19
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 3. tbl. 5. árg. 2007 mars Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS LBI 27159 01/2005 Eitt númer 410 4000 Komdu beint til okkar! - og við tjónaskoðum í hvelli þér að kostnaðarlausu Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686 Þessar yngismeyjar skemmtu sér konunglega á Góugleði Fylkis nýverið. Kvennakvöldið árlega þótti takast afar vel en við birtum fleiri myndir í miðopnu blaðsins. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson Vantar þig gjöf fyrir veiðimann? Kíktu þá á Krafla.is Íslenskar laxa- og silungaflugur í hæsta gæðflokki í fallegum tréboxum Gröfum nafn veiðimanns á boxið - Uppl. í síma 698-2844 Egilshöllinni Sími: 594-9630 orkuverid.is Alhliða lík- amsrækt og sjúkra- þjálfun

Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Citation preview

Page 1: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

Opið virka dagafrá kl. 9-18.30Laugardaga frá kl. 10–14

Hraunbæ 102B – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

3. tbl. 5. árg. 2007 mars Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

ÍSL

ENSK

A AU

GLÝ

SIN

GAS

TOFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

7159

01/

2005

Eitt númer

410 4000

Komdu beint til okkar!- og við tjónaskoðum í hvelli þér

að kostnaðarlausu

Bílastjarnan ehf. · Bæjarflöt 10 · 112 Reykjavík · Sími 567 8686

Bilastjarnan_02_001.ai 18.11.2004 15:18:40

Þessar yngismeyjar skemmtu sér konunglega á Góugleði Fylkis nýverið. Kvennakvöldið árlega þótti takast afar vel en við birtum fleiri myndir ímiðopnu blaðsins. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Vantar þig gjöf fyrir veiðimann?Kíktu þá á Krafla.isÍslenskar laxa- og silungaflugurí hæsta gæðflokki í fallegum tréboxumGröfum nafn veiðimanns á boxið - Uppl. í síma 698-2844

EgilshöllinniSími: 594-9630

orkuverid.is

Alhliða lík-amsrækt

og sjúkra-þjálfun

Page 2: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Kosningar nálgastNú eru ekki nema rúmar sex vikur til alþingiskosninga en

kosið verður laugardaginn 12. maí. Það verður vonandi mikiðum að vera þetta laugardagskvöld því þennan sama dag reynirEiríkur Hauksson fyrir sér í þriðja skipti í söngvakeppni evr-ópskra sjónvarpsstöðva.

Þegar þetta blað kemur fyrir augu lesenda hafa stjórnmála-flokkarnir sem bjóða fram til alþingis væntanlega komið sérsaman um ákveðnar reglur varðandi auglýsingar fyrir alþing-iskosningarnar. Reglurnar ná til dagblaða og ljósvakamiðla, enflokkunum er heimilt að auglýsa að vild í blaði eins og Árbæj-arblaðinu og öðrum hverfalöðum ásamt landshlutablöðunum.Við fögnum þessu vitanlega og erum þess fullviss að flokkarn-ir muni nýta sér hverfablöðin fram að kosningum. Með því sláþeir tvær flugur í sama högginu. Auglýsa í sterkustu auglýs-ingamiðlunum og kostnaðurinn við auglýsingarnar í hverfa-blöðunum er utan þess ,,kvóta’’ sem ákveðinn hefur verið.

Annars er útlit fyrir spennandi kosningar og menn óðum aðsetja sig í stellingar. Umhverfismálin héldu menn að yrðu fyr-irferðamikil en samkvæmt nýlegri skoðanakönnun eru þau íþriðja eða fjórða sæti hjá 94% þeirra sem afstöðu tóku í 800manna úrtaki. Það hefði einhvern tíman þótt gefa ákveðnar ogeinbeittar vísbendingar.

Hvað sem öllum umhverfismálum líður, svo góð og nauðsyn-leg sem þau annars eru, er það líklega gamla góða buddanfólksins sem ræður hvert atkvæðin leita. Þannig hefur þaðlengi verið og þannig mun það eflaust lengi verða. Almenning-ur hugsar fyrst og síðast um eigin hag.

Stefán Kristjánsson

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Tilkynnt hefur verið hverjir urðuhlutskarpastir í samkeppni umhönnun Norðlingaskóla sem staðiðhefur yfir síðan í mars á síðasta ári.Óskað var eftir tillögum frá þremurráðgjafateymum að undangengnuforvali þar sem fram kæmi góð heild-arlausn þar sem grundvallaratriðiskólastarfsins væri sett í öndvegi.

Tillaga Hornsteina arkitekta ehf.þótti svara best þeim áhersluatrið-um sem lögð voru til grundvallarmati og mælti matsnefnd með að til-laga þeirra yrði valin til nánari út-færslu. Ásamt Hornsteinum voru íráðgjafateyminu Línuhönnun ehf. ogRafteiknistofa Thomas Kaaber. Áætl-

að er að hefja framkvæmdir viðNorðlingasskóla um mánaðarmótinnóvember/desember og verklok eruáætluð haustið 2009.

Í umsögn matsnefndar um verð-launatillögu Hornsteina arkitektasegir meðal annars:

„Áhugaverð grunnhugmynd um„skólaþorpið“ þar sem húsin tengj-ast saman með „almenningi“ semmyndar götur og torg í þorpinu. [...]Sterk og framsækin tillaga þar semleitast er við að brjóta upp hina hefð-bundnu skólabyggingu. Formsköpunog rýmismyndun ásamt áhugaverð-um hugmyndum um nýstárlegagluggasetningu og efnisval skólans

gefa fyrirheit um skólabyggingu semyrði sterk ímynd fyrir Norðlinga-holt. [...] Höfundar hafa svaraðáhersluatriðum forsagnar vel m.a.varðandi tengingu leikskólans viðmiðrými grunnskólans og sameigin-legan inngang.“

Norðlingaskóli hóf göngu sína íágúst 2005. Hann er nýjasti grunn-skólinn í Reykjavík og er staðsettur íNorðlingaholti, mitt á milli Elliða-vatns og Rauðavatns. Er gert ráð fyr-ir því að Norðlingaskóli verði heild-stæður grunnskóli fyrir 300 – 400nemendur í 1. – 10. bekk þegar hannverður fullbúinn.

Frétt af vef Frmkvæmdasviðs

Borgarstjóri ásamt starfsmönnum Hornsteina arkitekta ehf. Frá vinstri Brynhildur Guðlaugsdóttir, ÁsdísIngþórsdóttir, Sigríður Brynjólfsdóttir, Ögmundur Skarphéðinsson, Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson, borgar-stjóri, Ólafur Hersisson, Kristín Þorleifsdóttir, Sigurjón G. Gunnarsson og Ragnhildur Skarphéðinsdóttir. Ámyndina vantar Alistair Macintyre og Andrés Narfa Andrésson.

Verklok við Norðlinga-skóla haustið 2009

- Hornsteinar arkitektar hlutskarpastir í samkeppni um hönnun skólans

Íslandspósturfluttur í Ásinn

Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri pósthúsasviðs Íslandspósts í nýju afgreiðslunni í Hraunbænum,verslunarkjarnanum Ásnum við hliðina á BYR sparisjóði. Myndin til vinstri er af nýjum húsakynnumÍslandspósts. ÁB-myndir PS

Íslandspóstur hefur flutt afgreiðslusína í Árbænum úr Rofabæ 7 í Hraun-bæ 119. Síðastliðið haust þegar Póstur-inn flutti út úr Nóatúni tókst ekki aðfinna draumahúsnæði fyrir Póstinn ogþví var leitað til Landsbankans um aðfá tímabundna aðstöðu hjá þeim í fyrr-um útibúi þeirra í Rofabæ 7. Núna íbyrjun árs þegar Landsbankinn svoseldi húsnæði sitt fórum við hjá Póst-inum af stað í húsnæðisleit og þaðendaði með því að við fengum þessafínu aðstöðu í verslunarkjarnanum

Hraunbæ 119. Því má segja að Póstur-inn hafi fengið draumahúsnæðið sittað lokum. Starfsemi Íslandspósts í Ár-bæ sem og annarsstaðar samanstend-ur af fjölda bréfbera, útkeyrslubílumog pósthúsi. Allar þessar einingarmynda sterka keðju þjónustu sem Póst-urinn stendur fyrir. Með því að færasig í Ásinn er Pósturin nær viðskipta-vininum og í alfaraleið þar sem Póst-urinn vill vera. Afgreiðslutími póst-hússins er frá 09:00-18:00 alla virkadaga.

Page 3: Arbaejarbladid 3.tbl 2007
Page 4: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Elva Önundardóttir og Páll Karls-son, eru matgæðingar okkar aðþessu sinni. Við birtum hér grinileg-ar upplýsingar frá þeim hjónum ogskorum á sem flesta að spreyta sig.

7-800 gr. nautakjöt (innra læri, mánota gúllas).3 msk. olía.1 stór laukur saxaður.

2 stk. hvítlauksrif söxuð.1 msk. chili duft (ath. styrkleika).½ líter nautasoð.1 dós tómatar saxaðir.1 lítil dós tómatpuré.1 dós nýrnabaunir (láta renna afþeim).Salt.Pipar.Tabasco sósa.

Skerið kjöt í hæfilega bita, steikiðí olíu á vel heitri pönnu, takið af oggeymið. Steikið lauk og hvítlauk ípotti þar til hann er mjúkur (passaað brenna ekki) setjið chili duft sam-anvið og steikið áfram í 1 mínútu.Setjið kjötið saman við laukblönd-una og bætið soði, tómötum og tóm-atpuré samanvið. Hrærið vel samanog látið malla í 1 klst. á vægum hita.Þá eru nýrnabaunirnar settar í pott-inn og allt soðið áfram í 30 mínútur.Kryddað að smekk með salti, piparog tabasco sósu. Borið fram meðhrísgrjónum, guacamole og tacochips. Gott er að skola þessu niðurmeð köldum bjór.

Guacamole a la Palli

1 st. þroskað avacado.2 stk. tómatar.2 stk. hvítlauksrif.1 stk. lime - safi kreistur út í.2 msk. sýrður rjómi.½ rautt chili smátt saxað.Salt.Pipar.

Allt sett í matvinnsluvél og mauk-að hæfilega og kælt.

Auðveldar vanillubrownies

300 gr. suðusúkkulaði.175 gr. smjör.150 gr. sykur.2 tsk. vanilludropar.4 egg hrærð.125 gr. hveiti.2 msk. kakó.75 gr. peacan hnetur gróft hakkaðar.

Setjið súkkulaði og smjör í pott yf-ir lágan hita, bræðið saman og látiðkólna. Hrærið sykur, vanilludropaog egg samanvið súkkulaðiblöndunaog blandið vel með sleif. Bætið síðanhveiti, kakói og hnetum við og bland-ið vel saman. Setjið bökunarpappír íform ca. 34x 24,5 cm. hellið deiginu íog bakið við 150°C í 45 mínútur.

Látið kólna, skerið í litla bita ogberið fram með vanilluís.

Verði ykkur að góðu,Elva og Páll

ÁrbæjarblaðiðMatur4

MatgæðingarnirMatgæðingarnir Elva Önundardóttir og Páll Karlsson. ÁB-mynd PS

Chilicorncarne

Skora á Gurrý og Hauk Elva Önundardóttir og Páll Karlsson, Norðurási 6, skora á Guðríði Guðjónsdóttur og

Hauk Þór Haraldsson, Viðarási 83, að koma með girnilegar uppskriftir í næsta blað. Viðbirtum uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út 18. apríl.

- að hætti Elvu og Páls

Árbæjarblaðið Sími: 587-9500

Óskum öllum gleðilegra páska! Kveðja, Guðrún, Hanna Lára, Helena Hólm, Karitas.og Helena E.

Hárgreiðslustofa Helenu - stubbalubbar - Barðastöðum 1-5Sími 586 1717 - stubbalubbar.is

Opnunartími: mán-mið 10-18, fim 10-19 föst 10-18 laugard 10-16

Page 5: Arbaejarbladid 3.tbl 2007
Page 6: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir6

Forsetinn í Ártúnsskóla

Dvergshöfða 27 Reykjavík Sími/Símsvari 567-7888 www.heilunarsetrid.is

Hjá Heilunarsetrinu vinnur fagfólk á sviði heildrænna meðferða

Okkur er umhugað um að hjálpa fólki til þess að finna jafnvægi og betri líðan.

Höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð.Homopatia. Fæðuóþolsmælingar.

Sogæðanudd. Detox meðferð.Svæða og viðbragðsmeðferð.

Heilun. Reiki/Heilun.SRT andleg svörunarmeðferð.

Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff heimsóttuÁrtúnsskóla 12. mars í tilefni þess að skólinn hlaut Íslensku menntaverðlaun-in 2006. Nemendur og starfsfólk tóku á móti forsetahjónunum og buðu þauvelkomin í skólann.

Því næst var stutt dagskrá á sal. Að henni lokinni gengu gestir um skólannog fylgdust með nemendum í starfi. Þá var kveðjudagskrá á sal þar sem Söng-hópur Ártúnsskóla söng, fulltrúar FUÁ ( félag ungmenna í Ártúnsskóla)sögðu frá skólanum og félaginu sínu, flutt var atriði frá föstudagssamveru ogforsetinn flutti ávarp og svaraði spurningum nemenda. Þá færði fram-kvæmdastjóri Sambands íslenskra sparisjóða skólanum bók að gjöf.

Dagskrá lauk með því að sunginn var skólasöngur Ártúnsskóla. Að lokinnidagskrá á sal var gestum, nemendum og starfsfólki boðið upp á veitingar.

www.xena.is

Í SP

ÖN

GIN

NI

TILBOÐTILBOÐ

SPÖNGINNI S: 587 0740

Mikið úrval af GABOR skóm á ótrúlegu verði.Einstakt tækifæri!

Kæra Fylkisfólk og Árbæingar40 ára afmælishátið Fylkis fer fram í Fylkishöll laugardaginn 5

maí kl. 19.00. Glæsileg skemmtidagsskrá og Hljómsveit leikur fyrirdansi. Endilega takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.

Forsetahjónin og Ellert Borgar Þorvaldsson, skólastjóri Ártúnsskóla.

Nemendur Ártúnsskóla tóku vel á móti forsetahjónunum.

Það lá vel á forsetahjónunum í Ártúnsskóla.

Þessar ungu dömur kunnu vel að meta heimsóknina.

Page 7: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

www.kaupthing.is

HUGSAÐU UM FRAMTÍÐINA!Framtíðarbók Kaupþings er góð fermingargjöf

444 7000HRINGDU & PANTAÐU

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

26

810

Framtíðarbók er verðtryggður sparireikningur sem ber hæstu vexti á verðtryggðum reikningum bankans. Innstæðan verður laus til úttektar við 18 ára aldur.

Fermingarbörn sem leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðarbók fá 5.000 kr. peningagjöf inn á bókina frá Kaupþingi og flottan bol.

Page 8: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

PDF-skjal

hjá Sölva á Mbl.

Page 9: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

GEFÐU GEIMFERÐ Í FERMINGARGJÖF

* Tilboðið gildir fyrir alla sem eru fæddir 1993 og gildir allt að fi mm sinnum fyrir hvern einstakling.

Í FRAMTÍÐINNI VERÐUR HÆGT AÐ GERA MIKLU MEIRA VIÐ PENINGINN.Framtíðarreikningur er fermingargjöf sem verður verðmætari með hverju ári. Reikningurinn ber alltaf bestu vexti sparireikninga bankans og þar að auki bætum við 2.000 kr. við hverja gjöf upp á 5.000 kr. eða meira.* Framtíðarreikningurinn fæst í næsta útibúi Glitnis og á glitnir.is

Page 10: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðGóugleði Fylkis 200710

Unnur og Ásthildur koma kræsingunum fyrir á diskunum.

Ása og Kristjana.

Það var fjör á þessu borði.

Bylgja og Jóhanna Ósk.

Auður og Margrét Rós. Föngulegar Fylkiskonur.

Selma, Dúna, Freysi, Telma og Magga.

Ragna, Ragga og Ásta.

Stelpur úr meistaraflokki kvenna sem vann á kvöldinu.

Íris, Margrét, Aðalheiður, Mrgrét og Viktorí í efri röð. Inga, Arna og Birna ífremri röð.

Ólöf Fanný, Margrét, Sigríður og Hanna.

Guðfinna Bjarnadóttir, fyrrum rektor Háskólans í Reykjavík, varræðumaður og stóð sig vel að venju.

Stefanía í uppeldi.

Sigurbjörg, Guðrún og Ólöf.

Hér var gleðin við völd.

Þessar vinkonur skemmtu sér vel.

Salurinn var þétt setinn og glæsilegur.

Árbæjarblaðið Góugleði Fylkis 200711

Nefndin.

Margrét og Rebekka.

Halldóra og Guðrún

Halla og Gígja.

Borgarfulltrúarnir Þorbjörg Helga og Hanna Birna.

Hér var nóg um að tala.Þessar mættu og höfðu gaman af.

GóugleðiGóugleði Fylkis fór að venju fram í upphafi Góu og var mikið um dýrðir í

Fylkishöllinni eins og vant er. Öllum bar saman um að kvennakvöldið hafitekist mjög vel að þessu sinni og var sérlega eftir því tekið hve salurinn varfagurlega skreyttur og huggulegur í alla staði.

Ljósmyndari Árbæjarblaðsins, Einar Ásgeirsson, var að sjálfsögðu mætturmeð myndavélina og látum við að venju myndirnar tala.

Page 11: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Miklar framkvæmdir eru fyrir-hugaðar á starfssvæði þjónustumið-stöðvar Árbæjar og Grafarholts.

Þriðjudaginn 20. mars hélt borgar-stjórnarmeirihlutinn í Reykjavíkblaðamannafund og kynnti frum-varp að þriggja ára áætlun um rekst-ur, framkvæmdir og fjármál Reykja-víkurborgar árin 2008-2010 undir yf-irskriftinni - Aukum lífsgæðin íReykjavík.

Í áætluninni kemur m.a. fram:- Framkvæmdir verða hafnar við

tvo nýja grunnskóla, Norðlingaskólaog Sæmundarskóla og er áætlað aðþeim verði lokið á tímabilinu.

- Nýr leikskóli verður byggður ítengslum við Norðlingaskóla ogeinnig verða hafnar framkvæmdirvið tvo til þrjá leikskóla í nýjum

hverfum við Úlfarsfell.- Framkvæmdir eru áætlaðar við

breytingar og endurbætur á safna-húsnæði Listasafns Reykjavíkur ogvið ýmsar fasteignir Árbæjarsafns.

- Gert er ráð fyrir framkvæmdumvið nýja íþróttamiðstöð í Úlfarsár-dal. Einnig eru áætlaðar bygginga-framkvæmdir á íþróttasvæði Fylkis.Áfram verður unnið að gerð spar-kvalla í hverfum borgarinnar.

- Í Úlfarsárdal er fyrirhugað aðgera lóðir fyrir um 1000 íbúðir bygg-ingarhæfar á ári.

Miklar framkvæmdir eru því fyr-irhugaðar á starfssvæði þjónustu-miðstöðvar Árbæjar og Grafarholtsog spennandi tímar framundan.

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

Í aðdraganda kosninga

Guðrún Sigursteinsdóttir, sér-kennari, hefur verið ráðin semleikskóla- og daggæsluráðgjafivið þjónustumiðstöð Árbæjar ogGrafarholts. Guðrún hefur starf-að sem leikskólastjóri í u.þ.b. 15ár hjá Reykjalundi og 4 ár hjáMosfellsbæ. Hún hefur unnið viðsérkennslu um árabil og einnig ínokkur ár við félagsstörf fyrirFélag leikskólakennara. Frá ára-mótum hefur hún einnig starfaðvið kennslu í KHÍ. Guðrún vinn-ur nú að rannsókn og lokaritgerðí meistaranámi frá KHÍ í uppeld-is- og menntunarfræðum.

Guðrún er ráðin í 60% starf ogverður vinnutími hennar frá08:00 - 14:15, mánudaga, þriðju-daga, fimmtudaga og föstudaga.

Guðrún er boðin velkomin tilstarfa.

Borgarráð samþykkti á fundisínum þann 22. febrúar sl. aðskipa Birnu K. Jónsdóttur for-mann Hverfisráðs Grafarholts ogÚlfarsárdals í stað SteinarrsBjörnssonar sem látið hefur afstörfum vegna brottflutnings.

Guðrún Sigursteinsdóttir.

Birna K. Jónsdóttir.

Nýr starfsmaðurþjónustu-

miðstöðvarinnar

Ég er orðinn of lífsreyndur tilhalda því fram að einn stjórnmála-flokkur sé óalandi og óferjandi, með-an að annar flokkur sé hafinn yfirgagnrýni. Allir flokkar hafa til sínsmáls nokkuð og eiga erindi. Stund-um meira að segja sama erindi. Öfg-arnar eru minni en áður, ágreinings-málin hafa þrengst og nálgast óðumhvert annað og svo mikið að maðurveltir því fyrir sér, hversvegna flokk-um er ekki fækkað og þeim steyptsaman sem líkastir eru.

Í raun og veru má skipta pólitískriafstöðu fólk í tvær fylkingar. Annars-vegar eru kjósendur sem hallast tilhægri og vilja sem minnst ríkisaf-skipti. Við getum kallað þá pólitíkbandarísku leiðina.

Hinsvegar standa þeir sem leggjameiri áherslur á svokallaða félags-hyggju, samábyrgð og jöfnuð. Nor-ræna leiðin.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur veriðflaggskip fyrri leiðarinnar meðfrjálshyggjuna og markaðslögmálinað leiðarljósi meðan flestir aðrirflokkar aðhyllast einnig frelsi mark-aðarins en í mismiklum mæli. Jafn-aðarhugsjónin, norræna leiðin, er ímeginatriðum þeirra stefna. Hugs-unina um jafnrétti og bræðralag ereinnig að finna meðal margra kjós-enda sjálfstæðismanna. Íslendingareru í eðli sínu að miklum meirihlutajafnaðarmenn með hjartað á réttumstað.

Hversvegna í ósköpunum er þá

svona mikill ófriður og hamagangurí pólitíkinni, þegar flokkarnir erumeira og minna að róa á sömu mið?

Ég get mér þess til að það sem aftr-ar annars góðu fólki til að slíðrasverðin og stokka upp úrelta flokk-apólitík sé sagan, hagsmunirnir ogvöldin. Í fyrsta lagi er sagan og hefð-in rík í fari okkar Íslendinga og gild-ir það jafnt um stjórnmálaflokkasem önnur félög, samtök og tryggðar-bönd. Við höldum tryggð við gamlaíþróttafélagið, skátafélagið, kvenfé-lagið o.s.frv. Í öðrulagi nefni ég hags-munina. Fjöldi fólkshefur hag að því aðstyðja tiltekinnflokk, á þar athvarfog greiða leið að for-ingjum og fyrir-greiðslu. Sú hags-munagæsla gengurjafnvel í erfðir!

Í þriðja lagi eru það völdin, semstjórnmálaflokkar sækjast eftir,völdin til að ráða og komast í nefndirog stjórnir og að kjötkötlunum.

Já, það eru auðvitað völdin semlokka. Halda völdum, halda umstjórnartaumana. Sem allra lengst.En gallinn við langvarandi völd ersá, að valdamennirnir eru misgóðireins og gengur og gerist um okkurflest. Og svo er hitt að völdin spilla.Þau má vefja sér um fingur og mis-nota. Völd reyna á þolrifin að þvíleyti að því lengur sem þau vara því

meiri værukærð, hroki og dramb-semi. Aðrar skoðanir eru illa þokk-aðar, gagnrýni eru ónot, andstaðaeru svik. Jú, jú allir eru jafnir ensumir eru jafnari en aðrir! Hversumarga þekkjum við sem beygja sigfyrir valdinu, hneygja sig í duftið ogkoma sér í mjúkinn hjá ráðamönn-um? Undirgefni og auðmýkt. Það erufylgifiskarnir. Þannigsogar valdið til sínmeiri völd og samafólkið fer að líta á sig

sem eðalborna yfirstéttog valdið gengur í erfð-ir og valdsmennirnirmissa sjónar á þeimgreinarmun sem er áembættinu, sem þeirgegna og sinni eigin persónu.Valdið,það er ég, sagði keisari Lúðvík.

Þetta á við um einstaklinga meðhverskonar völd og mannaforráð, ífélögum, fyrirtækjum, flokkum ogstjórnum og ekki síst í sjálfri lands-stjórninni. Langvarandi seta viðstjórnvöl eða nægtarborð, daglegt ogárvisst vald til að eiga síðasta orðið

leiðir til kæruleysis, geðþótta ogrembu, þess sem þar trónar. Minn ermátturinn og dýrðin.

Þetta á við um okkur öll, allaflokka. Það er engum hollt að sitja oflengi að kjötkötlunum. Það er eðlilýðræðisins og lögmál þess að aftraslíku ástandi eða að minnsta kostigera tilraun til að breyta því. Til þess

eru kosningar, tilþess er okkur gefiðtækifæri á fjögurraára fresti til að

skipta um fólk íbrúnni, hleypanýjum sjónar-miðum að, nýjufólki, þannig aðenginn sé enda-laust og ævar-andi að drottnayfir og ráðskastmeð lifskjör

okkar og vænting-ar. Aflgjafi heil-brigðs og heiðarlegssamfélags er dóm-greind okkar ogréttur (jafnvel

skylda) um að halda valdhöfunumvið efnið og skipta þeim út meðreglulegu millibili. Aðhaldið felst íþví að það gangi enginn að völdumsínum vísum. Sextán ár er langurtími.

Ellert B Schram höfundur er í framboði fyrir Sam-

fylkinguna í Reykjavík norður

Ellert B. Schram, fram-bjóðandi Samfylkingar-innar í Reykjavík norð-ur, skrifar:

Við færum þér fréttir úr Árbæ og Grafarholti. Lifandi vefur með nýjustu fréttir og upplýsingar um alla þá þjónustu sem

veitt er af Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Kynntu þér málið og vertu áskrifandi af fréttum.

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts

Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavik. Sími: 411 1200

Netfang: [email protected]

Aukum lífsgæð-in í Reykjavík

Fyrirtækið Ég um Mig heldur námskeið sem er í senn líkamsrækt og fyrirlestrarí sex vikur, tvisvar í viku. Einstaklingur fer í 1 kl tíma í líkamsrækt hjá Heilsuaka-demíunni í Egillshöll og fær létta næringu á eftir. Konan fær að kynnast ýmsum teg-undum af líkamsrækt t.d. joga - þrek-sjálfsvörn ofl. Að lokinni líkamsrækt tekur viðfyrirlestur í 1-1,5 tíma þar sem úrvals fagfólk fræðir konurnar um ýmsa þætti semkoma upp eftir skilnað.

Námskeiðið ,,Ég um mig.’’:1. Heilsuakademían Egilshöll: Leikfimi sem styrkir líkamann og veitir útrás.2. Sálfræðingur: Gréta Jónsdóttir fer yfir sorgarferlið og sjálfsmat.3. Prestur: Þórhallur Heimisson. Samskipti kynjanna eftir skilnað.4. Lögfræðingur: Hrefna Friðriksdóttir, Barnaverndastofu. Grunnatriði um hjú-

skap, sambúð, skilnað, forsjá barna og umgengni.5. Fjármálaráðgjafi: Garðar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Fjármálaþjónust-

unnar ehf. Hvað hefur kona sem er með fjármálin í lagi tileinkað sér umfram þá semeiga í erfiðleikum?

6. Uppeldisfræðingur: Ólöf Ásta Farestveit. Uppbygging á sjálfsmati barna.7. Kvennaathvarfið:. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra í

kvennaathvarfi. Mörk í samskiptum.8. Stilisti: Anna og útlitið. Anna F. Gunnarsdóttir og Ósk Aradóttir. Klæðnaður og

litgreining.9. Snyrtistofan Mist: Gyða L. Kristinsdóttir, snyrtifræðingur og föðunarmeistari.

Umhirða og snyrting.10. Helga Braga leikkona: Daður fyrir þig. Það er svo gott fyrir sjálfsmyndina að

kunna að daðra og taka við daðri. Njóta þess að vera til.11. Edda Björgvinsdóttir leikkona: Jákvæðni, húmor og sjálfstyrking. Eitthvað

sem allir þurfa.12. Sigrun Nikulás, sölu- og markaðsstjóri Íslandsflökkurum. Náttúran og ég.

Boðið verður upp á barnapössun á staðnum ásamt léttum kvöldverði fyrir börn-in fyrir vægt verð. Fyrsta námskeiðið er 10. apríl.

Allt eru þetta fagmenn á sínu sviði. Ekki er verið að hugsa námskeiðið sem end-anlega lausn fyrir einstakar konur, öllu heldur sem góða byrjun á nýju og betra lífi.

Þetta er tækifærið sem þú ert búin að bíða eftir. Skráning fer fram á egummig.isGyða Laufey Kristinsdóttir og Magðalena Ósk Einarsdóttir.

Ég um migEinstök kona

- spennandi tímar framundan

Nýr formaðurHverfisráðs

Grafarholts ogÚlfarsárdals

Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts.

Page 12: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

kl. 10-18

Lokað

Lokað

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

kl. 08-22

kl. 08-20

kl. 08-20.30

kl. 11-17

kl. 08-22

kl. 8-19

kl. 08-20

ÁRBÆJARLAUG

BREIÐHOLTSLAUG

GRAFARVOGSLAUG

KLÉBERGSLAUG

LAUGARDALSLAUG

SUNDHÖLLIN

VESTURBÆJARLAUG

Annar í Páskum

9.apríl

Páskadagur

8. apríl

Laugardagur

7. apríl

Föstud. langi

6. apríl

Skírdagur

5. apríl

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 10-18

kl. 11-17

kl. 8-22

kl. 10-18

kl. 10-18

kl. 10-18

Lokað

Lokað

Lokað

kl. 10-18

Lokað

kl. 10-18

kl. 08-22

kl. 10-18

kl. 10-18

kl. 11-17

kl. 08-22

kl. 10-18

kl. 10-18

Page 13: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Hvað á kirkjan í

Grafarholti að heita?

Á dögunum birtist grein íMorgunblaðinu um nafn kirkj-unnar í Grafarholti. Var greininað öllu leyti unnin út frá upplýs-ingum á heimasíðu kirkjunnar.Fyrirsögn Moggagreinarinnargóðu var "Áformað er að nefnakirkjuna í Grafarholti eftirkonu," og vakti fréttin allnokkurviðbrögð, ekki síst meðal blogg-ara í Grafarholti, sem tóku þaðóstinnt upp að búið væri að keyraí gegn nafn á kirkjuna án þess aðspyrja kóng né safnaðarmeðlim.Hið rétta er, að það er búið aðhugsa mikið, en ekki ákveðaneitt.

Arkitektar hafa nú skilað afsér hugmyndum um byggingunýrrar kirkju og því styttist í aðfyrir liggi ákvörðun um bygginguhennar. Í ljósi alls þessa dattprestinum, sr. Sigríði, í hug aðgaman væri að fá fram hugmynd-ir frá Grafarholtsbúum, og öðr-um, um nafn á kirkjuna og stofn-aði því bloggsíðu þar sem fólkgæti stungið upp á hinum ýmsunöfnum og rætt kosti þeirra oggalla. Þannig er það tryggt aðraddir þeirra sem hafa áhuga ámálinu og hinum ýmsu nöfnumheyrist.

Bloggsíðuna er hægt að nálgastmeð því að smella á tengilinn hérfyrir neðan eða með því að farabeint inn á bloggsíðuna sjálfa,http://kirkjagrafarholts.blog.is.Það er enginn vandi að blogga!

Hraðferð fyrirnemendur

ÁrbæjarskólaÁrbæjarskóli ætlar frá og með

næsta hausti að bjóða nemendumí 8.,9. og 10. bekk að ljúka efstubekkjum grunnskóla á tveimurárum í stað þriggja. Með þessu erverið að auka valkosti nemendameð sveigjanlegri skilum milligrunn- og framhaldsskóla ogkomið til móts við þarfir þeirrasem hafa getu til að fara hraðar ígegnum grunnskólann.

Þessi valkostur byggir m.a. átillögum starfshóps um sveigjan-leg skólaskil sem nýlega varkynnt í menntaráði. Tveir aðrirskólar í Reykjavík munu einnigbjóða sínum nemendum upp áþessa hraðferð en það eru Haga-skóli og Rimaskóli.

Páskaeggjaleit

Í Elliðarárdalnum laugardaginn 7.apríl kl. 14.00 við gömlu Rafstöðina. Krakkar, mömmur, ömmur, pabbar og afar Sjálfstæðisfélögin í Árbæ og Breiðholti efna til páskaeggjaleitar í Elliðarárdalnum 7. apríl kl. 14:00. Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg Leiktæki og hoppukastali verða á staðnum Keppt verður í húllakeppni Munið að taka með körfur eða poka undir eggin Hittumst hress Allir velkomnir Stjórnir sjálfstæðisfélagnna í b Árbæ og Breiðholti.

Page 14: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Árbæjarblaðið Fréttir15

10% afslátturfyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

Hreinsum samdægurs ef óskað er. Þjónusta í 40 ár.

Starfrækjum þvottahús og leigjum út teppahreinsivélar

Fljót og góð þjónusta - Opið 08.00 - 18.00 og laugardaga 11.00-13.00 - Sími 567-1450

Gleðileg

jól!

Gleðileg

jól!

Þvottahús Þvottahús

Gleðilegapáska!

Gleðilegapáska!

Á efstu myndinni eru þrír efstumenn í maraþonhlaupinu. Frávinstri: Rúnar Sigurðsson, semvarð í öðru sæti, sigurvegarinnLars Peter Jensen frá Danmörkuog Pétur Helgson í þriðja sæti.Þeir Rúnar og Pétur eru þekktirhlaupagarpar í Árbænum.

Í myndinni til hægri: Rúnar ogPétur léttir í lund og á fæti þegraðeins 3 km voru eftir af hlaup-

inu.

Árlegt maraþonhlaup FM, sem er skammstöfun fyrir Félag Maraþonhlaupara fórfram á dögunum. Allir sem hlaupa maraþon gerast sjálfkrafa félagar í þessu félagi.

Félagið heldur síðan utan um maraþonskrána sem er skrá yfrir alla þá sem hafahlaupið maraþon. FM heldur tvö maraþon á ári þ.e. í mars og október og auk þess erboðið upp á hálft maraþon.

Að þessu sinni hlupu 20 heilt maraþon, þar af tvær konur og 83 hálft maraþon, 56karlar og 23 konur. Hlaupið fór fram laugardaginn 17. mars í ágætu veðri en þó gekká með éljum öðru hvoru en létti til á milli. Hlaupaleiðin lá frá Toppstöðinni í Elliða-árdal yfir stokkinn og inn Fossvogsdalinn. Við Nauthól var beygt til hægri meðframÖskjuhlíðinni út að Loftleiðahóteli og síðan veginn tilbaka að Nauthól. Þá var beygttil hægri og haldið áfram eftir stígnum út að Ægisíðu. Þar var snúið við til móts viðgrásleppuskúrana og farin sama leið tilbaka. Þessi leið var farin einu sinni í hálfumaraþoni og tvisvar í heilu. Drykkjarstöðvar voru við snúninginn, Nauthól og ímarkinu. Í markinu var búið að reisa tjald og þar var tekið á móti hlaupurum meðsnittum og heitu kakói. Jóhann Kristjánsson, eini maraþonhlauparinn sem er ekkií félaginu, sá um þetta. Um þetta má lesa nánar á síðu ritara FM, Gísla Ásgeirsson-ar þýðanda: http://malbein.net/blog/

Fögnuður í endamarki.

Árlegt maraþonhlaup Félags maraþonhlaupara:

Árbæingar í tveimurverðlaunasætum

Page 15: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Á síðasta kjörtímabili var tek-in ákvörðun um að bæta þjón-ustu við fatlaða Reykvíkinga.Ferðaþjónusta fatlaðra er á veg-um borgarinnar og sér um aðflytja fatlaða borgarbúa á millistaða, íbúa sem ekki geta nýttsér almenningsvagna.

Skrefið sem ákveðið var aðstíga, var að gefa fötluðum kleiftað panta sér ferð samdægurs,með þriggja klukkustunda fyrir-vara og geta þannig tekiðákvörðun um það í hádeginuvilji þeir bregða sér af bæ í eftir-miðdaginn.

Áður höfðu reglurnar sagt tilum að panta þyrfti ferðir meðdags fyrirvara.

Baráttusamtökin Sjálfshjálp,Öryrkjabandalag Íslands og

Landssamtökin Þroskahjálpunnu í nánu samstarfi við Vel-ferðarráð á síðasta kjörtímabiliað þróun þjónustunnar og lýstuyfir ánægju með það frelsi semfatlaðir öðluðustþegar þeir gátupantað sér ferðirmeð stuttum fyrir-vara.

Í Mannréttinda-stefnu borgarinnarsegir: ,,Unnið skalmarkvisst að því aðgera fötluðum kleiftað taka virkan þátt íborgarsamfélaginu." Einnig seg-ir í sömu stefnu: ,,Fatlaðir eigijafnan aðgang að þjónustu ogófatlaðir."

Núverandi meirihluti borgar-stjórnar hefur núákveðið að stíga skreftil baka frá því semsamþykkt var á síðasta

kjörtímabili. Draga á tilbaka að allir fatlaðireinstaklingar sem njótaferðaþjónustu fatlaðrageti pantað ferðir samdægurs.

Þó kemur hluti samkomulagsinstil fram-kvæmda 1.maí 2007, þeirsem bundnir

eru hjóla-stól og þeirsem ill-mögulegageta nýttsér al-mennaleigubílafá sam-dægursþjónustuen þetta er

bara umþriðjungurþeirra semnota þjónust-

una.

Þeir sem falla undir þennanflokk þurfa að greiða fyrir þjón-ustuna 500 krónur aukalega.Bíóferðin verður því býsna dýrfyrir þennan hóp Reykvíkingasem seint verður talin með þeimefnameiri.

Hagsmunasamtök fatlaðrahafa ítrekað lýst yfir ánægjusinni með að áður samþykktsamkomulag sé dregið til baka. Íár er Evrópuár jafnra tækifæra.Fatlaðir í Reykjavík fá kaldarkveðjur frá borgaryfirvöldum íbyrjun þess árs.

Oddný Sturludóttir borgarfull-trúi er formaður Borgarmála-

ráðs Samfylkingarinnar

ÁrbæjarblaðiðFréttir16

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Parafin wax meðferð fyrir hendur

fylgir með litun og eða strípum í apríl

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Oddný Sturludóttir,borgarfulltrúi og for-maður BorgarmálaráðsSamfylkingarinnar,skrifar:

Jöfn tækifæri í Reykjavík

Page 16: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Árbæjarblaðið Fréttir17

ÍTR rekur frístundaheimili við grunnskóla í Árbæ, Grafarholti og Norð-lingaholti. Frístundaheimilin eru fyrir börn í 1-4. bekk.

Þann 26. febrúar sl. hófst skráning fyrir skólaárið 2007-2008. Sótt er um dvölá frístundaheimili á rafrænu formi á vefslóðinni www.rvk.is.

Sækja þarf um dvöl fyrir hvert skólaár því börn skrást ekki sjálfkrafa á frí-stundaheimila milli skólaára.

Börn sem eru að hefja skólagöngu haustið 2007 og sækja um frístundaheim-ili fyrir 1. apríl 2007 hafa forgang um dvöl á frístundaheimilum ÍTR frá og meðnæsta hausti. Ennfremur njóta börn sem hafa sérstakar aðstæður forgangs,skv. vinnureglum sem ÍTR setur sér.

Ekki er hægt að tryggja börnum dvöl í frístundaheimili fyrr en tekist hefurað manna stöður frístundaleiðbeinenda/ráðgjafa.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í Frístundamiðstöðinni Árseli Rofa-bæ 30 s: 567-1740.

Með von um ánægjulegt samstarf.Elísabet Þ. Albertsdóttir, deildarstjóri barnsviðs

Hverfisráð Árbæjar styrkirFylki í tilefni 40 ára afmælis

Í framhaldi af umræðu í lok árs-ins 2006 samþykkti Hverfisráð Ár-bæjar á fundi sínum þann 30. janúarsl. að veita Íþróttafélaginu Fylki300.000 kr. styrk í tilefni að 40 ára af-mæli félagsins á þessu ári. Styrkur-

inn skal renna til barna- og ung-lingastarfs félagsins.

Íþróttafélagið Fylkir mun fagnaþessu stórafmæli sínu með ýmsumhætti á árinu en stórhátíð verður ásjálfan afmælisdaginn þ. 28. maí n.k.

sem er annar í hvítasunnu.Framkvæmdastjóri þjónustumið-

stöðvar Árbæjar og Grafarholts, Sól-veig Reynisdóttir, afhenti fram-kvæmdastjóra félagsins, Erni Haf-steinssyni, styrkinn.

Sólveig Reynisdóttir afhendir Erni Hafsteinssyni styrkinn.

Skráning í frístunda-heimili fyrir skóla-

árið 2007-2008

Á frístundaheimilum er margt gott í boði fyrir krakkana.

Page 17: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir18

SPV fær nýtt nafn og enn meiri meðbyrSparisjóður Árbæinga, sem hefur veriðnefndur SPV, hefur fengið nýtt nafn.Nýja nafnið Byr - sparisjóður endur-speglar það sem sparisjóðurinn hefurstaðið fyrir. Orðið byr er komið úr sjó-mannamáli og merkir að fá byr í seglin,byr er hagstæður vindur sem ber fleyiðáfram. Það er jákvætt í eðli sínu oggjarnan er rætt um að hugmynd fái góð-an byr þegar henni er vel tekið. Byr ersá sem ber eða hreyfir eitthvað áfram ogendurspeglar orðið því hreyfingu. Nafn-ið er íslenskt og er skylt sögninni aðbera.Sparisjóðurinn Byr er, eins og fyrirrenn-ararnir, framsækið og vaxandi fjármála-fyrirtæki sem býður einstaklingum, fyr-irtækjum, félögum og húsfélögum fag-lega ráðgjöf og persónulega þjónustu.

Með sameiningu Sparisjóðs vélstjóra ogSparisjóðs Hafnarfjarðar hefur myndastenn sterkara fjármálafyrirtæki með auk-inn kraft sem skilar sér beint til við-skiptavina.

Fjölskylduhátíð Byrs - sparisjóðs ásumardaginn fyrstaÁ sumardaginn fyrsta þann 19. apríl n.k.mun Byr - sparisjóður í samvinnu viðFylki, ÍTR, Póstinn, Árbæjarbakarí ogVífilfell fagna sumri með öllum Ár-bæingum. Hátíðin verður haldin í versl-unarmiðstöðinni Ásnum. Nánari dag-skrá verður auglýst síðar.

Með bestu kveðjum,Starfsfólk Byrs - sparisjóðs

Útibú BYRS í Árbæ, miðstöð ráðgjafar og þjónustu.

Árbæingar fagna sumri þann 19. apríl nk. í verslunarkjarnanum Ásnum. Myndin er frá hátíðahöldunum á sumardaginn fyrsta í fyrra.

Auglýsing

Tölvubúnaður – EftirlitsmyndavélarÞjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

BST Gylfaflöt 24-30 Sími: 5679760 www.bst.is

Atvinnuhúsnæðióskast til leiguCa 50-80 fermetra

verslunar- eða skrifstofuhúsnæði

óskast til leigu.Uppl. í síma 699-1322 / 698-2844

Spönginni

Sími: 5 700 900

Tek að mér þrif í heimahúsum

Uppl. í síma 698-1316

Page 18: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Fyrsta hálfa ár nýs meirihluta í borgarstjórnReykjavíkur undirstrikar mikilvægi þess aðveitt verði öflugt og uppbyggilegt aðhald þegarmálefni hverfanna eru annars vegar. Ekki áþetta síst við um Árbæjarhverfi. Það sannaðistþegar Norðlingaholt, Selás, Árbær og Ártúns-holt voru sérstakur skotspónn í vanhugsuðumsparnaðaraðgerðum stjórnar Strætó bs. síðastliðið sumar þegar hraðleiðin, S5, var lögð af.

Íbúar stóðu gegn skerðingu strætóMeð samstilltu átaki stórs hóps íbúa og Sam-

fylkingarinnar í borgarstjórn tókst að hrindaniðurskurðinum, að hluta, þannig að S5 keyrirnú á álagstímum. Enn hefur tillaga Samfylk-ingarinnar um að Árbærinn fá sambærilegastrætisvagnaþjónustu og önnur hverfi og bæj-arfélög á höfuðborgarsvæðinu hins vegar ekkifengist afgreidd.

Pylsuvagn við Árbæjarlaug - samráðivið Fylki hafnað

Skipulag sem gerir ráð fyrir pylsuvagni viðÁrbæjarlaug var nýverið samþykkt í borgar-stjórn þrátt fyrir mótmæli. Óánægja hafðikomið fram meðal íbúa og á vettvangi Fylkis.

Það sem var sérstakt við afgreiðslu borgar-stjórnar var að þeirri tillögu Samfylkingarinn-ar að haft yrði samráði við Fylkismenn varfellt af meirihluta borgarstjórnar. Kann égvarla nokkur fordæmi slíkra vinnubragða. Öll-um hlýtur þó að vera ljóst að það er engum íhag að hefja slíkan rekstur með óleyst deilumálí farteskinu og það þarfnast sérstakra skýringasem enn hafa ekki fengist hvers vegna einfaldriósk um samráð var hafnað. Eða einsog ein-hverjum varð að orði á göngum ráðhússins:Hvernig haldið þið að brugðist hefði verið viðef þessi beiðni hefði komið frá KR en ekkiFylki? Svona eiga stjórnmál ekki að vera.

Skorið niður til hverfablaða og hverf-aráða

Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar skar meiri-hlutinn niður allt styrkjafé hverfaráða og þarmeð hverfablaða. Í stað faglegra vinnubragðaog ákvarðana þar sem best tengsl eru við hverf-in sjálf er búið að koma upp sovésku biðraða-kerfi á skrifstofu borgarstjóra til að betla fé.Samfylkingin lagði þó til að hverfablöðin yrðuáfram styrkt og varð það að veruleika eftir aðmeirihlutinn hafði séð að sér. Hverfaráðin sitja

hins vegar vængs-týfð eftir, ásamthverfahátíðum,útgáfu á bækling-um um tómstund-ir í hverfinu ogöðru sem notiðhefur styrkjahverfaráðsins á undanförnum árum.

Árbærinn - fyrirmyndarhverfiÉg hef lengi talað fyrir því að Árbæjarhverfi

setji sér það markmið að vera fyrirmyndar-hverfi í einu og öllu. Til þess hefur það allaburði: öflugar og metnaðarfullar skóla og þjón-ustustofnanir, innviði, félagsauð og langa hefðfyrir góðu samstarfi þeirra fjölmörgu semkoma að framfaramálum innan hverfisins. Tilað viðhalda því að vera fyrirmyndarhverfi þarfþó að vera sífellt vakandi fyrir því sem vel ergert - og viðurkenna það að verðleikum - oghuga að hinu sem betur gæti farið.

Samfylkingarfélag stofnað í ÁrbæTil að skapa vettvang fyrir jafnaðarmenn í

Árbæ, pólitíska umræðu um málefni hverfis-

ins ogaukakraft-inn íflokks-starfiSam-fylking-arinnar verður efnt til stofnfundar hverfisfé-lags Samfylkingarinnar í Fylkishöllinni áfimmtudag kl. 20.00.

Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísla-dóttir, flytur ávarp og boðið verður upp á kaff-iveitingar. Á laugardaginn efnir Samfylkinginsíðan til göngu um Elliðaárdalinn og verðurlagt upp frá gömlu rafstöðinni kl. 13.00. Vonastég til að sjá sem flesta!

19

Árbæjarblaðið Fréttir

Árbærinn þarf sterka röddDagur B. Eggertsson,fulltrúi í hverfisráðiÁrbæjar, skrifar:

- Samfylkingin stofnar hverfafélag á fimmtudag

Íþróttafélagið Fylkir gaf á dögun-um elstu börnunum í leikskólumhverfisins Fylkistösku og Fylkis-húfu.

Leikskólarnir eru 6 talsins meðrúmlega 100 krakka sem hefja skóla-göngu í haust.

Einnig fylgdu með upplýsingarum það mikla starf sem Íþróttafélag-ið býður krökkum á þessum aldriupp á. Tilefnið var meðal annars 40ára afmæli félagsins á þessu ári.Eins og sést á meðfylgjandi myndumvoru krakkarnir mjög ánægð meðþessa nytsamlegu gjöf.

Fylkismenn komufærandi hendi

Krakkarnir á leikskólanum Árborg settu að sjálfsögðu upp Fylkishúfurnar.

Krakkarnir í Kvarnaborg voru ánægð með gjafirnar.

Kátir krakkar á Blásölum með sínar gjfir.

Þessir krakkar á Heiðaborg voru ánægð með húfurnar og töskurnar.

Á Rauðaborg tóku þessir krakkar við gjöfunum frá Fylki.

Þessar dömur í Rofaborg voru mjög sáttar.

- gáfu 100 börnum á sex leikskólum töskur og húfur í tilefni 40 ára afmælis félagsins

Page 19: Arbaejarbladid 3.tbl 2007

Nú hefur myndast nýr meðbyr í persónulegri fjármálaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki

BYR - sparisjóður | Sími 575 4000 | www.byr.is