7
Atvinnugreinar á Íslandi Skiptast í: Landbúnað, iðnað, sjávarútveg og Þjónustu/þjónustugreinar

Atvinnugreinar á Íslandi

  • Upload
    emiko

  • View
    64

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Atvinnugreinar á Íslandi. Skiptast í: Landbúnað, iðnað, sjávarútveg og Þjónustu/þjónustugreinar. 1. Landbúnaður. Snýst aðallega um að yrkja landið og rækta dýr til manneldis eða iðnaðar. Dæmi: Kjötframleiðsla Akuryrkja Skógrækt. Landbúnaður á Íslandi. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Atvinnugreinar á Íslandi

Atvinnugreinar á Íslandi

Skiptast í:

Landbúnað, iðnað, sjávarútveg og Þjónustu/þjónustugreinar

Page 2: Atvinnugreinar á Íslandi

1. Landbúnaður• Snýst aðallega um að yrkja landið og rækta dýr

til manneldis eða iðnaðar.

• Dæmi:– Kjötframleiðsla– Akuryrkja– Skógrækt

Page 3: Atvinnugreinar á Íslandi

Landbúnaður á Íslandi• Á Íslandi er talsvert um kjötframleiðslu þá

helst: – Kindakjöt, nautakjöt, hrossakjöt, svínakjöt og

alífuglakjöt.

• Einnig er umtalsverð mjólkurframleiðsla.• Ávextir eru framleiddir í gróðurhúsum svo

sem tómatar og agúrkur.• Lítið er um kornrækt og

nytjaskógrækt á Íslandi vegna þess hve stutt og svalt íslenska sumarið er.

• Um 1,9 % verðmæta útflutningsvöru (2005).

Page 4: Atvinnugreinar á Íslandi

2. Iðnaður• Iðnaður felst í því að breyta hráefnum í hálfunna

eða fullunna neysluvöru.• Iðnaður skiptist í margar greinar svo sem

– Byggingariðnað– Efnaiðnað– Líftækni– Málmiðnað– Rafeindaiðnað– Textíl – og fataiðnaður

• Iðnaður felst m.a. í viðhaldi á mannvirkjum eða framleiðslu vöru sem fer á markað innan lands eða utan

• 34,6 % verðmæta útflutningsvöru á Íslandi kemur frá iðnaði (2005)

Page 5: Atvinnugreinar á Íslandi

3. Sjávarútvegur• Sjávarútvegur er bæði veiði og vinnsla á

sjávarafurðum.

• Hlutfall verðmæta sjávarafurða í útflutningsvörum er um 60% en aðeins 40% ef miðað er við hlutfall gjaldeyristekna, 2005.

Page 6: Atvinnugreinar á Íslandi

4. Þjónusta/Þjónustugreinar• þjónustugrein: atvinnugrein, sem byggir á sölu

á þjónustu.• Þjónusta getur verið veitt af hinu opinbera eða

einkafyrirtækjum.• Flestir Íslendingar vinna við þjónustu• Dæmi:

– Bankar– Verslanir– Stjórnsýsla– Kennsla– Heilbrigðisþjónusta

Page 7: Atvinnugreinar á Íslandi