29
1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

  • View
    244

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

1

Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008

Námsmat

Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Page 2: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

2

Námsmat: Að mæla og meta mannfólk, hugsun þess og hæfileika...

Við mælum t.a.m.:• Hæð, líkamshita, höfuðstærð,

blóðþrýsting, þol, minni, greind...

Hvernig mælum við eða metum:• Skilning? Sköpunarhæfni? Verkvit -

verklega færni? Siðferðiskennd? Félagsþroska? Umburðarlyndi? Gagnrýna hugsun? Víðsýni? Samvinnufærni?

Page 3: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

3

Dagskrá dagsins

Kl. 8.30 – 9.45:• Prófið og áætlunin framundan• Farið yfir nokkur mikilvæg hugtök tengd

námsmati• Óformlegt/Óhefðbundið námsmat • Formlegt/hefðbundið námsmat – próf• Mat á skólastarfi

Kl. 10.00 – 12.00:• Kynningar í þremur stofum

Page 4: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

4

Prófið og áætlun framundan

• Skriflegt próf föstudaginn 9. maí kl. 9-12

• Tekið mið af flokkunarkerfi Blooms og félaga: Þekking,

skilningur, beiting, greining, mat og nýmyndun

• Lesefni nánar tilkynnt síðar á Uglu og WebCT

• Prófatriði fjölbreytt (fjölvals- og opnar spurningar): reynt

að tryggja sem mest réttmæti og áreiðanleika• Sýnishorn af prófi sett inn á vefinn strax eftir páska

• Framundan: Um námsmat og námskrár (þrjár vikur í apríl)

Page 5: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

5

Nokkur mikilvæg hugtök

• Námsmat: mat á árangri og framvindu náms ( sbr. ferli/process). Tekur bæði til nemenda sjálfra, hegðunar þeirra, hugsunar og frammistöðu og einnig til verka þeirra, til dæmis skriflegra svara á prófum, hugverka eða handverka (afrakstur/product).

• Hlutlægt-huglægt• Megindlegt-eigindlegt• Ferli – útkoma/afurð• Formlegt/óformlegt• Hefðbundið/óhefðbundið

Page 6: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

6

Nokkur mikilvæg hugtök

• Leiðsagnarmat/lokamat• Viðmið• Nemendamat/kennaramat• Réttmæti og áreiðanleiki• Matsþættir (Hvað viljum við meta) • Matsaðferðir (hvernig viljum við meta)• Niðurstöður/vitnisburður• “Learning outcomes”• Leiðir við skráningu upplýsinga (gátlistar, marklistar,

rubrics, dagbækur, minnisbækur).

Page 7: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Námskrárfræði og námsmat4. misseri 2008

Óhefðbundið námsmat

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍMeyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Page 8: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Ykkar reynsla?

• Hvað þekkið þið af eigin raun um námsmat annað en hefðbundin próf?

Page 9: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Page 10: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Page 11: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Hugtök og skilgreiningar

• Óhefðbundið námsmat (Alternative assessment)• Rauntengt/Heildrænt námsmat (Authentic assessment)• Frammistöðumat (Performance Assessment)• Alhliða námsmat/samþætt (Holistic / intergrated)• Hefðbundið námsmat (Traditional achievement

assessment)• Leiðsagnarmat (Formativ assessment)

Page 12: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Leiðasagnarmat – lokamat

When the cook tastes the soup, that´s formative; when the guests taste the soup, that´s summative

(Patton 1997:69)

Page 13: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Hvernig er hægt að meta?

Foreldramat

Skipulegar athuganir

Viðhorfakannanir

Kynningar á verkefnum

Jafningjamat

Viðtöl

Sjálfsmat nemenda

Regluleg skráning

Fundir

Óhefðbundið námsmat

Page 14: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Page 15: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Æskileg þróun?

• Skólar þurfa að auka fjölbreytni í námsmati• Nauðsynlegt er að meta ferli og afurð• Stöðugt námsmat þarf að vera eðlilegur hluti af

skólastarfi• Námsmat þarf að virka sem námshvatning • Aukin þátttaka nemenda og foreldra í námsmati• Námsmatsverkefni skóla eru liður í skólaþróun

Page 16: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Dæmi um skóla sem þróað hafa námsmat

• Kársnesskóli – fjölbreytt námsmat samhliða þróun á söguaðferð

• Egilsstaðaskóli, Eskifjarðarskóli og Vogaskóli - sjálfsmat nemenda

• Ölduselsskóli – foreldramat byggt á námsmöppum

• Laugalækjarskóli - notkun námsmöppu og mat byggt á þeim. Þær eru skv. skilgreiningu Laugarlækjarskóla ,,yfirheiti á aðferð við söfnun gagna, vinnulag og mat.“

http://www.laugalaekjarskoli.is/einstaklings/index_files/page0004.htm

Page 17: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Námskrárfræði og námsmat4. misseri 2008

Hefðbundið/ formlegt námsmat

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍMeyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Page 18: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

18

Hvað viljum við meta?• Vitsmunalegir hæfileikar (cognitive domain) – Þekking,

skilningur, beiting, greining, mat (gagnr. hugsun) og nýmyndun (skap. hugsun).

• Viðhorf, tilfinningar, siðferðilegir þættir (affective domain) – Afstaða (attitude), hneigð til náms (disposition), frumkvæði, viðhorf, ábyrgð, áhugi, þátttaka, hluttekning, samhygð o.fl.

• Leikni og færni (psychomotor domain) - Frammistaða, sköpun, framkvæmd, verklagni, “performance” o.s.frv.

• Eitthvað ófyrirséð í fari nem., sbr. eigindlegt (kvalítatíft) mat.

Page 19: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

19

“Intended Learning Outcomes” og “Intended Performance Outcomes”

• LO/PO: Hvers konar þekkingu, færni, kunnáttu og frammistöðu tökum við gilda sem staðfestingu á að nemendur okkar hafi lært það sem til stóð að þeir lærðu?

• Hvaða leiðir eru tiltækar til að meta það?

• Hvernig tryggjum við að við séum að meta það en ekki

eitthvað annað?

Page 20: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

20

Flokkun Blooms og fél... Stigbundið kerfi

Nýmyndun – skapandi hugsun Mat – gagnrýnin hugsun

Beiting

Skilningur

Þekking - minni

Greining

Page 21: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Prófatriði: Valkostir

Valið stendur milli:

• Fjölvalsprófatriða (Selection-Type Items): krossaspurningar, rétt-rangt spurningar, pörunarspurningar og túlkunarverkefni.

Og

• Innfyllingaratriða (Supply-Type Items): Stutt eyðufyllingasvör, stuttar ritgerðaspurningar, lengri ritgerðaverkefni.

Page 22: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Fjölval/innfyllingar: Túlkunarverkefni (Interpretive exercises)

• Sett er fram einhvers konar kynningarefni, t.d. texti, tafla, graf, kort eða mynd og ýmis færni er metin út frá því með fjölvalsspurningu, t.d. greining, læsi á upplýsingar eða túlkun.

• Kostir/styrkleikar: Mat auðvelt, auðveldasta leiðin til að meta “læsi” og ýmsa hæfni til að tengja sbr. PISA. Hægt að meta flókin “learning outcomes”

• Ókostir/veikleikar: Erfitt að semja. Hætta á óáreiðanleika og lágu réttmæti, hætta á vísbendingum, reynir ekki á sköpun og gagnr. hugsun

Page 23: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Fjölval: krossaspurningar

• Langalgengasta gerðin af prófatriðum• Má nota til að meta margvíslegan námsafrakstur

(learning outcomes).• Eru vönduð prófatriði ef rétt er staðið að samningu

og eru jafnan trygging fyrir miklum stöðugleika (áreiðanleika).

• Veikleikar: Ekki ákjósanleg til að meta “higher-order thinking”. Erfitt að ná háu réttmæti með krossaspurningum einum saman. Erfitt að semja þær.

Page 24: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Eðli krossaspurninga

Krossaspurning samstendur af:• Stofni (Stem) sem gefur til kynna meginefni

spurningarinnar, eitthvert vandamál sem þarf að bregðast við. Getur verið bein spurning eða ókláruð fullyrðing.

og• Valmöguleikum með mögulegum lausnum á

vandamálinu. Einn möguleikinn er “réttastur” en hinir eru rangir svarmöguleikar eða villusvör (distractors).

Page 25: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Fjölval: Annað en krossaspurningar

• Ef aðeins er um að ræða tvo svarmöguleika er heppilegra að nota rétt-rangt (True-False) spurningu.

• Ef um er að ræða marga sambærilega þætti getur

verið betra að nota pörunarspurningar (Matching exercise).

• Ef verið er að meta greiningu, túlkun eða aðra flóknari þætti náms getur verið heppilegra að velja túlkunarverkefni (Interpretive exercise).

Page 26: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Innfyllingaratriði (Supply type): Stutt svör

• Meta hvort nemendur muna og/eða skilja.

• Algengasta formið að nemendur fylli í eyður eða ljúki við fyllyrðingar.

• Reynir aðeins meira (öðru vísi) á vitsmunalega hæfileika nemenda en fjölvalsspurningaformið

Page 27: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Innfyllingaratriði (Supply type): Ritgerðir

• Gefa nemendum töluverðan sveigjanleika í að sýna þekkingu sína, skilning, ritfærni o.s.frv. Bjóða upp á skapandi og gagnrýna (higher order) hugsun.

• Hér skiptir miklu að hafa á hreinu hvaða “learning outcomes” er verið að meta og setja svo viðmið í mati miðað við það.

• Fer alveg eftir samhengi hversu skýr og nákvæm viðmið eru viðhöfð við mat.

• Öllu jöfnu minni áreiðanleiki en í fjölvalsspurningum

Page 28: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Innfyllingaratriði (Supply type): Sveigjanleg, skapandi ritun

• Val prófatriða er algerlega háð tilgangi, því hvað átti að meta og hversu mikils áreiðanleika er krafist.

• Tilgangur með skapandi ritunarverkefnum jafnt eins og öðrum skapandi og opnum (open-ended) verkefnum getur þess vegna verið að örva, hvetja og styðja við nám, en síður til að “mæla” árangur!

• Fjölvalsformið hentar við mælingar, en sveigjanleg og skapandi ritun e.t.v. frekar til að örva og styðja við nám.

Page 29: 1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Mat á skólastarfi

Mat og eftirlit með gæðum skólastarfsins

• Markmið

• Innra mat

• Ytra mat sveitarfélaga

• Ytra mat menntamálaráðuneytisins