjasamaníkóropna.136

Ámeðan tjaldið er opið ámilli söngvaþá ýmist liggja þátttakendur í tjaldinuog

spjallasamanog/eðafaraútogkælasigfyrirnæstuumferð. ÍviðtaliviðRunólfJónsson

lýsir hann því hvernig þátttakendur geta yfirgefið andans rými í tjaldinu þegar það er

opnaðámilliumferða:

Maður missir sig á milli umferða og fer að tala um Hannes

Smárason eða Orkuveituna eða eitthvað og missir sig þannig úr

stöðunni.Alvegsamahvaðmaðurreyniraðsegja,núnaskulumvið

reynaaðveraþögulámillilota,enþaðklikkaralltaf(hlær).Enum

leiðogtjaldinuerlokaðafturþarfmaðuraðbyrjaáþvíaðkomast

afturinníandansheim.137

LailatekurundirmeðRunólfiogsegiraðþátttakendurísvitahofinueigiþaðtilað

faraaðtalaumþjóðfélagsmálinþegartjaldiðeropnaðámilliumferða:

Fyrir mér er þetta ofsalega helg stund ogmér finnst það skipta

máliaðlítaáþaðsemslíkt.Þúertaðfaraíandlegtferðalag,þúert

ekkiaðfaraþarnatilaðtalaumfótboltaeðastjórnmálamenn.138

136Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.137ViðtalviðRunólfJónsson,2014.138ViðtalviðLailuAwad,2013.

Page 56: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

55

4.8.2Andielgsins

Áðuren tjaldinuer lokaðaftur færaeldmenn fimmsteina inn í tjaldiðúreldgryfjunni. Í

annarriumferðerutvö lögsunginogþáer líkaminnhreinsaðurmeðhjálpandaelgsins.

Lailabiðurþátttakenduraðtengjastlíkamanumoghugsaumhvernigviðtölumumhann.

Húnlegguráhersluáaðtalajákvættumsinneiginlíkamaogsegiraðlíkaminngeymiallar

okkartilfinningarogóskareftirþvíaðviðbjóðumallalífsreynsluokkarvelkomnaíþessum

söng.139

Hooee-heyah

Hooee-heyah

Hooee-heyah-hey-ah

Hooee-heyah

Vio-leya,Bou-leya

Hooee-heyah

Hooee-heyah

Hooee-heyah-hey-ah

Hooee-heyah

Laila stoppar sönginnmeð því að segjahó og tjaldið er ekki opnað fyrr en eftir

næstasöng. Lailabiðurumorkulagsemtengistandaeldsinsogbiðurhannumaðvera

meðokkuríþessumsöng.140

Heyyuah

Heyyuah–ahaheyyuah

Heyyuah–ahaheyyuah

Heyyuah–ahheyyuah

Heyyuah

139Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.140Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Page 57: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

56

(hvíslað)HeyyuahHey

Þegar orkusöngnum lýkur blessar fólk sig líkt og eftir fyrsta hring og fer með

þakkargjörðinaog síðaner tjaldiðopnað í umþaðbil 10-15mínútur.Þátttakendur fara

ýmistútúrtjaldinuaðkælasigeðaliggjaítjaldinuogspjallasamaneinsogáður.Eldmenn

berainnfjórasteinaúreldgryfjunniáðurentjaldinuerafturlokað.141

4.8.3Andilitlaarnarins

Íþriðjuumferðeigaþátttakenduraðbiðjafyrirsjálfumsérogöðrum.Lailasegiraðfyrst

verðiþátttakenduraðtengjastsjálfumsérmeðþvíaðtalaviðforfeðurogmæður:

Við þurfum að láta þau vita hver við erum og biðja forfeður og

mæðurumaðþiggjabænirnarokkar.142

Þriðja umferð felst líka í því að hreinsa tilfinningar og Laila biður forfeður og

mæður að gera okkur frjálsa með þremur söngvum. Athöfnin byrjar á því áður en

söngurinn hefst að þátttakendur teygja hægri höndina upp og beina lófanum með

útréttumfingrumíáttinaaðtjaldhimninumsemertáknrænleiðtilaðtengjastforfeðrum

ogmæðrumsemerulátiníföðurætt.Fyrstsegjaalliruppháttnafnmitter,síðaníhljóði

nafniðsittogþettaergertþrisvarsinnum.Lailabiðurþátttakenduraðtengjasigviðþann

fyrsta látnaættingja semkemur í hugþeirraoghjarta. Síðaneigaþátttakendurað fara

lengra aftur í föðurætt og tengja sig við þá semkomaupp í hugann. Því næst er sama

athöfn framkvæmdenþámeðþvíaðteygjavinstrihöndog lófameðútréttumfingrum

uppíáttinaaðtjaldhimninumeinsogáðurogtengjasigþannigviðforfeðurogmæðurí

móðurætt.

Ífyrstasöngíþriðjuumferðerandilitlaarnarinsbeðinnumaðfærabænirnartil

þeirrasemstandaokkurnærogviljaþiggjaþær.143

141Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.142ViðtalviðLailuAwad,2013.143Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Page 58: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

57

Doya,Doya,hvin-ja-ja

Doya,Doya,hvin-ja-ja

DoyaDoyaaha,Hvin-ja-ha

Be-eh-hesehej,Jaga,Jaga,Qúei

Jaga,Jaga,Qúei

EftirsönginnþakkarLailalitlaerninumogsíðanerundirbúningurfyrirnæstasöng

ogþáerbeðiðfyrirþeimsemstandaokkurfjærmeðhjálpstóraarnarinsogþátttakendur

sameinastíbænasöng:144

Doo-kinni-ná-va

Bai-sai-vann-na-na

Bai-sai-va-na-na

Doo-kinnii-ná-va

Bai-sai-vann-na-na

Bai-sai-va-na-na

Hoh!

Eftirsönginnerstóraerninumþakkaðfyriraðflytjabænirnarogsíðastisöngurinn

áður en tjaldið er opnað í þriðja sinn er orkusöngurinn sem byrjar rólega en svo eykst

takturinnstöðugt:145

Hey,heya,heya

Heya,heya

Heya,heya

Heya,heya(svohraðaroghraðar)

144Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.145Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Page 59: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

58

Eftirsönginnfersamaferliígangogeftirfyrstuogaðraumferð,fólkblessarsigog

fermeðþakkargjörðinaog síðaner tjaldiðopnað.Eldmenn færa innsex steinaáðuren

tjaldinuerlokaðafturfyrirfjórðuumferð.146

4.8.4Andisvansins

Ífjórðuogsíðustuumferðeruviðfangsefnifyrriumferðaendurtekin.Lailasegiraðfjórða

umferðinfelistíþvíaðvinnaenndýpraognánarameðandaoglíkamaoglokafyrirþau

orkusvæði sem hefur verið opnað fyrir í athöfninni. Athöfnin endar með orkusöng. Í

þessumhringvarákveðiðaðfarameðsanskrítarmöntrunaOmaðbúddískumsiðáðuren

söngurinnbyrjar.SíðanhefsthreinsunhuganseinsogífyrstuumferðogLailabiðuranda

svansinssemkomuppíindíána-tarotspilinuaðhjálpatilviðþáhreinsun.147

Wat-chi-attaheyha-yo

Wat-chi-attaheyha-yo

Heyha-cuttuwattekee

Heyhayokomplee-keya–yo

Weya-yo

Weya-yo

Komplee-keya-yo.

Lailaþakkarandasvansinsfyrirsönginnognæstisöngurtengisthreinsunlíkamans

einsogíannarriumferð.Lailabiðurandaenglannaaðverameðokkuríþessariumferð.148

Heyha-ah-hey

Heyha-aha–hey

Heyhaahhey

Heyh-aha-hey

146Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.147Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.148Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Page 60: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

59

ViðloksöngsinsþakkarLailaandaenglannafyrirogbiðurumandahummingbird

(í.kólibrífugl)umaðflytjaokkurgleðisöngfyrirokkursjálfogforfeðurogmæður.149

Yahaohey

Yahoohey

Oheyheyyaya

Yahaohey

Yahoohey

Oheyheyyaya

Lokasöngurinnerorkulag,Lailabiðurallaumaðverameðvitaðaumþaðsemhefur

veriðopnað fyrir í tjaldinu í tengslumviðhreinsuninaogþauorkusvæði semhafaverið

opnuð.Húnbiðurþátttakendurumaðverndasittinnraandlegarýmiáðurenþeirfaraúr

tjaldinu.150

Heyha-ah-hey

Heyha-aha–hey

Heyhaahhey

Heyh-aha-hey

Í fjórðuumferð er orðið ansi heitt í tjaldinu, hitinnmestur efst og eftir því sem

líður á athöfnina hækkar hitastigið. Þá eiga þátttakendur oft engan annan kost en að

beygjasigneðarþarsemloftiðerkaldara.EinsogframkemuríviðtalimínuviðGuðmund

OddMagnússonlíturhannsvoáaðþaðséeittafmarkmiðumathafnarinnar:

149Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.150Vettvangsrannsókn,MeðalfellsvatníKjós,2013.

Page 61: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

60

Neðstalagiðítjaldinuerþunnt10sentímetralagafkölduloftiogá

endanumerþérorðiðsvoheittaðþúþráirekkertannaðhelduren

aðsnertamóðurjörðogandaaðþérþessukaldaloftisemþarer

aðfinna.Þúogjörðinverðaeittíbókstaflegrimerkinguþegarlíður

á ritúalið [...]. Það verða ákveðin hamskipti við svona mikið

vatnstap(mikla)hreinsunogþáereinsogþaðmyndistnýhúð[...]

ný fituhúð á líkamanum á eftir. Og það eru engar ýkjur að í

klukkutímannáeftirogdaginneftirþályktarmaðureinsognýfætt

smábarnogerendurfædduríþeirrimerkingu.[...]Þaðerlíkaeins

og maður rísi upp [...] eftir að hafa orðið flatur í auðmýkt með

jörðinniogmaðurrísuppánýogþáfinnimaðurfyrirnýjumkrafti

fara upp hryggjarsúluna. Hvort sem það er endorfín eða þessi

boðefni sem fara frá botni mænunnar og upp og maður

bókstaflega finnur fyrir því eins og maður sé að endurfæðast

andlegaogorðinnaðnýjummannieftirþessameðferð.151

Viðmælendur mínir eru sammála um að hafa upplifað svitahofsathöfnina sem

vettvang sameiginlegrar velvildar og samkenndar en um leið hafi þetta verið einstök

persónulegreynslafyrirhvernogeinnsemfjallaðverðurumínæstakafla.

151ViðtalviðGuðmundOddMagnússon,2013.

Page 62: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

61

5.kafli: Samfélagandans

Viðhorf viðmælendaminna eru undir áhrifum nýaldarhreyfingarinnar sem birtistmeðal

annarsíþvíaðþeirleitahandanviðhefðirvestrænnatrúarbragðaíþeimtilgangiaðdýpka

andlegtlífsitt.Þeirsækjatildæmisíaustrænaheimspekiogtrúeinsogbúddismaogjóga

ensíðastogekkisístíandlegaarfleiðfrumbyggjaNorður-Ameríku.

MannfræðingurinnRaymondA.Buckorannsakaði,einsogáðurhefurkomiðfram,

svitahofLakota-indíánaáverndarsvæðinuPineRidgeísuðurhlutaDakota.Buckosegirað

áherslan á lækningarmátt svitahofsins hjá hópum sem tilheyra nýaldarhreyfingunni sé

frekar í tengslumviðheiluninaenhreinsunina. Þóeroft litið áheilunoghreinsun sem

samafyrirbærið,enhvorttveggjagefurtilkynnaaðfyrirríkieinhverskonarójafnvægi.

Svitahofiðer íþvíhlutverkiaðendurheimtaandlegt jafnvægiog/eðaheilsunaog

hjálpaeinstaklingumaðverðaheilir.152ÞjóðfræðingurinnWilliamM.Clementstekurundir

með Bucko og segir að helsta markmið hópa sem tilheyra nýaldarhreyfingunni sé

persónuleg umbreyting sem felst í því að samræma efni og anda í átt að einskonar

heildrænnifullkomnun.153

ÍbókPétursPéturssonarÁmillihiminsogjarðarumnýaldarhreyfingunaáÍslandi

kemur fram að markmið andlegrar iðkunar hjá nýaldarsinnum standi í sambandi við

heildræna sýná alheiminnogeinstaklinginn.Nýaldarsinnar framkvæmaýmsar andlegar

og líkamlegar athafnir með það fyrir augum að ná takmarki sínu um heildræna

fullkomnun.Endrifkrafturinn íþeirri trúaðþeirnáiheildrænnifullkomnunbyggirekkiá

raunsæi eða raunverulegri þekkingu, heldur búa nýaldarsinnar til sinn eigin veruleika

innansamfélagsandanssemþeirstyðjasigvið.154

ÍviðtalimínuviðLailuAwadkemurframaðhúnteluraðsvitahofiðbúiyfirstyrk

sem birtist í því að þátttakendur svitahofsins geti séð heiminn og sjálfan sig í stærra

samhengi:

Ísvettinusjáumviðumheiminnístærrasamhengi,[...]égheldað

við séum (fólk almennt) miklu öflugri en við gerum okkur grein

152Bucko,TheLakotaRitualoftheSweatLodge,90.153Clements,TheNewAgeSweatLodge,154.154PéturPétursson,Millihiminsogjarðar,14.

Page 63: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

62

fyrir. Viðopnum fyrirmiklu stærraelementheldur en við gerum

okkur grein fyrir (í svitahofinu). Við erum líka að opna fyrir

einhverja fallega, jákvæða orku sem er þarna inni, þú mætir

sjálfumþérogþínumkjarnaáfalleganhátt.155

Í viðtali viðRunólf Jónssonkemureinnig framaðhann telur aðþaðástand sem

geturskapastinniísvitahofinuséutanviðþaðsemmannlegþekkingnæryfirentilþess

að þátttakendur geti upplifað þann kraft sem svitahofið býr yfir verði þeir að vera

móttækilegir:

Þettaeralltsamaneinhvernveginnánupphafsogánendisogþað

erekkimannlegskynjunþvíhúnermeðupphafogendi.Þegarvið

setjumvatnásteinanaoggufankemuruppogeropinígegnumþá

orku,þágeristalltafsjálfusér[...]meðþessumgrunnelementum

náttúrunnar. (Þaðer)samikjarni íokkuröllum[...]ogaðalatriðið

eraðopnasig,þvíþáverðurþúnæmari.Eftirsvettognæstudaga

áeftirfinnégfyrirsvonatilveru-blissi.156

5.1 Félagslegumgjörð

Í samfélögumsemmyndasthjánýaldarhópum í tengslumviðandansmálgetamyndast

félagslegtengslsemvirðastjafnmikilvægoghugmyndafræðinogtrúinsemsameinaster

um. Svitahofið gæti því verið í því hlutverki að uppfylla andlegan og félagslegan skort

þessa hóps, eins og til dæmis Zygmunt Bauman fjallar um í tengslum við ímyndað

samfélagandans.157

Mannfræðingurinn Lisa Aldred segir í gagnrýni sinni að nýaldarhreyfingin geti

aldreiuppfylltvæntingarnýaldarsinnaumaðtilheyrasamfélagi.Tilaðmyndavegnaþess

aðnýaldarsinnardeilaekkisamansöguogfélagslegumtengslumogþvíséuþeirekkiháðir

hveröðruminnbyrðis.Iðkunnýaldarsinnaereinsogframhefurkomiðípóstmódernískum155ViðtalviðLailuAwad,2013.156ViðtalviðRunólfJónsson,2014.157Bauman,SurvivalasaSocialConstruct,25-26.

Page 64: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

63

andaþarsemþeirblandasamantrúarefnifráýmsummenningarsvæðum.Aldredtelurað

auk þess sé andleg iðkun þeirra aðallega í gegnum neyslu og þess vegnamyndist ekki

raunveruleg félagsleg samstaða innan hópsins.158 Félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman

tekur undir með Aldred og segir jafnframt að flestir nýaldarsinnar séu einmana og

einangraðir vegna þess að tengslin sem þeir reyna að mynda sín á milli eru bundin

neytendamenningunnisemgetialdreifullnægtþeimfélagslega.159

Rannsóknmín styður ekki við þessa gagnrýni Aldred og Baumans. Þvert ámóti

kemurskýrtogítrekaðframíviðtölumviðviðmælenduraðísvitahofsathöfninnimyndast

sterktengslámilliþátttakenda.Þáekkisístvegnafélagsskaparinssemmyndastíkringum

svitahofið,einsog framkemurhjáviðmælendummínum íkafla2.1,2.3,2.4.Kenningar

Turners um tengsl sem getamyndast á jaðartíma koma hins vegar heim og saman við

niðurstöður rannsóknarinnar.160 Í svitahofinu ríkir jaðartími og þar mætast miklar

andstæður, hiti, kuldi, ljós og myrkur og verður það oft til þess að kalla fram sterka

tilfinningalegaupplifunsemgeturdýpkaðtengslinámilliþátttakenda.Samkvæmtþvísem

framkemurhjáviðmælendummínumerþaðekki síst félagsskapurinnogsameiginlegar

hugmyndir hans um andleg málefni sem skiptir máli. Þetta kom meðal annars fram í

viðtalimínuviðArnarHauksson:

Þaðerótrúlegagefandiog skemmtilegtallt í kringumþetta,ekki

bara það að vera inn í tjaldinu í svettinu sjálfu heldur [...]

samfélagiðíkringumþetta.161

Bergþór Morthens tekur undir með Arnari og segir að svitahofið þjóni bæði

andlegumogfélagslegumtilgangi:

Fyrirmigerþettasocialfyrirbæriogmaðurer[...]aðhreinsalíka.

Þetta er andlegt og þetta er social, þetta eru þessir tveir þættir.

158Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances,346.159Bauman,SurvivalasaSocialConstruct,25-26.160Turner,Dramaticritual/ritualdrama,45.161ViðtalviðArnarHauksson,2014.

Page 65: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

64

Upprunalega er þetta kannski þessi andlega leit og þetta er líka

rosamikiðsocialactivity.162

Ein ástæða þess að viðmælendurmínir iðka svitahof út frá því sem fram hefur

komiðersúaðiðkuninbýrtil félagslegaumgjörðsemþaustyðjasigvið.Jafnframtveita

sameiginlegar hugmyndir þeirra um andleg málefni þeim þá tilfinningu að þau séu að

stefnaísömuátt.

5.2 Andlegendurfæðing

SamkvæmtvanGennepþjónavígsluathafnirþeimtilgangiaðumbreytastöðuoghlutverki

einstaklingseftiraðathöfnlýkur.Svitahofsathöfninlegguráhersluáumbreytingartímann

ogmarkmiðþátttakendaeraðkveðjahiðgamlaogöðlastnýttupphafátáknrænanháttí

þökkogvirðinguvið forfeðurþeirraogmóður jörð.Einsog framkom í viðtalimínuvið

GuðmundOddMagnússonupplifirhannsvitahofiðsemstaðandlegrarendurfæðingar:

Svitahofiðereinskonar staður fyrir endurfæðingu sálarinnar,það

er að segja [...]menn fara í svitahofið til þess að látaþað gamla

deyja og til þess að endurfæðast, til þess að verða nýr aftur.[...]

Tjaldiðsemslíktminnirdálítiðáþað[...]. (svitahofið) líturúteins

og móðurkviður og menn fara inn til þess að láta gamla sjálfið

deyjaogfæðastuppánýtt.163

Jafnframt kemur fram hjá viðmælanda mínum Þorláki Hilmari Morthens að

svitahofsiðkuninerandlegútgönguleiðfyrirhannítengslumvið12sporasamtökin:

Mérfannstsvettiðstraxíupphafimjögáhrifamikiðogéggattengt

þessahugmynd[...]12sporasamtakannaumæðrimátt.Þettaféll

mér í geð sem andleg útgönguleið. Þetta virkar og þetta er

spiritual[...]ogáallanháttmjögáhrifamikið.Ídagsvettaégvegna

162ViðtalviðBergþórMorthens,2014.163ViðtalviðGuðmundOddMagnússon,2013.

Page 66: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

65

þess að svitahofið er orðið hluti af mínum lífsstíl og minni

lífssýn.164

Laila Awad segir aðmeð svitahofsiðkuninni sjái húnmeðal annars umheiminn í

stærrasamhengi:

Í svettinu finnstmérég sjáumheiminn í stærra samhengi [...] og

maðurerparturafþessuöllu.Inniísvettinusjálfuþámættiégmér

einhvernveginn[...]égveitáhvaðastaðégerí lífinu[...]oghvað

eraðangramigogégkemútúrsvettinuendurnærð.165

Viðmælendur mínir sammælast um að erfitt sé að lýsa þeim áhrifum sem þeir

verðafyrir inni ísvitahofinuogsegja jafnframtaðupplifuninséalltafeinstaklingsbundin

einsogkommeðalannarsframíviðtalimínuviðRunólfJónsson:

Ég hef aldrei verið í svetti [...] þar sem allir hafa verið eitthvað

sammálaumþaðhvaðþeir voru aðupplifa í svettinu. Þó svo að

allirverðifyrirsömuáhrifunumafsvettinu[...]þáeruekkiallirað

mæta því eins. Þeir koma hver og einn [...] frá ólíkum stöðum í

lífinuogverðaþannigfyrirólíkumáhrifum.166

Þátttakendur í svitahofinu eru inni í aðstæðum sem hafa áhrif á þá í andlegum

skilningi.Þeireruutanviðdaglegtlífogvæntingarþeirrafelastmeðalannarsíþvíaðþeir

verði á einhvern hátt andlegri og/eða færari að athöfn lokinni til þess að takast á við

verkefniogvandamálsemþeirstandaframmifyrir. ÍviðtalimínuviðDavíðKristjánsson

segisthannkomastbeturítengslviðsjálfansigþegarhannferísvitahofið:

164ViðtalviðÞorlákHilmarMorthens,2013.165ViðtalviðLailuAwad,2013.166ViðtalviðRunólfJónsson,2014.

Page 67: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

66

Þegar ég fer inn í tjaldið [...] þá finn ég raunverulega hvað er í

gangi hjá mér. Það er áþreifanleg leið fyrir mig að hreinsa mig

líkamlegaog tilfinningalegaog tengjastmínumæðrimætti. Efinn

er rótgróinn ímér, ég þarf að fara þarna innmeð hann og losa

hannþar,svörinfinnurmaðurþarna.167

Umbreytingarferlið getur auk annars krafist manndómsraunar í tengslum við

úthaldoglíkamlegtþrek,einsogTurnergerirgreinfyrir.168Viðmælendurmínirtakaundir

það,þásérstaklega í tengslumviðhitannsemgeturorðiðmjögmikill í tjaldinu,einsog

framkomíviðtalimínuviðLailuAwadogArnarHauksson:

(Þaðer) alltafnýupplifun í hvert skipti, þettaer aldrei eins.Mín

fyrsta upplifun í svetti er langsterkasta upplifunin sem ég hef

fengið. [...] Þá var ansi mikill hiti í tjaldinu og uppgjöfin var

rosalegasterkísvettinu.[...]Þaðeinasemégáttieftiraðgeravar

baraaðbiðjaumhjálpog fáað faraút. [...] Enefþaðhefðiekki

veriðkvenfólkþarnaþáhefðiégeflaustbaragefistuppogfariðút.

En[...]þegarégkomútþá[...]varfrekarkaltúti,églagðistígrasið

oghorfðiuppístjörnurnarogeinhvernveginnmeikaðialltsense.

Þúveist,þettavarbarabetraennokkuðafþeimefnumseméghef

prófað,þaðvarbaraalltókei,ótrúlegagóðtilfinning.169

LailatekurundirmeðArnariogsegiraðsvitahofiðbúiyfirmikilliheilun:

Að halda þetta út er rosalegur sigur, ég mæti einhvern veginn

sjálfri mér i svettinu og kem bara endurnærð út úr svettinu [...]

167ViðtalviðDavíðKristjánsson,2013.168Turner.TheRitualProcess,103.169ViðtalviðArnarHauksson,2014.

Page 68: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

67

Þettaernærandiogmikilheilun,einhveróútskýranleglíðaneftirá

ogínokkradagaáeftir.170

Guðmundur Oddur Magnússon tekur undir með þeim Lailu Awad og Arnari

Haukssyniogsegirjafnframtaðsvitahofiðséstaðurtilaðnærahugann:

Tilgangurinn [...] (er) ekki bara að hreinsa líkamann heldur líka

hugann. Svitahofið hefur nefnilega fleiri en einn tilgang. Það

hreinsarognærirlíkamann.Þaðnærirlíkahugannogskýrirhann.

Það er staður ákveðinnar manndómsraunar, einskonar próf þar

sem tækifæri gefst þeim sem fara, að finnanýtt úthald, styrkog

hugrekki.171

Samkvæmt því sem fram hefur komið upplifa viðmælendur mínir að

svitahofsiðkunin færi þá nær andlegri heilun og gefi þeim frelsi til að tengjast sínum

persónuleguæðrimáttarvöldum.Einsogframkemur í rannsóknBuckos leggjaþeirsem

stundasvitahofiðundiráhrifumnýaldarhreyfingarinnarfrekaráhersluáheilunhelduren

hreinsun,þóaðþettatvennthangivissulegaalltafsaman.

5.3 Nýjarhefðir

Vígsluathafnir samkvæmt van Gennep ráðast af umhverfi og því samfélagi sem

athafnirnarfaraframí.172Þvímáætlaaðeinstaklingarnirsemkomaísvitahofiðhafiáhrif

áupplifuninameðnærverusinniogeinnigþaðsamfélagsemþeirtilheyra.ÍviðtaliviðJón

RagnarssoníElliðaárdalnumkomframaðindíáninnSompNoh-Nohvildiaðhverogeinn

hópur hefði sínar áherslur í svitahofinu og kæmi sínum hefðum og menningarlegu

hugmynduminníferliathafnarinnar.173HeimirLogiGunnarssontekurundirþettaogsegir

170ViðtalviðLailuAwad,2013.171ViðtalviðGuðmundOddMagnússon,2013.172vanGennep,TheRitesofpassage,3.173ViðtalviðJónRagnarsson,2014.

Page 69: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

68

aðGarryRavenhafihvatthanntilaðbúatilsínarhefðirítengslumviðsvitahofiðogsyngja

íslenskasöngvainniítjaldinu.174

Þjóðfræðingurinn Alan Dundes segir að hefðir sameini hópinn inn á við og á

táknrænanháttútávið.175HenryGlassietekurundirmeðDundesogsegir jafnframtað

akurfortíðarséendurunninnísamtímanumoghóparskapisérnýjarhefðirefþærhenta

sjálfsmyndasköpun þeirra.176 Þeir sem stunda og halda svitahof hér á landi virðast

meðvitaðirumþetta.Þvímáætlaaðþeirséuekkiíneinniupprunaleitísjálfuséreðaað

upphefja hið ekta og upprunalega eins og þjóðfræðingurinn Rayna Green heldur fram.

EinsogframkomíviðtalimínuviðÞorlákHilmarMorthenserhannsérmeðvitaðurumað

upplifunhansafsvitahofinuerekkisúsamaoghjáindíánumNorður-Ameríku:

Þóttviðséummenningarlegaúralltöðruumhverfi(enindíánarnir)

þánálgumstviðþettaáalltannanháttogþósvoaðviðséumað

nota táknmál og tengingar frá indíánum þá erum við eflaust að

upplifaþettaáokkareinstakaháttlíka.177

Í svitahofinuviðDælisá leggurHeimirLogiGunnarssonáhersluá tilfinningavinnu

inniítjaldinu.Slíktjáningerþekktámeðalindíánaþarsemþátttakendumbýðstámeðan

áathöfninnistenduraðtjásigumþaðsemþaueruaðfástviðhverjusinniogbiðjajafnvel

aðra inni í tjaldinuaðbiðja fyrirsér.178 ÍviðtalimínuviðJónRagnarssonkemurframað

þessi tjáningarhefð fylgdi Somp Noh-Noh en hann hafi fljótlega komist að því að

Íslendingarþyrftuekkiaðtjásigítjaldinu,þvíefeitthvaðværiþátöluðuþeirofmikið:

ÍAmeríkuþegar fólk fer ísvettþáþurfaalliraðsegjaútafhverju

ertuþarnainni(ísvitahofinu)ogfólkgeturverið[...] lengiaðtala

174ViðtalviðHeimiLogiGunnarsson,2014.175Dundes,DefiningIdenditythroughFolklore,4.176Glassie,Tradition,40.177ViðtalviðÞorlákHilmarMorthens,2013.178Vettvangsrannsókn,Dælisá,2014.

Page 70: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

69

[...]SompNoh-NohsagðiaðÍslendingarþyrftuekkertaðopnafyrir

það.179

Í vettvangsrannsókninni hjá Heimi Loga Gunnarssyni kom fram að hann lærði

þessatjáningarhefðhjákanadískaindíánanumGarryRaven.Tjáningingengurþannigfyrir

sigaðfólksituríhringíkringumheitasteinainniítjaldinuogerspýtalátingangahringinn

íþriðjuumferðáðurensöngurinnhefst.Þessiumferðgeturtekiðalltaðklukkutíma.Sá

semhelduráspýtunnitjáirsigogréttirsvonæstamanniþegarhannhefurlokiðmálisínu.

Ílokhverrartjáningarsegirsásemhefurlokiðmálisínuhversumargarausurafvatnihann

vill fá á steinana sem er táknrænt fyrir hreinsunina sem óskað er eftir í tengslum við

viðfangsefnitjáningarinnar.180HvorkisvitahofiðíElliðaárdalnéíHvammsvíkhafainnlimað

þessatjáningarhefðeinsogHeimirLogihefurgertviðDælisá.

Hitaþoliðeroftgertaðumræðuefniviðborðhaldiðeftiraðathöfninnilýkur.Ásamt

því deila þátttakendur áhrifum af þeim andlega krafti sem reynslan í svitahofinu hefur

vakið.Upplifuninersamtsemáðurpersónulegogviðmælendurmínirleggjaáhersluáað

þaðtengistþeirraeinstaklingstrú.

5.4 Akademíaníinnheimum

Mikilvægasta áherslan hjá nýaldarhópum er umbreyting í tengslum við trúarlega

reynslu.181 Viðmælendur mínir endurvinna andlega arfleið indíána en líta svo á að sá

gjörningur sé aðeins einn hluti af mörgu sem býðst í andans heimi og dýpkar þeirra

andlegalíf.182Viðmælendurfaraumvíðanvöllíandansrýmiogsvitahofiðerekkitaliðeitt

ogsérþjónaandlegulífiþeirraeinsogframkomíviðtalimínuviðBergþórMorthensog

ÖnnuKristínuÞorsteinsdóttur:

Svettiðersvonaparturafeinhverjumiklustærra,parturafþvíað

lifaandlegulífi.183Svettið[er]parturafmínumandlegaþroska.Ég

myndikannskiekkitakaþaðeittogsérútogsegja(aðsvitahofið)179ViðtalviðJónRagnarsson,2014.180Vettvangsrannsókn,Dælisá,2014.181Clements,TheNewAgeSweatLodge,154.182Bucko,TheLakotaRitualoftheSweatLodge,92.183ViðtalviðÖnnuKristínuÞorsteinsdóttur,2014.

Page 71: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

70

hefði skipt einhverjum sköpum. Heldur er þetta meira partur af

allskonarathöfnumoggjörningum.[...]Þegarmaðureraðstarfaá

einhverriþroskaleiðþáerþettasvonaeittafþeimtækjumsemað

hægt er að nota í það, því ég er alveg sannfærður um að það

(svitahofið)eflirandannogþettahefuráhrif.184

Flestir nýaldarsinnar gjalda ákveðinn varhug við skipulögðum trúarbrögðum. Þó

telja þeir að flest öll trúarbrögð feli í sér mikilvæga andlega innsýn.185 En skipulagðar

trúarsamkomur og trúarkenningar sem eru hluti af vestrænni ríkisskipan eru taldar

þvingandi og hefta trúfrelsi.186 Þetta er athyglisvert sjónarmið en í viðtali mínu við

viðmælendur kemur fram að þau álíta að skipulögð trúarbrögð séu andhverfa við hið

„raunverulega” andlega líf. Guðmundur Oddur Magnússon, viðmælandi minn, telur til

dæmisaðtrúogtrúarbrögðséuekkiafsamameiði:

Ég þurfti á sínum tíma að læra það að trúarbrögð koma andríki

ekkertviðogaðveraheiðinnþýðiraðveraskírsamanberheiðskír

eðaheiðurhiminn.187

ÍviðtalimínuviðRunólfJónssonkemurframaðGuð,einsoghanntúlkarhugtakiðí

tengslumviðsvitahofið,erorðsemhannnotaryfiraðravitundsemerekkiþessaheims

ogtengistheldurekkitrúarbrögðum:

Þú þarft í raun og veru bara að opna þig fyrir einskonar annarri

vitund sem er alvitur, sem er kannski ekki spiritual, ekki

jarðbundin,ensamteinhvervitundviðeitthvað,einsogaðengin

stjarna á himninum er á vitlausum stað. [...] Guð er bara ágætis

orð,skilurðu,enþaðersamtsvolítiðtengtkirkjuogtrúarbrögðum.

184ViðtalBergþórMorthens,2014.185Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,8-9.186Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,8-9.187ViðtalviðGuðmundOddMagnússon,2013.

Page 72: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

71

En ef þú horfir á einhvern sem er nýsvettaður (nýkominn úr

svitahofinu)[...]þúveistbaraaðhannerandlegurþúþarftekkert

aðsegjaviðhann,erJesúmeðþérnúna?188

Nýaldarsinnarhafnaaðhlutatilvísindahyggjunniogleitaíhugmyndirhandanvið

þáþekkinguogþannvestrænamenningarheimsemþeirtilheyra.Viðmælendurmínirbúa

til persónulega hugmynd um Guð og/eða æðri máttarvöld, eins og fram kemur hjá

viðmælandamínumhéraðofan.Íkjölfarþessverðatilnýjarhefðir/átrúnaðurmeðeldri

trúarhefðumog/eðaaustrænumhugmyndumsemþeirbreytaogbætaogfæraðlokum

nýja merkingu. Ein af megináherslum nýaldarsinna í leitinni að andlegum þroska er

einmittáaðveraleitandi.189EinsogframkemuríviðtalimínuviðRunólfJónssonerleitin

takmarkísjálfusér:

Égsegioftleitiðogþérmunuðfinna,aðleitaeraðveraandlegur.

Þeirsemaðfinnaerugeðveikir(hlær).Þaðerekkialvegæskilegur

staður fyrir mig að hafa fundið Guð. Ég hef hitt fólk sem hefur

frelsasttilJesúogbyrjaðaðkeyrastrætósvohittiégþásemrónaí

bænumogégsegi,heiéghéltaðþúhefðirfrelsast?Oghannsagði

já, það leið hjá. Ég meina þess vegna eru allir prestar svona

leiðinlegir[...]Afþvíaðhann[presturinn]eraðreynaaðviðhalda

einhverjuogþaðerekkihægt.Þaðernáttúrulegaalvegfáránlegt

aðsásemblessarþigerakademísktlærðurtilþessaðgetafengið

réttinditilaðblessaþig.190

Nýaldarsinnaraðhyllastfrekarpersónulegaandlega leit frekarenhópasamkomur

sem krefjast langtíma skuldbindingar við aðra einstaklinga eins og fram hefur komið.

188ViðtalviðRunólfJónsson,2014.189Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,9.190ViðtalviðRunólfJónsson,2014.

Page 73: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

72

Nýaldarsinnar leitaeftirpersónulegum leiðumogyfirgefahugmyndinaumsöfnuðinnog

einblínaáaðöðlastpersónulegaumbreytingumeðandlegriiðkun.191

Eitt einkenni þess felstmeðal annars í því viðhorfi að framtíðin beri í skauti sér

miklar breytingar þar sem fólkmun lifa í jafnvægi hvert við annað og viðmóður jörð í

einskonarímynduðufyrirmyndarríki(annaðhvort íþessulífieðaíþvínæsta).Flestirsem

tilheyrahreyfingunnieigaþaðsameiginlegtaðteljaaðþessiumbreytinggetiekkiáttsér

staðíkjölfarpólitískrabreytinga,heldurígegnumpersónulegaumbreytingumeðandlegri

iðkun,192einsogframkomtildæmisíviðtalimínuviðÞorlákHilmarMorthens:

Égleitameirasvaraviðlífsgátunnimeðþvíaðferðastinnávið.Ég

heldað[...]svörinviðstærrispurningummannsinsísambandivið

afkomusínaogframtíðhérájörðinnisémeiraaðfinnainnrameð

honum sjálfum og í sjálfsþekkingunni heldur en endilega í nýrri

tækniognýjumsamfélagsstrúktúr.193

Leiðin að umbreytingunni í átt að meiri lífsfyllingu er því, samkvæmt Þorláki, í

gegnum sjálfsheilun eða sjálfsþekkingu (e. self-spirituality) og byggir þess vegna á

persónulegri reynsluhversogeins. Í greininni „NatureandSelf inNewAgePilgrimage”

heldurumhverfisfræðingurinnAdrianIvakhivþvíframaðsjálfiðínýaldarumræðunnihafi

ýmiskonar birtingarmyndir og að egóinu og sjálfhverfunni sé stillt upp andspænis hinu

sannaæðrasjálfi.Taliðeraðverjaþurfisjálfiðfyriróæskilegumáhrifumegósinsog/eða

frá neikvæðri orku umhverfisins.194 Í svitahofinu er einmitt oft talað um að fólk sé að

takastáviðegóið.Eittafmarkmiðumþátttakendaergjarnanaðkomastfjæregóinueða

sjálfhverfunni og nær sjálfinu og að endurfæðast fyrir tilstuðlan náttúrukraftanna sem

virkjaðireruísvitahofinu.ÞettakommeðalannarsframíviðtalimínuviðGuðmundOdd

Magnússon:

191Brown,WhoOwnsWhatSpiritsShare?,8-9.192Aldred,PlasticShamansandAstroturfSunDances.330.193ViðtalviðÞorlákHilmarMorthens,2013.194Ivakhiv,NatureandSelfinNewAgePilgrimage,109.

Page 74: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

73

Sjálfhverfanersúskepnasemoftastkemurmanniíógöngur[...]Ég

hefleitaðmargraleiðatilaðglímaviðhanaenþaðþýðirvístekki.

Eina leiðin er nefnilega að berjast ekki heldur gefast upp. Að

sigurinnyfir sjálfhverfunni sé falinn íósigrinum,uppgjöfinni.Hún

hverfurreyndaraldreialvegenhúnhjaðnarogverðurkannskiekki

einsáberandi.195

Takmarkiðeraðkomastnærsjálfinuogsvitahofiðgegnirþvíhlutverkiað

hjálpa til við það. Svitahofið veitir viðmælendummínum frelsi til andlegrar

iðkunarogtilaðgetastuðstviðhvaðeinasemtengirþauviðæðrimáttarvöld.

Félagslegiþátturinnskiptirviðmælendurmínaekkiminnamálienpersónuleg

andleg reynsla við iðkun svitahofsins. Svitahofið er í því hlutverki að búa til

félagslegaumgjörðumeinstaklingsbundnaandlegareynsluhversogeins.

195ViðtalviðGuðmundOddMagnússon,2013.

Page 75: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

74

6kafli: Heimildamyndin

Heimildamyndin Sweat Lodge er samansett af viðtölumogmyndefni sem sýnir hvernig

helgisiðirítengslumviðsvitahoffaraframhérálandi.Íkaflanumverðurgerðgreinfyrir

gerðheimildamyndarinnar. Fjallaðverðurumkvikmyndaformið semmiðiloggerðgrein

fyrir tegundum heimildamynda í tengslum við flokkunarkerfi Bills Nichols

kvikmyndagagnrýnanda.Íframhaldinuverðurfjallaðumhandritheimildamyndarinnarog

tæknivinnslu, þ.e. klippivinnslu, tæknibúnað og upptökur á vettvangi. Því næst verður

fjallaðumástæðurþessaðheimildamyndaformiðvarvaliðfyrirhlutaaflokaverkefnimínu

íþjóðfræðiásamtkostumþessoggöllum.

FrumsýningheimildamyndarinnarfórframíTjarnarbíói10.febrúar2015.Unniðer

aðþvíaðkomaheimildamyndinniástuttmyndahátíðirhérálandiogerlendis.Ímillitíðinni

getalesendurnálgasthanaákvikmyndavefnumVimeo.

https://vimeo.com/122431839Lykilorð:svitahofid

6.1 Aðdragandi

Árið2012tókégnámskeiðíheimildamyndagerðíHagnýtrimenningarmiðlunviðHáskóla

Íslands.Ánámskeiðinugerðiégheimildamyndumfimmtugakonumeðfötlunsembúið

hefurásambýlinuSkálatúni íMosfellsbæfrásjöáraaldri.ÁriðáðurhafðiégásamtJóni

Má kvikmyndað undirbúningsathafnir svitahofsins en endanleg ákvörðun um að búa til

heimildamyndsemhlutaaf lokaverkefnimínutilmeistaraprófs íþjóðfræðikomíkjölfar

námskeiðsinsíHagnýtrimenningarmiðlun.

Kvikmyndagerð er umfangsmikið ferli og því fékk ég til liðs við mig vin minn

kvikmyndagerðarmanninn Jón Má Gunnarsson sem starfar hjá

kvikmyndagerðarfyrirtækinuPegasus.Viðákváðumaðheimildamyndinættiaðverabæði

fræði-ogskemmtiefniþarsemviðtölviðviðmælendurværubrotinuppmeðmyndefnifrá

svitahofsathöfninni.Jafnframtákváðumviðaðfáviðmælendursemhafamiklareynsluaf

svitahofsathöfninni,meðþaðfyriraugumaðreynaaðfangaástæðuþessaðþaustunda

svitahofiðogþannávinningsemþauteljasighafaafþví.

Kvikmyndagerð krefstmikillar sérþekkingar og tæknikunnáttu og kvikmyndir eru

að jafnaði ekki einstaklingsverkefni heldur útkoma af samstarfi fjölmargra aðila. Flestir

Page 76: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

75

semkomaað kvikmyndinni eru fjölskyldumeðlimir og vinir. JónMárGunnarsson sáum

kvikmyndatökurnarogísameininguákváðumviðhvarþærfærufram.Jafnframtsáumvið

í sameiningu um handritsgerð og erum bæði framleiðendur myndarinnar. Ég er spyrill

heimildamyndarinnarogákvaðhvaðaviðmælendurkæmuframíheimildamyndinnisem

ogþærspurningarsemlagðarvorufyrirþá.

6.2 Heimildamyndsemmiðlun

Heimildamyndirsegjayfirleitteinhverjasöguoginnihaldameðalannarsfrásagniraffólki,

dýrum,stöðumogtímabilum.Verteraðhafaíhugaaðávalltervaliðeittsjónarhornfram

yfir annað, allt eftir því hvað kvikmyndagerðarmaðurinn velur að sýna. Heimildamyndir

sýna því aðeins hluta raunveruleikans og myndefnið er alltaf háð sjónarhorni og vali

kvikmyndagerðarmannsins. Heimildamyndaformið er því ákveðin framsetning og

„raunveruleikanum“ er stillt upp fyrir framan áhorfandann.196 Indverski

kvikmyndagerðarmaðurinn Satyajit Ray segir jafnframt að upplifun og/eða frásögn

viðmælendaíheimildamyndumgetiveriðundiráhrifumkvikmyndagerðarmannsins.Tilað

mynda geta viðmælendur verið sér meðvitaðir um hvað það er sem

kvikmyndagerðarmaðurinnvillfáframeðareyniraðfangaogtjásigútfráþví.197

Mannfræðingurinn Jay Ruby bendir einnig á að kvikmyndagerð er ekki einungis

tæknilegt fyrirbæri og getur ekki eitt og sér birt hlutlausa sýn á veröldina. Fólkið sem

stenduraðgerðkvikmyndarhefurákveðinnfélagsleganogpólitískanbakgrunnsemhefur

áhrifáhvaðasjónarhornervalið.198 Í tengslumviðheimildamyndinaSweatLodgeerég

sem framkvæmdaraðilimérmeðvituð um að hópurinn sem var valinn til að tjá sig um

svitahofiðtengistinnbyrðisígegnum12sporasamtökin.Samtökinhafaáhrifáhugmyndir

hansumandlegaiðkunogkannhannþvíaðgefaeinsleitamyndafiðkuninni.Eféghefði

tekiðviðtölviðaðilasemiðkasvitahofiðáöðrumforsendumog/eðaaðilasemhafafarið

einusinniogekkilíkaðþaðsemframfór,erlíklegtaðútkomanhefðiveriðalltönnur.

6.3 Flokkunheimildamynda

Hugtakið heimildamynd er erfitt að skilgreina en hugtakið er yfirleitt skilgreint í

samanburði við leiknar kvikmyndir (e. fiction film). Bill Nichols kvikmyndagagnrýnandi

196Nichols,Röddheimildamynda,192.197Ray,TheDocumentaryTradition,381-2.198Ruby,Siðferðimynda,eða:„égfæaðleikaíbíómynd.Þeirætlaaðgeramigaðstjörnu”,209.

Page 77: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

76

greinir heimildamyndir í sex undirflokka sem eru þó ekki skýrt aðskildir heldur geta

skarast.Viðfangsefniogeðliheimildamyndarskerúrumíhvaðaflokkhúnfellur:199

Ljóðrænarheimildamyndir(e.poeticmode)ereinnflokkurheimildamyndasemer

talinn vera undir módernískum áhrifum. Myndefnið og klipping skapa ljóðræna sýn á

atburðiogmyndatengslþarámilli.Stemmninginerífyrirrúmiþarsemmyndefniervalið

sérstaklega til að mynda hughrif, þar sem litir, tónlist og form eru í aðalhlutverki.

Ljóðrænar myndir eru gjarnan framúrstefnulegar (e. avant-garde), persónulegar og

tilraunakenndar.200

Skýringaheimildamyndir(e.expositorymode)eruheimildamyndirþarsemtalaðer

beintviðáhorfandann.Sögumaðurtalarundirmyndefninusemstyðurviðtextannoger

komið til skila á hlutlausan hátt. Heimildamyndir í þessum flokki eru meðal annars

fréttarskýringarmyndir.201

Í könnunarheimildamyndum (e.observationalmode) er kvikmyndagerðarmaður-

inneinshlutlausoghægter.Hannskiptirsérekkiafþvísemeraðgerastávettvangi,eins

ogtildæmisínáttúrulífsmyndum.202

Íþátttökuheimildamyndum(e.participatorymode)eráherslalögðátengslámilli

viðfangsefnisins og kvikmyndagerðarmannsins, sem er sýnilegur þátttakandi í

heimildamyndinnioggeturhaftáhrifágangmála. Íþessari tegunderuviðtölalgengog

heimildamyndirMichaelsMoorefallatildæmisíþennanflokk.203

Íhugunarheimildamyndir (e. reflexive mode) eru einnig þekktar undir nafninu

sjálfhverfar heimildamyndir. Þær eru persónulegar þar sem sjálfsrýni

kvikmyndagerðarmannsins er sýnileg í gegnum persónulega atburði. Gert er ráð fyrir

tilvist áhorfandans og stundum er talað beint til hans. Jafnframt er áhorfandinn sér

meðvitaðurumaðkvikmyndavélinsýniaðeinsákveðnahliðraunveruleikans.204

Gjörningaheimildamyndir(e.performativemode)tengjasttilfinningalegriupplifun

oghuglægrihliðkvikmyndagerðar.Myndefniðfangaroftsamanpersónulegafrásögneða

199Nichols,Introductiontodocumentary,20.200Nichols,Introductiontodocumentary,33. 201Nichols,Introductiontodocumentary,33-34.202Nichols,Introductiontodocumentary,34.203Nichols,Introductiontodocumentary,34.204Nichols,Introductiontodocumentary,34.

Page 78: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

77

reynslu í víðara pólitísku samhengi og getur verið notað til að varpa ljósi á

minnihlutahópa. Jafnframt geta gjörningaheimildamyndir verið sjálfsævisögulegar og

persónulegarogýmislegtergerttilaðaukatilfinningalegaupplifunáhorfandans.205

Í tengslumviðflokkunarkerfiNicholstelégaðheimildamyndinSweatLodgeséá

mörkum gjörninga- og ljóðrænnar heimildamyndagerðar. Annars vegar er

heimildamyndin lýsandi fyrir tilfinningalega hlið svitahofsiðkunarinnar í tengslum við

persónulegafrásögnviðmælenda,einsoggjörningamyndirerugjarnan.Hinsvegarskapar

tónlistinogmyndefnifrásvitahofsathöfnunumljóðrænasýnáiðkunina.

BjörnÆgissonkvikmyndafræðingurfjallarumfjóraflokkaíslenskraheimildamynda

enólíktNicholsmiðarBjörnsínaskiptinguviðefnimyndannafremurensjónarhornþeirra

eins og Nichols gerir. Flokkar Björns eru: utangarðsmenn og þjóðþekktir einstaklingar,

mannlífið á afmörkuðum stað, tónlistarkvikmyndir og fjölmenning og breytt samfélag.

Björn telur, líkt og Nichols, að einstakar heimildamyndir geti fallið undir fleiri en einn

flokk.206EftekiðermiðafflokkunarkerfiBjörns,máfellaheimildamyndinniSweatLodge

meðmyndumsemfjallaumfjölmenninguogbreyttsamfélag.

6.4 Handrit

Handrit heimildamyndaer ekki unnið á samahátt oghandrit leikinna kvikmynda vegna

þessaðekkierhægtaðfylgjaþvíeftirnemaaðlitluleyti.Aðvissuleytiskrifarhandritið

sigsjálftíkvikmyndaferlinu.HandritheimildamyndarinnarSweatLodgeinnihéltþvíaðeins

ákveðnardagsetningarátökum,tökustaði,valáviðmælendumogspurningarsemlagðar

voru fyrirþá.Ákveðiðvaraðupptökur færu framviðMeðalfellsvatn,Dælisá íKjósogá

meðferðarheimili íSvíþjóð.Spurningarnarsemkomuframíhandritinuvorueftirfarandi:

Hversvegnaiðkarþúsvitahofið?Hvaðaávinningtelurþúþighljótaafiðkuninni?

6.5 Klippivinnsla

KlippivinnslanfórframíkvikmyndaveriPegasus.ViðJónMárákváðumígrófumdráttum

hvernig við vildum láta klippa heimildamyndina. Ákveðið var að láta einungis raddir

viðmælenda heyrast. Jafnframt ákváðum við að tímarammi myndarinnar myndi raðast

uppísömutímaröðogsvitahofsathöfninsjálf.

205Nichols,Introductiontodocumentary,33-34. 206BjörnÆgirNorðfjörð,Einsleitendurreisn,123.

Page 79: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

78

Klippivinnslantókumrúmanmánuðognotaðvarpremierklippiforritið.

Jón Már sá um klippivinnuna ásamt þeim Isabel González Carrion og Einari Baldvini

ArasynisemerulíkastarfandikvikmyndagerðarmennhjáPegasus.Hægteraðfaramargar

leiðiríklippiferlinuogtökurnarsemviðhöfðumúraðspilavoruumellefuklukkustunda

langar. Við Jón Már Gunnarsson ákváðum að draga fram það sem hafði vægi fyrir

viðmælendur í tengslum við svitahofsathöfnina en jafnframt að ýta undir það efni sem

gæti vakið áhuga hjá áhorfandanum.Við ákváðumað látamyndefnið og viðtölin skapa

ljóðræna stemmningu þar sem áhorfandinn er leiddur áfram frá upphafi undirbúnings

athafnartillokaathafnarinnarinniítjaldinu.

Íupphafiætluðumviðaðhafasexkarlmennogfjórarkonursemviðmælenduren

þaðgekkekkieftirþvííklippiferlinuvorutværkvennannaklipptarútúrmyndinni.Ástæða

þess er meðal annars sú að viðtölin við þær féllu ekki nógu vel að viðtölum annarra

viðmælanda.

6.6 Vinnslaefnis,tónlistogtæknibúnaður

JónMársáumupptökurávettvangiognotaðitilþesskvikmyndavélarnarPanasonic100

sem er í einkaeigu hans og Red One og Blackmagic sem voru leigðar af Pegasus.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Eggert Baldvinsson sá um litgreiningumyndarinnar en hann

starfareinnighjáPegasus.UmhljóðvinnslusáElínBirnaGylfadóttiroghúnersjálfstætt

starfandikvikmyndagerðarkonaognotaðiforritiðprotools.Heimildamyndineráíslensku

fyrir utan tvö viðtöl, annars vegar við meðferðarfulltrúa í Svíþjóð og hins vegar við

finnskan þátttakanda sem iðkar svitahofið reglulega hér á landi. Textagerð

heimildamyndarinnarvaríhöndumÓlafarSkaptadóttursemþýddiíslensktogsænskttal

yfiríenskantexta.

6.7 Tónlist

Í tengslum við tónlistina vildi ég fá hljóð úr ásláttarhljóðfærum sem myndi auka á

stemmninguna í heimildamyndinni en inni í svitahofstjaldinu eru gjarnan notast við

trommuslátt. Ég fékk til liðs viðmig tónlistarkonunaNatalieGunnarsdóttur. Hún bjó til

lágstemmdan trommutakt semheyrist á ýmsum stöðum ímyndinni. Jafnframt fékk Jón

Már tónlistarkonuna Ragnheiði Erlu Björnsdóttur til að radda með þátttakendum í

lokaatriðinuinniísvitahofstjaldinu.

Page 80: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

79

6.8 Vettvangsupptökur

Upptökur fóru fram á árunum 2011-2014. Í upphafi var undirbúningurinn fyrir

svitahofsathöfnina inni í tjaldinu kvikmyndaður, þ.e. þegar kösturinn er hlaðinn og

steinarnirsóttir.Þávareinnigmyndaðviðýmsarathafnireinsogtildæmisjógasemiðkað

var áður en farið var í tóbaksathöfnina úti við eldgryfjuna. Síðan var sjálf athöfnin í

tjaldinukvikmynduð.

Fyrstuupptökurfórufram10.febrúar2011,viðMeðalfellsvatníKjós.Tekinnvar

uppundirbúninguraðathöfnumeinsogtóbaksathöfninniogtaichi-iðkunþátttakenda.

Næstu upptökur fóru fram 23. maí 2011 við Meðalfellsvatn og þá var myndað

atriði þegar þátttakendur fóru út í Meðalfellsvatn í hléum við svitahofsathöfnina.

Jafnframtfóruframtökurþennandagafjógaiðkunþátttakenda.

Þann22. febrúar2013fóruframtökuráhugleiðsluþátttakendaogafathöfninni

inniísvitahofstjaldinuviðMeðalfellsvatn.

Upptökur við Dælisá fóru fram þann 15.mars 2014. Viðtal var tekið við Heimi

LogaGunnarssonogsíðarsamadagvartóbaksathöfninviðDælisákvikmynduð.

Upptökurafviðtölumviðnokkraaðraviðmælendurfórufram29.ágúst2014við

Meðalfellsvatn. Áður en kveikt var á kvikmyndavélinni fengu viðmælendur tíma til að

hugsasigumogundirbúasvörsín.Jafnframtlétégþávitaáðurenkvikmyndatakanhófst

aðþeirmættutalaumhvaðsemerítengslumviðsvitahofsiðkunina.

UpptökuríSvíþjóðfóruframviðmeðferðarheimiliðíDennicketorpþann6.ágúst

2014. Tóbaksathöfnin var mynduð og viðtal var tekið við Per-Lennart Sjökvist

meðferðarfulltrúa.

Við Jón stóðum bæði að upptökum og undirbúningi en Jón Már sá einn um

upptökurnaríSvíþjóð.

6.9 Kostiroggallar

Svitahofsiðkuninfellurvelaðmínuáhugasviðiinnanþjóðfræðinnarsemhefurhelstverið

rannsóknir á jaðarmenningu og sjálfsmyndasköpun hópa í félagslegu samhengi.

Heimildamyndaformið semmiðlun þótti mér ákjósanlegt fyrir viðfangsefniðmitt vegna

þess að athöfnin fellur vel að sjónrænu sviði. Til dæmis eruhelgisiðir svitahofsinsmjög

leikrænir og nær kvikmyndaformið vel að fanga dulúðina og stemmninguna í þeim.

Page 81: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

80

Jafnframt nær heimildamyndin að fanga félagslega umgjörð á annan hátt en textinn

myndi gera eingöngu. Þó ber að hafa í huga, eins og fram hefur komið, að

heimildamyndaformið hefur ákveðnar takmarkanir. Í kvikmyndagerð er alltaf ákveðin

frásögnogsjónarhornvaliðframyfirannað,allteftirþvíhvaðkvikmyndagerðarmaðurinn

villfanga.HeimildamyndinSweatLodgeertildæmisofstutttilaðhægtséaðskýrahvort

duldar og/eða samfélagslegar ástæður liggi að baki því að viðmælendurmínir velja sér

þessa leið til andlegrar iðkunar. Jafnframt eru aðeins viðtöl tekin við þá aðila sem iðka

svitahofiðreglulegaoggefaþvíjákvæðaogeinsleitamyndafiðkuninni.Ritgerðinhjálpar

til við að yfirstíga þær takmarkanir sem heimildamyndaformið býr yfir og öfugt. Í

ritgerðinnikemurmeðalannarsframaðviðhorfviðmælendatilsvitahofsiðkunarinnarer

undir áhrifum nýaldarhreyfingarinnar. Í svörum viðmælenda kemur einnig fram að þeir

veljasvitahofiðvegnaþessaðþaðbýrtil félagslegaumgjörðþarsemalgjört frelsi ríkir í

tengslum við trú á persónulegan Guð og/eða æðri máttarvöld. Ávinningur sem

viðmælendur mínir telja sig hljóta af iðkuninni er einstaklingsbundinn, en mörg hver

leggjaáhersluáaðathöfninhjálpiþeimaðkomastíbetritengslviðsigsjálfogtilfinningar

sínar.Styrkleikiheimildamyndaformsinstelégaðfelistíþvíaðfangafélagslegaumgjörðí

tengslumvið stundunsvitahofsinsog jafnframtaðgeta sýntámyndrænanhátthvernig

helgisiðirnirgangafyrirsig.

Page 82: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

81

7.kafli: Samantektogniðurstöður

Erlendarrannsóknirhafasýntaðhóparafevrópskumupprunasemiðkasvitahoferuundir

áhrifum nýaldarhreyfingarinnar.207 Upphaf nýaldarhreyfingarinnar er rakið til þess tíma

þegar þjónustusamfélagið tók við af iðnaðarsamfélaginu. Í kjölfarið varð menningarrof

semolliþvíað fólk leitaðieftirnýjum leiðumtilandlegrar iðkunar,þvígamlarhefðirog

trúarsiðir uppfylltu ekki lengur andlegar þarfir þess.Nýaldarhópar leita ekki síst út fyrir

hefðbundinvestræntrúarbrögð.Indíánamenningineraðeinseinafmörgumleiðumsem

nýaldarsinnar leita í eftir andlegri leiðsögn. Rannsóknir sýna að eitt af einkennum

nýaldarsinna er að upphefja trúarmenningu sem stendur utan við skipulögð trúarbrögð

semhiðektaogupprunalega.

Þjóðfræðingurinn Rayna Green ermeðal þeirra sem gagnrýna nýaldarsinna fyrir

iðkun á helgisiðum og neyslu á menningarafurðum indíána. Green heldur því meðal

annars fram aðmeð iðkun sinni og neyslu séu nýaldarsinnar að fremja menningarlegt

arðrán.MannfræðingurinnLisaAldredogfélagsfræðingurinnZygmuntBaumantakaundir

meðGreenogþauteljaaðnýaldarsinnarsemiðkihelgisiðiindíánaséuindíánaeftirhermur

sem tilheyra ófullnægðu ímynduðu samfélagi andans. Innan samfélags andans reyni

nýaldarsinnaraðmyndafélagslegtengsltilaðbætaséruppmenningarrofiðeníraunog

veruséueinutengslinsemþeirnáiaðmynda,samsemdviðsigsjálf.Mannfræðingurinn

Michael F. Brown segir aftur á móti til varnar nýaldarsinnum að erfitt sé að ætla að

upprunalegirflytjendurhefða,trúaoghelgisiðaeigieignarréttinnyfirþeim.Ekkisístíljósi

þessaðmenningarleg tjáningvirðirengin landamæriog ferðastóhindraðámilli svæða.

Aukþess tengist öll trúarbrögð aðþví leyti aðþau fái að láni trúarefni og/eða tákn frá

annarritrúarmenningu.

Þessirannsóknbeinirsjónumaðhópifólkssemiðkarsvitahofhérálandiaðhætti

norðuramerískraindíána.Rannsókninsýnirframá,bæðihvaðvarðarvettvangsathuganir

og í viðtölum, að viðmælendur eru undir áhrifum nýaldarhreyfingarinnar. Áhrif

nýaldarhreyfingarinnarbirtustmeðalannars íundirbúningsathöfnum fyrir aðalathöfnina

sem fór fram inni í tjaldinu. Þetta mátti sjá til að mynda í spádómum, hugleiðslu og

nýaldardansi.Viðúrvinnslugagnaþessarar rannsóknarkomhinsvegarekkert framsem

studdi það að viðmælendur væru í menningarlegum hermileik eða að þeir væru að207Sjá4kafla.

Page 83: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

82

upphefjahiðektaogupprunalegaeinsogAldredogGreenhaldafram.Íviðtölumviðþá

aðila sem halda úti svitahofi, þá Þorlák Hilmar Morthens, Heimir Gunnarsson og Jón

Ragnarsson,komframaðþeir takameðvitaðaákvörðunumaðbreytaog/eðabætavið

helgisiðumísvitahofsiðkuninnieinsogþeimhentar íandanýaldarhreyfingarinnar.Þetta

styðurviðniðurstöðurþjóðfræðingsinsWilliamsM.Clementsumað iðkunsvitahofsins í

samtímanumséímunmeiritengslumviðhugmyndirnýaldarhreyfingarinnarheldurenvið

hefðbundna helgisiði norðuramerískra indíána. Það er þó ekki hægt að útiloka að

rómantísk hugmynd um menningu indíána sé að einhverju leyti undirliggjandi ástæða

þessaðsvitahofervaliðtilandlegrariðkunarafviðmælendumþessararrannsóknar.

Tvær rannsóknarspurningar leiddu þessa rannsókn og voru lagðar fyrir

viðmælendur.Fyrri spurninginvar:Hversvegna iðkarþúsvitahofið?Viðmælendurmínir

svara þessari spurningu á tvenna vegu. Annars vegar stunda þeir svitahofið vegna

félagsskaparinssemtengistþvíoghinsvegarvegnaþessaðsvitahofiðþjónarandlegum

þörfum þeirra. Flestir viðmælenda tengjast innbyrðis í gegnum 12 spora samtök sem

getur,aðeinhverjuleyti,skýrtáhersluþeirraáfélagslegahliðsvitahofsins.Tildæmistöldu

viðmælendur mínir, Arnar Hauksson og Bergþór Morthens, báðir að félagslegi þáttur

svitahofsinsværiþeimekkisíðurmikilvægurheldurensúandlegareynslasemþeirverða

fyririnniísvitahofstjaldinu.AnnaKristínÞorsteinsdóttirtókundirmeðArnariogBergþóri

og segir að helsta ástæða þess að hún stundar svitahofið sé félagsskapurinn. Svör

viðmælenda við fyrstu spurningunni eru því ekki í samræmi við það sem

mannfræðingurinnLisaAldredogfélagsfræðingurinnZygmuntBaumanhaldafram.Tilað

myndatelurAldredaðnýaldarhóparsemsækjaíandlegaarfleiðindíánaNorður-Ameríku

geriþaðaðallegaígegnumneysluogþessvegnagetiekkimyndastraunverulegsamstaða

innan hópsins. Bauman segir jafnframt að nýaldarhópar tilheyri ímynduðu samfélagi

andans og nái því ekki að mynda raunveruleg tengsl sín á milli. Í svörum viðmælenda

þessarar rannsóknar kemur hins vegar skýrt fram að þeir telji að innan hópsins sem

stundar svitahof myndist félagsleg tengsl sem skipta þá ekki síður máli en andlegi

þátturinn. Þessi félagslegu tengsl myndast gegnum sameiginlegar hugmyndir og

lífsskoðanirsemsameinahópinninnávið.

Gögn þessarar rannsóknar sýna einnig fram á að upplifun viðmælenda inni í

svitahofstjaldinuereinástæðaþessaðþeirveljasvitahofiðtilandlegrar iðkunar.Þannig

Page 84: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

83

teljaþeiraðsvitahofsiðkuninþjóniandlegumþörfumþeirra.Tildæmiserástæðaþessað

GuðmundurOddurMagnússonogBergþórMorthensstundasvitahofiðsúaðþeirteljaað

þaðséstaðurandlegrarendurfæðingar.Þanniger ljóstaðsvitahofiðhefurþaðhlutverk

aðviðmælenduröðlistnýttandlegtupphafátáknrænanháttmeðhjálpnáttúrukraftanna

sem virkjaðir eru í svitahofinu. Upplifun viðmælenda styður við röksemdafærslu van

Gennepsumaðhlutverkvígsluathafnaséaðumbreytastöðueðahlutverkieinstaklinga.

Til dæmis taldi Laila Awad ástæðuna fyrir því að hún iðkar svitahofið vera þá að inni í

tjaldinu tengist hún sjálfri sér og þar myndist kærleiksrík orka. Jafnframt gæfist henni

kostur á að sjá umheiminn í stærra samhengi og að athöfn lokinni væri hún andlega

endurnærð. Runólfur Jónsson sagði einnig að hann upplifði að í tjaldinu gæfist honum

færiáaðkomastútúrhversdagsleguhugarfariogmannlegumtengsluminn íeinskonar

algleymi. Þessi viðhorf sem viðmælendur lýstu voru í samræmi við rannsókn Victors

Turner,ítengslumviðsamfélagandansogjaðarástand.Innansamfélagsandansmyndast

jaðarástand og persónuleg reynsla sem snertir fólk á djúpan hátt og tengslin verða

öðruvísieníhversdagslegusamhengi.

Ástæðaþessaðviðmælendurmínirstundasvitahofiðerekkisíðursúaðþargeta

þeir tengst sínumpersónulegaGuði eðaæðrimáttarvöldum.Einsog framkom í viðtali

mínuviðDavíðKristjánsson,tengisthannsínumæðrimættiísvitahofstjaldinuogkemstí

betri tengslviðtilfinningarsínar.RunólfurJónssonsegiraðsvitahofiðséstaðurþarsem

hann getur tengst Guði samkvæmt sínum skilningi á honum sem er ekki tengdur

skipulögðumtrúarbrögðum.ÞorlákurHilmarMorthenstekurundirmeðRunólfi Jónssyni

og segir jafnframt að ástæða þess að hann iðkar svitahofið tengist því að 12 spora

samtökin mælist til þess að meðlimirnir iðki andlegt líf. Svitahofið er því fyrir honum

andleg útgönguleið þar sem hann getur tengst sínum persónulega æðri mætti.

Viðmælendur mínir taka það flestir fram að andleg iðkun þeirra tengist ekki

trúarbrögðum,einsogframkomtildæmishjáGuðmundiOddiMagnússyni,enhannlítur

svoáaðtrúogtrúarbrögðséuekkiafsamameiði.

Í þeim rannsóknum sem stuðst hefur verið við hér, kemur fram að flestir

nýaldarsinnar gjalda ákveðinn varhug við skipulögðum trúarbrögðum. Þau viðhorf eru í

samræmi við niðurstöður þessarar rannsóknar, en viðmælendur mínir tengja sig við

persónulegan Guð eða æðri máttarvöld sem tengist síðari spurningu sem leiddi þessa

Page 85: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

84

rannsókn: Hvaða ávinning telur þú þig hljóta af iðkun svitahofsins? Sá ávinningur sem

viðmælendurmínirleggjahelstáhersluáerfrelsitilaðmótasittandlegalífítengslumvið

sínapersónulegu trúogmeðsínareiginhugmyndirumGuðog/eðaæðrimáttarvöldað

leiðarljósi. Þetta dregur athygli að röksemdafærslumAldred,GreenogBaumansumað

þaðséeinkennandi fyrirhópasemtilheyranýaldarhreyfingunniaðeinstaklingarnirséu í

samsemd við sig sjálf. Undir þetta taka viðmælendur þessarar rannsóknar, Davíð

KristjánssonogLailaAwad,þvíþauteljasigkomastíbetritengslviðsigsjálfogtilfinningar

sínarogaðþauséubeturundirþaðbúinaðtakastáviðhversdagslegtlífsitt.Svörinvið

seinni rannsóknarspurningunni eru á þá leið að viðmælendur telja ávinninginn af

svitahofsiðkuninni felast íþvíaðþaufá frelsi tilaðþroskastandlegaeftirpersónulegum

leiðum.

Viðmælendurmínirbúatilímyndaðsamfélagandans,endurvinnaeldritrúarhefðir

ogbúaþannigtilnýjaheimssýnsemþaustyðjasigvið.Þjóðfræðirannsóknirsýnaframá

að menningarleg tjáning fortíðar fer þvert yfir landamæri, kyn, kynþætti og stéttir og

birtist í fjölmiðlum, munnmælum, tónlist, helgisiðum og í dramatískum flutningi.

Viðmælendurstyðjasigviðtáknmyndirsemþausækjahandanþessmenningarheimssem

þautilheyraogfetanýjarslóðirtilaðtakastáviðraunveruleikanneinsoghannblasirvið

þeim.Svitahofsiðkuninþjónarþvíþeimtilgangiaðveitaeinstaklingumoghópumfrelsitil

andlegrar iðkunar og mynda samfélag andans utan við opinberar trúarstofnanir í

tengslumviðþeirrapersónulegaávinningafiðkuninni.

Viðmælendur mínir eru hluti af því tengslaneti sem ég og eiginmaður minn,

Þorlákur Hilmar Morthens, tilheyrum. 12 spora tengslanetið hefur tilhneigingu til að

þjappafólkisamanogþaðleitaroftlítiðútfyrirsamtökinífélagslegumtilgangi.Þaðerí

sjálfu sér eðlilegt að hópur fólks með svipaðan menningarbakgrunn leiti saman þegar

komið er inn í jaðarsamfélag eins og 12 spora samtökin eru. Þetta skýrirm.a. hve hátt

hlutfallviðmælendaminnastarfarviðskapandigreinar.Þaðgeturskýrthversvegnaþessi

hópur hefur þessa framkvæmdar- og sköpunargáfu semþarf til þess að skapa svitahof.

Rannsókningefurtilkynnaaðþessihópurvelji leiðirþarsemþauþurfasíðuraðfástvið

ýmiskonar vald. Því væri áhugavert að leggjast í frekari rannsóknir á því hvort andúð

þeirraáskipulögðumtrúarbrögðumhafidýprimerkinguenerlendarrannsóknirkveðaá

umítengslumviðhugmyndirnýaldarhreyfingarinnar.Tilaðmyndagætiskýringþesslegið

Page 86: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

85

íþvíaðþeirsemkomainní12sporasamfélagið,þásérstaklegaAA-samtökin,hafamisst

stjórnogþurftaðgefafrásérvaldyfireiginlífi.Íkjölfariðhafastundumaðstandendureða

opinberarstofnanirtekiðsjálfsábyrgðafeinstaklingunum.Þegar inn í12sporasamtökin

erkomiðermælsttilaðmeðlimirstundiandlegt líf, finnieinhvernæðrimátt í lífsittog

taki svo ábyrgð á eigin lífi. Í rannsókninni kemur fram hjá flestum viðmælendum að

svitahofið er andleg útgönguleið og oft vettvangur til að uppfylla hugmyndinaumæðri

mátt.Þáersvitahofiðeinnigfélagslegurvettvangurþarsemviðmælendurfinnafyrirfrelsi

tilþessaðtjásigáóhefðbundinnmáta.

Rannsóknin hefur sýnt fram á að félagsleg umgjörð í kringum svitahofið hefur

mikiðvægi innanhópsins semumræðir.Meðviðtölumgafstmér tækifæri til að spyrja

viðmælendur nánar út í þá þætti sem dýpkuðu skilning minn á viðfangsefni

rannsóknarinnar, eins og áherslu þeirra á félagsskapinn í tengslum við svitahofið.

Eigindlegar rannsóknaraðferðir beinast að því að túlka viðhorf, gildi og upplifun. Í

rannsókninni hefur komið fram að hugmyndir nýaldarhreyfingarinnar eru ráðandi í

viðhorfum og væntingum viðmælendaminna. Þær hugmyndir birtast ekki síst í því að

viðmælendur telja að skipulögð vestræn trúarbrögð séu ekki til þess fallin að uppfylla

andlegmarkmið þeirra. Þeir þættir sem rannsóknargögnmín sýna framá, umframþað

semaðrar rannsóknir gera, eru að tengslin ámilli einstaklingahafamikið vægi, einsog

framkemurhjáviðmælendummínum.Skýringþessgætitengst12sporasamtökunumog

félagsskapnum sem myndast innan þeirra. Rannsóknin hefur því vakið áhugaverða

rannsóknarspurninguumfélagslegahlið12sporasamtakaoghvaðaáhrifþauhafaával

einstaklingatilandlegrariðkunar.Þvíþóviðmælendurrannsóknarinnarstundisvitahofið,

eruennaðrirhópar innan12sporasamtakannasemtileinkaséraðraandlega iðkunog

faraumvíðanvöllíandansrýmimeðvonumandleganþroska.

SamfaraogítengslumviðþessarannsóknvargerðheimildamyndinSweatLodge.

Við gerð hennar var lagt upp með þrjú markmið. Í fyrsta lagi að fanga sjónræna hlið

svitahofsinsvegnaþesshvehelgisiðirfallavelaðmyndrænuformisemafturerveltilþess

fallið að dýpka skilning á athöfninni. Í öðru lagi var markmiðið að kanna hvort svör

viðmælendaviðsömuspurningumoglagðarvorufyrirírannsókninnigætubætteinhverju

við umfram það sem fram kom í viðtölunum. Til dæmis töldu viðmælendur í

heimildamyndinni einnig að félagsleg tengsl væru þeimmikilvæg eins og fram komhjá

Page 87: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

86

Grétu Morthens, Þorláki Hilmari Morthens og Sigrúnu Gunnarsdóttur. Í tengslum við

andlegan þátt svitahofsins og þau áhrif sem viðmælendur verða fyrir, þá tala

viðmælendur heimildamyndarinnar frekar á almennumnótumheldur en persónulegum

eins og þeir gera í viðtölunum. Skýringin gæti verið sú að andlegi þátturinn er

persónubundinnoglíklegteraðviðmælendumfinnisterfitteðaóþægilegtaðræðaþann

hluta í þessum miðli. Í þriðja lagi var markmiðið að sýna þá félagslegu umgjörð sem

svitahofið býr yfir. Þauþrjúmarkmið sem lagt var uppmeð gáfu heildstæða sýn á það

hvernig svitahofsiðkunin gengur fyrir sig og ástæður þess að viðmælendur stunda

svitahof.Kostur kvikmyndaformsinser aðþað sýnir svipbrigði, tilfinningarogumhverfið

vekurhughrifhjááhorfendum.Þvígefstáhorfendumtækifæriáaðfáauknainnsýníþær

tilfinningarsemsvitahofiðskaparogástæðurþessaðþaðerstundað.Þessinálgungefur

kost á öðrum snertifleti við viðfangsefnið heldur en ritgerðin. Ritgerðin og

heimildamyndin styðja því hvor við aðra og þá helst í tengslum við sjónrænt svið

athafnarinnarogorðviðmælendasemsetjaþaðívíðarasögulegt,félagslegtogfræðilegt

samhengi.

Page 88: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

87

Heimildaskrá

Aldred,Lisa.PlasticShamansandAstroturfSunDances:NewAgeCommercializationofNativeAmericanSpirituality.TheAmericanIndianQuarterly,24.3,2000,329-352.

Bauman,Zygmunt.SurvivalasaSocialConstruct.Theory,Culture&Society,9,1992,1-36.Ben-Amos,Dan.TheSevenStrandsofTradition.VarietiesinitsMeaninginAmerican

FolkloreStudies.JournalofFolkloreResearch,1984,97-131.BjörnÆgirNorðfjörð.Einsleitendurreisn.Íslenskarheimildamyndiránýrriöld.Saga46,2,

2008,114-149.Brown,MichaelF.WhoOwnsWhatSpiritsShare?ReflectionsonCommodificationand

IntellectualPropertyinNewAgeAmerica.PoLAR:PoliticalandLegalAnthropologyReview,17.2,1994,7-18.

Bryman,Alan.SocialResearchMethods.NewYork:OxfordUniversityPress,2014.Bucko,RaymondA.TheLakotaRitualoftheSweatLodge:HistoryandContemporary

Practice.LincolnogLondon:UniversityofNebraskaPress,1998.Burchach,Joseph.TheNativeAmericanSweatLodge:HistoryandLegends.Berkeley,

California:TheCrossingPress,1993.Clarke,Jack.Hvaðernýöld?ÞýðandiGuðrúnBergmann.Reykjavík:Nýaldarbækur.1991.Clements,WilliamM.NewAgeSweatLodge.ÍHealingLogics:CultureandMedicinein

ModernHealthBeliefSystem.Ritstj.ErikaBrandy.Logan,Utah:UniversityPress,2001,143-162.

Creswell,JohnW.ResearchDesign.LosAngeles,London,NewDelhi,Singapore,

WashingtonDC:SAGE,2014.Crotty,TheFoundationofSocialResearch:MeaningandPerspectiveintheResearch

Process.London,ThousandOaks,NewDelhi:SagePublications,2003.Csikszentmihalyi,Mihaly.FindingFlow.ThePsychologyofEngagementwithEverydayLife.

NewYork:BasicBooks,1997.Dundes,Alan.DefiningIdentityThroughFolklore.JournalofFolkloreResearch.21.2,1984,

149-152.

Page 89: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

88

Dundes,Alan.WhoareTheFolk?.ÍInterpretationFolklore.Bloomington:Indiana

UniversityPress,1980.1-9.Glassie,Henry.Tradition.ÍEightWordsfortheStudyofExpressiveCulture.Ritstj.Burt

Feintuch.UrbanaogChicago:UniversityofIllinoisPress,2003,176-197.Green,Rayna.TheTribeCalledWannabee:PlayingIndianinAmericaandEurope.

Folklore,99.1,1988,30-55.GuðmundurHálfdánarson.Hvaðerþjóð?:Íslenskaþjóðríkið,uppruniogendimörk.

Reykjavík:HiðíslenskabókmenntafélagogReykjavíkurAkademían,2001.Handler,RichardogLinnekin,Jocelyn.Tradition,GenuineorSpurious.JournalofAmerican

Folklore,1984,273-290.Ivakhiv,Adrian.NatureandSelfinNewAgePilgrimage.CultureandReligion,4.1,2003,

93-118.MacDonald,JefferyL.InventingTraditionsfortheNewAge:ACaseStudyoftheEarth

EnergyTradition.AnthropologyofConsciousness,6,4,1996,32-45.Morris,Brian.ReligionandAnthropology:ACriticalIntroduction.NewYork:Cambridge

UniversityPress,2006.Nichols,Bill.IntroductiontoDocumentary.Bloomington:IndianaUniversityPress,2001.Nichols,Bill.Röddheimildamynda.ÍÁfangaríheimildamyndafræðum.Ritstj.Guðni

Elísson.ÞýðandiSigurjónBaldurHafsteinsson.Reykjavík:Forlagið/Eddaútgáfa,2003,191-206.

Noyes,Dorothy.Group.ÍEightWordsfortheStudyofExpressiveCulture.Ritstj.Feintuch

Burt.UrbanaogChicago:UniversityofIllinoisPress,2003,7-41.Nýaldarsamtökin.Lög,1991,Reykjavík.PéturPétursson,Millihiminsogjarðar:könnunmeðaláhugafólksumdulspekiog

óhefðbundnarlækningar.Reykjavík:GuðfræðistofnunHáskólaútgáfa,1996.Pond,Samuel.TheDakotasorSiouxinMinnesota.AsTheywerein1908.Minnesota:

BorealisBook,1986.

Page 90: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

89

Raleigh,ValerieYow.RecordingOralHistory:aGuidefortheHumanitiesandSocialSciences.WalnutCreek,Lanham.NewYork,Toronto,Oxford:AltamiraPress,2005.

Ray,Satyajit.TheQuestionofReality.ÍTheDocumentaryTradition.Ritstj.LewisJacob.2.

útgáfa.NewYork:W.WNorton&Company,1979,381-382.Ruby,Jay.Siðferðimynda,eða„égfæaðleikaíbíómynd,þeirætlaaðgeramigað

stjörnu“.ÍÁfangaríkvikmyndafræðum.Ritstj.GuðniElísson.ÞýðingTinnaGrétarsdóttir.Reykjavík:Forlagið/Eddaútgáfa,2003,207-218.

Sams,Jamie&DavidCarson.MedicineCards,Revised,ExpandedEdition.TheDiscoveryof

PowerThroughtheWaysofAnimals.St.NewYork:Martin´sPress,1999.Schechner,Richard.PerformanceStudies:AnIntroduction.NewYorkogLondon:

Routledge,2013.SigurjónBaldurHafsteinssonogBöðvarBjarkiPétursson,Nýsýn.Landogsynir.Reykjavík,

1998.Turner.VictorW.DramaticRitual/RitualDrama:PerformativeandReflexiveAntropology.

InterculturalismandPerformance,101,1982,98-101.Turner.VictorW.TheRitualProcess.StructureandAnti-Structure.Chicago:Aldine

PublishingCompany,1969.VanGennep,Arnold.TheRitesofPassage.Chicago:UniversityofChicagoPress,1960.Welsch,Roger.ConfessionsofaWannabe.JournalofAmericanFolklore,124.491,2011,

19-30.

Page 91: Svitahof á Íslandi - Skemman3 Útdráttur Verkefni þessa 30 eininga lokaverkefnis í þjóðfræði við Háskóla Íslands er svitahofsiðkun á Íslandi að hætti norðuramerískra

90

Myndaskrá

Mynd1:BálkösturogSvitahofstjaldiðíHvammsvíkíKjós.2015.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.Bls.43.

Mynd2:EldmaðuraðberasteinainnisvitahofstjaldiðíHvammsvík.2015.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.Bls.45.

Mynd3: Þátttakendur í svitahofinu við tóbaksathöfnina viðMeðalfellsvatn í Kjós. 2014.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.Bls.47.

Mynd4:LailaAwadleiðirtóbaksathöfninaviðMeðalfellsvatníKjós.2014.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.Bls.48.

Mynd5:SéðinnísvitahofstjaldiðviðMeðalfellsvatníKjós.2013.EigandiAnnaKristínÞorsteinsdóttir.Myndívörslueiganda.Bls.51.