11
Námsmat í Námsmat í framhaldsskólum framhaldsskólum Rósa Maggý og Sigurbjörg íslenskukennarar við MH

Námsmat í framhaldsskólum

  • Upload
    pakuna

  • View
    43

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Námsmat í framhaldsskólum. Rósa Maggý og Sigurbjörg íslenskukennarar við MH. Námsmat í íslensku. Námsmat í stærðfræði. Námsmat í ensku. Námsmat í líffræði. Námsmat í valáfanga. sjá sex leiksýningar og taka þátt í umræðum um þær. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Námsmat í framhaldsskólum

Námsmat í Námsmat í framhaldsskólumframhaldsskólum

Rósa Maggý og Sigurbjörg íslenskukennarar við MH

Page 2: Námsmat í framhaldsskólum

Námsmat í íslenskuNámsmat í íslensku

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Menntaskólinn á Akureyri

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Íslenska 103/102

50% lokapróf engar upplýsingar)

60% lokapróf

Íslenska 203/202

50% lokapróf 70% lokapróf 45% lokapróf

Íslenska 303 35% próf á miðri önn og 25% próf í lok annar

80% lokapróf 55% próf á miðri önn og 35% próf í lok annar

Íslenska 403 30% próf á miðri önn og 30% próf í lok annar

(engar upplýsingar)

engar upplýsingar)

Íslenska 503 40% lokapróf 65% lokapróf 50% lokapróf

Page 3: Námsmat í framhaldsskólum

Námsmat í stærðfræðiNámsmat í stærðfræði

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Menntaskólinn á Akureyri

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Stæ103 70% lokapróf 60% lokapróf 60% lokapróf

Stæ203 70% lokapróf 60% lokapróf 60% lokapróf

Stæ 303/313 engar upplýsingar)

70% lokapróf 60% lokapróf

Stæ603 50% lokapróf engar upplýsingar)

engar upplýsingar)

Page 4: Námsmat í framhaldsskólum

Námsmat í enskuNámsmat í ensku

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Menntaskólinn á Akureyri

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Ens103 50% lokapróf engar upplýsingar)

engar upplýsingar)

Ens202/203 engar upplýsingar)

60% lokapróf 50% lokapróf

Ens303 50% lokapróf 60% lokapróf 50% lokapróf

Page 5: Námsmat í framhaldsskólum

Námsmat í líffræðiNámsmat í líffræði

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Menntaskólinn á Akureyri

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Líf103 65% lokapróf 75% lokapróf 60% lokapróf

Nát103 50% lokapróf 80% lokapróf 70% lokapróf

Page 6: Námsmat í framhaldsskólum

Námsmat í valáfangaNámsmat í valáfanga

sjá sex leiksýningar og taka þátt í umræðum um þær.

stjórna umræðum um leiksýningu einu sinni (í samvinnu við fleiri).

kynna ítarlega eitt íslenskt núlifandi leikskáld (hópverkefni).

skrifa eina leiklistargagnrýni (um leiksýningu sem hópurinn fer að sjá).

halda dagbók yfir þær heimsóknir sem við förum í og fáum. Ekkert próf!

Page 7: Námsmat í framhaldsskólum

Aðalnámskrá framhaldsskóla - Aðalnámskrá framhaldsskóla - ÍslenskaÍslenska

[...] æskilegt [er] að fram fari reglubundið sjálfsmat nemenda.

Námsmat þarf að vera eins leiðbeinandi, hvetjandi og upplýsandi og kostur er fyrir nemendur.

Form matsverkefna þarf að vera fjölbreytt og í samræmi við markmið aðalnámskrár og kennsluhætti.

Áhersla sé lögð á að fram komi í skriflegri umsögn kennara hvað nemandi getur, síður hvað hann getur ekki. (leturbreyting okkar) (Aðalnámskrá framhaldsskóla – Íslenska, 1999:17-18)

Page 8: Námsmat í framhaldsskólum

Aðalnámskrá framhaldsskóla – Aðalnámskrá framhaldsskóla – Erlend tungumálErlend tungumál

Meta skal alla færniþætti í hlutfalli við vægi þeirra í kennslunni/náminu.

Huga þarf að fjölbreytni við námsmat þannig að ekki sé alltaf verið að prófa nemendur með sama hætti. [...]

Símat er mikilvægt í tengslum við tungumálanám.

(Aðalnámskrá framhaldsskóla – Erlend tungumál, 1999: 21-22)

Page 9: Námsmat í framhaldsskólum

Aðalnámskrá framhaldsskóla - Aðalnámskrá framhaldsskóla - StærðfræðiStærðfræði

Stærðfræði sé sem mest prófuð í eðlilegu samhengi en síður sem sundurlaus þekkingaratriði.

Fjölbreytni sé gætt í formi. Nemandi taki þátt í námsmati. Skipulagt mat

nemanda á eigin verkefnum og félaga sinna getur stuðlað að dýpri skilningi hans á þeim markmiðum sem hann er að leitast við að ná og jafn framt haft í för með sér raunsætt sjálfsmat.

(Aðalnámskrá framhaldsskóla – Stærðfræði, 1999:20-21)

Page 10: Námsmat í framhaldsskólum

Staða og stefnaStaða og stefna

Fastheldni virðist ríkjandi varðandi námsmat. (Loka-)próf ríkjandi.

Ýmislegt er að þróast ...í rétta átt?

Page 11: Námsmat í framhaldsskólum

Ummæli nemenda:Ummæli nemenda:

Lokamat: ... streita og hræðsla þjaka mig sífellt í

prófum og ég veit að einkunnirnar gefa ranga hugmynd um getu mína.

Símat vs. lokamat:Símatið er eins og tannpína, sem angraði

hann mánuðum saman, en lokamati mætti líkja við hinn skammvinna sársauka þegar tönnin er dregin úr.