40
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Miðvikudagur 22. desember 2010 51. tbl. · 27. árg. Í viðtali við BB ræðir Rúnar Þórisson, gítarleikari, um árin með hljómsveitinni Grafík, vinskapinn við Rafn Jónsson heit- inn og hið frjálsa fall sem lífið er hjá okkur öllum. Fall Rúnars Gleðilega hátíð!

Fall Rúnars - Bæjarins Besta

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Miðvikudagur22. desember 201051. tbl. · 27. árg.

Í viðtali við BB ræðir Rúnar Þórisson,gítarleikari, um árin með hljómsveitinniGrafík, vinskapinn við Rafn Jónsson heit-inn og hið frjálsa fall sem lífið er hjá okkur öllum.

Fall Rúnars

Gleðilega hátíð!

Page 2: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

22222 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Gert er ráð fyrir því að útsvars-prósenta ársins 2011 í Súðavík-urhreppi verði 13,28% sem erlögbundið hámark og að útsvars-tekjur ársins verði 55 milljónirsamanborið við 56,1 milljónir áárinu 2009. Þetta kemur fram íminnisblaði með fjárhagsáætlunsveitarfélagsins sem samþykktvar fyrir helgi. Þar er gert ráðfyrir að fasteignaskattur á íbúðar-húsnæði (A) hækki um 11,9%milli ára og verði 0,47% af fast-eignamati húss og lóðar, Fast-eignaskattur á opinbert húsnæðií eigu ríkisins (B) verður óbreytt,1,32% og fasteignagjöld á iðn-

aðar-, skrifstofu- og verslunar-húsnæði (C) verður einnig óbreytt1,65%.

Vatnsgjald verður óbreytt0,30% og holræsagjald óbreytt0,22% af fasteignamati húss oglóðar. Lóðarleiga í (A) flokkifasteigna hækkar úr 1,25% í1,50% og lóðarleiga í (B) flokkifasteigna hækkar úr 1,25% í1,60% af fasteignamati lóðar fyr-ir íbúðarhús. Sorphreinsigjald áhverja íbúð verður 11.898 kr. ogsorpeyðingargjald er 14.872 kr.á hverja íbúð og hækkar þau gjöldum 10% á milli ára.

Sorphreinsi- og eyðingargjöld

á sumarhús í Álftafirði og lögbýlií Djúpi hækkar úr 13.520 kr. í17.576 kr. sem er 30% hækkunmilli ára og sorphreinsi- og eyð-ingargjöld á sumarhús með tak-markaða íveru hækkar úr 7.666kr. í 13.385 kr. sem er 74,60%hækkun milli ára. Rotþróagjaldverður 15.500 kr. og hækkar um24,0% milli ára.

Veittur er 5,0 % staðgreiðslu-afsláttur ef öll fasteignagjöldineru greidd fyrir 4. mars 2011.Veittur er afsláttur af fasteigna-gjöldum til handa elli- og ör-orkulífeyrisþegum samkvæmttekjuviðmiðun. Gert er ráð fyrir

79,8 millj. frá jöfnunarsjóði semer 3,6% hækkun frá árinu 2010.Skýrist það að mestu vegnahækkunar á útgjaldajöfnunar-framlagi milli ára.

Þjónustutekjur (A) hluta sam-kvæmt áætlun er áætlaðar 17,1milljónir sem er 1,3 milljónumkrónum lægra en áætlað var áárinu 2010. Þjónustutekjur (A)og (B) hluta samkvæmt áætluner áætlaðar 34,1 milljónir sem er3,3 milljónum kr.lægra en áætlaðvar á árinu 2010. Veltufé frá (A)hluta reksturs er áætlað 11,8milljónir en af samstæðunni (A)og (B) hluta 25,5 milljónir.

Flestir gjaldskrárliðir hækkaum 5,0% milli áranna 2010 og2011, en engar hækkanir urðu áárinu 2010 frá árinu á undan. Ásama tíma, þ.e. árin 2009 og 2010hefur vísitala neysluverðs hækk-að um 13,3%. Tekjur vegna húsa-leigu er tengd við vísitölu neyslu-verðs en var húsaleigan aftengdvið vísitöluna um mitt árið 2009vegna mikilla hækkana hennar.Gert er ráð fyrir að húsaleigaverði tengd við vísitölu neyslu-verðs eftir áramót og taki hækk-unum frá þeim tímapunkti. Afla-gjald sem reiknast af heildarverð-mæti afla hækkar úr 1,30% í 1,60%.

55 milljónir í útvarstekjur

Sjö nemendur voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn íÍsafjarðarkirkju á laugardag. Nemendur fengu afhent prófskírteini og viðurkenningar og kórMÍ söng undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Þau sem brautskráðust aðþessu sinni voru Hilmar Örn Þorbjörnsson úr A-námi vélstjórnar, Ásrún Lárusdóttir og Krist-ín Úlfarsdóttir af sjúkraliðabraut, Erla Pálsdóttir og Sigríður Ágústa Finnbogadóttir af fé-lagsfræðabraut og Erla Sighvatsdóttir og Snorri Karl Birgisson af náttúrufræðibraut. Þær Ás-rún og Kristín fengu viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í hjúkrunargreinum ogErla Sighvatsdóttir fékk verðlaun fyrir góðan árangur í náttúrufræðigreinum og á stúdentsprófi.

Sjö brautskráðir frá MÍ

Vinnslu á mjólk hætt frá ein-um bæ í Engidal í Skutulsfirði

MS á Ísafirði hefur hætt vinn-slu á mjólk frá einum bæ í Engi-dal í Skutulsfirði í öryggisskyni.Við sérstakar mælingar á vegumMS á Ísafirði sem gerðar voru ámjólkursýnum frá lögbýli í Skut-ulsfirði kom í ljós í mælingu áeinu sýni þaðan að þrávirk að-skotaefni voru lítillega yfir við-miðunarmörkum. Mjólkin fráþessu lögbýli nemur um 3% afinnvigtaðri mjólk á Ísafirði ogþví er talið nær útilokað að þessiefni hafi verið yfir leyfilegummörkum í afurðum stöðvarinnar.Af öryggisástæðum var vinnsla

mjólkur frá framangreindum bæstöðvuð og dreifing stöðvuð áafurðum sem rekja mátti þangað.

Heilbrigðisyfirvöldum og bæj-aryfirvöldum á Ísafirði var gertviðvart um mæliniðurstöðuna.Bærinn sem hér um ræðir er ná-lægt sorpbrennslustöðinni Funaí Engidal. Mælingar á þrávirkumefnum eru á hendi opinberra eftir-litsstofnana sem láta gera mæl-ingarnar erlendis.

Á vegum Matvælastofnunareru gerðar reglubundnar mæling-ar á efnum af þessu tagi í slembi-úrtökum á bæjum þar sem mjólk

er framleidd. Í þeim mælingumhafa mæligildi alltaf verið langtundir viðmiðunarmörkum. Mjólk-ursamsalan telur því að þessi að-skotaefni séu bundin við þennaneina bæ.

Aðgerðir MS eru fyrst ogfremst í öryggisskyni. Útþynningmjólkur frá þessum tiltekna bæer slík í framleiðslunni að útilok-að er talið að efnamengun hafiverið nálægt viðmiðunarmörkumí nokkrum framleiðsluvörum á

Ísafirði. Mjólkurvinnslustöðin áÍsafirði framleiðir eingöngu neyslu-mjólk og rjóma fyrir heimasvæð-ið á Vestfjörðum.

Mjólkursamsalan gerir á hverj-um degi ítarlegar efnamælingará mjólk frá öllum bændum á inn-vigtunarsvæði félagsins. Þærmælingar fela ekki í sér rannsókná þrávirkum efnum, sem þarf einsog fyrr segir, að gera erlendis.Mælingar og eftirlit með slíkumefnum í umhverfinu eru á hönd-

um opinberra eftirlitsstofnana.MS Ísafirði lét engu að síðurgera slíka mælingu og hefur þeg-ar komið í veg fyrir að vörurmeð mjólk frá framangreindubýli komist á markað. Félagiðhefur þegar komið upplýsingumum niðurstöður mælinga á fram-færi við opinbera aðila sem hafameð málið að gera. Framhaldmálsins og frekari mælingar eruí höndum þeirra í samvinnu viðhlutaðeigandi aðila.

Yrsa hlautTindabikkjuna

Glæpafélag Vestfjarða Tinda-bikkjuna veitti í fyrsta sinn áföstudag, fyrir bestu glæpasöguársins 2010, á barnum LangaManga á Ísafirði. Tindabikkju-hafi ársins 2010 er Yrsa Sigurðar-dóttir og hlýtur hún verðlauninfyrir skáldsöguna Ég man þig.Að launum hlýtur Yrsa viðeig-andi verðlaunagrip, sem mynd-listarkonan Marsibil Kristjáns-dóttir hannaði, bókina Vestfirðirí máli og myndum eftir HjálmarR. Bárðarson sem Eymundssoná Ísafirði gefur, auk tveggja kílóaaf skötu í soðið. Yrsa er stödd íChile þessa dagana og gat þvíekki veitt verðlaununum viðtökuen vinkona hennar á Ísafirði,

Halldóra Hreinsdóttir, tóku viðþeim fyrir hennar hönd. Glæpa-félaginu þótti vissara að verð-launaafhendingin sjálf væri íöruggum höndum og fékk ÖnundJónsson yfirlögregluþjón á Ísa-firði til að afhenda verðlaunin.

Í umsögn dómnefndar segir:„Dómnefnd glímdi við það erfiðaverkefni að velja eina bók úrhópi fjölmargra íslenskra glæpa-sagna ársins 2010 sem eru hverannarri meira spennandi. Verð-launin, Tindabikkjan, sem nú eruveitt í fyrsta sinn, hlýtur YrsaSigurðardóttir fyrir bókina Égman þig sem bókaforlagið Ver-öld gefur út. Þetta er sjötta glæpa-saga Yrsu.

Page 3: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 33333

Page 4: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

44444 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Gistinætur á hótelum á Vestur-landi og Vestfjörðum voru rúmar2.600 í október sem er 15% aukn-ing miðað við sama mánuð ífyrra. Á landinu öllu fækkaði gisti-nóttum um rúm 4% en samdrátt-urinn náði eingöngu til höfuð-borgarsvæðisins þar sem gisti-nóttum fækkaði um 10% milliára, en í öllum landshlutum varaukning á gistinóttum milli ára.Hlutfallslega fjölgði gistinóttummest á Norðurlandi eða um 35%.Fyrstu tíu mánuði ársins hefurgistinóttum á landinu öllu fækk-að um rúm 3% milli ára en áSuðurnesjum, Vestfjörðum ogVesturlandi fjölgaði þeim umsömu prósentu tölu. Annars stað-ar á landinu var um samdrátt aðræða.

Af þeim 2.635 gistinóttum áVestfjörðum í október sl., áttuÍslendingar 1.694 nætur og út-lendingar 941. Fjöldi útlendingarstóð nánast í stað á með gisti-nóttum Íslendinga fjölgaði umnær fjórðung. Gistinóttum yfirsumartímann, þ.e. frá maí til sept-ember, fjölgaði um 2.118 milliára á Vestfjörðum og Vestur-landi, sem er ríflega 6% aukning.Hagstofan birtir talnaefni umgistinætur og á vef stofnunar-innar er athygli vakin á því aðtölurnar taka eingöngu til gisti-nátta á hótelum, þ.e. hótelum semopin eru allt árið. Til þessa flokksgististaða teljast hvorki gisti-heimili né hótel sem eingöngueru opin yfir sumartímann.

[email protected]

Gistinóttum fjölg-ar á Vestfjörðum

„Þetta lítur afskaplega vel út.Nú þegar hafa 35 skip staðfestkomu sína næsta sumar sem ernokkuð meira en á síðasta áriþegar skipin voru 30 talsins,“segir Guðmundur M. Kristjáns-son hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar.„Síðasta sumar komu 28 skip tilÍsafjarðar, en af þeim 30 semhöfðu pantað forfallaðist eitt vegnaveðurs og annað vegna bilunar.

Ég veit að eitt skipafélag, semboðað hefur komu sína næstasumar með tvö skip, er í rekstrar-erfiðleikum. Félagið hefur ekkiafpantað en ekki er loku fyrirþað skotið. Á móti kemur að égveit um skip sem ekki hafa pantaðen ætla engu að síður að komahingað næsta sumar, þannig viðgetum áætlað að þessar 35 bók-anir standi, plús/mínus tvö skip,“

segir Guðmundur.Nýlega greindi Morgunblaðið

frá því að útlit væri fyrir að færriskemmtiferðaskip myndu komatil Reykjavíkur en greinilega nærsá samdráttur ekki til Vestfjarða.Guðmundur var nýlega á ráð-stefnunni Sea Trade Europe semhaldin var í Cannes í Frakklandiog þar hitti hann marga forsvars-menn skipafélaga. „Það eru nátt-

úrulega sveiflur í þessum geiraeins og öðrum. Það er greinlegtað það efnahagsástandið í Evrópuhefur haft áhrif og nokkur þýskfélög eru í erfiðleikum. En þaðeru líka góða fréttir. Til dæmisbyrjaði ítalska skipafélagið MSCað sigla til okkar síðasta sumarog það hefur bókað komu sínaaftur næsta sumar, en þar að aukihefur það bókað tvö skip fyrirsumarið 2012. Þetta er mjög stórtfélag sem hóf í fyrsta sinn aðsigla til Norður Evrópu á þessuári, þannig þetta gefur góð fyrir-heit um það sem koma skal,“segir Guðmundur og bætir bætirvið að bókanir fyrir sumarið 2012gangi mjög vel. „Nú þegar liggjafyrir bókanir á 13 skipum semmiðað við árstíma er mjög gott.“

Aðspurður segir Guðmundurskemmtiferðaskipin skipti höfn-ina miklu máli. „Já, þau gera það

svo sannarlega. Nú kemur umþriðjungur af tekjum hafnarinnarfrá skemmtiferðaskipum og mun-ar um minna, sér lagi í ljósi þessað vertíðin stendur yfir í aðeinstvo og hálfan mánuð. Fyrir utanalla tekjurnar sem farþegarnirskapa fyrir samfélagið og þá fyrstog fremst í ferðaþjónustu.“ Hannsegir þó að Ísafjörður gæti gertmeira til að laða til sín umferðskemmtiferðaskipa. „Þróunin ersú að skipin fara stækkandi ogvið þurfum að bæta aðstöðu okk-ar til þess að geta tekið á mótistærstu skipunum. Okkar fram-tíðarsýn er sú að hægt verði aðtaka móti öllum skipum á nýupp-gerðum Ásgeirsbakkanum semer 270 metra langur. En til þessþarf fjármagn svo hægt sé aðdýpka sundin og breikka þau,“segir Guðmundur.

[email protected]

Stefnir í metár skemmtiferðaskipa

Page 5: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 55555

Page 6: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

66666 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 8925362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected]. · Kristján Torfi Einarsson, sími 456 4560,

[email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected].Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur er afslátturtil elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

Ritstjórnargrein

JólaljósLítill drengur starir hugfanginn á kertaljósin á jólatrénu sem faðir

hans smíðaði og móðir hans vafði marglitum pappír. Á einni rúðustofugluggans mótar fyrir útlínum jólatrés sem hann hefur dregið íhrímið á glerinu innanverðu og reynt að líkja eftir frummynd föð-urins. Oft dundar hann sér við þá iðju að teikna á hélaðar rúðurnar.Fyrr um daginn hafði hann farið út í geitakofa með föðurnum,drukkið spenvolga mjólk úr emeleraða málinu sínu, eins og hannvar vanur, og fundið kuldabola bíta í kinnarnar á leiðinni milli húsa.Nú nýtur hann ylsins og birtunnar frá kertaljósunum: Jólin eru kom-in.

***Gamall maður horfir aðdáunaraugum á fagurskreytt jólatré úti

fyrir reisumiklu, skrautlegu og gömlu húsi við steinlagða götu ílitlum bæ í framandi landi, sem er því líkastur sem hann hafi allurverið klipptur út úr aldagömlu ævintýri. Ljósin á trénu sindra í ný-föllnum snjónum á greinum þess líkt og stjörnurnar á himinhvolfinu.Ysinn og þysinn í mannhafinu á torginu gleymist. Umhverfið er ein

ljósadýrð og kuldinn minnir ekki lengur á sig. Þótt aðventan sé ennaðeins á næsta leyti fyllir dýrð jólatrésins út í það sem á vantar að há-tíðin sé gengin í garð.

Tvisvar verður gamall maður barn. Við hlið mannsins, nýkomnumaf kaffihúsi, þar sem honum var skenkt sjóðheitt súkkulaði meðhjartastyrkjandi fyrir fullorðna útí, stendur allt í einu lítill drengur.Saman horfa þeir á jólatréð. Gleðin flýtur um augu drengsins.Hljóðlátt rennur tár niður vanga mannsins.

***,,Í gullnum ljóma,hver gjöf mér skín.En kærust voru mérkertin mín.“

Bæjarins besta sendir lesendum sínum nær og fjær sem og lands-mönnum öllum hugheilar óskir um björt og gleðirík jól.

s.h. – Stefán frá Hvítadal: Jól.

SpurninginVerður árið 2011 erf-iðara fyrir Íslendinga

en árið 2010?Alls svöruðu 541.

Já sögðu 370 eða 68%Nei sögðu 171 eða 32%

Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

síðan birtar hér.

HelgarveðriðHorfur á föstudag

(Þorláksmessu), laug-ardag (aðfangadag) ogsunnudag ( 2 í jólum):

Líkur á austlægum áttummeð éljum í flestumlandshlutum. Dregur

smám saman úr frosti.

Rekstrarniðurstaða sam-stæðureiknings Súðavíkur-hrepps er jákvæð um 9,6milljónir króna. Þetta komfram er fjárhagsáætlun sveit-arfélagsins var samþykktsamhljóða í síðustu viku.Með áorðnum breytingum áfjárhagsáætlun eru tekjursamstæðureiknings Súðavík-urhrepps, (A og B hluta),áætlaðar 181,5 milljónir krónaog útgjöld áætluð 156 millj-ónir króna. Niðurstaða rekst-urs án fjármagnsliða og af-skrifta er því jákvæð um 25,5milljónir. Fjármagnsgjöldumfram fjármagnstekjur eruáætlaðar 6,4 milljónir ogafskriftir eru áætlaðar 9,5milljónir. Áætlað er að fram-kvæma fyrir 3,6 milljónir áárinu 2011.

Helstu verkefni eru fram-kvæmdir við uppsátur á Lang-eyri, í endurbyggingu Eyr-ardalsbæjar og í göngustíga-gerð. Verða framkvæmdirfjármagnaðar af eigin fé.Jafnframt er gert ráð fyrir að1,5 milljónum verði varið íatvinnumálastyrki á árinu2011 vegna nýrra starfa semtil urðu á árinu 2010. Í fjár-hagsáætlun er ekki reiknaðmeð tekjum og gjöldumvegna yfirfærslu á málefnumfatlaðra til sveitarfélaga umn.k. áramót og gengið út fráþví að tekjur vegna mála-flokksins verði jafnar út-gjöldum og hafi því ekki áhrifá heildarniðurstöðu rekstrar.

[email protected]

Jákvæðrekstrar-

niðurstaða

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir 17 árGjaldþrotaskiptum á útgerðar-

fyrirtækinu Einari Guðfinnssyniehf. í Bolungarvík er loks lokiðeftir 17 ára uppgjörsferli. Greinvar frá þessu í vefútgáfu Lög-birtingarblaðsins í síðustu viku.Tæplega 56% greiddust upp ítæplega 1,8 milljarða króna kröf-ur. Einar Guðfinnsson hf. varupphaflega stofnað af EinariGuðfinnssyni útgerðarmanni ogafa Einars Guðfinnssonar alþing-

ismanns þann 1. nóvember árið1924. Var dagsetningin miðuðvið kaup Einars á eignum Nathan& Olsen í Bolungarvík. Varð fé-lagið fljótlega mjög öflugt ogstarfaði nánast á öllum sviðumatvinnulífs í Bolungarvík um ára-tuga skeið. Átti m.a. stóran hlut íSölumiðstöð hraðfrystihúsannaog Tryggingamiðstöðinni. Íkjölfar erfiðleika sem urðu írekstrinum á níunda áratugnum

voru gerðar skipulagsbreytingará félaginu 1. janúar árið 1991 enþað dugði þó ekki til að forða þvífrá gjaldþroti. Hafði gjaldþrotiðþví víðtæk áhrif á allt atvinnulífið.

Einar Guðfinnsson ehf., vartekið til gjaldþrotaskipta með úr-skurði héraðsdóms Vestfjarðauppkveðnum 15. febrúar 1993.Lýstar kröfur námu samtals1.757.928.018 krónum. Skiptumá búinu var ekki lokið fyrr en 23.

mars 2010. Greiddust 1.012.904.274 krónur upp í kröfur eða55,692%. Af þeim voru sam-þykktar veðkröfur 1.500.392.155krónur og upp í þær greiddust894.045.837 krónur eða 59,587%.Samþykktar forgangskröfur íbúið voru 86.701.836 krónur ogupp í þær fengust 84.972.425krónur eða 98,006%. Ekkertfékkst hinsvegar upp í lýstaralmennar kröfur.

Greiddi útgerðarfélagi Guð-jóns Arnars fyrir ráðgjöf

Sjávarútvegs- og landbún-aðarráðuneytið hefur greitt

útgerðarfélaginu Ískrók ehf.um 6,8 milljónir króna vegnaráðgjafar við fiskveiðistjórn-un. Félagið er í eigu GuðjónsA. Kristjánssyni, fyrrverandialþingismanns. Þetta kemurfram í svari Jóns Bjarnason,

sjávarútvegs- og landbúnaðar-ráðherra, við fyrirspurn fráKristjáni Þór Júlíussyni al-

þingismanni. Hann sagði ísamtali við mbl.is að þessi

ráðstöfun væri afar óeðlileg.„Það er spurning hvers

vegna ráðherra ræðir ekki viðSamherja, Granda eða

Vinnslustöðina eða einhvernannan og borgar þeim kaup

fyrir. Þetta er auðvitað ekki ílagi,“ sagði Kristján. Í svarinu

kemur fram að ráðuneytið

greiddi Ískrók ehf. 2 milljónirí fyrra fyrir „ráðgjöf vegnafiskveiðistjórnunar“ og 4,7

milljónir það sem af er þessu

ári. Samkvæmt upplýsingumfrá sjávarútvegs- og landbún-aðarráðuneytinu er Ískrókur

félag í eigu Guðjóns Arnars

Kristjánssonar og fjölskylduhans. Guðjón Arnar hafi sinnt

verkefnum í ráðuneytinu ogþegið verktakagreiðslur fyrir.

Guðjón Arnar Kristjánsson.

Page 7: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 77777

Page 8: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

88888 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Spennandi áskorunLeikkonan Halldóra Björns-

dóttir hefur tekist á við mörg viða-mestu kvenhlutverk heimsbók-menntanna frá því að hún út-skrifaðist frá Leiklistarskóla Ís-lands fyrir nítján árum síðan. Ídag tekst hún hins vegar á viðnýtt hlutverk, þar sem hún hefurtyllt sér í leikstjórastólinn ogvinnur að uppsetningu verksinsGrænjaxla með leiklistarsinnuð-um nemendum Menntaskóla Ísa-fjarðar.

Viðeigandi verkViðeigandi verkViðeigandi verkViðeigandi verkViðeigandi verk

Löng hefð hefur verið fyrirþví að Leikfélag MenntaskólaÍsafjarðar frumsýni verk á árlegriSólrisuhátíð í bænum. Félagiðhefur áður sett upp verk á borðvið Túskildingsóperuna og Djöfla-eyjuna, en að þessu sinni verðurbæjarbúum boðið upp á verkiðGrænjaxla eftir Pétur Gunnars-son. Leikstjóri er Halldóra Björns-dóttir, leikkona, sem fluttist tilÍsafjarðar nú í sumarlok.

„Við skoðuðum nokkur verkog þetta varð svo fyrir valinu aðlokum. Mér líst mjög vel á aðsetja upp Grænjaxla. Krakkarnirkomu sjálf með þessa hugmyndog mér finnst hún alveg frábær.Það er líka alltaf svo gaman þegarhugmyndirnar koma frá þeimsjálfum,“ segir Halldóra.

Söngleikurinn Grænjaxlar var

fyrst settur á svið í Þjóðleikhús-inu árið 1977, en tónlist í sýning-unni er eftir Spilverk þjóðanna. Íverkinu eru margir vel þekktirsmellir, eins og dæmis Söngurskýjanna og Því er ég Arinbjarn-arson. Halldóra segir verkið eld-ast vel og eiga furðuvel við í dag.„Þetta er spennandi verk og þaðer ýmislegt í því sem passar viðdaginn í dag. Það fjallar líka tölu-vert um æskuna og unglingsárin,“útskýrir Halldóra.

Söguhetjur Grænjaxla ganga ígegnum ýmsar þær breytingarog á stundum hremmingar semfylgja unglingsárunum, en leggjasömuleiðis af stað í leit að Krepp-unni – nokkuð sem óneitanlegavirðist hæfa andrúmsloftinu íþjóðfélagi samtímans.

Halldóra og leikfélagar hafaþegar hafið undirbúningsvinnuog blásið til áheyrnarprufa. „Svoþarf að smala saman í hljómsveitlíka,“ segir Halldóra, sem kveðstlítast afar vel á starfið framundan.„Krakkarnir eru mjög virk ogskemmtileg og þetta leggst baraægilega vel í mig.“

Stílaði inn á leiklistinaStílaði inn á leiklistinaStílaði inn á leiklistinaStílaði inn á leiklistinaStílaði inn á leiklistina

Halldóra tók sjálf þátt í leiklistaf miklum krafti á menntaskóla-árum sínum í Reykjavík. „Égvar í Herranótt í Menntaskólan-um í Reykjavík, svo ég þekki

þetta menntaskólastarf vel og hefmjög góða reynslu af því. Það eroft svo skapandi og skemmti-legt,“ segir Halldóra.

Á þeim tíma var fyrstubekk-ingum í MR, sem heita þó þriðju-bekkingar á MR-máli, hins vegarmeinað að taka þátt í starfi Herra-nætur. Hún þurfti því að sitja ásér og bíða þess að vera gjaldgengí félagið. „Ég var með næstu tvöár og var í aðalhlutverkum í bæðiskiptin,“ segir Halldóra, semkveðst alltaf hafa stílað inn á aðleggja leiklistina fyrir sig.

Eftir að hún útskrifaðist úrMenntaskólanum í Reykjavík tókhún sér árs hlé frá námi, en sóttisíðan um ingöngu í Leiklistar-skóla Íslands. „Ég komst inn íhann og var þar í fjögur ár. Viðvorum átta saman í bekk þá. Ídag er leiklistarskólinn deild inn-an Listaháskóla Íslands, en hannvar sjálfstæður skóli þegar égvar þar. Þetta er orðið mjög breyttumhverfi,“ segir Halldóra.

Eldskírn íEldskírn íEldskírn íEldskírn íEldskírn íÞjóðleikhúsinuÞjóðleikhúsinuÞjóðleikhúsinuÞjóðleikhúsinuÞjóðleikhúsinu

Halldóra útskrifaðist frá Leik-listarskóla Íslands vorið 1991 ogfékk strax samning í Þjóðleik-húsinu, sem ungum og nýútskrif-uðum leikurum hefur oft þótt eft-irsóknarvert. „Það var í rauninnifrekar sjaldgæft á þessum tíma,

en við vorum nokkrir ungir leik-arar sem vorum strax fastráðinvið húsið. Ég var þá bara tuttuguog fjögurra ára og yngst í hópn-um,“ útskýrir Halldóra.

Hennar beið ansi strembinntímabil, þennan fyrsta vetur sinná fjölunum. „Ég lék þarna í leik-riti sem heitir Kæra Jelena, eftirLjudmilu Razumovskaju, semsýnt var á Litla sviðinu. Við sýnd-um það leikrit tvö hundruð sinn-um og fórum tvisvar sinnum íhringferð um landið með það.Sama ár lék ég svo Júlíu í Rómeóog Júlíu. Það var ansi mikið aðgera þetta fyrsta ár mitt!“ segirHalldóra og brosir.

„Þetta var eiginlega svolítileldskírn, að sýna svona margarsýningar á Litla sviðinu og svodebútið mitt á Stóra sviðinu, semvar Júlía. Það er alveg hægt aðfinna minni hlutverk en það,“segir hún og hlær við.

Antígóna, Hester ogAntígóna, Hester ogAntígóna, Hester ogAntígóna, Hester ogAntígóna, Hester ogöll hin hlutverkinöll hin hlutverkinöll hin hlutverkinöll hin hlutverkinöll hin hlutverkin

Á þeim sautján árum sem Hall-dóra lék í Þjóðleikhúsinu tók húnað sér fjöldann allan af hlutverk-um, allt frá Antígónu Sófóklesartil hinnar íslensku Stellu í sum-arfríinu í Sólarferð.

„Síðasta aðalhlutverk sem églék í Þjóðleikhúsinu var árið2005. Það var mjög stórt og mikið

hlutverk, í leikriti sem heitir Mýr-arljós, sem Edda Heiðrún Bach-man leikstýrði. Leikritið er eftirunga írska konu og svo komutveir Grikkir til landsins og unnumeð okkur. Þetta var mjög æv-intýraleg uppfærsla,“ segir Hall-dóra, sem var tilnefnd til Grímu-verðlaunanna fyrir frammistöðusína í hlutverki Hester Svan.

Leikarar á Íslandi fara þó oftyfir víðari völl en þann sem leik-sviðið sjálft stendur fyrir og Hall-dóra er þar ekki undanskilin.

„Hérna á Íslandi snertir maðurnáttúrulega á þessu öllu. Éghugsa að ég hafi komið að öllumhliðum leiklistarinnar á Íslandi.Ég lék mikið í útvarpinu á tíma-bili og hef líka verið í sjónvarps-leik. Ég lék til dæmis lögreglu-konu í myndaseríunni Manna-veiðar,“ segir Halldóra frá. Húnhefur sömuleiðis tekið að sérhlutverk í kvikmyndum og leikiðí vinsælu barnamyndinni Stikkfríog farið með hlutverk í 101 Reyk-javík.

Hlé frá leiknumHlé frá leiknumHlé frá leiknumHlé frá leiknumHlé frá leiknum

Árið 2008 fluttist Halldóra ogfjölskylda hennar á Patreksfjörð,þar sem þau dvöldust í tvö ár.Halldóra starfaði þá sem grunn-skólakennari í Grunnskóla Vest-urbyggðar og kenndi skólabörn-um sömuleiðis leiklist.

Fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða,,Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar

er nú að samþykkja eina þá erf-iðustu fjárhagsáætlun, sem húnhefur staðið frammi fyrir umlanga hríð,“ segir í bókun bæjar-fulltrúa minnihlutans á fundi þarsem fjárhagsáætlun Ísafjarðar-bæjar fyrir árið 2011 var tekin tilsíðari umræðu og samþykkt meðöllum greiddum atkvæðum.

„Fjárhagsstaða bæjarfélagsinser erfið, skuldir eru miklar ogtekjur fara lækkandi. Ekkert rýmier til framkvæmda og dregið ersaman í þjónustu hjá bæjarfélag-inu og þar með í starfsmanna-haldi. Bæjarstjórn hefur þurft aðvelja á milli margra erfiðra leiðavið skipulagningu starfsseminnará næsta ári, það er því miðurnauðsynlegt ef ekki á að fara áenn verri veg fyrir okkur,“ segirjafnframt í bókuninni sem ArnaLára Jónsdóttir bæjarfulltrúi Í-listans lagði fram.

„Í ljósi þess hvernig fjárhags-áætlunin hefur verið unnin aðþessu sinni og í trausti þess aðminnihlutinn verði áfram hafður

með í ráðum, eins og gert hefurverið á þessu hausti, hafa fulltrúarÍ-listans ákveðið að samþykkjaáætlunina og veita þar með meiri-hlutanum stuðning við þær erfiðuaðgerðir sem hann stendur frammifyrir.“

Daníel Jakobsson, bæjarstjóri,gerði í stefnuræðu sinni við síðariumræðu grein fyrir fjárhagsáætl-un fyrir árið 2011 en hún varlögð fram til fyrri umræðu á 288.fundi bæjarstjórnar þann 1. des-ember. Eins gerði bæjarstjórigrein fyrir breytingum er orðiðhafa á frumvarpinu frá fyrri um-ræðu. Jafnframt gerði bæjarstjórigrein fyrir áætluðum fjárfesting-um á árinu 2011, efnahag, rekstriog sjóðstreymi 31. desember 2011.

Bæjarstjóri lagði einnig frambréf frá Skóla- og fjölskyldu-skrifstofu þar sem óskað er eftirað gjaldskrá fyrir þátttöku írekstri Hlífar á Ísafirði, fyrir árið2010, verði áfram í gildi, þar tilgengið hefur verið frá breyting-um á fyrirkomulagi er gjald-skrána varðar. Áætlað er að ný

gjaldskrá geti legið fyrir í janúar2011 og verður þá lögð fyrir bæj-

arstjórn til samþykktar. Bæjar-stjórn samþykkti breytingu hvað

varðar gjaldskrá fyrir þátttöku írekstri á Hlíf með átta atkvæðum.

„Fjárhagsstaða bæjarfélagsins er erfið, skuldir eru miklar ogtekjur fara lækkandi,“ segir í bókun frá bæjarfulltrúa Í-listans.

Page 9: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 99999

„Það er náttúrulega frekar mik-ið að leika svo til stöðugt í sautjánár, svo ég ákvað að söðla um ogprófa eitthvað nýtt. Á Patreksfirðisetti ég upp sýningar með krökk-unum í skólanum, og kenndi öll-um bekkjum hans leiklist á þess-um tveimur árum. Þetta vorusprækir krakkar og það var mjöggaman að vinna með þeim. Enþetta verkefni með krökkunum íMenntaskóla Ísafjarðar er raunarfyrsta eiginlega leikstjórnarverk-efnið mitt,“ segir Halldóra, semer ánægð með þá áskorun semþað felur í sér. „Maður vaknarsvolítið og kynnist nýjum hliðumstarfsins, sem mér finnst baramjög gaman. Mér finnst þettamjög spennandi áskorun,“ segirhún.

Auk starfsins með LeikfélagiMÍ kennir Halldóra ýmiss nám-skeið á vegum Fræðslumiðstöðv-ar Vestfjarða – allt frá leiklistar-námskeiðum, til íslensku fyrirútlendinga. „Það er alveg yndis-legur vinnustaður og mjög öflugtstarf sem á sér stað hjá Fræðslu-miðstöðinni. Það er mikil gróskahérna og margt spennandi áprjónunum,“ segir Halldóra.

Óttaðist sólarleysiðÓttaðist sólarleysiðÓttaðist sólarleysiðÓttaðist sólarleysiðÓttaðist sólarleysið

Hún fluttist sem áður segir tilÍsafjarðar ásamt fjölskyldu sinnií ágúst síðastliðnum og segir nýheimkynni leggjast vel í sig.„Sumarið tók ofsalega vel á mótiokkur. Það var hérna sól og blíðaog spegilsléttur fjörður dag eftirdag, alveg fram í október. Svokom veturinn með látum og þábrá mér svolítið,“ segir hún ogbrosir. „Á Patreksfirði virtist

veðráttan nefnilega alveg fylgjaReykjavík, en svo er aftur á mótiótrúlega mikill munur á veðrinuhér og á Patreksfirði,“ bætir hún

við.„En ég hugsaði líka að náttúr-

an, eða almættið, sér um sína.Um leið og snjórinn kemur, kem-

ur líka svo mikil birta. Þá hættirmaður að óttast sólarleysið, semmaður velti kannski aðeins fyrirsér svona til að byrja með – að

hafa ekki sólina svona lengi! Mérfinnst nefnilega voðalega gott aðhafa hana, ég er svolítið sólar-barn,“ segir Halldóra og hlær við.

Fleiri einstaklingar leita tilfjölskylduhjálpar kirkjunnar

„Undanfarin tvö ár höfumvið tekið eftir að fleiri leita tilokkar eftir aðstoð en aukninginer þó ekkert í líkingu við þaðsem gerst hefur á höfuðborgar-svæðinu,“ segir séra MagnúsErlingsson, sóknarprestur áÍsafirði. „Við finnum fyrir þvíað það er minna af peningum ásvæðinu en var hér fyrir nokkr-um árum. Hins vegar var ekkiþessi mikli skellur hér eins ogí Reykjavík enda náði upp-sveiflan hér ekki sömu hæðumog fyrir sunnan. Þannig að-stoðin hér hefur aukist jafnt ogþétt undanfarin misseri,“ segirMagnús. Hann segir prestaeinnig starfa sem umboðsmennfyrir hjálpastarf kirkjunnar.

„Fólk sem þarf á hjálp á aðhalda, hvort sem það er yfir

jólahátíðarnar eða á öðrum árs-tímum, getur snúið sér til sínssóknarprests. Yfirleitt er um aðræða aðstoð við matarinnkaup.Það heyrir þó til undantekningaað við stöndum fyrir matarúthlut-unum hér á Ísafirði heldur er al-gengast að við veitum fólki út-tektarkort sem gildir þá bæði íBónus og Samkaup,“ segir Magn-ús.

„Þá er einnig algengt að þegarfyrirtæki og félagasamtök réttasamborgurum sínum hjálparhöndað þeir leiti til sóknarpresta til aðhafa milligöngu í slíkum mál-um,“ segir Magnús og bætir viðað fleiri aðilar á svæðinu sinniálíka hlutverki. „Það er umtals-vert starf sem hér unnið að hálfukirkjunnar, sveitarfélagsins oglíknarfélaga í þágu fátækra þó

svo þetta starf fari ekki hátt,“segir Magnús sem að endinguvill hvetja fólk um gleðja hvert

annað. „Því þegar allt kemur tilalls þá eiga jólin að snúast um aðgleðja náungann og gildir þá einu

hvort þeir eru ríkir eða fátæk-ir,“ segir Magnús Erlingsson,sóknarprestur. – [email protected]

Ísafjarðarkirkja.

Page 10: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

1010101010 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Við óskum Samfylkingarfólki og öllumíbúum Norðvesturkjördæmis gleði-legra jóla og farsældar á nýju ári.

Guðbjartur Hannesson, alþingismaður ogÓlína Þorvarðardóttir, alþingismaður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að nýta for-kaupsrétt sinn til kaupa á hlutafé í Melrakkasetri Íslandsehf. Leggur bæjarráð til að keypt verði hlutir fyrir 200.000krónur. Stjórn Melrakkasetursins ákvað fyrr í haust aðauka við hlutafé setursins úr rúmum 2 milljónum króna í 5milljónir. Í viðtali við bb.is sagði Ester Rut Unnsteinsdóttir,framkvæmdastjóri setursins að langflestir hluthafar hafiákveðið að nýta forkaupsrétt sinn en kaupin voru á gjalddagaþann 20. desember. Hluturinn kostar 10 þús. krónur á genginueinn.

Nýta forkaupsréttinn

Ákveðið hefur verið að árleg vetrarfuglatalning Náttúru-fræðistofnunar Íslands fari fram 9. janúar. Markmið vetrar-fuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingufugla að vetrarlagi. Í síðustu talningu á norðanverðum Vest-fjörðum var æðarfugl algengastur í vetrartalningu sem fórfram í lok síðasta árs. Tæplega 8800 æðarfuglar voru taldirog var hávellan næst algengust eða um 1700 fuglar. Flestarhávellur sáust í Súgandafirði eða 6-700 fuglar. Heildarfjöldifugla svipaður og árið áður ári og má nefna að aðeins munaðium 70 æðarfuglum á milli ára. Árlegar vetrarfuglatalningarhófust á Íslandi um jólaleytið 1952 að amerískri fyrirmynd.Þetta verkefni er ein lengsta samfellda vöktun sem stunduðhefur verið hér á landi og sú sem tekur til flestra fuglategunda.

Árleg vetrarfuglatalning

Súðavíkurhreppur hefur lagt fram kröfulýsingu á hendurþrotabúi Sparisjóðsins í Keflavík. Var hún send var til slita-stjórnar 6. desember. Kröfulýsingin er byggð á því að for-sendur fyrir stofnfjáraukningu í Sparisjóði Vestfjarða hafiverið rangar m.a. þannig að eignir Sparisjóðsins í Keflavíkhafi við samruna sparisjóðanna verið stórlega ofmetnar ogaldrei hefði komið til umræddra stofnfjáraukninga, ef réttarupplýsingar hefðu legið fyrir á þeim tíma sem þær fóru framog samruni sparisjóðanna var samþykktur. Sveitarstjórahefur verið falið að fylgja málinu eftir í samvinnu við lögfræð-ing Súðavíkurhrepps.

Lýsa kröfu í þrotabúið

Síðasti hópurinn var útskrifaður fyrir jól frá Fræðslumið-stöð Vestfjarða í síðustu viku. Um var að ræða fólk sem hefurlokið á milli 50 og 60 kennslustundum í nokkrum greinum,einkum þeim sem flokkast undir sköpun, svo sem tónlist oghannyrðir. Samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvarinnar voruSvæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vestfjörðum og Fræðslu-setrið. Í tilefni útskriftarinnar var slegið upp veislu og boriðfram heitt súkkulaði og bakkelsi. Þá voru jólalögin sungin ogleikin undir öruggri stjórn kennarans Guðrúnar Jónsdóttursöngkonu og meðreiðarsveina hennar, þeirra hafnarkarlannaGuðmundar Kristjánssonar og Hjalta Einars Þórarinssonar.

Útskriftir í FRMST

Þessi myndarlegi hópur var sá síðasti til að út-skrifast frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða fyrir þessi jól.

„Akstursþjónustadýr og lítið notuð“

Félagsmálanefnd Súðavíkur-hrepps hefur lagt til að skoðaðirverði aðrir möguleikar á aksturs-þjónustu við dreifbýli. Segirnefndin það fyrirkomulag semnú er til staðar vera bæði dýrt ogekki mikið notað af þeim sem áþví þurfa að halda. „Mikilvægter að það fjármagn sem lagt er íslíka þjónustu sé notað mark-visst,“ segir í fundarbókun. Súða-víkurhreppur hefur undanfarin árgreitt Íslandspósti hluta af kostn-aði af póstferðum frá Ísafjarðar-

djúpi til Ísafjarðar í þeim tilgangiað íbúar í Djúpinu geti nýtt ferð-irnar sjálfir til að sækja þjónustuá Ísafjörð.

„Ef þessar greiðslur hreppsinshefðu ekki komið til þá hefðipóstþjónusta Íslandspóst veriðeinungis frá Ísafirði í djúpið ogtil baka. Á þessu ári greiðir Súða-víkurhreppur eina og hálfa millj-ón vegna ferða einu sinni í viku,“segir í fundarbókun. Nefndin seg-ir að ferðirnar hafi ekki veriðmikið nýttar af farþegum, aðeins

37 ferðir (aðra leiðina) hafa veriðnýttar það sem af er þessu ári ogaðeins hluti þeirra eru ferðir íbúameð lögheimili í Súðavíkurhreppi.

Félagsmálanefnd telur mikil-vægt að áfram verði veitt aksturs-þjónusta, til að sækja þjónustu áÍsafjörð, við þá íbúa í djúpinusem eiga lögheimili í hreppnumog eru ekki færir um að keyrasjálfir. Í fundarbókun segir aðþetta eigi mögulega við um tvötil þrjú heimili.

[email protected]

Súðavík. Ljósm: © Mats Wibe Lund.

Page 11: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 1111111111

Page 12: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

1212121212 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Grundarstígur 5 · BolungarvíkGrundarstígur 5 · BolungarvíkGrundarstígur 5 · BolungarvíkGrundarstígur 5 · BolungarvíkGrundarstígur 5 · Bolungarvík

Sindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiTH ehf.,TH ehf.,TH ehf.,TH ehf.,TH ehf.,

Suðurtangi 6 · ÍsafirðiSuðurtangi 6 · ÍsafirðiSuðurtangi 6 · ÍsafirðiSuðurtangi 6 · ÍsafirðiSuðurtangi 6 · Ísafirði

TAXITAXITAXITAXITAXILeigubílar ÍsafirðiLeigubílar ÍsafirðiLeigubílar ÍsafirðiLeigubílar ÍsafirðiLeigubílar ÍsafirðiSími 456 3518Sími 456 3518Sími 456 3518Sími 456 3518Sími 456 3518

Gamla sjúkrahúsiðGamla sjúkrahúsiðGamla sjúkrahúsiðGamla sjúkrahúsiðGamla sjúkrahúsiðSafnahúsiðSafnahúsiðSafnahúsiðSafnahúsiðSafnahúsið

Sólgata 9 · ÍsafirðiSólgata 9 · ÍsafirðiSólgata 9 · ÍsafirðiSólgata 9 · ÍsafirðiSólgata 9 · Ísafirði

„Við verðum sýnilegir ogstöndum fyrir kröftugu eftir-liti yfir jólahátíðina að venju,“segir Önundur Jónsson, yfir-lögregluþjónn hjá lögregl-unni á Ísafirði.

„Lögreglumenn verðamikið á ferðinni og munuhafa vakandi auga með öku-mönnum. Þá verður velfylgst með umferð til og frábænum bæði úr lofti, láðiog legi. Við gerðum þettalíka á síðasta ári og ég verðað hrósa ökumönnum ásvæðinu sem virðast veravel meðvitaðir um hættunasem felst í því að blandasaman áfengi og akstri. Þaðsem af er ári hefur líkabrotum tengdum ölvunar-akstri dregist stórlega samanog vil ég koma þakklæti áframfæri til ökumanna fyrirþað,“ segir Önundur.

[email protected]

Aukið eftir-lit um jólin

Fíkniefnabrotum hefur fækkað á Vestfjörðum undanfarin þrjúár. Á síðasta ári fækkaði þeim úr um 50 niður í 9 samkvæmt árs-skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði ársins 2009. Þálækkaði tíðni eignaspjalla töluvert á Vestfjörðum milli ára en þauvoru 53 talsins í fyrra. Í skýrslunni kemur fram að umferðarlaga-brot á hverja 10.000 íbúa voru flest á Vestfjörðum og Vesturlandieða 5.197, þar af 617 á Vestfjörðum, sem er fjórðungur umferðar-lagabrota var framinn var á árinu.

Fjöldi tilkynntra líkamsmeiðinga var 37 í umdæminu og kyn-ferðisbrot voru níu og hafði þeim fækkað frá undanförnum tveimurárum. Auðgunarbrot voru 68 og áfengislagabrot 19. Einungis eittskjalafalsbrot var skráð í umdæminu á síðasta ári og fjögur til-felli um nytjastuld. Brotum gegn friðhelgi einkalífsins fækkaðitöluvert á Vestfjörðum og voru þau 16 talsins á síðasta ári. Fæstbrot gegn valdstjórninni voru á Vestfjörðum eða fjögur.

Fjöldi hegningarlagabrota miðað við 10.000 íbúa var 201 á

Vestfjörðum á síðasta ár. Þá var 7% kærðra einstaklinga vegnahegningarlagabrota á Vestfjörðum og Vesturlandi. Fjöldi sérrefsi-lagabrota á sama mælikvarða var 88. Í skýrslunni kemur m.a.fram að niðurskurður fjárveitinga og fækkun lögreglumannabirtist í því að skráðum afbrotum sem byggja á miklu leyti áfrumkvæðisvinnu lögreglu hefur fækkað.

Frá árinu 2001 hefur ríkislögregluembættið gefið út sérstakaskýrslu um afbrotatölfræði auk mánaðarlegrar skýrslu meðbráðabirgðatölum í samanburði við sömu mánuði undanfarinnaára. Enn fremur hefur embættið staðið fyrir því að gerðar eruítarlegar rannsóknir á einstaka afbrotum þar sem skyggnst erenn betur í gögn lögreglunnar. „Með því móti er varpað ljósi áþróun afbrota í samfélaginu en jafnframt birt mynd af störfumlögreglumanna við oft erfiðar og vandasamar aðstæður,“ segir íársskýrslunni.

[email protected]

Fíkniefnabrotum fer fækkandi

Page 13: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 1313131313

Page 14: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

1414141414 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Lifir og hrærist í tónlistinniBeata Joó, píanókennari og

kórstjóri, fékk atvinnutilboð ípartíi í Búdapest árið 1986. Húnyfirgaf í kjölfarið heimaland sitt,Ungverjaland, og hélt til Ísafjarð-ar, þar sem hún hefur dvalistsíðan. Beata hefur verið öflugurkraftur í tónlistarstarfi á Vest-fjörðum síðan. Hún kennir núvið Tónlistarskóla Ísafjarðar ogvon er á jólaplötu með Karla-kórnum Erni, sem hún stýrirstyrkri hendi.

Beata, sem er kölluð Bea afvinum og vandamönnum, erfædd í borginni Szeged, sunnanvið Búdapest, árið 1963. Húnólst því upp í Ungverjalandikommúnismans. „Þegar ég komhingað árið 1986 voru kommú-nistar ennþá við völd og voruþað alveg til 1989. Ég þurfti aðfá skriflegt leyfi til þess að komatil Íslands. Ég mátti ekki leita aðvinnu nema í gegnum sérstakaskrifstofu og ég þurfti að greiðasérstakt gjald af laununum mín-um heim,“ útskýrir Bea, sem seg-ir það hafa verið gott að alastupp í Ungverjalandi þrátt fyrirkommúnistastjórnina.

„Stjórnin hjá okkur var sembetur fer ekki jafn ströng og ann-ars staðar. Við vorum með meirafrelsi en önnur ríki í kringumokkur. En þetta var náttúrulegaekki jafn frjálst og í hinum svo-

kölluðu Vesturlöndum – þeirstjórnuðu mjög miklu, kommú-nistarnar. Í raun bara öllu,“ segirBea og brosir.

Gat sungið flugna-Gat sungið flugna-Gat sungið flugna-Gat sungið flugna-Gat sungið flugna-skít á blaðiskít á blaðiskít á blaðiskít á blaðiskít á blaði

Að menntaskólagöngu lokinnihóf Bea nám í píanóleik og kór-stjórn við Franz Liszt Tónlistar-akademíuna í Búdapest. Húnhafði verið í tónlistarnámi fráfjögurra ára aldri, lært á píanófrá sex ára aldri og sungið í kórsvo til alla ævi.

„Ég var í grunnskólakór oglék líka undir á píanó fyrir þannkór. Þegar ég var á menntaskóla-aldri, svona 14 til 18 ára, var ég í„conservatory“, sem er nokkurskonar tónlistarmenntaskóli. Þarlærði ég áfram á píanó og varlíka í þremur kórum. Skólinn varmeð stúlknakór sem var mjöggóður og virtur og vann margaralþjóðakeppnir. Hann var álíkurHamrahlíðarkórnum hérna heima,“útskýrir Bea.

Hún söng þó með fleiri kórumá sama tíma. „Ég var í tveimurverkamannakórum. Á þessumtíma höfðu fyrirtæki nægilegt fjár-magn til að hjálpa verkafólki aðmennta sig. Þeir sem unnu viðorkuveituna í borginni höfðu tildæmis stofnað kór. Það var kór

áhugafólks og þeir fengu stund-um menntað fólk til að syngjameð sér. Ég fór í þann kór, af þvíað það var sami kórstjóri ogstjórnaði stúlknakórnum og hannhvatti okkur til að taka þátt,“útskýrir Bea. „Við lærðum svosem ekkert mikið þar, en viðfengum að ferðast með þeim tilútlanda sem hafði sitt aðdráttar-afl! Það lýsir því líka að Ung-verjaland var opnara en Rúss-land, til dæmis, þar sem við feng-um að fara oftar til svokallaðraVesturlanda, af því að við vorumí menningarstarfi,“ bætir hún við.

Í Tónlistarakademíunni í Búda-pest söng hún svo með kammer-kór sem þótti einn besti háskóla-kór í Evrópu. „Það var ekkertsem sá kór gat ekki sungið! Hannsöng þess vegna í sextán röddum.Ef það var flugnaskítur á nótna-blaði gat hann sungið það,“ segirBea og skellir upp úr. „Helming-urinn af þessum kór voru algjörirsnillingar, en sumir kórfélagarnirvoru líka stórskrýtnir. Ég lærðimjög mikið í kórnum, enda varég í honum í fimm ár,“ bætir Beavið. Með kórnum ferðaðist húnmeðal annars til Bandaríkjannaog vítt og breitt um heiminn.

Mikil tónlistarhefðMikil tónlistarhefðMikil tónlistarhefðMikil tónlistarhefðMikil tónlistarhefð

Í Ungverjalandi er mikil og rík

tónlistarhefð og er landið þekktfyrir öfluga tónlistarkennslu.„Tónlistarakademían er einn affrægustu skólum í Evrópu oghefðin er mjög sterk í landinu.Ungverjaland er frægt fyrirKodály-aðferðina, sem er tón-fræðikennsla. Hún er kennd í öll-um grunnskólum, alveg ótengtnámi á hljóðfæri. Eftir grunn-skólanám eiga öll ungversk börnað geta lesið nótur, þó þau séuhvorki að læra á hljóðfæri né íkór. Þau læra nótnalestur og tón-listarsögu og allt sem tengist tón-list. Það er mjög sérstakt,“ út-skýrir Bea. Kodály-aðferðin erkennd víðar en í Ungverjalandi,meira að segja í nokkrum skólumá Íslandi.

Hefðin er sömuleiðis rík innanfjölskyldu hennar. „Pabbi minn,sem var kórstjóri og þekktur tón-listarmaður í heimaborg minni,er úr fjögurra systkina hópi. Afþeim fjórum er ein óperusöng-kona, einn píanókennari og einnjazzpíanisti. Afi var arkitekt ogspilaði á fiðlu. Þau stofnuðu sam-an fjölskylduhljómsveit og spil-uðu á dansleikjum. Ég á einasystur, sem býr í Reykjavík í dagog er kórstjóri Kvennakórs Reyk-javíkur. Við spiluðum mikiðsaman, en við vorum ekki nógumörg til að geta verið hljóm-sveit,“ segir Bea og hlær. Hún

stofnaði sjálf hljómsveit meðbörnunum sínum, Hönnu, Aroniog Hilmari sem hefur komið framundir nafninu Jojoo band þó aðþað sé ekki aðamarkmið hennarhennar. „Ég legg samt áherslu áað við spilum saman hérnaheima,“ segir Bea.

Þrátt fyrir að tónlistarhefðinværi svo sterk innan föðurfjöl-skyldu Beu, var það frekar móðirhennar, sem er lögfræðingur, semhvatti hana til áframhaldanditónlistarnáms. Raunin varð aðhún nam píanóleik og kórstjórnvið Tónlistarakademíuna í Búda-pest í fimm ár.

Atvinnutilboð í partíiAtvinnutilboð í partíiAtvinnutilboð í partíiAtvinnutilboð í partíiAtvinnutilboð í partíiÞað var í Tónlistarakademí-

unni sem hún kynntist manninumsem bauð henni svo starf á Ís-landi. „Hann var Íslendingur,Gunnsteinn Ólafsson, sem var ínámi úti. Við urðum ágætis vinir.Við vorum í partíi eftir burtfarar-tónleikana mína og þar bauð hannmér vinnu. Ég var nú reyndaralveg viss um að það væri baraeinhver partíbrandari. Hann sagði– komdu til Íslands að vinna! Égsagði bara, já, elskan mín, éggeri það bara! Svo hélt ég að þaðværi búið,“ segir Bea og hlær aðminningunni.

„Tveimur vikum seinna fékk

Page 15: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 1515151515

mjög vænt um þann kór. Hann ersvolítið eins og fyrsta ástin,“ seg-ir Bea og brosir. Hún hafði sömu-leiðis umsjón með HátíðarkórTónlistarskóla Ísafjarðar, semstofnaður var til að flytja stærriverk. „Við fluttum til dæmisMessías Händels og Requiem eftirMozart. Það var mjög skemmti-legt fyrir mig líka, að fá að vinnameð svona stór verk og prófamig svolítið í því,“ segir Beata.

Hún hóf sömuleiðis snemmastörf sem píanókennari í Tónlist-arskóla Ísafjarðar, þar sem húnstarfar enn. „Mér finnst verulegagaman að kenna, það gefur mérmjög mikið. Kórastarfið er líkaskemmtilegt, en það tekur millj-ón sinnum meiri orku frá mérlíka. Það er alltaf erfitt að vinnameð svona mörgum,“ útskýrirBea.

Í dag er það Karlakórinn Ernirsem nýtur starfskrafta hennar.„Þetta er eitt það skemmtilegastasem ég hef gert, að vinna meðþeim. Andinn í kórnum er mjöggóður. Það er virkilega skemmti-leg tilfinning að stjórna fjörutíukörlum – manni líður stundumeins og Marilyn Monroe þarnafyrir framan þá!“segir Bea. Kór-inn hefur nú nýlokið við upptökurá jólaplötu sem komin er í versl-anir.

„Þetta eru nítján jólalög, sexíslensk og þrettán erlend. Þettaer búið að vera mjög skemmtilegvinna og við erum búin að vera íjólaskapi alveg síðan í septem-ber,“ segir hún brosandi.

Erfiðasta tungumáliðErfiðasta tungumáliðErfiðasta tungumáliðErfiðasta tungumáliðErfiðasta tungumálið

Eftir rúmra tveggja áratuga bú-setu á Íslandi talar Bea afskaplegagóða íslensku. Hún segir tungu-málið þó afar erfitt. „Ég hef lærtítölsku, ensku, frönsku og rúss-nesku og mér finnst ekkert af þvíjafn erfitt og að læra íslensku!Mér finnst fáránlegt að hafa veriðhér í meira en tuttugu ár og talasamt ekki alveg rétt,“ segir húnog hristir höfuðið.

Ungverska og íslenska hafa ástundum verið nefndar erfiðustutungumál í heimi og Bea nýturgóðs af því á sumum sviðum.„Ég held að framburðurinn minnsé alveg ágætur. Ungverska erlíka alltaf með áherslu á fyrstaatkvæði í hverju orði og við erummeð svipaða sérhljóða. En aðorð skuli vera kvenkyns og karl-kyns og hvorugkyns, ég hef ekkinokkra tilfinningu fyrir því,“segir Bea og skellir upp úr.

Hún á sér uppáhalds íslensktorð sem hún segir forvitnumblaðamanni frá. „Fyndnasta ís-lenska orðið finnst mér vera„gestrisni“. Það hljómar alvegrosalega rússneskt,“ segir húnkímin. „Og svo fannst mér líkamjög fyndið þegar við vorum aðvinna með Söngvaseið. Þá varalltaf verið að segja „nunnun-um“. Það finnst mér líka fyndiðorð,“ segir hún að lokum og hlær.

ég svo bréf frá honum, með at-vinnuumsókn. Þá brá mér nú svo-lítið. Mér datt ekki í hug að hannværi að meina þetta og hafðiekkert hugsað alvarlega um þetta.Ég vissi ekki einu sinni hvaðÍsland var þá! Ég vissi að höfuð-borgin héti Reykjavík og ég varbúin að heyra af Vigdísi Finn-bogadóttur. En fyrir utan þaðvissi ég bara að það væri líklegamjög kalt á þessu landi,“ segirBea brosandi.

Hún segist hafa verið lítt heill-uð af tilboðinu. „Mamma mínsagði mér að prófa þetta og faraí eitt ár. Svo ég kom, en varalveg harðákveðin í að fara afturheim eftir árið!“

Fyrsti veturinn erfiðurFyrsti veturinn erfiðurFyrsti veturinn erfiðurFyrsti veturinn erfiðurFyrsti veturinn erfiðurBea kom til Íslands 1. október

1986. „Daginn áður en ég fór varég í sólbaði við ána heima, þettavar mjög heitt haust í Ungverja-landi. Það fyrsta sem ég gerði áÍslandi var svo að detta á svellinuvið Keflavíkurflugvöll,“ segirhún og hlær við.

Veður var slæmt og fyrstu fjóradaga Beu í Reykjavík var ekkertflogið. „Ég var bara veðurteppt.Ég hélt að þetta væri eitthvaðalveg sérstakt ástand. Þegar snjór-inn kom hugsaði ég með mér,nei, þetta hlýtur nú að vera mjögsérstakt, þetta hlýtur að lagast.En svo gerðist það aldrei,“ segirhún brosandi.

Upphaflega stóð til að Bea tækivið stjórn kórs í Reykjavík.„Alveg þangað til í ágúst hélt ég

að ég væri að fara til Reykjavíkur,en svo breyttist það alveg á síð-ustu mínútu. Kórnum bauðst ís-lenskur kórstjóri og þau vilduþað frekar – af því að útlendingurværi líklegri til að fara eftir eitteða tvö ár. Svo fór þetta nú reynd-ar þannig að Íslendingurinn hættieftir eitt ár en ég er búin að veraí landinu síðan,“ segir Bea.

Hún hélt því vestur á Ísafjörð,þar sem henni hafði boðist staðasem organisti og kórstjóri Sunnu-kórsins. „Þegar það kom í ljós aðég og Sunnukórinn ættum samaafmælisdag, 25. janúar, lá þettanú bara beint við. Þetta átti baraað smella svona saman,“ segirBea og brosir.

SunnukórinnSunnukórinnSunnukórinnSunnukórinnSunnukórinnfyrsta ástinfyrsta ástinfyrsta ástinfyrsta ástinfyrsta ástin

Á þeim árum sem Bea hefurbúið og starfað á Ísafirði hefurhún komið víða við. Hún stýrðiSunnukórnum, stúlknakór Tón-listarskóla Ísafjarðar, Hlífarkórn-um í tvö ár, var organisti á Ísafirðiog í Súðavík og kenndi jafnveltónmennt í grunnskólanum í eittár. „Það var reyndar aðeins ofsnemmt. Ég talaði ekki nógugóða íslensku þá. Hálfur tíminnfór í að ég útskýrði fyrir kennar-anum hvað ég vildi að krakkarnirgerðu, og hinn helmingurinn í aðhann útskýrði það fyrir krökkun-um,“ segir Bea og hlær við.

Hún segir kórstarfið hafa veriðmjög gefandi. „Ég var í um níuár með Sunnukórnum og þykir

Mikil aukning í um-ferð til Vestfjarða

Sá stórfelldi samdráttur semverið hefur í umferð á hring-veginum svokallaða milli áraog fjallað var um í fréttum fyrirstuttu, nær ekki til Vestfjarða.Þvert á móti hefur umferð tilVestfjarða aukist um 5% fyrstuellefu mánuði ársins miðað viðsama tímabil í fyrra. Umferðum hringveginn dróst hins veg-ar saman um ríflega 4% milliára og þá mest á Suðurlandieða um 8,2%. Tölur fyrir Vest-firði koma frá tveimur talning-arstöðum, annars vegar við Ög-ur í Ísafjarðardjúpi og hinsvegar á Klettshálsi í Barða-strandarsýslu. Í byrjun desem-ber höfðu 60.205 bílar ekiðfram hjá Ögri frá áramótum ogum 27.065 bílar höfð ekið umKlettsháls.

Athygli vekur að á meðanumferðin um Ögur eykst um-talsvert á milli ára eða um 13%,er mikill samdráttur í umferðum Klettsháls eða 11%. Leiða

má líkum að því að nýr vegurum Þröskulda eða Arnkötlu-dal, sem tekin var í notkunseinni part síðasta árs, skýri aðhluta til þetta misræmi. Þá hafaeinnig verið umtalsverðarvegaframkvæmdir Vesturvegium Barðarströndina í ár semkunna að hafa dregið úr um-ferðinni.

Eins og gefur að skilja erumferðin margfalt meiri yfirsumartímann. Þannig óku ríf-lega 32 þúsund bílar framhjáÖgri yfir sumarmánuðina þrjásem er meira en helmingurinnaf umferðinni yfir árið. Aukn-ingin umferðar yfir sumarið íÖgri var 15% sem er gríðarlegamikil og þá sér í lagi í saman-burði við samdráttinn annarsstaðar á landinu. Samdráttur-inn í umferð um Klettsháls varnær 20%, en sumarið 2009keyrðu ríflega 20 þúsund bílaryfir hálsinn en í ár voru þeiraðeins rúm 16 þúsund talsins.

Það var mikið hlegið á kaffi-stofunni í Vélsmiðju Ísafjarðarþegar kaffistofugestir fögnuðuútgáfu bókarinnar Það svíkurekki Bragakaffið eftir dr. Þor-leif Ágústsson. Eins og nafnbókarinnar gefur til kynna,byggir hún á sögum sem eigauppruna sinn á kaffistofunnisem jafnan er kennd við eig-anda vélsmiðjunnar, BragaMagnússonar, og kölluðu Braga-kaffi.

„Þó hafa sumir leyft sér aðkalla hana Svörtuloft vegnaþeirrar meintu svartsýni semþar ku stundum ríkja. En fasta-gestir Bragakaffis voru síður

en svo þungir á brún þegarþeir glugguðu í nýju bókinaog skemmtu þeir sér hið bestayfir þessari vitleysu eins ogþeir kölluðu bókina,“ segir ítilkynningu.

Sérstaka athygli vöktu mynd-ir af söguhetjunum við ýmsaraðstæður en listamaðurinnÓmar Smári Kristinsson tókað sér að myndskreytta bókina.„Vafalaust munu einhverjirefast um sannleiksgildi sumraþeirra sagna sem í bókinni eruen eins og þeir segja í Braga-kaffi þá skal heldur hafa þaðsem betur hljómar,“ segir í til-kynningu. – [email protected]

Bragakaffi fagn-að í Bragakaffi

Kaffistofugestir í Vélsmiðju Ísafjarðarfögnuðu útgáfu bókarinnar Það svíkur

ekki Bragakaffið eftir Þorleif Ágústsson.

Page 16: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

1616161616 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Pólgötu 1· ÍsafirðiPólgötu 1· ÍsafirðiPólgötu 1· ÍsafirðiPólgötu 1· ÍsafirðiPólgötu 1· Ísafirði ÞingeyriÞingeyriÞingeyriÞingeyriÞingeyri

Suðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · Ísafirði Pólgötu 2 · ÍsafirðiPólgötu 2 · ÍsafirðiPólgötu 2 · ÍsafirðiPólgötu 2 · ÍsafirðiPólgötu 2 · Ísafirði

Hafnarstræti 9-11 · ÍsafirðiHafnarstræti 9-11 · ÍsafirðiHafnarstræti 9-11 · ÍsafirðiHafnarstræti 9-11 · ÍsafirðiHafnarstræti 9-11 · Ísafirði

Hafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · Ísafirði

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Aðalstræti 12 · BolungarvíkAðalstræti 12 · BolungarvíkAðalstræti 12 · BolungarvíkAðalstræti 12 · BolungarvíkAðalstræti 12 · Bolungarvík

BolungarvíkurkaupstaðurBolungarvíkurkaupstaðurBolungarvíkurkaupstaðurBolungarvíkurkaupstaðurBolungarvíkurkaupstaðurSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · Ísafirði

Sindragötu 5 · ÍsafirðiSindragötu 5 · ÍsafirðiSindragötu 5 · ÍsafirðiSindragötu 5 · ÍsafirðiSindragötu 5 · Ísafirði

Aðalstræti 14 · Bolungarvík – Aðalgötu 8 · SuðureyriAðalstræti 14 · Bolungarvík – Aðalgötu 8 · SuðureyriAðalstræti 14 · Bolungarvík – Aðalgötu 8 · SuðureyriAðalstræti 14 · Bolungarvík – Aðalgötu 8 · SuðureyriAðalstræti 14 · Bolungarvík – Aðalgötu 8 · Suðureyri

Page 17: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 1717171717

Tekjur Bolungarvíkur úrJöfnunarsjóði lækka um 26%

Gert er ráð fyrir að A-hluti bæj-arsjóðs Bolungarvíkur skili 5,4milljóna króna hagnaði sam-kvæmt frumvarpi að fjárhags-áætlun sem lagt var fram til fyrriumræðu fyrir helgi. Reiknað ermeð að sami hagnaður 5,4 millj-óna kr. verði af rekstri A- og Bhluta samstæðunnar en meðóreglulegum tekjum í B-hluta erreiknað með að hagnaður sam-stæðunnar verði 78,4 milljónirkr. „Í þessari útgáfu áætlunar-innar er ekki reiknað með tekjumog gjöldum vegna yfirfærslu ámálefnum fatlaðra til sveitarfé-laga um áramót, en mikil vinnahefur verið innt af hendi af starfs-mönnum, velferðarráði og fleir-um vegna yfirfærslunnar. Upp-lýsingar um væntanlega þjón-ustuþörf liggja nú fyrir og verðurhægt að setja fram áætlun fyrirbæði tekjur og kostnað vegnamálaflokksins fyrir síðari um-ræðu um fjárhagsáætlun. Í rauner því verið að gera ráð fyrir þvíhér að tekjur vegna málaflokks-ins séu jafnar útgjöldum,“ segirElías Jónatansson, bæjarstjóri Bol-ungarvíkur í stefnuræðu sinni.

Áætlunin gerir ráð fyrir aðskatttekjur, þar með taldar tekjurúr Jöfnunarsjóði, verði 407milljónir kr í samanburði við 455milljónir árið á undan. Þær drag-ast því saman um 11%. Munarþar mest um áætlaða lækkuntekna úr Jöfnunarsjóði, en áætluðlækkun frá fjárhagsáætlun fyrraárs er 32 milljónir kr. eða 25%.

Þjónustutekjur verða sam-kvæmt áætluninni 205 milljónirkr. og hækka um 5,5 milljónirkr. frá áætlun 2010. Veltufé frárekstri A-hluta er 39,4 milljónirkr. en 58 milljónir kr. frá rekstrisamstæðunnar. Gert er ráð fyrirað fjárfest sé fyrir 88 milljónirkr. á árinu og munar þar mest umfjárfestingu í snjóflóðavörnum50 milljónir. Reiknað er með aðskuldir og skuldbindingar sam-stæðunnar verði 1.001,9 milljónirkr. í árslok 2011, en þær voru1.116 milljónir í árslok 2009.

Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrirað útsvarsprósenta ársins 2011verði 13,28% sem er lögbundiðhámark. Á árinu 2010 var útsvar-ið 13,94%, vegna 5% álags áútsvar. Gert er ráð fyrir að út-svarstekjur ársins verði 289 m.kr.samanborið við 297 m.kr. íáætlun 2010.

Reiknað er með að tekjur úrJöfnunarsjóði sveitarfélaga verði89 milljónir kr. á árinu 2011, en

áætlun ársins 2010 gerði ráð fyrir121 milljóna kr. lækkun á milliára en er því 32 milljónir kr. eðaum 26%.

Fasteignaskattur á íbúðarhús-næði (A) er 0,5% af fasteignamatihúss og lóðar. Fasteignaskattur áopinbert húsnæði í eigu ríkisins(B) og aðrar fasteignir (C) er1,32% af fasteignamati húss oglóðar. Vatnsgjald er 0,40% ogholræsagjald 0,30% af fasteigna-mati húss og lóðar, en lóðarleiga1% af fasteignamati lóðar fyriríbúðarhús en 2% af fasteignamatilóðar fyrir aðrar lóðir. Sorp-hreinsigjald er 16.170 kr/íbúð ogsorpeyðingargjald er 18.480 kr/íbúð og hækka þau gjöld því um5% á milli ára. Veittur er 5%staðgreiðsluafsláttur ef öll fast-eignagjöldin eru greidd fyrir 20.febrúar 2011. Sorphreinsi- ogsorpeyðingarmálin eru nú tilskoðunar og verður væntanlegafarið í talsvert meiri flokkun ásorpi en nú tíðkast í sveitarfélag-inu, en með því má lækka kostnaðvið urðun eða brennslu.

Engin hækkun er á gjaldskráleikskóla, tónlistarskóla, heils-dagsskóla, mötuneyti og heima-þjónustu. „Öðrum gjaldskrár-hækkunum er mjög stillt í hóf,en dæmi um hækkanir eru af-leiddar hækkanir af orkusölu14,6% hjá Bolungarvíkurhöfn,vegna hækkana frá OrkubúiVestfjarða, aðrir liðir gjaldskrárBolungarvíkurhafnar eru óbreytt-ir. Nýmæli í gjaldskrá hafnar-innar er að tekið er upp farþega-gjald fyrir 12 ára og eldri semferðast með farþegabátum,“ segirí stefnuræðunni. Vatnsveita, gatna-gerðargjöld og framkvæmdaleyfihækka samkvæmt vísitölu bygg-ingarkostnaðar eða um 1%.

Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar-innar tekur verulegum breyting-um, sérstaklega hvað varðar árs-kort í sund. Árskort í sund fyrirfullorðna lækka úr 31.250 kr. í13.900 kr. Þá er tekin upp súnýbreytni að bjóða upp á árskortí sund fyrir börn á aldrinum 7 til18 ára sem kostar einungis 2.500kr. Jafnframt hefur verið ákveðiðað veita nemendum GrunnskólaBolungarvíkur árskort í sund semgjaldfært verður sem frístunda-styrkur. Þannig munu börn ágrunnskólaaldri áfram fá frítt ísund, en árskort í sund fyrir ungl-inga á aldrinum 16 til 18 áralækkar úr 31 þúsundi í 2.500krónur.

[email protected] Bolungarvík.

Page 18: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

1818181818 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Stakkanesi 1 · ÍsafirðiStakkanesi 1 · ÍsafirðiStakkanesi 1 · ÍsafirðiStakkanesi 1 · ÍsafirðiStakkanesi 1 · Ísafirði

Grundarstræti 3 · SúðavíkGrundarstræti 3 · SúðavíkGrundarstræti 3 · SúðavíkGrundarstræti 3 · SúðavíkGrundarstræti 3 · Súðavík

SúðavíkurhreppurSúðavíkurhreppurSúðavíkurhreppurSúðavíkurhreppurSúðavíkurhreppurÁrtorgi 1 · SauðárkrókiÁrtorgi 1 · SauðárkrókiÁrtorgi 1 · SauðárkrókiÁrtorgi 1 · SauðárkrókiÁrtorgi 1 · Sauðárkróki

Gleðileg jól!Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns

framboðs í Norðvesturkjördæmi óska íbúumkjördæmisins og lesendum Bæjarins bestagleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Við þökkum samstarfið ogstuðninginn á árinu sem er að líða.

Jón BjarnasonLilja Rafney MagnúsdóttirÁsmundur Einar Daðason

Halldóra Lóa ÞorvaldsdóttirTelma Magnúsdóttir

Skipaður hefur verið starfs-hópur um nýtt byggðamerki fyrirÍsafjarðarbæ. „Frá því að Ísa-fjarðarbær var stofnaður hafa ver-ið gerðar fjölmargar tilraunir tilað finna bænum eitt byggðamerkián þess að þær tilraunir hafi boriðárangur. Í dag er byggðamerkibæjarins samansett úr byggða-merkjum fjögurra af átta f.v.sveitarfélögum bæjarins,“ segirí greinargerð með tillögu um aðslíkur starfshópur yrði skipaðursem samþykkt var í nóvember.

Eftirtaldir einstaklingar skipastarfshópinn: Guðrún M. Karls-dóttir á Ísafirði, Sigríður Ó. Krist-jánsdóttir í Hnífsdal, EiríkurFinnur Greipsson á Flateyri ogSæmundur Kr. Þorvaldsson íDýrafirði. Bæjarráð fól EiríkiFinni Greipssyni, sem jafnframter formaður ráðsins, að kalla hóp-inn saman. – [email protected]

Starfshópur umbyggðamerki

Ekkert banaslys var í umferð-inni á Vestfjörðum á fyrstu níumánuðum ársins, að því er kemurfram í tölum frá Umferðarstofu.Þetta er í fyrsta sinn frá árinu2003 sem ekkert banaslys er ífjórðungnum á framangreindutímabili. Bílslysum á fyrstu níumánuðum ársins fækkað einnigumtalsvert miðað við sama tímaí fyrra. Á tímabilinu janúar-sept-ember voru voru 74 bílslys en ásama tíma í fyrra voru þau 98.Talning slysa nær til ársins 2002og hafa slysin hafa aldrei veriðjafn fá frá því að talningar hófust.

Flest slys voru árið 2003 eða139 talsins á fyrstu níu mánuði

ársins, sem er nær tvöfalt fleirien á sama tímabili í ár. Fækkuninnær fyrst og fremst til umferðar-óhappa þar sem engin meiðslihlutust, en þau voru 57 í ár miðaðvið 76 árið 2009. Slys með litlummeiðslum eru nokkuð færri í ármiðað við síðasta ár eða 11 í áren 17 í fyrra.

Alvarlegum bílslysum fjölgaðihins vegar nokkuð milli ára enþau voru sex talsins fyrstu níumánuði þessa árs en fjögur ásama tíma í fyrra. Samtals slös-uðust 19 einstaklingar í umferð-arslysum á tímablinu janúar-sept-ember í ár þar af sex alvarlega en13 lítillega. Á sama tíma í fyrravoru þeir 31 talsins, fimm alvar-lega slasaðir en 26 lítillega. Fæst-ir slösuðust hins vegar árið 2005þegar tveir slösuðust alvarlegaog sex lítillega. – [email protected]

Bílslysum fækk-ar á Vestfjörðum

74 bílslys voru á Vestfjörðum fyrstu níu mánuði ársins.

Page 19: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 1919191919

Bæjarstjórn Ísafjarðar-bæjar hefur samþykkt aðauglýsa sjö fasteignir bæjar-ins til sölu eða leigu. Eign-irnar eru staðsettar á Ísafirði,Þingeyri og í Hnífsdal.

Þær eru Skólagata 10 áÍsafirði, leikskólinn Bakka-skjól í Hnífsdal, Kaupfé-lagshúsið á Ísafirði, áhalda-húsið á Þingeyri, bæjarskrif-stofurnar á Þingeyri, Silfur-gata 5 á Ísafirði sem kallaðer Straumshús í daglegu taliog íbúð að Sundstræti 14 áÍsafirði eða svokölluð Kálfa-vík. Var tillaga um að leitasteftir sölu eða leigu eignannasamþykkt samhljóða á síð-asta bæjarstjórnarfundi.

Vill selja ogleigja sjöfasteignir

Skólagata 10.

Frystihúsi breytt í listahúsHópur listamanna er að koma

upp listahúsi í húsnæði Norður-tangans á Ísafirði. Félagarnir leitanú að fólki sem vill deila þessuverkefni með þeim og segjamöguleikana fyrir nýtingu húss-ins vera óendanlega. „Það semrak okkur af stað var skortur ávinnustofum og húsnæði fyrirhljómsveitir,“ segir MatthildurHelgadóttir Jónudóttir, einn lista-mannanna sem hefur aðsetur íhúsinu. Meiningin er að aðstaðaverði leigð til listamanna í húsinugegn sanngjörnu verði.

„Fólk sem hefur listina semáhugamál á að geta staðið undirþessu. T.d. ef einhver er einnheima að mála getur hann komistinn með stæði í sal hér. Það ermikið skemmtilegra og meiragefandi að vera innan um aðra,“segir Matthildur. Áhugasamir eruhvattir til að hafa samband en fyrstum sinn verður leigan í formivinnu við að gera upp húsið.

Húsið er ætlað listamönnumaf öllum stærðum og gerðum.„Mjög gaman verður að fá ólíkalistamenn undir sama þak ogþannig leiða saman leikarana,ljósmyndara og listmálara oghvað eina. Það gætu komið nýirog spennandi hlutir út úr því,“segir Matthildur.

Meðal þess sem nú þegar erkomið með fast aðsetur í húsinuer Kómedíuleikhúsið, eina at-vinnuleikhús Vestfjarða. ElfarLogi Hannesson segist telja að

verið sé að auka verðmæti húss-ins með því að fylla það lífi ogmenningu. „Hér getur fólk komiðsaman til að skapa menningu ísátt og samlyndi. Það vantaði

aðstöðu fyrir einyrkjana sem eruað dútla heima í stofu en erusamt að gera mjög áhugaverðahluti.“

[email protected]

Meðal þess sem hýst er í Norðurtangahúsinu er fyrsti leiklistarskóliVestfjarða sem rekinn er af Kómedíuleikhúsinu. Mynd: Ágúst G. Atlason.

Page 20: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

2020202020 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

FALL RÚNARSEftir Bjarna Brynjólfsson

Myndir: Gunnar Gunnarsson og úr einkasafni Rúnars og Örnu.fjölskyldu til Svíþjóðar í fram-haldsnám.”

– Hvenær kemur samstarfiðvið Rabba til sögunnar?

,,Ég var fenginn til að spila ágítar í hljómsveitinni Haukumog þar kynnist ég Rabba fyrst.Við Rabbi vorum þarna tveir hvít-voðungar með Magnúsi Kjart-anssyni og Gunnlaugi Melsteð,en þeir voru töluvert sjóaðri í popp-bransanum en við. Við kynnt-umst ýmsum hliðum á bransan-um í þeirri hljómsveit og líferninueins og það getur stundum orðið.Á þessum tíma spiluðu Haukarm.a. á stærsta dansleik sem ég hefspilað á. Það var í Árnesi í Hrepp-um um Verslunarmannahelgi.Þetta var risastórt ball og stöðugtgegnumstreymi í gegnum húsið.Mikill hiti og sviti. Annars varég aldrei mjög spenntur fyrirþessum ballbransa. Hann var alltí lagi í hófi.

Við Rabbi náðum hins vegarstrax vel saman, bæði vegna þessað við vorum yngri en hinir íhljómsveitinni og eins vegna þessað Rabbi var ákaflega opin ogheillandi persóna. Við tengdumstfljótlega mjög sterkum vinabönd-um. Eiginlega gengum við í tón-listarlegt fóstbræðralag.

Rabbi hafði mikil áhrif á lífmitt bæði í einkalífinu og á tón-listar sviðinu. Hann plataði migvestur á Ísafjörð og fékk migmeð sér í hljómsveitina Ýr. Síðanvarð Danshljómsveit Vestfjarðatil upp úr Ýr. Þetta var mjög góð-ur tími en við lok ferils Dans-hljómsveitarinnar var ég eigin-lega við það að hætta í bransan-um. Þá fannst mér botninum náð,hundleiður á að spila ábreiðu-tónlist og á böllum.”

– En hvað gerðist þá?,,Við Rabbi og Örn Jónsson

fórum saman upp á loft í Félags-heimilinu í Hnífsdal og fórum aðreyna að skapa okkar eigin tón-list. Í fyrstu vorum við ekkert aðhugsa um plötu heldur vildumvið sjá hvort við gætum samiðeigið efni. Þetta var á þeim tímasem pönkið, nýbylgjan og öll súgerjun var í gangi í kringum1980. Þarna uppi á loftinu urðutil þessi Grafíklög sem voru áfyrstu plötunni. Ég fann mig íþessu og þetta varð eiginlegahvatinn að því nokkru síðar aðég ákvað að helga mig tónlistinni,ekki bara sem poppmúsíkantheldur einnig að læra almenni-lega á hljóðfærið og vera með

var ég orðinn vel sjóaður. Þettaflakk á okkur snerist allt um þáatvinnu sem faðir minn Þórir Sæ-mundsson hafði hverju sinni.Eftir að hafa starfað í Hafnarfirðivarð hann útibússtjóri í kaupfé-laginu á Egilsstöðum. Seinna varhann ráðinn sem sveitarstjóri íSandgerði en eftir að nýr meiri-hluti komst til valda þar var hannekki endurráðinn og þurfti þá aðleita sér að nýju starfi. Hann varðkaupfélagsstjóri á Grundarfirðiog svo loksins framkvæmdastjóriAlþýðublaðsins í Reykjavík.”

– Var þetta erfitt fyrir þig?,,Ég var frekar hvekktur á

þessu. Í hvert skipti sem maðurflutti af einum stað þurfti maðurað byrja upp á nýtt, var kannskibúinn að ná að mynda góð tengslvið vinahóp í einu bæjarfélaginuþegar fjölskyldan reif sig upp ogflutti í annað. Ég man að þaðlagðist ekki vel í mig að þurfa aðflytja.”

– Þú hefur kannski haft gott afþessu raski. Það hefur ef til villþróað í þér listamannstaugina?

,,Hver veit. Það kom alla vegaí mann eitthvert flökkueðli. Átímabili hafði ég varla tölu á þeimstöðum sem ég hafði búið á. Þeirvoru fleiri en árin sem ég hafðilifað. Svo skilja foreldrar mínirþegar ég var 17-18 ára. Þá fór égað heiman á flakk á milli her-bergja, fyrst í Reykjavík en svo áÍsafirði. Um tíma leigði ég her-bergi í Templarasundi beint ámóti Tjarnarbúð sem kom sér núágætlega um helgar.”

– Hvernig var tónlistarleguuppeldi þínu háttað?

,,Ég var einn af þeim sem fór ítónlistarskóla en hætti alltaf. Þaðer að sumu leyti ágætt, því núnaskil ég nemendur mína sem lendastundum í þeirri aðstöðu að viljagefast upp. Sem barn byrjaði égað læra á blokkflautu, klarinett,trompet og gítar. Ég fékk gítar íjólagjöf frá foreldrum mínumþegar ég var tíu ára og glamraðieitthvað á hann, en bæði pabbiog mamma spiluðu á gítar ogsömdu lög. Svo ætlaði ég að takaþetta föstum tökum á unglings-árunum en það stóð ekki lengiyfir því þá tók rokkið yfir. Þegarég loksins byrjaði að læra af al-vöru á klassískan gítar var égmeð eldri hljóðfæranemendummér samferða. Árið 1989 lýk égsvo einleikara- og kennaraprófifrá Tónskóla Sigursveins D Krist-inssonar og fer með fimm manna

Rúnar Þórisson sendi nýveriðfrá sér sólóplötuna Fall sem erhans önnur sólóplata og er til-einkuð móður hans GuðmunduJóhannsdóttur. Rúnar er gifturÖrnu Vignisdóttur, textílhönnuðifrá Ísafirði, en hún rekur versl-unina Nostrum við Skólavörðu-stíg ásamt tveimur öðrum fata-hönnuðum. Saman eiga þau þrjúbörn, Þóri Rafnar og dæturnarLáru og Margréti sem eru óðumað skapa sér nöfn í tónlistarheim-inum. Fyrir á Rúnar soninnHilmar Snæ.

Við hittumst á dimmu desem-berkvöldi heima í notalegu hreið-ri Rúnars og Örnu í Kópavogi,nokkrum kvöldum eftir tónleikaRúnars og Láru á Rósenberg ítónleikaröðinni Fuglabúrið. Þarvoru m.a. fluttir gömlu Grafík-smellirnir Húsið og ég og Vídeóí nýjum útsetningum. Eiginlegavoru þetta fjölskyldutónleikar.Lára hóf leikinn og flutti frum-samið efni, eiginmaður hennarArnar Þór Gíslason spilaði átrommur, Margrét söng bakradd-ir og kærasti hennar Birkir RafnGíslason spilaði á kassagítar. Svokom Rúnar á svið og flutti nokkurlög af plötum sínum ásamt sömuhljómsveit þar sem báðar dæturn-ar sungu með, þar af nokkur lögaf nýju plötunni sem hljómuðuafar vel í lifandi flutningi. Fallhefur fengið afbragðs góða dómahjá gagnrýnendum. Enda er þettavandaður gripur og valinn maðurá hverju hljóðfæri. Tónlistin dá-lítið dökk og tekur dálítinn tímaað síast inn. Ef til vill er Fallekki fyrir þá sem kjósa helst in-stant uppáhelling heldur frekarfyrir tónlistarunnendur sem viljasterkan espressó úr alvöru brennduog möluðu. Á Fall er nefnileganostrað við hvern tón.

– Það halda margir að þú sértÍsfirðingur sem þú ert ekki.Hvaðan ertu?

,,Ég hef oft verið spurður aðþví hvort ég sé Ísfirðingur en éger fæddur í Sólvangi í Hafnarfirði1955. Fjölskylda mín bjó þarfyrstu sex árin. Síðan vorum viðá flakki á milli landshluta alvegfram á unglingsár. Ég bjó á Egils-stöðum, Sandgerði, Grundarfirðiog svo Kópavogi á mínum æsku-árum.”

– Þú hefur verið orðinn alveggegnsúrsaður landsbyggðar-maður strax í barnæsku?.

,,Já, eiginlega má segja það.Þegar ég kom loksins á Ísafjörð

það í höndunum daglega.”– Samdir þú mikið til lögin?,,Ég átti hugmyndir sem ég

hafði verið að fikta við en flestlögin urðu til í spuna á milli okkarþriggja. Við bara djömmuðumsaman og þarna urðu til grunn-hugmyndir að lögunum á fyrstuplötunni Út í kuldann. Svo unn-um við þetta áfram og ég samdioftast melódíurnar eða laglínurn-ar ofan á hugmyndirnar sem viðfengum.

Vilberg Viggós, píanóleikari,kom síðan inn í hljómsveitinaþegar við byrjuðum að taka uppog spilaði á plötunni. Ólafur Guð-mundsson heitinn söng auk þesssem ég söng einhver laganna.

Rabbi var alltaf mjög tækni-lega sinnaður og fljótur að til-einka sér nýjungar og að kaupatæki. Við tókum fyrstu plötunaupp á 8 rása TEAC segulbands-tæki sem hann átti. Það voru ekk-ert margir sem áttu svona tækihér á landi og ég man að Þursa-flokkurinn þurfti eitt sinn að fáþað lánað hjá Rabba til að takaupp tónleika í Þjóðleikhúsinu.”

– Grafíkævintýrið vatt heldurbetur upp á sig.

,,Já, fyrsta tvær plöturnar vöktunokkra athygli en það má segjaað við höfum ekki slegið í gegnfyrr en á þriðju plötunni þegarHelgi Björns gekk til liðs viðokkur.”

– Önnur platan Sýn er mjögtilraunakennd.

,,Já, hún var það. Á þeirri plötufórum við úr einu í annað. Húner engu að síður forvitnileg aðmörgu leyti en seldist ekki nemaí rétt 200-300 eintökum held ég.Sú fyrsta seldist betur en báðarfengu þær fína dóma og umfjöll-un, og sú fyrri reyndar erlendislíka. Þegar Helgi gekk til liðs viðhljómsveitina tókum við meðvit-aða ákvörðun um að poppamúsíkina upp og reyna að finnaeinhvern ákveðinn vinkil á hanaog hætta þessum þreifingum semhöfðu verið áður.”

– Þið voruð ekki dansiballa-band fyrr en Helgi kemur til sög-unnar?

,,Við spiluðum alltaf eitthvaðá böllum. Helgi var ráðinn aðsumarlagi og við spiluðum mikiðá böllum fyrir vestan þetta sumaráður en þriðja platan kom út.Helgi flaug vestur um hverjahelgi því hann var fyrir sunnanað leika í Atómstöðinni. Umhaustið fluttum við suður og

sömdum lögin sem fóru á plötunaGet ég tekið séns. Það gerðumvið í kjallaranum á Söginni í Borg-artúni á tiltölulega skömmumtíma. Svo fórum við í Hljóðritaog Sigurður Bjóla tók plötunaupp á 3-4 vikum. Fyrir vikið erhún mjög heilsteypt.”

– Þarna verður smellurinnHúsið og ég til, eða hvað?

,,Húsið og ég varð einmitt til íSöginni. Það var svona reggífíl-ingur á okkur og ég man að Helgistökk til og kippti blaði upp úrtösku sem hann var alltaf með ogþar var þessi texti bara tilbúinneftir Vilborgu konu hans. Þaðvill svo skemmtilega til að textinnfjallar um húsið sem tengdafaðirminn Vignir Jónsson ólst upp ífrá u.þ.b. 10 aldri og þar til hannfór að búa sjálfur. Fjölskyldahans bjó í þessu græna húsi.”

– Sem gekk á þessum tímaundir nafninu Græna byltingin,því þar bjuggu róttækir ungirkennarar.

,,Já, það voru mörg skemmti-leg partí haldin í þessu húsi áþeim tíma.”

– Voru árin með Grafík gef-andi tími, það er mikil gleði íþessari tónlist?

,,Þetta var mjög skemmtilegttímabil og ég nærist ennþá ásköpunarþörfinni sem kviknaðiá þessum tíma. Það skipti mestumáli fyrir mig að við vorum aðflytja eigin efni og sáum löginverða til, útsett og gefin út áplötu. Þannig fær maður útrásfyrir sköpunarþörfina og það erhún sem heldur mér ennþá viðefnið.”

– Þú varst líka að vinna íversluninni Eplinu á þessum tímaog seldir Ísfirðingum plötur.Hvernig var það?

,,Ég tók við af Rabba sem hafðiverið þarna. Maður hitti marga íbúðinni. Þarna fengust líkahljómtæki, Pioneer og Sharp. Áþessum tíma keypti ég sjálfurtvær til fjórar nýjar plötur í hverriviku og svo var farið heim tilRabba og hlustað, með smá við-komu í Ríkinu fyrst. Rabbi bjóþá hjá mömmu sinni Rögnu Sól-berg í Fjarðarstrætinu, blessuðsé minning hennar. Bjórinn varnú ekki kominn á þessum tíma,þannig að við opnuðum eitthvaðannað og svo var setið við oghlustað á tónlist. Útsýnið út fjörð-inn var stórkostlegt, Snæfjalla-ströndin beint á móti og sjórinnsvarrandi beint fyrir utan glugg-

Page 21: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 2121212121

ann. Það var oft mikil stemmninghjá okkur félögunum og tónlistinkrufin til mergjar.”

– Þetta er mikill blómatími áÍsafirði og mikið í gangi?

,,Já. Næg atvinna og böllin flottog stór á þessum tíma sem ekkigerist um hverja helgi í dag. Lif-andi dansmúsík er almennt séðdálítið að hverfa. Á þessum tímavoru kannski böll á þremur stöð-um í bænum á einu og samakvöldinu, Hnífsdal, Gúttó ogSjallanum og kannski fullt út úrdyrum alls staðar.”

– Ykkar höfuðvígi var fyrirvestan þótt þið næðuð alveg ígegn um allt land?

,,Já, ræturnar voru þar. Ég maneftir því að við gerðum eitt sinnmyndefni með ónefndum kvik-myndagerðarmanni og vorum aðræða það hvernig við ættum aðkynna hljómsveitina. Hann sagðiað við ættum alls ekki að nefnaþað að hljómsveitin væri að vest-an. Það gæti bara spillt fyrir.Landslagið hefur aldeilis breysthvað þetta varðar. Mugison ogmargir fleiri sem eiga rætur úti álandi í tónlistinni skammast sínekki fyrir það í dag og haldafrekar uppruna sínum á lofti.Menn hafa síðustu ár verið aðleita uppi afkimana í tónlist.”

– Ég man líka eftir þér úrMenntaskólanum á Ísafirði.

,,Og ég eftir þér. Ég gleymiþví ekki að það varst þú semfærðir mér þær fréttir að JohnLennon hefði verið skotinn í NewYork árið 1980. Ég stóð á pall-inum í stiganum í gamla mennta-skólahúsinu [gamla barnaskólan-um] og sagði bara: „Nei, þaðgetur ekki verið. Helvítis fífl get-urðu verið að ljúga þessu að okk-ur.” Ég var mikill aðdáandi Lenn-ons og Bítlanna. George Harrisonvar líka frábær lagasmiður og ámargar perlur. Ég hef hins vegarekki verið eins mikill aðdáandiPauls McCartneys.

Mín skólaganga var reyndarstórfurðuleg. Ég tók mér sjö árafrí áður en ég hóf nám í mennta-skóla. Í millitíðinni var ég bara íhljómsveitum og að vinna eitt-hvað. Ég vann t.d. í hljómplötu-deild Fálkans um tíma. Ég byrj-aði í Öldungadeild MH en fórsíðan í MÍ og kláraði síðan stúd-entsprófið utanskóla þar.”

– En svo kynnistu líka konunniþinni á Ísafirði, henni Örnu?

,,Ja, ég kynntist Örnu reyndarfyrst í New York. Það var þannigað bróðir minn Jóhann, var viðnám í flugvirkjun í Tulsa í Okla-homa í Bandaríkjunum. Rabbisló til og ákvað að koma meðmér til Bandaríkjanna að heim-sækja hann. Á sama tíma varútskriftarhópur frá MÍ á ferð íNew York. Við Rabbi fórum tilOklahoma en ákváðum síðan aðhitta þau í New York. Rabbi ogDedda [Friðgerður Guðmunds-dóttir eiginkona hans] voru þáorðin kærustupar. Þar kynnist égÖrnu en hún var í sama hóp.

Page 22: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

2222222222 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Tveimur mánuðum síðar vorumvið byrjuð að deita á Ísafirði. Égvarð bálskotinn í henni og hefverið það síðan.”

– Þið Rabbi hafið verið miklirperluvinir. Hélduð þið sambandiþar til yfir lauk hjá honum?

,,Já, við gerðum það. Við Arnafluttum til Svíþjóðar í fjögur ár,á meðan ég var í gítarnáminu, ogþá var auðvitað minna sambanden Rabbi heimsótti mig einu sinniþangað og Dedda reyndar líka.Við Rabbi vorum bara eins ogbræður. Ég sakna hans gífurlegamikið. Ég hugsa oft um það hvaðvið værum að bralla saman í tón-listinni hefði hans notið lengurvið. Við náðum að gera eina sóló-plötu saman, Í álögum sem komút 2002. Það var mikið áfall fyrirmig að missa hann.

Rabbi var gífurlega sterkurpersónuleiki. Hann hafði miklaútgeislun og hæfileika til að laðaað sér fólk. Ég hafði stundumsmá minnimáttarkennd yfir þvíhvað hann geislaði mikið á með-an ég var alltaf frekar feiminn oginni í mér. Hann átti svo auðveltmeð að eiga eðlileg og óþvinguðtjáskipti við hvern sem er. Maðurhafði samt ákveðinn aðlögunar-tíma áður en hann fór, því hanngekk með sjúkdóminn lengur enflestir. Það var svo mikil baráttaí honum en allir vissu hvernigþetta myndi enda.”

– Svo var hann líka frábærtrommari?

,,Já, og ekki bara það því hannvar einnig mjög hugmyndaríkurtónlistarmaður. Hann var sífelltað fá nýjar hugmyndir en ég þurftialltaf, eins og mín er von og vísa,að setja þær í endurskoðun. Svoloksins þegar ég var búinn aðsamþykkja hugmyndina var hannbúinn að gleyma henni og kom-inn með aðra. Okkar samstarfvar mjög gefandi.”

– Segðu mér frá þessari plötusem var að koma út núna. Ertubúinn að vera með hana lengi ímaganum?

,,Forsagan er dálítið löng. Éggaf út fyrstu sólóplötuna mínafyrir fimm árum sem hét Ósögðorð og ekkert meir. Hvatinn aðhenni var eiginlega sá að Rabbiákvað að fara í pílagrímsför tilAbbey Road hljóðversins í Lon-don ásamt nokkrum tónlistar-mönnum. Ég var með í þeirri för.Þar var síðasta platan hans Rabbatekin upp. Eftir þessa ferð ákvaðég að gera eitthvað í mínum mál-um og samdi efni á þessa fyrstusólóplötu mína sem kom út árið2005.

Svo byrjaði ég á Fall fyrirsvona þremur árum. Kveikjunaað henni má rekja til þess að égsamdi tónlist fyrir leikhúsið Drauma-smiðjuna. Í tengslum við þá sýn-ingu komu allmargar hugmyndir.Sumt notaði ég fyrir leikhúsiðog annað ekki. En þarna fékk éghugmyndir sem ég ákvað að þróaáfram.

Þessi plata hefur verið dálítið

tímafrek. Stundum hef ég orðiðalveg brjálaður á þessu og langaðtil að henda öllu saman í ruslið.Svo hef ég tekið gleði mína afturog sköpunargleðin hefur haftvinninginn. Þetta er svona ástar/haturssamband við listina. Maðurgetur nostrað við þetta endalaust.Á nýju plötunni er mikið umstrengjaútsetningar, þar sem égnýti þekkingu mína úr tónlistar-náminu. Í nánast hverju einastalagi á nýju plötunni skrifa égeitthvað út fyrir strengi. Þótt égsé fyrst og fremst þekktur semgítarleikari er þetta alls ekki gít-arplata. Þetta er miklu frekar platatónlistarmanns, sem semur lög,texta og útsetur.”

– Afhverju þetta nafn, Fall?,,Það braust lengi í mér hvort

ég ætti að hafa textana á íslenskueða ensku. Fyrri platan var á ís-lensku. Svo tók ég ákvörðun umað hafa textana á ensku. Mérfinnst það stundum þjálla í rokk-músík þótt það sé sjálfsagt algjörvitleysa í mér. Mig langaði aðfinna titil sem gæti gengið bæðiá ensku og íslensku. Ég var lengiað hugsa um titilinn Lost. Spessivinur minn sagði mér hreinskiln-islega, eins og hans er von ogvísa, að sá titill væri algjörlegavonlaus. Einhvern veginn dattég svo niður á Fall sem er jafn-framt heiti á titillagi plötunnarog fjallar um hrunið. Fall er hinsvegar hugsað í víðara samhengiog vísar ekki aðeins til þessaefnahagslega og siðferðislegahruns sem varð hérna. Titillinner líka persónulegur. Maður lifirog er alltaf í frjálsu falli og veitekkert um það hvað fallið verðurlangt. Fall þýðir einnig haust áensku og á haustin falla lauf-blöðin. Ég er kominn á sextugs-aldur og á þeim aldri er lítillegafarið að hausta í lífinu. Maðurfer að hugleiða tímann, takmörkhans og hverfulleika. Taktur tím-ans slær hraðar og hraðar og éger svolítið upptekinn af því að hlustaá og halda í við þennan takt.”

– Koma lagasmíðarnar til þíní draumi, eins og hjá sumumtónlistarmönnum?

,,Þetta eru svona lítil frjókorntil að byrja með, ein lítil hugmyndsem verður síðar að lagi. Kannskier þetta bara eitthvert þrástef ágítarinn í upphafi. Síðan bý ég tileitthvað í kringum það og þettavex einhvern veginn. Yfirleittenda ég á því að búa til sungnulaglínuna. Lagasmíð er svonaeins og að byggja hús. Fyrst kem-ur grind og svo verður húsið tilsmám saman. Textinn kemur oft-ast síðast, eins og innréttingar.Það að semja texta getur veriðgífurlega erfitt því ég er ekkiljóðskáld. Ég legg þó áherslu áþá því textar og konsept skiptamig miklu máli. Þeir verða aðendurspegla hugsun manns oglíf einhvern veginn. Mínir textareru frekar persónulegir, vanga-veltur um lífið og tilveruna.

Síðustu ár hef ég orðið fyrir

ákveðnum missi þó að hann séáreiðanlega minni heldur en hjámörgum. Það mótar mann gríðar-lega í lífinu. Ég missti föðurminn, hann var aðeins 57 áraþegar hann dó. Svo missi égRabba 2004 og svo fyrir þremurárum missti ég annan góðan vinmin minn, Jón Gunnar Grétars-son, fréttamann á RÚV. Viðkynntumst úti í Lundi þar semvið vorum báðir við nám. Hannfékk heilaæxli og fór tiltölulegahratt. Síðan missti ég hálfbróðurminn, Þóri Örn, skömmu síðar.Hann varð bráðkvaddur í kjölfarofneyslu. Þetta mótar þankagangmanns ofboðslega mikið og end-urspeglast held ég í textunum.Lífið og hugsunin um takmörkþess breytir manni mikið. Umleið kemur annað sem vegur ámóti sem er það að ég hef veriðað eignast barnabörn. Það er hinnkveikiþráðurinn í sköpunarferl-inu, að upplifa og finna þessahlýju sem skapast á milli full-orðins og barns. Ég á orðið þrjúbarnabörn. Lára og Arnar eigaeitt þeirra og svo á sonur minnHilmar Snær sem ég eignaðistáður en ég kynntist Örnu tvöbörn með Guðrúnu Fjólu Guð-björnsdóttur.”

– Það er mikil sköpun í fjöl-skyldunni, eru allir krakkarnirykkar á kafi í tónlist?

,,Strákurinn okkar, Þórir Rafn-ar, spilar á gítar og kunni eigin-lega bara á hann um leið og hannfékk hann í hendurnar. En hannhefur ekki dottið í tónlistina einsog stelpurnar. Lára hefur hinsvegar gefið út þrjár sólóplötur.Það var svona svipað með hanaeins og Grafík. Fyrstu tvær plöt-urnar voru ekkert mjög grípandi.Einkum og sérílagi önnur platanhennar þar sem hún var mjögleitandi. Á þriðju plötunni hennarSurprise er hins vegar mjög að-gengileg músík sem hefur notiðvinsælda. Lára er með mjög öfl-ugan umboðsmann í Bretlandisem hefur verið að koma henni áframfæri erlendis og það er hreyf-ing á hennar málum. Hún hefurtvívegis farið til Londona að spilaá þessu ári og mun nú í janúarn.k. spila á tónlistarhátíðinniEurosonic í Hollandi. Margrét erlíka að hasla sér völl í tónlistinni.Hún er í hljómsveitinni Lifunsem var að gefa út sína fyrstuplötu og hefur átt lög í toppsætumvinsældarlista Rásar 2. Lára byrj-aði að syngja inn á þessa plötuen svo tók Margrét við og kláraðihana.”

– Hafa þær tónlistarhæfileik-ana frá föðurnum?

,,Ég segi nú alltaf að músík-hæfileikarnir séu frá móðurinniþví að ég hafi enga hæfileika.Þetta er bara áunnið hjá mér.Tónlistarhæfileikar liggja ekkertendilega hjá þeim sem læra tón-list. Þú getur haft meiri hæfileikaen ég án þess að vita af því vegnaþess að þú hefur ekki lært á hljóð-færi. Erfðabundnir tónlistarhæfi-

Ungur með rafgítar og hárgreiðslu í takt við tímann.

Rúnar og Arna með frumburðinn, Láru, sem núgetur sér gott orð sem söngkona og tónlistarmaður.

Grafík. Helgi, Rabbi og Rúnar rokka saman.

Bekkjarmynd úr MÍ. Rúnar er lengst til vinstri í efri röð.

Page 23: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 2323232323

leikar stelpnanna geta því allteins verið frá Örnu. Uppeldislegahafði ég kannski áhrif á að þærfóru að iðka tónlist. Börnin mínólust upp við það að ég var annaðhvort að taka upp, semja lög eðaæfa mig á klassískan gítar. Þegarég æfði mig hvað mest vöknuðuþau við það klukkan átta á morgn-ana. Þannig að þær hafa alist uppvið tónlistariðkun á heimilinu ogbyrjuðu mjög snemma sjálfar aðspila á hljóðfæri. Við hvöttumöll börnin til að læra á hljóðfæriog veittum þeim allan okkarstuðning. Þær lærðu báðar ínokkur ár á píanó og Lára lærðilíka klassískan söng.”

– Lifa þær af tónlistinni?,,Nei, Lára er rekstrarstjóri í

Skífunni og er líka útskrifuð fráKennaraháskóla Íslands. Húnhefur verið að læra eitt og annaðeins og ég. Margrét er hins vegarað læra þroskaþjálfun og er ennmeð annan fótinn hérna heima.Þórir okkar er einnig farinn aðvinna í Skífunni.”

– Hefur þú spilað á plötunumþeirra?

,,Nei, ekki mikið um það. Égkom Láru aðeins af stað í byrjunog hef lítillega spilað með henniá tónleikum.”

– Þú hefur líka verið að kennatónlist og starfar við TónskólannDo Re Mi í vesturbæ Reykjavíkursem fyrrum félagi þinn í Grafík,Vilberg Viggósson, rekur?

,,Já, ég kenni á gítar í Do ReMi. Ég tók þátt í að koma þessumskóla á koppinn 1994 og við Vil-berg erum búnir að vinna velsaman í öll þessi ár. Eftir tíu árakennslu tók ég mér reyndar leyfií eitt og hálft ár. Ég fór þá ímastersnám í mennta- og menn-ingarstjórnun á Bifröst. Í þvínámi fannst mér ég geta samein-að þau menntunar- og áhugasviðsem höfða hvað sterkast til mínog ég hafði áður stundað, þ.e.tónlistarnámið og nám í stjórn-málafræði sem ég stundaði í tvöár áður en ég þurfti að gera upp ámilli hennar og tónlistarinnar. ÁBifröst skrifaði ég lokaritgerð umjaðarlistir sem bar titilinn Jaðar-inn að meika það. Ég fjalla þarum jaðartónlist og forsendur þessað hún brýst fram og slær í gegn,samanber Björk, Sigurrós ogfleiri.”

– Hinar skapandi greinar búatil meiri arð fyrir samfélagið enfiskveiðar og landbúnaður tilsamans núorðið. Heldurðu aðhið öfluga starf í tónlistarskólun-um hafi m.a. áhrif á það?

,,Já, og ef eitthvað er mættivera enn meiri áhersla á skapandistarf í skólakerfinu. Áhersla ásköpun í staðinn fyrir öpun. Þessialmenna iðkun á tónlist og háttmenntunarstig tónlistarmanna ermjög mikilvægt. Tónlistarskól-arnir hérna veita toppþjónustu.Það skilar sér. Svo hefur orðið

samruni á milli geira í listum,ekki síst í tónlistinni. Þetta fólksem hefur verið að læra akadem-íska hluti í músík er að gera góðahluti í rokkmúsík, samanberHjaltalín. Það kemur fram í mast-ersritgerð minni að almennt tón-listarnám sé einn þeirra þátta semhafi getið af sér fjölbreytta flórujaðartónlistarmanna sem náð hafivinsældum og athygli erlendisog hér heima og í kjölfar þessskapað arð fyrir samfélagið. Þaðspilar líka inn í þetta smæð jaðar-markaðsins og áherslan á það aðvera öðruvísi ásamt því að nýtasér það besta sem er gerast ítónlist á alþjóðavísu.

En allt kostar þetta vinnu ogpeninga þó nú sé vissulega mögu-legt fyrir fólk að gera t.d. ódýrariplötur. Það er ekki endilega nauð-synlegt að kaupa rándýra tíma íhljóðveri heldur er hægt að vinnaað upptökum heima við. Ég fórt.d. aðeins í hljóðver fyrir Fall tilað taka upp trommur og hljóð-blanda. Annars vann ég plötunahérna heima og í aðstöðu semvið Lára höfum saman. En auð-vitað geta menn gert rándýrarplötur líka. Smekkur manna átónlist er misjafn. Sumir viljahafa tónlist mjög áferðarfallegaog leita eftir stóru sándi. Sléttarog felldar útsetningar og söngureru ekkert endilega mjög aðlað-andi í mínum eyrum. Mér finnstskemmtilegra að heyra eitthvað

sem getur verið eilítið skrítið eðasérkennilegt, en jafnframt for-vitnilegt eða á einhvern háttáhugavert eins og t.d. hjá TomWaits, Nick Cave, Rufus Wain-wright, Anthony & the Johnsonsog fleirum sem eru með afgerandiraddir, frábærar lagasmíðar ogmikið leikhús. Þegar fegurðmelódíunnar er blandað samanvið sérstæð og stundum hrjúfblæbrigði tónanna þá finnst méreitthvað magískt eiga sér stað.Það er nú einu sinni þannig aðvel flutt og innihaldsrík tónlistgerir okkur kleift framar flestuöðru að finna kjarna þess að veramennskur.

– Þú hefur líka gefið út plötumeð suðuramerískri gítartónlistásamt Hinriki Bjarnasyni gítar-leikara?

,,Við gáfum út plötuna Duo deMano sem hefur notið talsverðravinsælda og er mikið hlustað át.d. við kertaljós eða huggulegankvöldverð. Það hefur alltaf staðiðtil að gefa út aðra plötu meðslíku efni. Ég hef líka verið aðvinna plötu með ítalska þver-flautuleikaranum Pamelu DeSensi en sú plata á enn nokkuð íland. Við sjáum til með það.”

–Hvað um áhugamál fyrir utantónlistina?

,,Það er bara tónlist. Ég er ekkiþessi dæmigerði dellukarl enfinnst þó gaman að bregða mér ágönguskíði eða í sund og liggja í

heitum potti á eftir.”– Farið þið eitthvað vestur?,,Já, að minnsta kosti tvisvar á

ári. Einu sinni um páska á Aldreifór ég suður. Mér finnst gríðar-lega skemmtileg stemning íkringum hátíðina. Hún er frábærtframtak. Svo reynum við aðkomast vestur á sumrin til aðhlaða batteríin. Það er hvergi ljúf-ara að vera, sérstaklega í góðusumarveðri. Við búum þá hjáyndislegum foreldrum Örnu semeru á Ísafirði á sumrin. Þau eigaennþá húsið sitt á Ísafirði ogVignir spilar golf inni í Skógi ásumrin. Vignir og Lára eru hinsvegar búsett hér yfir vetrartímannenda eru öll börnin og barna-börnin hér fyrir sunnan. Láradóttir mín og hennar litla fjöl-skylda hafa líka sótt talsvert vest-ur.”

– Heillaðist þú af Ísafirðiþegar þú komst þangað fyrst?

,,Ég féll kylliflatur fyrir Ísa-firði. Þótt ég sé Hafnfirðingur ogþyki voða vænt um Hafnarfjörðþá finnst mér hvað vænst umÍsafjörð af öllum stöðum í ver-öldinni. Reyndar þekki ég ekkertmarga fyrir vestan lengur. Bær-inn hefur breyst síðan ég bjó þar,margir fluttir í burt og ekki marg-ar dyr fyrir mig að banka á. Mérfinnst samt alltaf jafn gaman aðkoma vestur.”

– Bjarni Brynjólfsson.

Rúnar ásamt fjölskyldu sinni. Frá vinstri: Margrét, Arna, Þórir Rafnar, Rúnar og Lára.

Page 24: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

2424242424 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Suðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · Ísafirði Suðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · Ísafirði

Sindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · Ísafirði

Aðalstræti 26 · ÍsafirðiAðalstræti 26 · ÍsafirðiAðalstræti 26 · ÍsafirðiAðalstræti 26 · ÍsafirðiAðalstræti 26 · Ísafirði Suðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · ÍsafirðiSuðurgötu 9 · Ísafirði

Aðalstræti 21 · BolungarvíkAðalstræti 21 · BolungarvíkAðalstræti 21 · BolungarvíkAðalstræti 21 · BolungarvíkAðalstræti 21 · Bolungarvík Sindragötu 12b · ÍsafirðiSindragötu 12b · ÍsafirðiSindragötu 12b · ÍsafirðiSindragötu 12b · ÍsafirðiSindragötu 12b · Ísafirði

Torfnesi · ÍsafirðiTorfnesi · ÍsafirðiTorfnesi · ÍsafirðiTorfnesi · ÍsafirðiTorfnesi · Ísafirði

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Aðalstræti 19 · BolungarvíkAðalstræti 19 · BolungarvíkAðalstræti 19 · BolungarvíkAðalstræti 19 · BolungarvíkAðalstræti 19 · Bolungarvík

Árnagata 1 · ÍsafirðiÁrnagata 1 · ÍsafirðiÁrnagata 1 · ÍsafirðiÁrnagata 1 · ÍsafirðiÁrnagata 1 · ÍsafirðiSilfurgötu 6 · ÍsafirðiSilfurgötu 6 · ÍsafirðiSilfurgötu 6 · ÍsafirðiSilfurgötu 6 · ÍsafirðiSilfurgötu 6 · Ísafirði

Kirkjubóli III · ÍsafirðiKirkjubóli III · ÍsafirðiKirkjubóli III · ÍsafirðiKirkjubóli III · ÍsafirðiKirkjubóli III · Ísafirði Eyrargötu · PEyrargötu · PEyrargötu · PEyrargötu · PEyrargötu · Patreksfirðiatreksfirðiatreksfirðiatreksfirðiatreksfirði

Suðurtangi 7 · ÍsafirðiSuðurtangi 7 · ÍsafirðiSuðurtangi 7 · ÍsafirðiSuðurtangi 7 · ÍsafirðiSuðurtangi 7 · Ísafirði

Page 25: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 2525252525

Auglýsing um deiliskipulag,Dagverðardalur, Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipu-lagi í Dagverðardal, Ísafjarðarbæ skv. 25. gr. skipulags- og byggingar-laga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Deiliskipulagstillagan er tæpir 23 ha. að stærð, liggur í vestur af Hníf-um í mynni Dagverðardals. Svæðið er í 15-100 m h.y.s. og hallar til suð-vesturs. Gott útsýni er yfir Eyrina og Djúpið. Svæðið er ætlað fyrir íbúð-arbyggð, sumarhúsabyggð og léttan iðnað. Gert er ráð fyrir nýrri íbúð-arbyggð með 60 lóðum og fjölgun sumarhúsalóða um 22. Einnig ergert ráð fyrir 10 nýjum lóðum fyrir léttan iðnað í nágrenni við lóð Vega-gerðarinnar.

Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum í Stjórn-sýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjarwww.isafjordur.is frá og með 23. desember 2010 til og með 20. janúar2011. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinnkostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur tilað skila inn athugasemdum rennur út 3. febrúar 2011. Skila skal innathugasemdum á bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu,Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir við skipulags-tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni.

Ísafirði 14. desember 2010.Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri

framkvæmda- og rekstarsviðs.

Skoða flutning verkefna vegnaheilsugæslu til sveitarfélaganna

skráðir sem skjólstæðingar tiltek-ins heilsugæslulæknis á heilsu-gæslustöð í heimabyggð. Sérhverheilsugæslulæknir verði ábyrgurfyrir þeirri læknisþjónustu semþeim einstaklingum er veitt semeru á hans lista. Þessu fyrirkomu-lagi skuli komið á í áföngumsakir þess skorts sem enn er áheilsugæslulæknum.“

Ein tillagan í skýrslunni er súað rafræn sjúkraskrá verði kominí fulla notkun á landsvísu innanþriggja ára. Heilbrigðisstofnun-um og starfsstofum heilbrigðis-starfsmanna, tveimur eða fleir-um, er nú þegar heimilt að færaog varðveita sjúkraskrár sjúkl-inga í sameiginlegu sjúkraskrár-kerfi. Tengdar hafa verið samansjúkraskrár í Vesturlandsum-dæmi, Norðurlandsumdæmi, Aust-urlandsumdæmi, Suðurlandsum-dæmi og innan Heilsugæslu höf-uðborgarsvæðisins.

„Mikilvægt er að ráðist verði íað ljúka því að tengja saman öllsjúkraskrár- og upplýsingakerfiinnan heilbrigðiskerfisins, aðuppfylltum þeim skilyrðum semsett hafa verið varðandi færslurafrænna sjúkraskráa, varðveisluþeirra, aðgengi að þeim, að-gangsstýringu og takmörkunum

Lagt hefur verið til að forsend-ur fyrir flutningi verkefna heilsu-gæslu til sveitarfélaga verði skoð-aðar. Þessar tillögur og fleiri erusettar fram í skýrslu um leiðir tilað efla heilsugæsluna sem fyrstaviðkomustað fólks í heilbrigð-iskerfinu. „Áhugi á flutningiheilsugæslu og jafnvel annarraþátta heilbrigðisþjónustu frá ríkitil sveitarfélaga hefur vaxið íkjölfar sameiningar sveitarfélagaog vilja til þess að treysta sveit-arstjórnarstigið. Góð reynsla afþjónustusamningum ríkisins viðAkureyrarbæ og Hornafjörð hef-ur sýnt að heppilegt er að fléttasaman skipulag heilsugæslu ogfélagslegra þjónustu. Sambandíslenskra sveitarfélaga er þvífylgjandi að heilsugæsla fylgimeð flutningi málefna fatlaðraog aldraðra til sveitarfélaga.Ganga verður úr skugga um hvortforsendur séu fyrir því að hrindaþessum flutningi í framkvæmdinnan næstu fimm ára,“ segir ískýrslunni.

Þar er einnig lagt til að heilsu-verndarstarf verði eflt á lands-vísu. „Heilbrigðisþjónustan hef-ur lagt vaxandi áherslu á for-varnir, heilsuvernd og fræðslu íþví skyni að fyrirbyggja sjúk-dóma og stuðla að heilbrigðumlífsháttum. Til þess að heilsu-gæslan geti sinnt hlutverki sínuverður hún að taka þátt í marg-þættri samvinnu og þverfaglegusamstarfi við fjölda aðila utanlands sem innan. Nýlega hefurverið komið á fót Þróunarstofuheilsugæslu á höfuðborgarsvæð-inu. Mikilvægt er að þessi starf-semi nýtist allri heilsugæslu-þjónustu í landinu,“ segir einnigí skýrslunni.

Þá skal komið á fót miðlægriskráningu sjúklinga á heimilis-lækna með það fyrir augum aðallir íbúar landsins hafi ákveðinnheimilislækni að snúa sér til.„Meginreglan verði sú að ein-staklingar eigi rétt á að vera

á aðgengi. Með slíkum ráðstöf-unum væri unnt að tryggja meirisamfellu í meðhöndlun sjúklingaog draga úr tvíverknaði og end-

urtekningu á ónauðsynlegum rann-sóknum. Markmiðið er að innanþriggja ára verði rafræn sjúkra-skrá og víðtækt heilbrigðisnet

komið í fulla notkun á landsvísu,“segir í skýrslunni sem nálgastmá í heild á vef heilbrigðisráðu-neytisins. – [email protected]

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði.

Kómedíuleikhúsið hefur gefiðút nýja þjóðlega hljóðbók semhefur að geyma sögur frá Horn-ströndum og Jökulfjörðum. Þettaer jafnframt sjötta þjóðlega hljóð-bókin sem leikhúsið gefur út.Fyrstu hljóðbækurnar voru upp-seldar en nú eru þær allar fáan-legar á nýjan leik. Þær eru: Þjóð-sögur úr Vesturbyggð, Þjóðsögurúr Ísafjarðarbæ, Þjóðsögur úrBolungarvík, Þjóðsögur af Strönd-um, Þjóðsögur frá Súðavík og sú

nýjasta Þjóðsögur frá Horn-ströndum og Jökulfjörðum.

Sjötta hljóðbókin hefur aðgeyma sögur úr safni ArngrímsFr. Bjarnasonar. Þar segir afdraugum, tröllum og fleiri furðu-verðum í þjóðsagnaheiminum.Þjóðsögur frá Hornströndum ogJökulfjörðum er vegleg og vönd-uð útgáfa á hinum magnaða þjóð-lega sagnarfi. Þjóðlegu hljóð-bækurnar fást hjá Kómedíuleik-húsinu og í verslunum um land allt.

Þjóðsögur frá Hornströndum

Page 26: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

2626262626 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Heston Blumenthal (tv) ásamt Jóni Mýrdal kokki í Tjöruhúsinu á Ísafirði.

Hrifinn af pylsum og súrmjólkStjörnukokkurinn Heston Blum-

enthal var staddur á Ísafirði fyrirstuttu, þar sem hann var við tökurá nýjum sjónvarpsþætti sem sýnd-ur verður á bresku stöðinniChannel 4 á næsta ári. Blumen-thal gaf sér tíma til að spjalla viðblaðamann Bæjarins besta umallt frá íslenskum pylsum tilslæmrar veiðilukku.

Íslenskir áhorfendur matr-eiðsluþátta eru kannskikunnugri kokkum áborð við Jamie Oli-ver, Gordon Rams-ey og jafnvel Nig-ellu nokkurri Law-son, en HestonBlumenthal. Hannþykir hins vegar mik-ið undrabarn í matr-eiðsluheiminum ogve i t ingas taðurhans, The Fat

Duck, sem hann seldi reyndarnýlega, hefur verið lofaður í há-stert frá því að Blumenthal opn-aði hann fyrir fimmtán árum.Staðurinn er einn örfárra semhlotið hafa þrjár Michelin-stjörn-ur. Hann var að auki útnefndurbesti veitingastaður í heimi árið2005 af tímaritinu Restaurant,og besti veitingastaður í Bret-

landi árin 2007 og 2009 afThe Good Food Guide.

SjálflærðurSjálflærðurSjálflærðurSjálflærðurSjálflærðurmeistarimeistarimeistarimeistarimeistari

Blumenthal skersig þó úr hópiflestra meistara-kokka að því

leyti að hann

er svo til að öllu sjálflærður. Áhugihans á eldamennsku kviknaðifyrst þegar hann var á ferðalagimeð fjölskyldu sinni um Frakk-land og þau snæddu á þriggjastjörnu veitingastað í Provence-héraði. Í kjölfarið hóf Blumenthalað prófa sig áfram í eldhúsinu,samhliða ýmsum íhlaupavinn-um. Burtséð frá þeim örfáu vik-um sem hann vann í eldhúsumhjá stjörnukokkunum MarcoPierre White og Raymond Blanc,fór menntun hans fram yfir pott-unum í eigin eldhúsi. Eftir nokkurár komst hann yfir bók sembreytti nálgun hans til frambúðar,en þar er fjallað um efnafræðinaað baki ýmissa eldunaraðferða.Þær hugmyndir hafa fylgt Blum-enthal áfram og jafnvel orðiðnokkurs konar aðalsmerki hans.

Blumenthal er mikill ævintýra-maður í eldhúsinu og aðhylltistþað sem á ensku er kallað mole-cular gastronomy og hefur veriðnefnt efnafræðileg matreiðsla áíslenskri tungu. Sú stefna felur ísér ýmsar æfingar sem voru áðuróþekktar í eldhúsum. Matreið-slumenn einbeittu sér í auknummæli að vísindunum sem erugrundvöllur matreiðslunnarog fundu nýjar og óvæntar

leiðir til að vinna með hráefnið.Blumenthal hefur þó í seinni tíðlýst því yfir að hann vilji ekkikenna sig við stefnuna, þar semhonum þykir heitið bera með sérað aðferðirnar séu gríðarflóknarog aðeins á færi nokkurra út-valda, sem hann er ósammála. Áheimasíðu veitingastaðar hansmá til að mynda finna uppástung-ur að einföldum tilraunum semvarða matreiðslu og auðvelt erað framkvæma heima við.

Beikonís ogBeikonís ogBeikonís ogBeikonís ogBeikonís ogsniglagrautursniglagrautursniglagrautursniglagrautursniglagrautur

Afrakstur tilraunastarfsemiBlumenthal í eldhúsinu máglögglega sjá á matseðli veitinga-staðarins The Fat Duck, sem ertil húsa í Bray á Englandi. Blum-enthal opnaði staðinn, í 450 áragamalli byggingu sem áður hýstikrá, sjálfur af miklum vanefnumog vann myrkranna á milli í upp-hafi. Fyrst bauð staðurinn upp áhefðbundna franska rétti, en fikr-aði sig svo upp í flóknari matseld.Eftir því sem Michelinstjörnun-um fjölgaði jókst frelsi kokksinstil að prófa sig áfram.

Á smakkseðli The Fat Duck,sem telur fjórtán rétti og kostar

150 pund á mann, má þannigmeðal annars finna sniglagrautog lax sem er gufusoðinn í lakk-rísgeli. Blumenthal er sömuleiðisfrægur fyrir egg- og beikonís semframreiddur var veitingastaðn-um. Auk þess að prófa sig áframmeð óhefðbundnar eldunarað-ferðir, svo sem að nota þurrís,lofttæmingu og aðrar æfingar ímatseldinni, hefur Blumenthaleinnig lagt mikla áherslu á aðvirkja öll skilningarvitin í mats-eldinni. Þannig hefur hann unniðtöluvert með hljóð og meðal ann-ars sýnt fram á með tilraunum aðfólki finnst ostrur saltari á bragðiðef það borðar þær með sjávar-hljóð í eyrunum, en ef önnurhljóð eru notuð.

Honum er matarupplifuninhugleikin og vill að gestir upplifinokkurs konar töfra matseldar-innar á The Fat Duck. Eftir aðhafa fengið leiðsögn frá töfra-manni kann yfirþjónn hans aðframkvæma töfrabragð þar semhann tekur rósablað af borði mat-argesta, breytir því í egg, brýtureggið í skál og býr til beikonís úrinnihaldinu!

Þátturinn sem Blumenthal tókupp á Vestfjörðum í síðustu vikuverður í sama anda, eins og hann

Page 27: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 2727272727

lýsti í viðtali við Bæjarins besta.

Fjórir kokkar takast áFjórir kokkar takast áFjórir kokkar takast áFjórir kokkar takast áFjórir kokkar takast á„Það sem við erum að taka

upp hér er fyrir sérstakan þáttsem verður sýndur á Channel 4 íjanúar,“ sagði Blumenthal. Hannhóf sjónvarpsferil sinn á BBC ásínum tíma, en hefur síðan fluttsig yfir á sjónvarpsstöðina Chann-el4, sem sýnir þætti með fjöldastjörnukokka, svo sem þeimJamie Oliver og Gordon Ramsay.

Blumenthal hefur áður gertnokkrar þáttaraðir fyrir Channel4, en sú þekktasta er væntanlegaHeston’s Feasts, eða VeislurHestons. Fyrri þáttaröðin varsýnd í fyrra en sú seinni nú í vor.„Í þáttunum leitaði ég mérinnblásturs frá sögulegum upp-skriftum. Við bjuggum til veislurmeð rómversku þema, miðalda-veislu og veislu frá Tudor-árun-um,“ útskýrði Blumenthal.

„Þættirnir fengu mjög góðarviðtökur, og seinni þáttaröðin,sem kom út núna í ár, var vin-sælasta matreiðsluþáttaröð síð-ustu ára. Þá vorum við svolítiðnostalgísk og gerðum veislur íanda Willy Wonka og í andaýmissa ævintýra, eins og húsiðúr Hans og Grétu.“

Þátturinn sem sýndur verður íjanúar er hins vegar með öðrumhætti. „Fjórir kokkar, sem sagtJamie Oliver, Gordon Ramsay,Hugh Fearnly-Whittinstall og ég,fá það verkefni að gera einn þáttþar sem fiskur er í aðalhlutverki.Ég veit að Gordon ætlar að geraeitthvað um skelfisk, en ég ætlaað gera sérstakan Feast-þátt. Égmun elda fjögurra rétta veislu-máltíð fyrir sex fræga einstakl-inga, sem Channel 4 velur, ogeinn þeirra rétta verður með stein-bíti,“ sagði Blumenthal.

Íslands. Við vildum varpa ljósi áhversu mikilvægar náttúruvænarog sjálfbærar veiðar eru, í staðþess að það sé mokveitt án þessað hugsa um afleiðingarnar,“sagði Blumenthal.

Hann fór sjálfur á steinbíts-veiðar, sem hann segir hafa tekistvel þrátt fyrir að hann sé alræmd-ur fyrir slæma veiðilukku. „Éghef farið á veiðar áður fyrir þætt-ina, en ég er alveg hrikalegaóheppinn, algjört ólukkudýr.Þetta var sem betur undantekningfrá reglunni, þeim tókst að veiðaallt sem þeir þurftu,“ sagði Blum-enthal, sem hélt til sjós meðHrefnu ÍS.

„Við fórum snemma um morg-un og veiddum vel, en fiskarnirvoru allir frekar litlir. Það góðavið það var hins vegar að þágetur maður tekið þá upp, semég gerði, og ég fann hann hrein-lega reyna að bíta mig – ég fannhvað hann var sterkur. Sjómenn-irnir sögðu mér að maður getiekki einu sinni snert þá stóru,þeir fari bara beint í dallinn,“sagði Blumenthal.

SæbjúgnasamlokaSæbjúgnasamlokaSæbjúgnasamlokaSæbjúgnasamlokaSæbjúgnasamlokaog þorskkakaog þorskkakaog þorskkakaog þorskkakaog þorskkaka

Í anda tilraunastarfseminnarsem hann er svo frægur fyrir munhann framreiða fjöldan allan afréttum. „Við ætlum að gera allskonar bilaða hluti,“ sagði hannog hló við. „Annar rétturinn áseðlinum verður eins konar síð-degiste. Í Bretlandi er mjög frægtfyrirtæki, Mr. Kipling, sem geriralls konar kökur. Við ætlum aðleika okkur með það og gera Batt-enberg köku úr laxi, FondantFancy köku úr krabba og Bake-well köku úr þorski,“ útskýrðiBlumenthal, en kökurnar eru allar

vel þekktar í Bretlandi. Hannhyggst sömuleiðis bjóða upp ágúrkusamloku með sæbjúga, semheitir einmitt „sea cucumber“,eða sægúrka, á ensku.

„Aðalrétturinn mun svo líta úteins og sandur en hljóma eins ogsjórinn. Steinbíturinn verður hlutiaf þeim rétti. Það gæti verið aðvið látum matargestina snæðahann neðansjávar, í kafbáti. Þettaer allt frekar klikkað,“ sagðiBlumenthal kíminn.

Blumemthal var staddur áTjöruhúsinu þegar blaðamaðurnáði tali af honum, þar sem hannog hjálparlið hans matreiddu afl-ann og prófuðu sig áfram. Næstá dagskrá var hins vegar ferð íArnardal, þar sem hans beiðvíkingablót og veisla. „Ég hlakkatil þess, mér skilst að ég fái hákarlþar,“ sagði Blumenthal, semhafði þó áður fengið að gæða sérá íslenskum hákarli. Einn af und-irkokkum hans, eða Sous Chef,er hinn íslenski Stefán Cosser,sem færði Blumenthal eitt sinníslenskan hákarl.

Pylsurnar gómsætarPylsurnar gómsætarPylsurnar gómsætarPylsurnar gómsætarPylsurnar gómsætar

Hákarl er þó ekki eini hefð-bundni íslenski maturinn semBlumenthal hefur fengið aðbragða á. „Við lentum í Reykja-vík og keyrðum vestur. Á leiðinnisagði Stefán mér að Ísland værifrægt fyrir pylsurnar sínar, og aðég yrði að smakka þær. Ég fékkmér pylsu, og hún var frábær –með lauknum og öllu, hún vargómsæt. Og á bátnum fékk ég aðsmakka kæsta skötu,“ bættiBlumenthal við og hryllti sig.„Ég gat það nú ekki alveg. Ég áthana, en hún var rosalega sterk.Ég var hins vegar hrifinn af þessusem þið kallið svartadauða,

brennivínið. Það kom mér áóvart, kúmenbragðið var mjögáhugavert,“ sagði Blumenthal.

Á leið sinni vestur stoppaðiferðahópurinn á Galdrasýninguá Ströndum, þar sem Blumenthalfékk meðal annars að virða fyrirsér nábrækurnar frægu. „Það varfrábært safn og við fengum líkaað heyra gamlar sögur þarna, semvar mjög skemmtilegt. Umkvöldið fengum við svo einfaldamáltíð, steinbít, ýsu, kartöflur ogeinhverja einfalda sósu með smákarríkeimi – þið eruð mjög hrifinaf því, er það ekki? Svo fékk égmér súrmjólk í morgunmat. Húnvar ljúffeng, ég var mjög hrifinnaf henni,“ sagði kokkurinn.

Vildi geta verið lengurVildi geta verið lengurVildi geta verið lengurVildi geta verið lengurVildi geta verið lengurBlumenthal og förunautar hans

dvöldu ekki lengi á Íslandi, nokk-uð sem matreiðslumeistarinnsegir leiðinlegan fylgikvilla vinn-unnar. „Maður nær aldrei aðstoppa almennilega á stöðunumsem maður fer á í tökum. Ég hefaldrei komið hingað áður. Það ermikið að gera hjá mér, en ég telmig samt vera mjög heppinn. Égfæ að gera þessa þætti og prófaalls konar hluti. Það er frábært,“sagði Blumenthal, sem fagnaðiþví þó sömuleiðis að hafa fengiðflug til Reykjavíkur í stað þessað aka sömu leið og hann kom.„Við höfum þá mögulega tímatil að fara í Bláa lónið áður en viðhöldum svo aftur til Englands,“sagði matreiðslumeistarinn, semvar afar ánægður með dvölina áÍslandi.

Nánari upplýsingar um Blum-enthal, matseld hans og tilrauna-starfsemi má til að mynda aflasér á heimasíðu veitingastaðar-ins, www.thefatduck.co.uk.

– Sunna Dís Másdóttir.

VestfirskuVestfirskuVestfirskuVestfirskuVestfirskumiðin heilluðumiðin heilluðumiðin heilluðumiðin heilluðumiðin heilluðu

Það er einmitt steinbíturinnsem er ástæðan fyrir komu sjón-varpsteymisins til Vestfjarða.„Steinbítur var veiddur í Bret-landi fyrir mörgum árum síðan,en er það ekki lengur. Þessi teg-und veiðist ekki hjá okkur. Viðákváðum þess vegna að komahingað. Stærsti hluti þess fiskssem við kaupum í Bretlandi ogveiddur er með sjálfbærum veið-um kemur líklega héðan, af mið-unum í kringum norðvesturhorn

Blumenthal og Sveinbjörn Hjálmarsson á víkingablótinu.

Page 28: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

2828282828 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Höskuldur leit yfir fjörðinn ogvelti því fyrir sér af hverju sjórinnólgaði svo ógurlega í dag. Reyndarsást ekki mikið lengra en rétt út fyrirhafnargarðinn. Og þar sem hann stóðrétt fyrir ofan höfnina sást byggðinvarla. Það hafði ekki verið flogið ínokkra daga og einhver órói var íhonum og flestum þorpsbúum, einsog eitthvað óvænt vofði yfir. Þó gerðienginn sér grein fyrir því hvað þaðkynni að vera. Óvenju lítið hafðisnjóað þetta haustið. Flestir vorufegnir því, ekki þó snjósleðaeigendurog skíðamenn. En hvað gerði þaðtil?

Hugurinn hvarflaði aftur. Þau Ás-rún höfðu ákveðið að flytja úrReykjavík eftir hrunið, enda lítiðvið að vera, atvinnuleysi og það litlasem þau höfðu átt í íbúðinni þar varað hverfa. Þau höfðu þó bara tekið80 prósent lán, en ekki hundrað einsog bankinn hafði viljað. Ekki vantaðiað huggulegar ungar stúlkur ogmyndarlegir ungir menn höfðu reyntað telja þeim trú um að þau ættu aðtaka fullt lán og skella sér svo ísiglingu um Karabíska hafið fyrirþað sem þau ætluðu að borga upp íkaupverðið. Þau áttu reyndar afgang,því þau seldu báða bílana og keyptueinn eldri fyrir afganginn og ákváðuað laga eldhúsið í staðinn. Reyndarskruppu þau í afdrifaríkar vinnu-

Eins og hendi væri veifað

rúntinum eða hanga með henni ísjoppum hverfisins. Hann átti engamöguleika. Frekar lítill og væskils-legur og ekki líklegt kvennagull.Samt varð hann ástfanginn af henniog það varð svo sterkur þáttur afdaglegu lífi hans að hann gat ekkihætt að hugsa um hana. Þegar hannsá hana á skólalóðinni með öðrumstrákum fékk hann sting í hjartað.En, hún leit ekki við honum.

Smám saman sætti hann sig viðað ástin yrði hans einkamál. Svoskildu leiðir að nýju. Hún fór í Verzl-unarskólann en hann í Menntaskól-ann í Reykjavík. Þar eignaðist hannnýja vini og nýja vinkonu, sjálfumsér til mikillar undrunar. Bera varótrúlega glæsileg stúlka,með stuttdökkt hár og brún augu, ekki fríð, enmyndarleg og skemmtilegri en nokk-ur stelpa sem hann hafði áður kynnzt.Þau urðu góðir vinir og það þróaðistmeð aukinni kynhvöt í það að þauurðu par, eins ólík og þau voru, ekkibara í útliti. Hann var hefðbundinnbæði í útliti og klæðaburði og hæ-verskur, en hún var úthverf, talaðivið alla um allt og klæddi sig á mjögóhefðbundinn hátt í stuttu pilsi eðastuttbuxum og vinnuklossum og meðhermannahúfu og rifna boli, hvortheldur var að vetri eða sumri. For-eldrum hans fannst lítið til um. Enhvað gerði það til þegar stelpur litu

fram á haustið ákvað Höskuldur,eftir að hafa drukkið mikið á föstu-dagskvöldi að skella sér til Kaup-mannahafnar og heimsækja Beru.

Viku seinna var hann kominn tilhennar, en þá blasti við annar veru-leiki. Hann fann leiðina á Nörrebroog bankaði. Að innan heyrðust mikilgleðilæti. Hann bankaði fastar. Þaðleið og beið og loks kom Fríða vin-konu Beru til dyra og varð mjögvandræðaleg þegar hún sá hver varkominn. Þegar hann spurði eftir Berusneri hún við í dyrunum og ætlaðiað skella hurðinni á hann. Höskuldursteig inn fyrir og sá hvergi Beru.Allt varð hljótt. Þögnin varð vand-ræðalega löng. Hann spurði aftureftir henni. Og fékk ekkert svar.,,Hvar er herbergið hennar?“ spurðihann. Fríða benti inn ganginn og leitsvo undan. Hann gekk inn ganginnog benti á eina hurðina. Fríða hafðifylgt og kinkaði kolli. Þegar hannætlaði að banka,steig hún fram fyrirog bankaði. Karlmannsrödd kallaðifram á íslenzku. ,,Látið okkur í friði.Við erum upptekin. ,,Komdu fram“sagði Fríða hálf titrandi röddu.,,Hunzkastu burt“ var svarað og þáþreif Höskuldur í hurðarhúninn ogdyrnar reyndust ólæstar. Það frusuallir bæði þau í herberginu og þautvö fyrir utan. Aðrir í íbúðinni þögðu.Þá fyrst tók hann eftir því að fleira

Var að stytta upp? Hann sá glittaí jólaljós uppi í bæ. En svo brast ámeð annarri hríð og ekkert sást leng-ur.

Heim kominn vissi hann ekkihvað hann átti af sér að gera. Bæðinámið og kærastan voru komin ívaskinn og hann ákvað að hætta nám-inu og reyna að fá sér vinnu. For-eldrar hans vildu að hann kæmi heimtil þeirra og yrði þar fram yfir jólmeðan hann hugsaði sinn gang. Þaðgat Höskuldur ekki hugsað sér vit-andi að þau voru fegin þegar þauáttuðu sig á því að sambandi þeirraBeru var lokið, að því er virtist fyrirfullt allt. Hann fór aftur í íbúðinasem þau Bera höfðu leigt saman.Þar ráfaði hann um íbúðina og vissiekkert hvað hann ætlaði af sér aðgera. Þá ákvað hann að fara upp íHáskóla og mæta í tíma viðskipta-fræðinni. Hann hafði ekki tapaðnema einni og hálfri viku. Það gatekki verið verra að reyna að dreifahuganum í stað þess að hugsa stöðugtum þá sýn sem við honum hafðiblasað í íbúðinni á Nörrebro.

Hann átti erfitt með að einbeitasér, var niðurbrotinn, en það varskárra að hlusta á fyrirlestur um hag-fræði en velkjast einn í íbúðinni.Hann ætlaði að segja upp leigunniog flytja til foreldra sinna. Allt ofmargar minningar tengdust íbúðinni.

og áhuginn var vaknaður ekki bara áviðskiptafræðinni heldur líka á Ás-rúnu. En hann var ekki gagnkvæmur.Rúmri viku eftir að áhugi Höskuldarvar vaknaður á ný gengu þau samanút úr skólanum. Ásrún vildi sleppasamlestrinum síðdegis og þá kom íljós hvers vegna. Maður beið eftirhenni fyrir utan og Höskuldur þekktináungann úr íbúðinni á Nörrebro,þann sem verið hafði með Beru.

Honum var brugðið, en Ásrúngekk fagnandi á mót honum, kysstihann og kynnti sem Friðrik, unnustasinn. Höskuldur þreif upp símann,lét sem hann væri að hringja, sagðistnauðsynlega þurfa að taka þetta sam-tal, afsakaði sig og fór. Hann titraðiaf reiði og gremju, fór heim í íbúðog ætlaði að taka saman dót til þessað fara með heim til foreldra sinna.Hurðin var ólæst og það sló að hon-um óhug. Fyrir innan stóð Bera ogvar eins og sniðinn út úr tízkublaði.Það vissi ekki á gott.

Þau voru bæði mjög vandræðaleg.Bera byrjaði og vildi að þau töluðusaman og reyndu að taka upp þráðinnog halda sambandinu áfram. Húniðraðist hliðarspors síns, en vildi ekkiræða það frekar, sagðist elska hann,væri búin að átta sig á því hvaðskipti máli. Höskuldur þagði lengieftir tiltölulega langa ræðu hennar.Hún var ekki vön að tala lengi um

ferðir til London. Þar slitnaði einhverstrengur milli þeirra. Og þau elskuðuhvort annað. Eða gerðu þau það?Mikið hafði gengið á síðasta hálfaárið.

Þau áttu tvö börn 5 ára stúlku og 3ára dreng. Eða áttu þau hann saman?Hann var ekki viss og hugsaði mérsér, að annað hvort yrði hann aðmanna sig upp í það að gera eitthvaðí málinu, fara í DNA próf eða geraekkert. Kannski var bara bezt að geraekkert. Það hafði gefizt nokkuð velþegar á bjátaði. En hugsunin um alltsem komið hafði upp á yfirborðiðsíðasta hálfa árið olli honum hugar-angri, næstum ógleði.

Þau höfðu komið vestur í litlaþorpið að Eyri í Straumfirði og veriðfull södd af því að búa í Reykjavík.Auðvitað höfðu þau reynt að takaþátt í lífsgæðakapphlaupinu í Reyk-javík. Þau höfðu þekkzt lengi, vorualin upp hvort í sinni götunni í Vest-urbænum og höfðu ýmist gengið ísömu skóla eða sitt hvorn.

Þau höfðu verið skólafélagar íVesturbæjarskólanum sem börn.Einstaka sinnum hafði hann orðiðskotinn í henni, enda var hún falleg,ljóshærð með sítt hár og blá augu.En þegar maður er 7 ára eða 10 áraþá veit maður kannski ekkert hvaðþað er að vera skotinn. Heimurinner svo einfaldur, lífið svo gott og öllvandamál eru leyst af mömmu ogpabba. Svo fór hann í sveit á sumrinog fjölskyldan hennar flutti til Ak-ureyrar. Þannig tapaði hann af henniog Ásrún af honum sagði hún lönguseinna. Í 9. bekk hittust þau aftur íVesturbæjarskólanum. Þá var húnorðin fegurðardís. Allir strákar voruvitlausir í hana. Hún sinnti lítið strák-um, þótt allir vildu dansa við hana áskólaböllum og vera með henni á

almennt ekki við honum. Og þausváfu saman og þá átti maður aðstanda með kærustunni sinni, ekkisatt? En sambandið var stormasamt,þó það entist að mestu út mennta-skólaárin. En þau voru ólík. Samthafði hann elskað hana.

Hann vildi fara í Háskólann eftirstúdentspróf, en hún vildi fara tilútlanda með vinkonum sínum ogeinhverjum vinum þeirra. Þaureyndu að samræma þetta og svovar ákveðið að þau skyldu fara hvortsína leiðina fyrsta veturinn en haldaáfram að verða kærustupar. Þær fórutil Kaupmannahafnar og fengu vinnuþar á leikskóla, það var svo gott tilað læra dönsku og einhvern veginnfengu þær þrjár og vinir þeirra tveirleigða íbúð á Nörrebro. Þú geturalltaf komið í heimsókn til mín sagðihún þegar þau kvöddust. Hann sakn-aði hennar mikið en fannst samteins og hlutirnir væru ekki eins ogþeir ættu að vera.

Viðskiptafræðin var leiðinlegmiklu leiðinlegri en hann hafði óraðfyrir. En þar var samnemandi hansÁsrún sem hafði verið ástin hans ígrunnskóla og var kannski enn. Húnvar enn þá fallegri en hann mundi.Auðvitað höfðu leiðir þeirra skoriztá menntaskólaárunum, en aldrei varðneitt meira en nokkur kveðjuorð,utan einu sinni þegar Ásrún spurðihann af hverju hann væri með Beru.Honum fannst engum koma það viðog sízt henni og lét það í ljós. Ásrúnsagði ekkert og sneri sér á hæli ánþess að kveðja. Þetta hafði verið áskemmtistaðnum Úrlausn, semflestir töldu reyndar réttnefni. En ernokkuð vit í því sem fólk segir undiráhrifum á skemmtistöðum? Þaðfannst honum ekki, og þó. Eitthvaðsat eftir í hugsuninni. Þegar kom

fólk var þarna en þau fjögur. Berabar nafn með rentu og karlmaðurinnvar líka allsber.

Hann snerist á hæli og strunzaðiút. Bæði Bera og Fríða kölluðu áeftir honum að fara ekki. Hann vissiaf vini sínum sem bjó á stúdenta-görðum úti á Amager og fékk aðgista hjá honum þar til hann komstheim. Hann svaraði ekki síma, nemaþekkja númerið og var nokkuðbeygður yfir öllu saman. En þessuvar lokið. Fríða reyndi að fá hann tilað tala við Beru og bar í bætiflákafyrir hana, en án árangurs. Hannvildi ekki hlusta á neinar skýringar.Hans þægilegi heimur var hruninnog Jói vinur hans, eiginlega frekarkunningi reyndi að hughreysta hann.En það gekk ekki. Þeir fóru þó ákrána og svo á skemmtistað niður íborg. Þar reyndi Jói við stelpurnar,en Höskuldur drakk sig fullan ogsýndi engan áhuga þótt einar tværbráðhuggulegar konur gæfu sig aðhonum. Hann var glaður yfir því aðbáðar keyptu þær handa honum bjórog hrósuðu honum fyrir að veramyndarlegur og fallegur karlmaður.En hann hélt sig við bjórinn og eigineymd.

Örfáum dögum seinna var Hösk-uldur kominn heim með fyrsta flugisem hann náði. Hann hafði ætlað aðgista hjá Beru, en það varð að engu.

Þar sem hann stóð á höfninni vissihann að auðvitað átti hann að þiggjaþessi góðu boð um gistingu og meira.Það var hvort eð er ekkert fyrir hannað gera annað í Kaupmannahöfn.En áhugann vantaði og sjálfsvork-unnin réð öllu. Þetta voru ömurlegirdagar. Enn, mörgum árum seinna,fannst honum Kaupmannahöfn veraandstyggileg borg og skildi ekki áhugafólks á því að þvælast þangað.

Hann hafði ekki einu sinni tekiðniður myndirnar af Beru. Allt í einufór hann að fylgjast með því semprófessorinn sagði. Það var svar viðspurningu og nú varð honum ljóstað Ásrún hafði spurt. Hún var jafnfalleg og fyrr og ótrúlega flott kona.Hann fór að aka sér í sætinu og veltifyrir sér af hverju hún spyrði nánastalltaf og prófessorinn hrósaði henni.Hún hafði greinilega fylgzt með ogvissi um hvað efnið fjallaði. Þaðsem eftir var tímans hlustaði Hösk-uldur og starði á Ásrúnu. Skyldi húneiga kærasta?

Ef hann ætlaði að ná prófum yrðiað breyta um stefnu. Án þess að lesaefnið og fylgjast með í tímum myndihann ekki ná neinum prófum og svoátti hann eftir að skila verkefnum.Væri ekki rétt að tala við Ásrúnu ogvita hvort hún myndi eftir honum ogværi tilbúinn að veita hjálp, lánaglósur og segja til um hvernig ættiað leysa verkefnin. Hann mannaðisig upp í það að tala við Ásrúnu eftirað kennslu lauk, en hafði fram aðþví verið að gjóa á hana augum allanmorguninn. ,,Ég man vel eftir þér,“sagði hún. Svo fór hún að ræða umveruna í Vesturbæjarskólanum oghvað það hefði verið gaman. Hannhlustaði agndofa áður en hann gatstunið upp spurningunni um þaðhvort Ásrún væri til í að hjálpa hon-um að komast af stað aftur í náminu.Því tók hún vel og þau ákváðu aðhittast á kaffistofunni eftir skóla ámorgun. Já, það var allt miklu bjart-ara þann daginn. Það gekk eftir ogáhuginn á því að taka námið föstumtökum varð meiri því oftar sem þauhittust, en ekki þorði Höskuldur aðspyrja hvernig hjúskaparmálum Ás-rúnar væri háttað.

Þannig gekk allt vel næstu dagana

þeirra mál. Bera spurði hvort hannætlaði ekki að segja neitt. Hann játtiþví, tók saman það nauðsynlegastaog sagðist sækja hitt fljótlega. Þábrast hún í grát og sagðist ekki getahugsað sér að vera ein. ,,Talaðu viðFriðrik,“ sagði hann og gekk á dyr.Hún reyndi að stöðva hann, tók íhægri handlegginn, en hann reif siglausan og þorði ekki að líta við.

Þegar út á götu var komið skalláfallið yfir og hann fór að gráta,hljóp við fót og mundi ekki síðarhvernig hann komst heim, því bíllinnvar enn upp við Háskóla. Þangað fórHöskuldur ekki aftur. Eftir jól varhann kominn í vinnu í frystihúsiaustur á landi. Dagarnir liðu hægt,en vikurnar fljótt og mánuðirnirhlupu hjá. Höskuldur var alltaf einn,vildi ekki umgangast neinn, ekkifara til foreldra sinna og átti í raunenga vini. En svona gæti þetta ekkigengið lengur. Hann sótti um nám ílögfræði. Af hverju vissi enginn oghann sjálfur sízt. Um haustið tók viðallt annar veruleiki. Lögfræðin varekki skemmtileg, en það hlaut aðvera einhver glóra í þessu þótt pró-fessorarnir væru ótrúlega gamal-dags. Oft saknaði hann vinnunnar ífiskinum.

Hann komst að því að Bera hafðitalað við foreldra sína og reynt að fáþau til að segja sér hvar hann væri.Þau vildu ekkert af henni vita ogeinhverra hluta vegna náði hún ekkisambandi við hann. Að öðru leyti enlögfræðinni var lífið tilbreytinga-snautt, enda nóg að lesa og sumttorskilið. Allt komst í fastan farveg.Foreldrar voru ánægð með að hafahann heima hjá sér og hann hafðiengan metnað til annars, vildi barafrið, vissi ekki einu sinni hvort hannnæði prófum eða hvað við tæki færi

Page 29: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 2929292929

það allt á bezta veg.Einstaka sinnum sá hann Beru og

sneri undan, skipti um leið og léztaldrei taka eftir henni. En henni fórnýi stíllinn vel.

Eftir nokkrar vikur í Háskólanumrakst hann á Ásrúnu og ætlaði aðleika sama leikinn og við Beru, enhún gekk beint að honum, tók í hand-legg hans og sagði ,,Á ekki að heilsamanni? Hvað varð eiginlega af þér?Ég hélt að við værum félagar í nám-inu og þú bara lézt þig hverfa. Núskulum við fá okkur kaffi.“

Höskuldur sagðist vera á leiðinniheim og mætti ekki vera að því aðtala við hana. Hún sagðist ekki hlustaá það og vildi fá hann með sér ákaffistofuna. Hann játti því. Þegarhann sá Beru sitja við borð þar innistífnaði hann upp og vildi ekki faraþar inn. Ásrún leit yfir salinn, roðn-aði, kinkaði kolli og sagðist skiljaþað vel. Þá sá hann Friðrik sitja viðborðið með Beru. ,,Komdu heimmeð mér“. Þau fóru saman til Ás-rúnar þegjandi og samt leið honumekki illa. Nei, honum leið vel.

Þannig hófst samband þeirra,eiginlega án þess að þau tækju eftirþví sjálf.

Nú stóð hann í hríðinni og veltiþví fyrir sér hvort vandræðin hefðubyrjað vegna þess að þau voru bæðibrotin og þorðu ekki að setja sam-bandi sínu nein mörk. Kannski varþað svo kannski ekki. Þetta var fyrirníu árum.

Allt gekk vel. Það hafði hann hald-ið. Ásrún kláraði námið á undanhonum og fékk strax vinnu og þaukeyptu sér íbúð á hagstæðum lánum.Árinu seinna fæddist Elísabet, fallegljóshærð stúlka með blá augu, auga-steinn foreldra sinna. Ásrún tók stuttfæðingarorlof. Hún vann í Glitfari,einum af bönkunum sem varð gjald-þrota. Pressan á starfsfólkið var mikilog Ásrún vann mikið. Höskuldurvar á síðasta ári í lögfræðinni og tókað sér að gæta telpunnar með aðstoðforeldra þeirra beggja, en móðir hanssá ekki sólina fyrir nöfnu sinni ogsamband hans við foreldrana hafðialdrei verið betra. Þau þekktu líkaforeldra Ásrúnar. Allt gekk vel. Aðloknu lögfræðiprófi fékk Höskuldurlíka starf í banka, Kaupbót, sem varí mikilli útrás. Þá fengu þau sér aupair stúlku frá Svíþjóð, Marit, semhjálpaði til á heimilinu og sá umbarnið.

Þeim virtist ganga flest í haginn.Höskuldur vann þó styttri vinnudagen Ásrún, sem sinnti alls kyns samn-ingum og útreikningum þeim tengd-um. Einhvern veginn hefði það frem-ur átt að vera á starfsviði lögfræð-inga. En þau voru ánægð. Hún vartalsvert í ferðum til London og Kaup-mannahafnar með fleiri starfsmönn-um í bankanum í tengslum við kaupá fasteignum bæði fyrir bankann ogstóra viðskiptavini og bankinn opn-aði útibú í Noregi. Skiljanlega tókþað bæði tíma og mikla vinnu. Starf-ið hans var aðallega í bankanum hérheima.

Eftir þriggja ára starf var Ásrúnuboðið að gerast yfirmaður í greining-ardeildinni í Glitfari. Hann var hinsvegar enn óbreyttur lögfræðingur,en stefndi á að ljúka prófi til réttindasem héraðsdómslögmaður. Eittkvöldið bauðst au pair stúlkan til aðgæta Elísabetar og Höskuldur ákvaðað hringja í starfsfélaga sinn og faraút, fá sér bjór og slaka á. Þeir ætluðuað ræða saman um námskeiðið og

hvernig bezt væri að ná árangri íprófinu. Þegar þeir komu á hverfis-barinn sá hann hvar einn yfirmannaí Glitfari sat við borð og með honumkona. Það fór vel á með þeim.

Þetta var Ásrún og svei mér efþetta var ekki Jói vinur hans. Honumvar nokkuð brugðið, en ætlaði ekkiað trufla neitt og vildi fara á næstabar þegar kunninginn koma auga áparið og sagði ,,Er þetta ekki konanþín með honum Jóa?“ Svo gekk hannað þeim og heilsaði. ,,Gaman aðhitta þig Ásrún. Höskuldur talar allt-af svo vel um þig.“ Þau höfðu ekkihizt áður. Ásrún brosti vandræðalegaog leit flóttalega um salinn þar tilhún kom auga á Höskuld. Auguþeirra mættust. Hann fann að eitt-hvað var ekki í lagi.

Jói stóð upp gekk til hans ogheilsaði honum. ,,Ég vissi ekki þúværir Höskuldur hennar Ásrúnar.Við höfum ekki sézt síðan í Kaup-mannahöfn um árið. Eru það ekki aðverða sex ár?“ Höskuldur fannónotatilfinningu læðast að sér, heils-aði án þess að segja nokkuð og sagðivið félaga sinn. ,,Við skulum komaannað.“ Augu þeirra Ásrúnar mætt-ust og hann sá ekkert þar. Óræðursvipur hennar fylgdi honum á leið-inni út. Hvað var að gerast? Ekkert,vonaði hann. Þeir fóru á næsta barán þess að segja mikið. Eftir tvobjóra þar í þögn tóku þeir upp þráð-inn um námskeiðið.

Hann kom seint heim. Ásrún varsofnuð og á eldhúsborðinu var miði,sem á stóð að hún elskaði hann ogþau þyrftu að tala saman á morgun.Af því varð ekki því hann var beðinnum að vinna lengur, en bankinn hansvar að vinna að stórri lántöku oglögfræðingurinn sem vanur var aðsinna slíku var veikur og því varðHöskuldur að sinna því. Þegar leið ádaginn varð ljóst að hann yrði aðfara ásamt fleirum til London. Eftirað hafa árangurslaust hringt í Ásrúnutil að láta hana vita hringdi hannheim og náði sambandi við stúlkuna,Marit, sem ekki hafði heyrt heldur íÁsrúnu, og bað hana að skila því aðhann væri á leiðinni til London. Þeg-ar hann kom heim um kvöldið tilþess að taka saman föt og leggja sigfyrir flugferðina hafði ekkert heyrztfrá Ásrúnu.

Hann tók saman fötin sín meðaðstoð Marit, sem var elskuleg oghjálpsöm, en sagði fátt, enda íslenzk-an ekki orðin góð enn. Þótt húntalaði við Elísabetu, barnið, var húnfeimin við Höskuld. Hann bauð þeimgóða nótt og sofnaði. Ásrún var ekkikomin þegar hann fór í flug ummorguninn og honum var ekki róttog ákvað að hringja þegar til Londonværi komið. Flugið gekk vel ogferðafélagarnir voru þægilegir, endasvaf hann alla leiðina. Við tóku fund-ir, þref og málsverðir, yfirlestursamninga og breytingar á þeim. Ölluöðru gleymdi hann. En hann veltiþví fyrir sér hvort bankinn teldi siglíka eiga starfsfólkið og hvort þaðsogaðist á endanum inn í þennanlífstíl, hugsunarlaust. Um kvöldiðhringdi hann aftur í Ásrúnu semsvaraði strax og baðst afsökunar áþví að hafa ekki hringt, en Marithefði átt að taka skilaboð. Hún sagð-ist vera í London á vegum bankansog hann spurði hvar og með hverjum.,,Bara þessum venjulega hópi.“Hann hafði aldrei spurt hvaða fólkværi í hópnum, en hann vissi hvarhótel Cumberland var og ákvað að

fara þangað án þess að nefna það viðÁsrúnu.

Þar sá hann þau Jóa saman ogannan sem hann þekkti. Það var Frið-rik. Þau Friðrik kvöddu Jóa og hélduí átt að lyftunni. Hann sá að þau fóruá 5. hæð og tók næstu lyftu og náðiað sjá þau fara saman inn á herbergi.Hann varð máttlaus í hnjánum ogféll næstum því í gólfið. Svo varðhann reiður og rauk út. Hann fannkrá rétt utan við hótelið rétt vestanvið Marble Arch. Eftir klukkutímavar hann orðinn nokkuð drukkinnog ætlaði heim á hótel. Þá sá hannhvar Bera kom út úr Odeon bíóinuog ætlaði að forðast hana. Hún léthann ekki sleppa og tók hann meðsér inn á næstu krá. Þar fékk hannalla söguna. Þau Friðrik voru ennkunningjar. Þetta hafði verið eittskipti sagði hún í Kaupmannahöfn.Hann hafði verðið þar fyrir Þjóð-bankann og hitt hana á krá. Hún vardrukkin og leiddist og leiddist út íþetta ævintýri sem kostaði slit milliþeirra Höskuldar. Nú var Jói farinnað leita á Ásrúnu og Friðrik ætlaðiað tala við hana. ,,Hafa þau sofiðsaman?“ ,,Ég veit það ekki.“ svaraðiBera, en svipurinn sagði annað.Hann saknaði Beru allt í einu.,,Komdu.“ sagði Höskuldur. Húnneitaði, sagðist ekki ætla að eyði-leggja fleiri sambönd. Hann vildi þárjúka upp Cumberland og fá skýring-ar Ásrúnar. Bera talaði hann ofan afþví og fylgdi honum heim á hóteliðhans.

Þar sat hann og drakk meira ogreyndi að sofna. Hvað yrði um Elísa-betu og hann? Ásrún hélt örugglegavið Jóa.

Daginn eftir hringdi Ásrún í hannog sagðist vilja tala við hann þegar

hún kæmi heim. Hann sagðist vera íLondon og hafa séð hana á Cumber-land hótelinu með Jóa og Friðrik.Löng þögn kom í símann. Svo spurðiÁsrún reiðilega hvort hann væri aðnjósna um sig. ,,Ég ætlaði bara aðhitta þig. Þú er aldrei heima og alltafmeð þessum bankamönnum.“ Þaurifust í símanum og hún skellti á hann.

Hann fór heim daginn eftir. Ásrúnkom ekki fyrr en þremur dögumseinna. Hann var ekki vel á sig kom-inn og var hálf lasinn. Marit sá umheimilið og sinnti honum um kvöld-ið. Hún var góð við Höskuld og þaðrann upp fyrir honum að hún varbráðlagleg. Þau enduðu í rúminu.Morguninn var vandræðalegur. Mar-it leit ekki á hann, sá um morgun-matinn og Elísabetu. Samvizkan varsvo slæm að hann varð verklaus ívinnunni. Samt skilaði hann skýrsl-unni. Marit vildi hætta í vistinni þeg-ar heim kom, en hann gat talið hanaá vera til jóla. Ásrún kom frá Londontveimur dögum seinna og sagði hon-um frá því að hún væri með barni.Hann sagði ekkert, spurði einskisog þorði ekki að hugsa þá hugsun tilenda hver ætti barnið.

Svo fór lífið í fastan farveg líkt ogþau væru bara í bankavinnunniheima. Þau sváfu í sama rúmi, enekki saman. Marit féllst á að verafram yfir fæðingu Sigurðar, semskírður var í höfuðið á móðurafasínum. Hann var feginn því. Smámsaman komst lífið í fastar skorður.Marit fór til Svíþjóðar og þau Ásrúnfóru að sofa saman í fæðingarorlof-inu. Þau frestuðu að kaupa stærriíbúð. Kannski voru bæði efins umframhaldið. Þau höfðu látið undangylliboðum og keypt hlutabréf íbönkunum. Nú voru þau horfin og

ekkert eftir nema skuldir. Þau fengusig bæði flutt vestur, hvort í sinnbankann eftir hrunið. Þar gekk lífiðbetur. Hægt gekk á skuldir.

Fyrir nokkrum mánuðum varhaldinn sameiginlegur vinnufundurbankanna á Eyri. Þar voru bæðiFriðrik og Jói og reyndar Bera líka.Ekkert vantaði nema Marit til aðhámarka flækjustigið. Eitt kvöldiðsnæddu allir saman og þá sauð uppúr. Þeir félagarnir urðu drukknir ogfóru þá að metast í kvennamálum.Höskuldur þagði með sína slæmusamvizku. Án þess að honum væriætlað að heyra það vildu bæði Jói ogFriðrik meina að þeir hefðu sofiðhjá bæði Beru og Ásrúnu. Það lá viðslagsmálum. Þegar þeir hækkuðuróminn varð honum litið á Ásrúnusem var dreyrrauð í framan. Hanngekk til hennar og spurði af hverjuhún mótmælti þessu ekki. ,,Vegnaþess að ég get það ekki.“ Hann raukút frá Ásrúnu. Bera kom á eftir hon-um og bað hann að gera enga vit-leysu.

Þau töluðu lengi saman, en Ás-rúnu gat hann ekki nálgast og vildiekki hlusta á hana. Í gær, Þorláks-messu náði spennan hámarki og hannhótaði að fara ef hún gerði ekki hreintfyrir sínum dyrum. Hún reyndi aðskýra fyrir honum málið og sagði aðsvona hefði þetta verið í bönkum,allir hefðu tapað hefðbundnum gild-um og hann hefði verið upptekinn ískólanum og sinni vinnu. Það féllumörg þung, stór og ljót orð á báðabóga. Sem betur fer voru börninekki heima. Nú voru tveir tímar íjólahald. Hann saknaði barnanna ogvar feginn að foreldrar þeirra Ásrún-ar höfðu afþakkað boð um að dveljameð þeim um jólin.

Hríðina herti. Hann hafði gengiðnokkra hringi um eyrina, ekki tekiðeftir neinu og stóð aftur á höfninni.Nú heyrði hann símann hringja. Þaðvar Bera, sem Ásrún hafði leitað tilmeð vanda sinn. Ásrún hafði margsinnis hringt til hans, hann ekki heyrtí símanum eða ekki viljað. ,,Farðuheim. Börnin bíða. Þau hafa engumgert mein. Lögreglan fer að leita aðþér.“ Þau kvöddust og Höskuldursneri við og sá lögreglubílinn aka aðhöfninni. Þeir voru að leita að hon-um.

Þegar heim kom, hljóp Ásrún ámóti lögreglubílnum með tár íaugum og þreytuleg og spurði hvortþeir hefðu ekki fundið hann. Þegarhann steig út úr bílnum hljóp hún ífang hans og hann tók við henni ogfaðmaði. ‚Ertu kominn heim?“Höskuldur svaraði því játandi ogsagðist ekki vera saklaus. Hún vissiþað. ,,Börnin bíða. Ég kann ekkifleiri sögur að segja þeim um fjarveruþína. Já þú átt Sigðurð. Við skuldumhalda jól og svo ákveðum við fram-haldið.“ Hún þakkaði lögreglumönn-unum sem brostu og óskuðu gleði-legra jóla, fegnir að þetta mannshvarfvar leyst á farsælan hátt og höfðuorð á því.Margar hugsanir fóru umhuga þeirra er börnin komu hlaup-andi á móti þeim. Hríðinni hafðislotað. Jólaljósin skinu í þorpinu.Sjórinn var nærri orðinn sléttur einsog hendi væri veifað. Það lygndi íhuga þeirra. Hann sá hana fyrir sérsex ára gamla og fannst hún koma ámóti sér þegar Elísabet kastaði sér ífangið á honum. Sigurður var einsmyndin af honum sjálfum á öðrumjólunum hans. Þau skyldu eiga mörgjól saman. Og þau skyldu tala saman.

Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrum skattstjóriog síðan sýslumaður á Ísafirði og nú sýslu-

maður á Selfossi hefur um langt árabil ritaðjólasögur í Bæjarins besta. Sú fyrsta birtist í

jólablaði BB árið 1986 og síðan hafa sögurhans birst árlega an undanskildum árunum

1992 og 1993. Hér birtist nýjasta jólasagaÓlafs Helga „Eins og hendi væri veifað“

Page 30: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

3030303030 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Hafnarstræti 19 · ÍsafirðiHafnarstræti 19 · ÍsafirðiHafnarstræti 19 · ÍsafirðiHafnarstræti 19 · ÍsafirðiHafnarstræti 19 · Ísafirði Hafnarstræti 9 · ÍsafirðiHafnarstræti 9 · ÍsafirðiHafnarstræti 9 · ÍsafirðiHafnarstræti 9 · ÍsafirðiHafnarstræti 9 · Ísafirði

Hafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · Ísafirði

Suðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · Ísafirði Aðalgötu 59 · SuðureyriAðalgötu 59 · SuðureyriAðalgötu 59 · SuðureyriAðalgötu 59 · SuðureyriAðalgötu 59 · Suðureyri

Árnagötu 2-4 · ÍsafirðiÁrnagötu 2-4 · ÍsafirðiÁrnagötu 2-4 · ÍsafirðiÁrnagötu 2-4 · ÍsafirðiÁrnagötu 2-4 · Ísafirði Fréttastofa RÚV – Svæðisútvarp Vesturlands og VestfjarðaFréttastofa RÚV – Svæðisútvarp Vesturlands og VestfjarðaFréttastofa RÚV – Svæðisútvarp Vesturlands og VestfjarðaFréttastofa RÚV – Svæðisútvarp Vesturlands og VestfjarðaFréttastofa RÚV – Svæðisútvarp Vesturlands og Vestfjarða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Hafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · Ísafirði

Sýslumaðurinn á ÍsafirðiSýslumaðurinn á ÍsafirðiSýslumaðurinn á ÍsafirðiSýslumaðurinn á ÍsafirðiSýslumaðurinn á Ísafirði

KNH ehfKNH ehfKNH ehfKNH ehfKNH ehfGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · Ísafirði

Lögsýn ehf.,Lögsýn ehf.,Lögsýn ehf.,Lögsýn ehf.,Lögsýn ehf.,Skipholti 50d · 105 ReykjavíkSkipholti 50d · 105 ReykjavíkSkipholti 50d · 105 ReykjavíkSkipholti 50d · 105 ReykjavíkSkipholti 50d · 105 Reykjavík Aðalstræti 26 · ÞingeyriAðalstræti 26 · ÞingeyriAðalstræti 26 · ÞingeyriAðalstræti 26 · ÞingeyriAðalstræti 26 · Þingeyri

Suðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · Ísafirði

Héraðsdómur VestfjarðaHéraðsdómur VestfjarðaHéraðsdómur VestfjarðaHéraðsdómur VestfjarðaHéraðsdómur Vestfjarða

Klofningur ehf.Klofningur ehf.Klofningur ehf.Klofningur ehf.Klofningur ehf.

Page 31: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 3131313131

Auglýsing um deiliskipulag, Tungu-skógur í Tungudal, Ísafjarðarbæ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipu-lagi, Tunguskógur í Tungudal, Ísafjarðarbæ skv. 25. gr. skipulags- ogbyggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Deiliskipulagstillagan tekur svæðis sem er rúmir 13,5 ha. að stærðog liggur í 25-80 m hæð. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir heimild til aðbyggja 6 ný sumarhús. Á sumarhúsalóð er heimild fyrir einu sumarhúsiásamt geymsluskúr og/eða garðhúsi. Húsið skal vera einnar hæðaren jafnframt er heimilt að nýta rishæð. Á lóðum sem þegar eru byggð-ar er heimilt að stækka hús að þeim mörkum sbr. töflu á uppdrætti.

Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum í Stjórn-sýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjarwww.isafjordur.is frá og með 23. desember 2010 til og með 20. janúar2011. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinnkostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur tilað skila inn athugasemdum rennur út 3. febrúar 2011. Skila skal innathugasemdum á bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu,Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir við skipulags-tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni.

Ísafirði 14. desember 2010.Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri

framkvæmda- og rekstarsviðs.

Niðurskurður dregur verulega úrefnhaglegum áhrifum Háskólaseturs

Fyrir hverja krónu sem Há-skólasetur Vestfjarða fékk í fram-lög og tekjur árin 2009 og 2010skiluðu sér tvær krónur til bakasem efnahagsleg áhrif fyrir Vest-firði. Þetta kemur fram í nýlegriskýrslu sem Atvinnuþróunarfé-lag Vestfjarða (Atvest) vann ný-lega á efnahagslegum áhrifum afstarfsemi Háskólaseturs . Tekjurog framlög til Háskólaseturins ár-ið 2009 voru 128 milljónir krónaog samkvæmt útreikningumskýrsluhöfunda voru efnhagslegáhrif stofnunarinnar fyrir Vest-firði það ár 203 milljónir króna.Í ár nema framlög til Háskóla-setursins 91 milljón króna og eruáhrifin fyrir Vestfirði talin veraum 189 milljónir króna. Efboðaður niðurskurður í fjárlögumnæsta árs upp á 30%, nær framað ganga, er ljóst að leggja þarfniður meistaranám í haf ogstrandsvæðastjórnun. Slíkt myndidraga verulega úr efnahagslegumáhrifum Háskólasetursins. Sam-

kvæmt útreikningum Atvest yrðuframlög til stofnunarinnar þá 64milljónir króna og efnhagslegáhrif fyrir Vestfirði yrðu um 68milljónir króna.

Ástæðan fyrir þessum miklamun liggur aðallega í því að hvemikil efnhagsleg áhrif nemendurí haf- og strandsvæðastjórnunhafa á svæðið. Hjá Háskólasetr-inu eru um 50 nemar í staðbund-nu námi í haf- og strandsvæða-stjórnun. Þeir fjármagna nám sittað mestu leyti með erlendu fjár-magni og kemur 94,5% af fram-færslufé þeirra erlendis frá. Þessirfjármunir fara í að greiða fyrirneyslu og uppihald á svæðinu.Samkvæmt útreikningum skýr-sluhöfunda er aukning á neyslu áársgrundvelli um 49 milljónirkróna. Þá sækja einnig nemarstyttri námskeið til Vestfjarða oger áætluð neysluaukning vegnaþeirra um 11 milljónir króna. Tilviðbótar við nemana koma tilþeirra gestir sem nýta sér verslun

og aðra þjóustu á svæðinu og erárleg neysluaukning vegna þeirraáætluð um 17 milljónir króna.

Háskólasetrið er launagreið-andi og greiðir um 60 milljónirkróna til aðila innan Vestfjarða.

Ætla má að þeir fjármunir fari íað greiða einkaneyslu viðkom-andi starfsmanna. Háskólasetriðkaupir einnig þjónustu innansvæðisins fyrir 63 milljónir krónaog af aðilum utan þess fyrir 32

milljónir króna, sem þýðir aðkeypt þjónusta nemur samtals 95milljónum króna. Þá fær Há-skólasetrið kennara og fyrirlesaraog er áætlað að neysla slíkra aðilasé í kringum 3 milljónir króna.

Atvinnuþróunarfélagið hefur unnið úttekt á efnahagslegum áhrifum af starfsemi Háskólasetursins.

Eldisbátar fenguekki byggðakvóta

Aðalsteinn Ó. Ásgeirsson ogKonráð Eggertsson á Ísafirði hafafarið þess á leit við bæjaryfirvöldí Ísafjarðarbæ að þau beiti sérfyrir því við sjávarútvegs- og land-búnaðarráðuneytið að bátar, semeiga heimahöfn á Ísafirði oglanda í kvíar HG, eigi sama rétttil byggðakvóta sveitarfélagsinsog bátar sem landa í kvíar í Skut-ulsfirði. Í bréfinu til bæjarstjóravísa þeir til fundar um byggða-kvóta sveitarfélagsins frá því ínóvember þar sem fram kom aðþeim bátum með heimahöfn áÍsafirði og veitt hafa í eldiskvíarHraðfrystihússins - Gunnvararhefur verið hafnað við úthlutunbyggðakvótans. „Ástæðan ersögð sú að eldisfiskurinn úr kví-um HG er að lang stærstum hlutalandað í Súðavík (þó einnig áÍsafirði) og ekið til vinnslu í fisk-

vinnslu HG á Ísafirði og í Hnífs-dal,“ segir í bréfinu.

Bréfaritarar segja að sam-kvæmt upplýsingum frá sjávarút-vegs- og landbúnaðarráðuneyt-inu þurfi að koma beiðni frá Ísa-fjarðarbæ þess efnis að bátar semfiska í Álftafirði og sem að mestuleiti er landað í Súðavík og fer tilvinnslu á Ísafirði og Hnífsdal,eigi sama rétt og þeir bátar semlanda í kvíar í Skutulsfirði. „Þessber einnig að geta að allur eldis-fiskur HG, nálægt 1.000 tonnum,hefur verið unninn í landvinnsluHG á Ísafirði og Hnífsdal aukþeirrar ýsu sem komið hefur meðsem meðafli við veiðarnar.“

Bæjarráð hefur óskað eftirfrekari upplýsingum áður entekin verður ákvörðun um erind-ið. Bæjarstjóra hefur verið faliðað taka saman þær upplýsingar.

Frá þorskeldi Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Álftafirði.

Page 32: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

3232323232 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Handbolti: Ingvar ÁkasoGunnar Guðbjartsson, H

Guðmundsson og Stefán Garc

Íþróttafélagið Ívar: Ragney Líf Stefánsdóttir, Elma Guðmundsdóttir,Kristín Þorsteinsdóttir, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir og Guðjón Hraunberg

Björnsson. Á myndina vantar Emilíu Arnþórsdóttur.

Feta brautina til afrekaMenntaskólinn á Ísafirði í sam-

starfi við HSV og íþróttafélög í Ísa-fjarðarbæ býður þeim nemendumsem iðka afreksíþróttir á vegumíþróttafélaganna tvær til þrjármorgunæfingar á viku, sem þjálf-arar viðkomandi íþróttafélagastjórna. Þjálfunin er metin tiltveggja valeininga á önn til stúd-entsprófs. Skólinn og íþróttafé-lögin gera þá kröfu að nemendurmæti á allar æfingarnar og leggisig fram um að bæta árangur sinní íþróttinni enda undirbúa þeirsig fyrir keppi á Íslandsmótumfyrir hönd sinna félaga. Þetta erfimmti veturinn sem nemendumMÍ gefst kostur á slíku námi.

Nokkrir nemendur á afreks-braut æfa með unglingalandslið-um eða úrtökuhópum fyrir lands-lið. Það eru þau Elín Jónsdóttir íalpagreinum skíða, MatthíasKróknes Jóhannsson í knatt-spyrnu, Leó Sigurðsson í körfu-bolta, Jóhann Gunnar Guðbjarts-son og Axel Sveinsson í hand-bolta og Birkir Örn Stefánssonog Sigurður Óli Rúnarsson íglímu.

Bæjarins besta fór á stúfanaog ræddi við Hermann Níelsson,sviðsstjóra íþrótta við MÍ ogumsjónarmann afreksíþrótta-brautar, og nokkra nemendurhennar.

„Afreksíþróttafólk gerir sérgrein fyrir því að til að ná árangrií íþróttum dugir góð ástundunekki til hámarksárangurs, það erekki síður mikilvægt að tileinkasér heilbrigðan lífsstíl, borðahollan og góðan mat, tryggja sérnægjanlega hvíld og að neytaekki vímuefna. Iðkendur afreks-íþrótta þurfa oft að fórna skemmt-unum og veisluhöldum sem íboði eru til að geta lagt sig allafram á æfingum og í keppni.Nemendur í íþróttaakademíu MÍeru fyrirmyndir fyrir yngri iðk-endur íþrótta sem líta upp tilþeirra og sýna með fordæmi sínuað íþróttir og notkun vímuefnageta aldrei farið saman,“ segirHermann. Hann bendir á að nem-endur greiða engin æfingagjöldfyrir morgunæfingarnar og íþrótta-félögin standa straum af kostnaðivið þjálfunina.

„Sérfræðingar á hinum ýmsusviðum sem tengjast afreksíþrótt-um eru fengnir í heimsókn til aðfræða nemendur um þjálffræði,næringarfræði og fleiri þætti semskipta máli í lífi verðandi afreks-íþróttafólks.“

Æfingin skaparÆfingin skaparÆfingin skaparÆfingin skaparÆfingin skaparmeistarannmeistarannmeistarannmeistarannmeistarann

Bæjarins besta spjallaði stutt-lega við nemendur á afreksbrautum hvað þeim finnst um náms-framboðið og þann lífsstíl sem

fylgir því að vera virkur íþrótta-maður.

Herdís Magnúsdóttir æfirsund og hefur gert það frá fimmára aldri. Hún hefur verið á af-reksbraut síðan hún byrjaði ímenntaskóla og er þetta annaðárið hennar.

„Það er mjög fínt að hafa af-reksbraut svo maður geti sinntíþróttinni með náminu. Þetta eraukaæfing og æfingin skaparmeistarann. Stundum er erfitt aðvakna svona snemma á morgn-ana en maður lætur sig bara hafaþað.“

Aðspurð segist hún sammálaþví að tengsl séu á milli íþrótta-iðkunar og minni áfengis- ogvímuefnanotkun hjá jafnöldrum.

„Kannski hugsa þeir sem eru ííþróttum meira um það sem þeirsetja ofan í sig.“

Herdís segist ætla að haldaáfram á þessari braut eins lengiog hún getur.

„Svo kemur bara í ljós hvaðverður.“

Draumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðDraumurinn aðverða atvinnumaðurverða atvinnumaðurverða atvinnumaðurverða atvinnumaðurverða atvinnumaðurMatthías Króknes Jóhanns-

son er efnilegur fótboltamaður.„Þetta er fyrsta árið mitt í

Menntaskólanum en ég ætlahalda áfram á afreksbraut hvortsem það verður hér eða í öðrumskóla. Kannski fer ég suður eftiráramót. Það er fínt að geta sam-ræmt æfingar með náminu.“

Aðspurður segist hann stefnaá atvinnumennsku í knattspyrn-unni.

„Ég held að það sé draumurallra fótboltamanna, annars værimaður ekkert í þessu.“

Hann segir að örugglega séminna um áfengis- og vímuefna-neyslu meðal ungmenna sem æfaíþróttir.

Sund: Ástrós Þór Valsdóttir, Aníta Björk Jóhannsdóttir,Herdís Magnúsdóttir og Anna María Stefánsdóttir.

„Þannig er það allavega hjáokkur á afreksbrautinni, ég veitekki til þess að neinn drekki,hvað þá að taka einhver vímuefni.Það fylgir líka félagsskapnumsem maður er í. Ef félagar mannsdrekka ekki eru mun minni líkurað maður geri það sjálfur.“

Stefnir á 1. deildinaStefnir á 1. deildinaStefnir á 1. deildinaStefnir á 1. deildinaStefnir á 1. deildina

Sunna Sturludóttir hefurverið að gera góða hluti í körfu-bolta.

„Ég er á fyrsta ári í MÍ og líkarmjög vel að vera á afreksbraut-inni. Það styrkir mann pottþéttog ég finn alveg mun á mér fráþví ég byrjaði. Ég stefni á aðvera fjögur ár á afreksbrautinni.“

Sunna sér kosti við það aðmæta eldsnemma á æfingar.

„ Það er stundum erfitt aðvakna en maður er hressari yfirdaginn, þetta vekur mann svovel.“

Hún segist stefna á atvinnu-mennskuna þó hún setji sér baraeitt markmið í einu.

„Ég er núna að spila meðmeistaraflokk sem var verið aðstofna hjá KFÍ og við stefnum áað komast í 1. deild.“

Hún tekur undir með félögumsínum að íþróttalífið dragi úrvímuefnanotkun.

„Á föstudagskvöldum erumvið flest að fara að spila eða áæfingu daginn eftir og maðurhefur ekki tíma í að fara út ogskemmta sér. Maður vill frekarfara snemma að sofa og spilabetur daginn eftir. Allavega tekég körfuboltann fram yfir það.“

Þýðir ekkert að hættaÞýðir ekkert að hættaÞýðir ekkert að hættaÞýðir ekkert að hættaÞýðir ekkert að hættaHákon Atli Vilhjálmsson er

líka í körfunni og er ánægður áafreksbrautinni.

„Það er fínt að fá aukaæfinguog ekki verra að fá einingar fyrir

það líka. Ég stefni á að haldaáfram á þessari braut.“

Hann segist ætla sjá til hvertlífið leiði hann er kemur að íþrótt-inni.

„Maður heldur áfram svo lengisem það gengur vel og maður erað standa sig.“

Eins og félagar sínir tekur hannundir með því að áfengis- ogönnur vímuefnanotkun sé óæski-leg hjá íþróttamönnum.

„Það er almennt heilsuspill-andi og þeir sem eru í íþróttumhugsa út í það.“

Salmar Már SalmarssonHagalín er í handboltanum ogæfir þar markvörslu. Hann segirað það sé gaman og fjölbreytilegtað vera á afreksbraut MÍ. Að-spurður hvert hann stefni í íþrótt-inni segir hann eins og margirfélagar hans á brautinni að þaðsé ekkert nema atvinnumennsk-an.

Page 33: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 3333333333

Glíman: Sigurður Óli Rúnarsson, Birkir Örn Stefánsson, Hákon Óli Sigurðsson,Jóhann Friðriksson, Ísleifur Muggur Jónsson og Hermann Níelsson þjálfari.

Fótbolti: Ólafur Atli Einarsson, Tómas Helgi Svavarsson, Aron Guðmundssson,Viðar Páll Júlíusson, Jón Hálfdán Pétursson þjálfari, Róbert Karl Boulter,

Hinrik Elís Jónsson, Matthías Króknes Jóhannsson og Axel Sveinsson. Á myndinavantar Þorgeir Jónsson, Ásgeir Hinrik Gíslason og Kristján Andra Jónsson.

Körfubolti: Hermann Óskar Hermannsson, Jón Kristinn Sævarsson, Sævar Þór Vignisson,Hákon Atli Vilhjálmsson, Gautur Guðjónsson, Andri Einarsson, Sigmundur Helgason, BJ

Aldrigde þjálfari. Marelle Maekaelle, Vera Óðinsdóttir, Guðlaug Sigurðardóttir og SunnaSturludóttir. Á myndina vantar Guðna Pál Guðnason og Leó Sigurðsson.

n, Salmar Már Salmarsson Hagalín, Vagn Smelt, Jóhannákon Elí Ólafsson, Baldur Geir Gunnarsson, Einar Bragicia Diego. Á myndina vantar Hallberg Brynjar Guðmundsson.

„Það þýðir ekkert annað fyrstmaður er kominn þetta langt, þáþýðir ekkert að hætta.“

Aðspurður um áhrif íþróttaiðk-unar á það að krakkar haldistfremur frá neyslu óhollra efnatekur hann undir það.

„Ég stend keikur og læt ekkibugast í nein áfengis- eða eitur-lyfjamál.“

Birkir Örn Stefánsson erglímukappi. Hann kann einnigvel við sig á afreksbrautinni enþar er hann á fyrsta ári. Hannviðurkennir þó að stundum sésvolítið erfitt að vakna á morgn-ana. Hann segist ekki vera visshver framtíð sín sé í íþróttinni.

„Ég ætla bara að sjá til hvertþað leiðir mig.“

Eflir mann í íþróttinniEflir mann í íþróttinniEflir mann í íþróttinniEflir mann í íþróttinniEflir mann í íþróttinniElín Jónsdóttir æfir alpagreinarí skíðum.

„Þetta er þriðja árið sem ég erá afreksbraut en ég hef æft skíðisíðan ég var sex ára. Það skilaðisínum árangri að vera á afreks-brautinni síðasta vetur en hanngekk mjög vel hjá mér. Það ergott að fá aukaæfingu til að eflamann í íþróttinni.“

Elín er komin í æfingahóp hjálandsliðinu og fór út til Noregs í

tveggja vikna æfingaferð í haust.Hún fór svo til Austurríkis í októ-ber og er nú með landsliðinu íNoregi við æfingar.

„Markmiðið er að vinna sérfast sæti í landsliðshópi.“

Eins og félagar hennar segisthún hafa orðið vör við að þeirsem eru í íþróttum neyti minnaaf áfengi og annarri óhollustu.

„Það fer reyndar mikið eftirþví hvert maður stefnir. Sumumfinnst það ekki skipta svo miklumáli hvað maður geri í lífinufyrir utan æfingarnar en mér per-sónulega finnst það skipta miklumáli og held að það skili þeimárangri sem ég hef verið að náupp á síðkastið.“

Elma Guðmundsdóttir æfirsund og þetta er þriðja árið hennará afreksbraut. Hún segist líka þaðafar vel að vera á brautinni. Húner sammála samnemendum sín-um að íþróttaiðkun leiði til þessað ungmenni hugsi frekar umheilsuna.

Aðspurð hver markmið hennareru í íþróttinni segir hún ekkivera með nein stór plön.

„Markmið mín eru að haldaáfram að bæta tímann minn ogpersónuleg met.“

Elma hefur æft sund í áratug.– [email protected]

Skíði: Kristján Gunnar Flosason þjálfari, Ebba KristínGuðmundsdóttir, Gauti Geirsson og Elín Jónsdóttir.

Page 34: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

3434343434 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Grænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · ÍsafirðiGrænagarði · Ísafirði Sindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · ÍsafirðiSindragötu 11 · Ísafirði

Suðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · ÍsafirðiSuðurgötu 12 · Ísafirði

Túngötu 17 · ÍsafirðiTúngötu 17 · ÍsafirðiTúngötu 17 · ÍsafirðiTúngötu 17 · ÍsafirðiTúngötu 17 · Ísafirði

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Sendum okkar bestu óskir um gleðilegajólahátíð og þökkum árið sem er að líða

Hafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · ÍsafirðiHafnarstræti 1 · Ísafirði

PPPPPollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · ÍsafirðiSindragötu 8 · ÍsafirðiSindragötu 8 · ÍsafirðiSindragötu 8 · ÍsafirðiSindragötu 8 · ÍsafirðiSindragötu 8 · Ísafirði Hafnarstræti 12 · ÍsafirðiHafnarstræti 12 · ÍsafirðiHafnarstræti 12 · ÍsafirðiHafnarstræti 12 · ÍsafirðiHafnarstræti 12 · Ísafirði

v / Hnífsdalsbryggjuv / Hnífsdalsbryggjuv / Hnífsdalsbryggjuv / Hnífsdalsbryggjuv / Hnífsdalsbryggju

Vélsmiðja ÍsafjarðarVélsmiðja ÍsafjarðarVélsmiðja ÍsafjarðarVélsmiðja ÍsafjarðarVélsmiðja ÍsafjarðarMjósundi 1 · 400 ÍsafirðiMjósundi 1 · 400 ÍsafirðiMjósundi 1 · 400 ÍsafirðiMjósundi 1 · 400 ÍsafirðiMjósundi 1 · 400 Ísafirði Sindragötu 14 · ÍsafirðiSindragötu 14 · ÍsafirðiSindragötu 14 · ÍsafirðiSindragötu 14 · ÍsafirðiSindragötu 14 · Ísafirði

Kampi ehf., rækjuvinnslaKampi ehf., rækjuvinnslaKampi ehf., rækjuvinnslaKampi ehf., rækjuvinnslaKampi ehf., rækjuvinnsla

PPPPPollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirðiollgötu 2 · Ísafirði

Hafnarstræti 8 · ÍsafirðiHafnarstræti 8 · ÍsafirðiHafnarstræti 8 · ÍsafirðiHafnarstræti 8 · ÍsafirðiHafnarstræti 8 · Ísafirði

AmetystAmetystAmetystAmetystAmetysthár- og förðunarstofahár- og förðunarstofahár- og förðunarstofahár- og förðunarstofahár- og förðunarstofa

Hafnarhúsinu · ÍsafirðiHafnarhúsinu · ÍsafirðiHafnarhúsinu · ÍsafirðiHafnarhúsinu · ÍsafirðiHafnarhúsinu · ÍsafirðiHafnarbúðinHafnarbúðinHafnarbúðinHafnarbúðinHafnarbúðin

Page 35: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 3535353535

Útgjöld hækka í BolungarvíkÚtgjöld vegna félagsþjónustu

hækka talsvert á komandi ári íBolungarvík eða í 33 milljónirkróna úr 27 milljónum ef miðaðer við áætlun ársins 2010. Hækk-unin stafar m.a. af aukinni fé-lagslegri aðstoð og liðveislu.

„Styrkur að upphæð tvær millj-ónir króna vegna sérverkefnissem er að ljúka og átti að vera tilgreiðslu á árinu 2010 hefur ekkiverið greiddur ennþá, en væntamá að hann verði greiddur á árinu2011. Ekki hefur verið gert ráðfyrir styrknum í fjárhagsáætlun,“segir í stefnuræðu Elíasar Jóna-tanssonar bæjarstjóra Bolungar-víkur í stefnuræðu með frum-varpi að fjárhagsáætlun sem lögðvar fram til fyrri umræðu á dög-unum.

Eins og kunnugt er fer yfir-færsla á þjónustu við fatlaða fráríki til sveitarfélaga fram umnæstu áramót og verður eittbyggðasamlag fyrir Vestfirði.Verkefni Svæðisskrifstofu mál-efna fatlaðra á Vestfjörðum munflytjast til fjögurra félagsþjón-ustusvæða samkvæmt þjónustu-samningi við Byggðasamlag Vest-fjarða.

Samkvæmt samningnum mun

Ísafjarðarbær sinna sumum verk-efnanna fyrir öll svæðin, en önnurverkefni mun hvert og eitt félags-þjónustusvæði sjá um fyrir sínaíbúa. Ísafjarðarbær tekur þannigvið verkefnum Svæðisskrifstofuhvað varðar:Skammtímavistun(tímabundin – en oftast regluleg– dvöl fyrir börn/fullorðna semeru mikið fötluð, ætluð sem hvíldfyrir fjölskyldur og þá sem erufatlaðir). Hæfingarstöðina Hvestu,

geðræktarmiðstöðina og starfs-endurhæfinguna Vesturafl.

Eitt þjónustusvæðanna er Fé-lagsþjónustan við Djúp, sem ersamvinnuvettvangur Bolungar-víkurkaupstaðar og Súðavíkur-hrepps. Þau verkefni sem Félags-þjónustan við Djúp tekur við eru:Frekari liðveisla, sem er marg-háttuð persónuleg aðstoð í dag-legu lífi fyrir 18 ára og eldri, ogstuðningsfjölskyldur, sem taka

fatlað barn í umsjá sína í skamm-an tíma til að létta álagi af fjöl-skyldu barnsins.

Ráðgjöf (til fatlaðra og að-standenda, bæði vegna barna ogfullorðinna, ráðgjöf um fatlanir,ráðgjöf um réttindi, aðstoð viðsamskipti við aðrar stofnanir, matá þörf á þjónustu ofl.) Félags-málastjóri verður í „Verkefna-hópi um málefni fatlaðra“, en íhonum sitja félagsmálastjórar fé-

lagsþjónustusvæðanna ásamtverkefnastjóra Byggðasamlags-ins. Bolungarvíkurkaupstaðurhefur á að skipa góðu starfsfólkisem hefur bæði þekkingu ogreynslu til að takast á við þauverkefni sem fylgja tilflutningi áþjónustu við fatlaða til sveitarfé-lagsins. Fólk sem einnig er fulltaf áhuga að takast á við ný verk-efni.

[email protected]

Bolungarvík.

Page 36: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

3636363636 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Gleðileg jól!

Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

Stakkur skrifar Jólin eru hátíð kristinnamanna um allan heim. Enn er mikill

meirihluti Íslendinga kristinn og menningararfleifð þjóðarinnarer byggð á kristnum grunni. Smám saman eru áhrif annarra trúar-bragða að verða ljósari. En þau eru í miklum minnihluta á Íslandi.Þó er sótt að kristnum siðum og kristinni trú í höfuðborg Íslands,Reykjavík. Þar hefur stjórn borgarinnar undir forystu Jóns GnarrsKristinssonar og Besta flokksins með eindregnum stuðningi Sam-fylkingarfulltrúa ákveðið að vísa prestum á dyr í grunnskólumReykjavíkur að ósk örlítils hóps sem horn hefur í síðu kristinnartrúar. Þó er staðreynd að það frelsi sem Íslendingar búa við ogtryggt er með lögum, að ógleymdri Stjórnarskránni, er byggt ákristinni siðfræði að stórum hluta. Auðvitað ættu foreldrar barnaað hafa mest um það að segja hvort þau hljóti trúarbragðarfræðsluog þá með hverjum hætti.

Í umræðunni nú gleymdist að líta til vilja barna og foreldraþeirra. Það hefur áður gerst að örlítill minnihlutahópur fékk því tilleiðar komið að ákveðin fæðutegund sem mjög margir Íslendingartengja jólahaldi að danskri fyrirmynd var tekinn af matseðli ígrunnskóla í Reykjavík.

Kristinn trú og kristið siðgæði boðar umburðarlyndi og mættisvo sem velta því fyrir sér hvernig það góða hugtak skal túlkað. Enhollt er að hafa í huga að frelsi fylgir ábyrgð á hverju sviði semmenn geta hugsað sér. Frelsi eins má ekki skaða annan. Því virðast

margir trúarflokkar hafa gleymt. Það er jafnvel svo að hatrömmátök eiga sér stað í nafni guðs. Kristnir trúarhópar eru gjarnan áöndverðum meiði um ýmsa þætti, einkum túlkun hinnar helgubókar Biblíunnar. Af henni má margt læra, en samt virðist ekki tilmikils gagns að taka allt sem þar er sagt bókstaflega. Það hefurleitt til þess að margir velja að túlka mjög þröngt og á íhaldsamanhátt það sem fram kemur í Biblíunni. Það er miður því þar má afarmargt læra um mannlega hegðun, sem er eitt þeirra viðfangsefnasem mannkyni gengur enn hvað verst að fást við.

Önnur trúarbrögð sækja að kristinni hugsun með ýmsum hætti.Rétttrúnaður eða ein rétt trú er hugmynd sem brýtur í bága við þáskoðun að allir eigi rétt á því að aðhyllast þau trúarbrögð semþeim hugnast, að sjálfsögðu með þeim fyrirvara að aðrir séu ekkiskaðaðir.

Öllum er gott að muna þegar kemur að jólum og jólahaldi aðþar er í fyrirrúmi gleði og fögnuður yfir fæðingu Jesú, semvissulega hefur haft mikilvæg og góð áhrif í heiminum. Aldrei mágleyma að hann boðaði trú og von. Öllu fólki er sameiginlegt aðóska sér og sínum alls hins besta í lífinu. Það skulum við öll geraog muna að virðing fyrir öðru fólki er mikilvæg, líkt og virðingfólks fyrir sjálfu sér er undirstaða hins fyrra.

Með hið besta úr kristinni trú í huga er öllum lesendum ogÍslendingum send ósk um gleðileg jól. Megið þið njóta hátíðar-innar. smáar

Til leigu er lítið hús í Hnífsdal.Leigist ódýrt. Upplýsingar ísíma 846 7490.

Um þriðjungur af sérstakri út-hlutun aflamarks fer í byggða-kvóta en langstærsti hlutinn fertil rækju- og skelfiskskipa. Þettakemur fram á vef Fiskistofu enþetta er í fyrsta sinn sem stofn-unin birtir sérstaklega tölur umsérúthlutun. Á yfirstandandi fisk-veiðiári verður 1.868 tonnum út-hlutað sérstaklega af þorski ogþar af fara 521 tonn í byggða-kvóta eða 28% og 1.298 tonnrenna í skel- rækjubætur eða um70%. Sérúthlutun í ýsu verður657 tonn og þar af fara 35% eða228 tonn í byggðakvóta og 405tonn eða 70% í skel- og rækju-bætur.

Samtals verða 150 tonnum út-hlutað sérstaklega af steinbíts-kvóta og þar af fara 46 tonn eða31% í byggðakvóta og 104 tonnfara í skel- og rækjubætur. Út-hlutað verður 187 tonnum af ufsaí byggðakvóta á þessu fiskveiði-ári en sérúthlutun verður 593 tonn.

Þriðjungur afsérúthlutun ferí byggðakvóta

Átta ofbeldisbrot gagnvart lög-reglumönnum voru skráð á Vest-fjörðum árið 2008. Þá var lög-reglumönnum hótað í umdæm-inu í fimm tilvikum. Eitt slíktbrot var skráð í fyrra og þrjú árið2007. Þetta kemur fram í skýrsluríkislögreglustjóra. Einnig varmest um að fyrirmælum lögregluværi ekki hlýtt árið 2008 eða sjösinnum. Í fyrra var skráð tvö til-felli þar sem fyrirmælum var ekkihlýtt og fjögur árið 2007. Ef litiðer á landið í heild eru langflestbrotin skráð á höfuðborgarsvæð-inu, flest voru þau 65% árið 2009en 51% árið 2008 en þá fjölgaði

þeim verulega á Suðurnesjum ogvoru 19% af heildarfjölda ofbeld-isbrota gagnvart lögreglu það árið.

Almennt séð eru álíka mörgbrot á hverju ári hjá lögregluem-bættum og lítil breyting. Helstvar það á Suðurnesjum árið 2008þegar þeim fjölgaði tímabundiðverulega sama ár og á Vestfjörð-um. 11 embætti af 15 skráðu 0–2ofbeldisbrot árið 2009.

Flest ofbeldisbrotin síðastliðinár eru framin á sumrin líkt ogfram kemur í rannsókn ríkislög-reglustjóra á ofbeldi gegn lög-reglumönnum, sem gefin var útárið 2007. Frá byrjun júní til loka

ágúst eru að jafnaði 30–40% allraofbeldisbrota gagnvart lögregl-unni skráð. Flest voru þau sum-arið 2008 eða um 40%. Mótmæliborgara í tengslum við efnahags-hrunið voru hvað mest frá októ-ber 2008 til janúar 2009. Þegarþetta tímabil er skoðað kemur íljós að skráð ofbeldisbrot voruekki fleiri en alla jafna eru á þessutímabili í hefðbundnu árferði.Þess má geta að fleiri ofbeldisbrotgegn lögreglunni voru skráð fráoktóber 2007 til janúar 2008 sam-anborið við tímabilið í kjölfarefnahagshrunsins. Hótun um of-beldi gagnvart lögreglumanni var

bætt inn sem skilgreiningu ímálaskrá lögreglunnar árið 2006,sem skýrir að miklu leyti hversufáar hótanir voru árið 2006.

Það er mat ríkislögreglustjóraað lögreglan sé komin að þol-mörkum hvað varðar heildarstarfs-mannafjölda miðað að við núver-andi skipulag. „Frekari fækkunlögreglumanna er líkleg til aðdraga úr öryggi lögreglumannaþar sem lögreglustjórar munu þurfaað fækka á vöktum og láta lög-reglumenn starfa eina fremur enmeð félaga. Mikilvægt er að lög-reglustjórar leggi faglegt mat áöryggi lögreglumanna og geri

viðeigandi ráðstafanir. Sjái þeirað öryggi lögreglumanna sé stefntí hættu vegna manneklu eðaskorts á búnaði bregðist þeir viðog upplýsi ríkislögreglustjóra umstöðu mála. Það sem mestu máliskiptir varðandi öryggismál lög-reglumanna er að halda áframuppbyggingu búnaðar til að mætaóeirðum og hyggja enn frekar aðþjálfunarmálum lögreglumanna.“

Átta ofbeldisbrot gagnvartlögreglumönnum árið 2008

Page 37: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 3737373737

Mikilvægt að tryggjaréttindi fatlaðs fólks

Mikilvægt er að tryggja að ílöggjöf sem fjallar um málefnifatlaðs fólks og réttindi þess sétekið mið af réttarbótum í löggjöfnágrannaríkja, að mannréttindiséu tryggð, að samráð sé haft viðfatlað fólk og að löggjöf sé tilsamræmis við samning Samein-uðu þjóðanna um réttindi fatlaðsfólks. Þetta kemur fram í nefndar-áliti félags- og tryggingamála-nefndar með frumvarpi þar semlagðar eru til breytingar á lögumum málefni fatlaðra til að tryggjayfirfærslu á þjónustu við fatlaðfólk frá ríki til sveitarfélaga. Segirnefndin að slíkt sé ekki að fullutryggt í gildandi lögum. Í frum-varpinu er þó kveðið á um að viðframkvæmd laganna skuli tekiðmið af þeim alþjóðlegu skuld-bindingum sem íslensk stjórn-völd hafa gengist undir, einkumfyrrgreindum samningi Samein-uðu þjóðanna. Þá er kveðið á umað stjórnvöld skuli tryggja heild-arsamtökum fatlaðs fólks og að-ildarfélögum þeirra áhrif á stefnu-

mörkun og ákvarðanir er varðamálefni fatlaðs fólks. Fagnarnefndin þessu sem og því að tilstandi að lögleiða samning Sam-einuðu þjóðanna um réttindi fatl-aðs fólks.

Þá áréttar nefndin að sú skyldasem lögð er á stjórnvöld í 1. greinfrumvarpsins um að tryggjaheildarsamtökum fatlaðs fólks ogaðildarfélögum þeirra áhrif ástefnumörkun og ákvarðanir ervarða málefni fatlaðs fólks á viðum alla þá þætti sem frumvarpiðog lög um málefni fatlaðs fólkskveða á um. Til að brýna mikil-vægi þessa samráðs leggur nefnd-in til að samráðsákvæði verðibætt við frumvarpið þar semkveðið er á um stefnumótun oggerð þjónustu- og gæðaviðmiða.Nefndin bendir þó jafnframt á aðsamráðsskyldan er þar með ekkitæmandi talin og á hún í samræmivið 1. grein frumvarpsins ávallt viðþegar mótuð er stefna eða ákvarð-anir teknar er varða málefni fatl-aðs fólks.

Lagt er til að svæðisskrifstofurog svæðisráð í málefnum fatlaðraverði lögð niður. Jafnframt verðitrúnaðarmenn skipaðir af ráð-herra en ekki svæðisráðum líktog gildandi lög kveða á um. Aukþess er lagt til að Framkvæmda-sjóður fatlaðra verði lagður niðurog fjármunir hans færist í sérstakadeild hjá Jöfnunarsjóði sveitarfé-laga sem sjái um að jafna fram-lögum til sveitarfélaga í samræmivið kostnað af þjónustu. Skýrtverður kveðið á um bann við þvíað ráða fólk til starfa sem hlotiðhefur refsidóma vegna brota ákynferðisbrotakafla almennrahegningarlaga. Þá er lagt til aðnotendastýrð persónuleg aðstoðverði lögfest sem samstarfsverk-efni og hún verði eitt meginformþjónustu við fatlað fólk 2014 enþá skal fara fram sameiginlegtendurmat ríkis og sveitarfélaga áyfirfærslunni auk þess sem þáskal ljúka heildarendurskoðunlaganna.

[email protected]

Frumvarpið byggist að mestuleyti á vinnu verkefnisstjórnarum yfirfærsluna og samkomulagiríkis og sveitarfélaga um tilfærsluþjónusta við fatlaða sem undir-ritað var 23. nóvember. Megin-markmið yfirfærslunnar er aðstuðla að samþættingu félags-legrar þjónustu við íbúa sveitarfé-laganna og stuðla þannig aðheildstæðari og um leið bættriþjónustu við einstaklingana semþurfa á þjónustunni að halda.Helstu breytingar í frumvarpinueru þær að fatlaðir einstaklingar

sækja nú um þjónustu hjá þvísveitarfélagi þar sem þeir eigalögheimili. Þar munu fagteymimeta með samræmdum hættiþjónustuþörf einstaklinga semþurfa á þjónustu að halda. Sveit-arfélög skulu starfrækja teyminen lagt er til að þau sameinist umþau. Landinu á að skipta upp íþjónustusvæði þannig að á hverjuþeirra búi að lágmarki 8.000 íbú-ar en undanþága er veitt vegnalandfræðilegrar legu einstakrasveitarfélaga. Búið er að skipu-leggja 14 þjónustusvæði.

Page 38: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

3838383838 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010

Krossgáta og Vestfirðinga.Höfundur: Hafliði Magnússon frá Bíldudal.

Nafn sendanda:Heimilisfang:Póstnúmer og staður:Sími:

Verðlauna-krossgáta

Veitingahúsið Cafe Catalina að Hamraborg 11 í Kópavogi hefurákveðið að veita fimm verðlaun fyrir jólakrossgátuna í þessu blaði.Verðlaunin eru gjafabréf sem gilda fyrir máltíð fyrir tvo að eiginvali af hinum fjölbreytta matseðli Cafe Catalina.

Réttar lausnir krossgátunnar sendist fyrir 30. desember tilBæjarins besta, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, merkt: krossgáta. Ath!Senda þarf alla krossgátuna ásamt þeim upplýsingum sem beðiðer um fyrir neðan gátuna.

Nöfn vinningshafa verða birt fljótlega eftir áramót í BB. Líklegter að fleiri krossgátur Cafe Catalina á nýju ári, verði verðlauna-krossgátur og verður það kynnt síðar. Góða skemmtun!

Samþykkja leng-ingu grjótgarðs

Umhverfisnefnd Ísafjarðar-bæjar hefur lagt til að erindi sigl-ingaklúbbsins Sæfara, þar semóskað er eftir leyfi til að lengjanúverandi grjótgarð að Suður-tanga 2 á Ísafirði um ca. 5 metra,verði samþykkt. Nefndin hafðiáður sent hafnarstjórn erindið tilumsagnar sem gerði ekki athuga-semdir við að garðurinn verðilengdur, að því gefnu að lenging-in nái ekki út fyrir línu dregnasamsíða stefnu Ásgeirsbakkamiðað við innra horn þekju.

Sömuleiðis taldi stjórnin mik-ilvægt að framkvæmdin nái ekkiþannig að dráttarbraut, að að-koma að henni skerðist. Hafnar-stjórn óskaði jafnframt eftir þvíað samráð verði haft við stjórn-endur Byggðasafns Vestfjarða,er varðar aðgæslu við dráttar-braut. Umhverfisnefnd lagði tilað erindið yrði samþykkt meðfyrirvörum hafnarstjórnar, endaskapist Sæfara engin eignarrétturaf framkvæmdinni.

[email protected]

Bolvíkingar eru orðnir lang-eygðir eftir að fá að fylla félags-heimilið Víkurbæ lífi á ný en end-urbætur hafa staðið yfir á húsinuundanfarin tvö ár. „Bolvískidraumurinn er að sjá húsið iða afmenningu árið um kring,“ segirá Bolungarvíkurvefnum. SumirBolvíkingar eru þó óþolinmóðarien aðrir eftir því að komast íhúsið. Hjónin Linda Harðar ogFinnbjörn Birgisson tóku sig þvítil og byggðu sitt félagsheimili frágrunni og tók það aðeins eina helgi.

„Þetta er fjölnota hús, ekki nógmeð að það sé augnayndi heldurer það líka gott undir tönn. Þaðstendur því líklega heima aðþegar komin er tími til að leggjasér það til munns þá geta Bolvík-ingar fengið að líta Félagsheim-ilið við Aðalstræti augum fullbú-ið,“ segir á bolungarvik.is. Tekiðskal fram að hús Lindu og Finn-björns er í réttum hlutföllum oglíkan að Félagsheimilinu eins ogþað var í upphafi.

[email protected]

Félagsheimilið endur-gert úr piparkökum

Félagsheimili Bolvíkinga fullbakað. Mynd: bolungarvik.

Page 39: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 3939393939

Sælkeri vikunnar er Ingiríður Á. Karlsdóttir á Ísafirði

LeyndarmálsdrykkurLeyndarmálsdrykkurLeyndarmálsdrykkurLeyndarmálsdrykkurLeyndarmálsdrykkurog Þórhildarhleifurog Þórhildarhleifurog Þórhildarhleifurog Þórhildarhleifurog Þórhildarhleifur

Þessi föngulegi hópur hjálpaði mér að smala í haust. Ég sendi þeim öllum bestuóskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Flest af þessu fólki er búið að koma í leitir ímörg haust. Bestu kveðjur til ykkar allra. Ragna á Laugabóli.

„Þrátt fyrir að blaðið komiút á Þorláksmessu langar migað deila með ykkur uppskriftaf hinum vinsæla drykk Mysecret og hægt er að lesa nánarum hann á síðunni mysecret.is.Hér er líka hollustubrauð semég kalla Þórhildarhleif og kjúkl-ingaréttur.“

My secret –engiferdrykkur150 g engifer – skorið íþunnar sneiðar3 msk límónu-/sítrónusafi2 msk agave síróp2 greinar myntulauf1,5L vatn

Allt sett í pott og láta suðunakoma upp. Látið kólna í pottin-

um í 2 klst. Sigtið, setjið safann áflösku og kælið. Ráðlagt er aðdrekka 250 ml á dag.

Þórhildarhleifur1dl haframjöl1 dl graskersfræ6-7 stk döðlur4 dl spelt (fínt)½ tsk salt½ tsk kúmen1 dl kúmen (sleppti)1 dl hörfræ1 msk vínsteinslyftiduft2 ½ dl vatn1 msk sítrónusafi2 msk hunang2 msk olía

Blandið þurrefnum saman.

Hrærið vandlega saman meðskeið. Bakið við 180° ca. í 35mín.

Kjúklingabringur – fylltar4 kjúklingabringur20g rautt pestó úr sólþurrk-uðum tómötum250 g rjómaostur m sólþurrk-uðum tómötum4 sólþurrkaðir tómatarNokkrar svartar ólífur saxaðarSalt og grófmalaður piparÖrlítil mjólk

Fletjið/ berjið kjúklingabring-urnar aðeins út með bufffhamri.Maukið tómatpestóið og látiðmarinerast í um 30 mín. Setjiðþá 1 msk af rjómaosti á miðju

hverrar bringu og 1 sólþurrkaðantómat og ólífur. Lokið bringunniog festið með tannstöngli. Raðiðsíðan bringunum upprúlluðum íeldfast mót, stráið salti og piparyfir og bakið við 180° í um 40mín. Búið til sósuna rétt áður enelduninni lýkur.

Takið afganginn af rjómaostin-um og hitið varlega í potti eðaörbylgjuofni. Þynnið sósuna meðörlítilli mjólk. Berið fram með

fersku salati, risottó eða soðn-um hrísgrjónum.

Ég skora á Rögnu Arnalds-dóttur á Ísafirði. Ragna er frá-bær kokkur og sér um að eldahádegismat handa okkur íLandsbankanum, allt sem húngerir er bæði gott og glæsilegaframborið. Maturinn hennarer eitt af fjölmörgu sem ég munsakna héðan frá Ísafirði.

Tilkynningum til barnaverndar-yfirvalda á Vestfjörðum fjölgar

Tilkynningum til barnavernd-aryfirvalda á norðanverðumVestfjörðum fjölgaði töluvertfyrstu níu mánuði ársins miðað viðsama tíma í fyrra. Einnig fjölg-aði tilkynningum í Vesturbyggðog á Tálknafirði á tímabilinu enþó ekki eins mikið. Frá ársbyrjunog fram í nóvember bárust barna-verndarnefnd 142 tilkynningarvegna 116 barna en tilkynning-arnar voru 99 vegna 95 barna á

sama tímabili í fyrra. Tilkynn-ingarnar eru 2% af öllum tilkynn-ingum sem bárust á landinu í ár.Í Vesturbyggð og á Tálknafirðibárust 15 tilkynningar vegna 14barna en þær voru 11 á sama tímaí fyrra. Er það 0,2% af tilkynn-ingum á landsvísu. Þetta kemurfram í samantekt Barnaverndar-stofu.

Ef litið er á landið í heild fjölg-aði tilkynningum til barnavernd-

arnefnda um rúmlega 1% fyrstuníu mánuði ársins 2010 saman-borið við fyrstu níu mánuði ársins2009. Þetta er minni fjölgun envar í samanburði fyrstu þrjá mán-uði og fyrstu sex mánuði áranna2009 og 2010, en fjölgunin þávar um 3%. Nokkur munur ereftir landsvæðum, en í þessumsamanburði kemur fram að til-kynningum fækkaði um tæplega2% á höfuðborgarsvæðinu, enfjölgunina á landsbyggðinni vartæplega 7%.

Flestar tilkynningar voru vegna

áhættuhegðunar barna eða 47,1%tilkynninga fyrstu níu mánuðiársins 2010, en 46,3% fyrstu níumánuði ársins 2009. Alls voru31,3% tilkynninga vegna van-rækslu fyrstu níu mánuði ársins2010, en 35,2% fyrstu níu mán-uði ársins 2009. Hlutfall tilkynn-inga um ofbeldi var 21,1% fyrstuníu mánuði ársins 2010, en18,0% fyrstu níu mánuði ársins2009. Hlutfall tilkynninga vegnaþess að heilsu eða lífi ófæddsbarns var stefnt í hættu var 0,5%fyrstu níu mánuði ársins 2010,

en 0,4% fyrstu níu mánuði ársins2009.

Samanlagður fjöldi barna semtilkynnt var um fyrstu níu mánuðiársins 2010 var 5.773 börn, ensambærileg tala fyrir árið 2009var 5.720 börn. Tilkynnt var þvíum tæplega 1,0% fleiri börnfyrstu níu mánuði ársins 2010 enfyrstu níu mánuði ársins 2009.Þess ber að geta að tilkynning tilbarnaverndarnefndar verður aðbarnaverndarmáli ef tekin erákvörðun um könnun máls í kjöl-far tilkynningar.

230 milljónir í fræðslumálGert er ráð fyrir að kostnaður vegna grunnskóla, leikskóla og

tónlistarskóla í Bolungarvík á næsta ári verði alls 230,6 milljónirkróna en tekjur verði 26,4 milljónir króna. Af skatttekjum faraþví í fræðslumál 204 milljónir kr. sem skiptast þannig að Grunn-skólinn fær til sín 152,5 milljónir eða 75%, Leikskólinn 18% eða37 milljónir kr.og Tónlistarskólinn 7% eða 13,3 milljónir kr.Þetta kemur fram í stefnuræðu bæjarstjóra Bolungarvíkur, ElíasarJónatanssonar, með frumvarpi að fjárhagsáætlun.

Tilkynningar bárust til barnaverndarnefndar á norðanverð-um Vestfjörðum vegna 116 barna á fyrstu níu mánuðum ársins.

Page 40: Fall Rúnars - Bæjarins Besta

4040404040 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010