26
Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir

Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

  • Upload
    fleur

  • View
    59

  • Download
    7

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat. Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir. Markmið. Að auka sjálftraust nemenda í listsköpun Að auka sjálfstæði í vinnubrögðum Að auka virðingu fyrir listgreinum Að auka fjölbreytni í kennsluháttum Að stuðla að frumkvæði nemenda í listsköpun - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Námsmat í list- og verkgreinumMöppumatBirgitta Baldursdóttirog Freyja Rut Emilsdóttir

Page 2: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Markmið Að auka sjálftraust nemenda í listsköpun Að auka sjálfstæði í vinnubrögðum Að auka virðingu fyrir listgreinum Að auka fjölbreytni í kennsluháttum Að stuðla að frumkvæði nemenda í listsköpun Að auka ábyrgð nemenda í námi Að hjálpa nemendum að öðlast heildarsýn frá hugmynd til

fullunninnar lokaafurðar Að aðstoða nemendur við að festa áunna þekkingu í sessi Að stuðla að samfellu milli list- og verkgreina Að aðstoða nemendur við að yfirfæra þekkingu milli listgreina

Page 3: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Leiðir að markmiðum Auka kennslu í skipulagðri hugmyndavinnu, Nemendur skrifi leiðarbók með hverju verkefni

(verklýsingar og sjálfsmat á vinnu) Auka sýnileika listgreina innan skólans með því að sýna

nemendaverk á bókasafni og í sameiginlegu rými (t.d. matsal, við inngang o.s.frv., )

Auka sýnileika listgreina innan skólasamfélagsins með sýningum á verkum nemenda á foreldradögum og kanna möguleika á vorsýningu

Efla tengsl við grenndarsamfélagið með því að leita eftir samstarfi um nemendasýningar utan skólans

Nýta fjölgreindarkenningu Gardners í meira mæli í kennslu

Page 4: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Framkvæmd

Lesa fagrit og móta hugmynda-fræðilegan grunn Sækja kynningarfundi Heimsækja aðra skóla Setja fram markmið Skilgreina hvaða þættir skulu metnir Útbúa lista og eyðublöð

Page 5: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Könnun

Könnunin um líðan og sjálfstraust í textílmennt og hönnun og smíði

Lögð fyrir alla nemendur í 6.-7.bekk

Page 6: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Í hönnun og smíði líður mér...

Alltaf illaOftast illaHvorki vel né illaOftast velAlltaf vel012

17

30

Page 7: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Í textílmennt líður mér...

Alltaf illaOftast illaHvorki vel né illaOftast velAlltaf vel00

3

15

31

Page 8: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Í hönnun og smíði finnst mér...

Alltaf leiðinlegtOftast leiðinlegtHvorki néOftast gamanAlltaf gaman01

3

17

29

Page 9: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Í textílmennt finnst mér...

Alltaf leiðinlegtOftast leiðinlegtHvorki néOftast gamanAlltaf gaman0

2

5

18

24

Page 10: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Ef þú lendir í vandræðum með verkefni í hönnun og smíði, hversu vel treystir þú þér til að prófa þig áfram og reyna að leysa vandamálið?

Mjög illaFrekar illaHvorki vel né illaFrekar velMjög vel0

45

35

6

Page 11: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Ef þú lendir í vandræðum með verkefni í textílmennt, hversu vel treystir þú þér til að prófa þig áfram og reyna að leysa vandamálið?

Mjög illaFrekar illaHvorki vel né illaFrekar velMjög vel0

5

9

28

7

Page 12: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Ef þú vissir að verkið þitt yrði sýnt á sýningu innan skólans, myndir þú vanda þig betur?

Já70%

Nei30%

Page 13: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Ef þú vissir að verkið þitt yrði sýnt á sýningu utan skólans, myndir þú vanda þig betur?

Já76%

Nei24%

Page 14: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Treystir þú þér til að vinna með öll áhöld og vélar sem þú þarft að nota í hönnun og smíði?

Já80%

Nei20%

Page 15: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Treystir þú þér til að vinna með öll áhöld og vélar sem þú þarft að nota í textílmennt?

Já100%

Page 16: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Helstu niðurstöður Nemendur eru almennt mjög ánægðir í listgreinum, þeim

líður vel og þeim finnst gaman. Þeir leggja sig almennt fram og hafa gott sjálfstraust.

Aukin áhersla hjá okkur á markmið sem tengjast þekkingu og færni Að hjálpa nemendum að öðlast heildarsýn frá hugmynd til

fullunninnar lokaafurðar Að aðstoða nemendur við að festa áunna þekkingu í sessi Að stuðla að samfellu milli list- og verkgreina Að aðstoða nemendur við að yfirfæra þekkingu milli

listgreina Þróun á listamöppu

Page 17: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Listamappan mín

Mynd

Nafn: Bekkur: Hópur: Námstímabil:

Kennarar: Birgitta Baldursdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir

VOGASKÓLI

Page 18: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Markmið fyrir hverja grein og hvern árgang

Textílmennt 2.-8.bekkur Hönnun og smíði 2.-8.bekkur Myndmennt 1.-8.bekkur Heimilisfræði 1.-8.bekkur Tónmennt 1.-7.bekkur

Page 19: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Textílmennt

Í 6.bekk átt þú: að gera skissur af hugmynd sinni að þjálfast í markvissri hugmyndavinnu að læra að prjóna snúna lykkju að læra að skipta um lit í prjóni að læra einfalda úrtöku í prjóni að sauma óregluleg form á saumavél að nota skriflegar leiðbeiningar og handbækur að sýna fram á skipulögð og vönduð vinnubrögð að sýna fram á sjálfstæði í lita- og efnisvali við eigin

sköpunarverk að skreyta nytjahlut

Nú kann ég: að gera skissur af prjónaverkefni að prjóna snúnar lykkjur að prjóna úrtöku á húfu að sauma beinan saum og sikksakk í saumavél að bakka í saumavél

Page 20: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Hönnun og smíði

Í 6.bekk átt þú: að læra að rissa upp hugmyndir þínar með

rissmynd/skissu að læra að nota lóðbolta og tin við einfaldar lóðningar að læra að nota skrúfur, bor og borvél að læra að lesa einfaldar vinnuteikningar og reikna út

efnisþörf að ná góðu valdi á að nota sagir, s.s. bakkasög í skerstokk,

tifsög og handsög að læra að vinna með mismunandi smíðaefnum, s.s.

plastefnum, áli og við að læra að vinna með rafmagn að læra að skilja hvers vegna endurvinnslu er mikilvæg og

að nýta vel efnið sem þú vinnur með að læra að setja smíðakunnáttu þína í samband við daglegt

líf hafi smíðað hlut eftir eigin hugmynd og teikningu sem

tekur mið af ákveðnu hlutverki

Nú kann ég: að lóða

að bora

að skrúfa

að saga

Page 21: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Tónmennt

Í 6.bekk átt þú: að kynnast betur íslenskum þjóðlögum, rímnalögum,

fimmundarsöng, þulum og sálmum. sungið texta og lög frá ýmsum löndum og tímum. æfa nokkur þekkt lög úr söngleiknum Grease.

Nú þekki/kann/veit/og skil ég: nokkuð af íslenskum þjóðlögum. texta og lög frá ýmsum löndum og tímum. Söngleikinn Grease og hef sungið lögin á sviði með

bekkjarsystkinum mínum.

Page 22: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Heimilisfræði

Í 6.bekk átt þú: að læra að lesa lesa úr fatamerkingum og flokka þvott að læra að skilja hvers vegna endurvinnsla er mikilvæg og

þekkja helstu umhverfis-og endurvinnslumerki. að læra að þrífa kæliskáp og eldavél að læra að lesa úr næringarefnatöflum að læra að þekkja fæðuflokkana að læra að þekkja algengustu eldhúsáhöld og tæki að læra að baka gerbakstur og kökubakstur að læra að elda ýmsa rétti

Nú kann ég: þekkja eldhúsáhöld

að flokka þvott að þekkja helstu umhverfismerki- og

endurvinnslumerki að þekkja fæðuflokkana

að baka og elda að þekkja helstu eldhúsáhöld og tæki

Page 23: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Námsmat í list- og verkgreinum Mat á

frammi-stöðu

Virkni Vandvirkni Framkoma Frumkvæði Frágangur

20 stig Kemur sér fljótt

að verki og vinnur mjög vel

Er mjög vandvirkur

Framkoma til mikillar fyrirmyndar

Vinnur sjálfstætt Umgengni og frágangur til fyrirmyndar

15 stig Vinnur yfirleitt

vel Err yfirleitt vandvirkur

Framkoma yfirleitt góð

Leggur sig yfirleitt fram

Gengur yfirleitt vel um

10 stig Þarf mikla

hvatningu við vinnu

Mætti vanda sig betur

Þarf að bæta framkomu

Ósjálfstæður í vinnubrögðum og þarf

oft leiðsögn

Þarf að bæta umgengni

5 stig Vinnur lítið og

hefur lítið úthald

Vandar ekki vinnubrögð

Truflar kennslustund með framkomu sinni

Vinnur ekki án leiðsagnar

Gengur illa um

Sjálfsmat Kennaramat

Dags Virkn

iVa

ndvir

kni

Framk

oma

Frumk

væði

Frágan

gur

Alls

Virkn

iVa

ndvir

kni

Framk

oma

Frumk

væði

Frágan

gur

Alls

Page 24: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Mat á frammi-stöðu Virkni Vandvirkni Framkoma Frumkvæði Frágangur

20 stigKemur sér fljótt

að verki og vinnur mjög vel

Er mjög vandvirkur

Framkoma til mikillar

fyrirmyndarVinnur sjálfstætt

Umgengni og frágangur til fyrirmyndar

15 stig Vinnur yfirleitt vel

Er yfirleitt vandvirkur

Framkoma yfirleitt góð

Leggur sig yfirleitt fram

Gengur yfirleitt vel um

10 stigÞarf mikla

hvatningu við vinnu

Mætti vanda sig betur

Þarf að bæta framkomu

Ósjálfstæður í vinnubrögðum og þarf oft leiðsögn

Þarf að bæta umgengni

5 stig Vinnur lítið og hefur lítið úthald

Vandar ekki vinnubrögð

Truflar kennslustund

með framkomu sinni

Vinnur ekki án leiðsagnar

Gengur illa um

Námsmat í list- og verkgreinum

Page 25: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Verklýsing

Verkefni:_________________________Efni:___________________

1._________________________________________________________________

2._________________________________________________________________

3._________________________________________________________________

4._________________________________________________________________

5._________________________________________________________________

6._________________________________________________________________

Hvaða áhöld notaðir þú?_______________________________________________

Mynd (annaðhvort ljósmynd eða teikning)

Hvað lærðir þú nýtt í þessu verkefni?_____________________________________ Hvernig gekk þér að vinna þetta verkefni? ________________________________

Page 26: Námsmat í list- og verkgreinum Möppumat

Takk fyrir okkur

[email protected]@reykjavik.is