1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson...

Preview:

Citation preview

1

Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008

Námsmat

Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008

2

Námsmat: Að mæla og meta mannfólk, hugsun þess og hæfileika...

Við mælum t.a.m.:• Hæð, líkamshita, höfuðstærð,

blóðþrýsting, þol, minni, greind...

Hvernig mælum við eða metum:• Skilning? Sköpunarhæfni? Verkvit -

verklega færni? Siðferðiskennd? Félagsþroska? Umburðarlyndi? Gagnrýna hugsun? Víðsýni? Samvinnufærni?

3

Dagskrá dagsins

Kl. 8.30 – 9.45:• Prófið og áætlunin framundan• Farið yfir nokkur mikilvæg hugtök tengd

námsmati• Óformlegt/Óhefðbundið námsmat • Formlegt/hefðbundið námsmat – próf• Mat á skólastarfi

Kl. 10.00 – 12.00:• Kynningar í þremur stofum

4

Prófið og áætlun framundan

• Skriflegt próf föstudaginn 9. maí kl. 9-12

• Tekið mið af flokkunarkerfi Blooms og félaga: Þekking,

skilningur, beiting, greining, mat og nýmyndun

• Lesefni nánar tilkynnt síðar á Uglu og WebCT

• Prófatriði fjölbreytt (fjölvals- og opnar spurningar): reynt

að tryggja sem mest réttmæti og áreiðanleika• Sýnishorn af prófi sett inn á vefinn strax eftir páska

• Framundan: Um námsmat og námskrár (þrjár vikur í apríl)

5

Nokkur mikilvæg hugtök

• Námsmat: mat á árangri og framvindu náms ( sbr. ferli/process). Tekur bæði til nemenda sjálfra, hegðunar þeirra, hugsunar og frammistöðu og einnig til verka þeirra, til dæmis skriflegra svara á prófum, hugverka eða handverka (afrakstur/product).

• Hlutlægt-huglægt• Megindlegt-eigindlegt• Ferli – útkoma/afurð• Formlegt/óformlegt• Hefðbundið/óhefðbundið

6

Nokkur mikilvæg hugtök

• Leiðsagnarmat/lokamat• Viðmið• Nemendamat/kennaramat• Réttmæti og áreiðanleiki• Matsþættir (Hvað viljum við meta) • Matsaðferðir (hvernig viljum við meta)• Niðurstöður/vitnisburður• “Learning outcomes”• Leiðir við skráningu upplýsinga (gátlistar, marklistar,

rubrics, dagbækur, minnisbækur).

Námskrárfræði og námsmat4. misseri 2008

Óhefðbundið námsmat

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍMeyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Ykkar reynsla?

• Hvað þekkið þið af eigin raun um námsmat annað en hefðbundin próf?

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Hugtök og skilgreiningar

• Óhefðbundið námsmat (Alternative assessment)• Rauntengt/Heildrænt námsmat (Authentic assessment)• Frammistöðumat (Performance Assessment)• Alhliða námsmat/samþætt (Holistic / intergrated)• Hefðbundið námsmat (Traditional achievement

assessment)• Leiðsagnarmat (Formativ assessment)

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Leiðasagnarmat – lokamat

When the cook tastes the soup, that´s formative; when the guests taste the soup, that´s summative

(Patton 1997:69)

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Hvernig er hægt að meta?

Foreldramat

Skipulegar athuganir

Viðhorfakannanir

Kynningar á verkefnum

Jafningjamat

Viðtöl

Sjálfsmat nemenda

Regluleg skráning

Fundir

Óhefðbundið námsmat

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Æskileg þróun?

• Skólar þurfa að auka fjölbreytni í námsmati• Nauðsynlegt er að meta ferli og afurð• Stöðugt námsmat þarf að vera eðlilegur hluti af

skólastarfi• Námsmat þarf að virka sem námshvatning • Aukin þátttaka nemenda og foreldra í námsmati• Námsmatsverkefni skóla eru liður í skólaþróun

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Dæmi um skóla sem þróað hafa námsmat

• Kársnesskóli – fjölbreytt námsmat samhliða þróun á söguaðferð

• Egilsstaðaskóli, Eskifjarðarskóli og Vogaskóli - sjálfsmat nemenda

• Ölduselsskóli – foreldramat byggt á námsmöppum

• Laugalækjarskóli - notkun námsmöppu og mat byggt á þeim. Þær eru skv. skilgreiningu Laugarlækjarskóla ,,yfirheiti á aðferð við söfnun gagna, vinnulag og mat.“

http://www.laugalaekjarskoli.is/einstaklings/index_files/page0004.htm

Námskrárfræði og námsmat4. misseri 2008

Hefðbundið/ formlegt námsmat

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍMeyvant Þórólfsson lektor KHÍ

18

Hvað viljum við meta?• Vitsmunalegir hæfileikar (cognitive domain) – Þekking,

skilningur, beiting, greining, mat (gagnr. hugsun) og nýmyndun (skap. hugsun).

• Viðhorf, tilfinningar, siðferðilegir þættir (affective domain) – Afstaða (attitude), hneigð til náms (disposition), frumkvæði, viðhorf, ábyrgð, áhugi, þátttaka, hluttekning, samhygð o.fl.

• Leikni og færni (psychomotor domain) - Frammistaða, sköpun, framkvæmd, verklagni, “performance” o.s.frv.

• Eitthvað ófyrirséð í fari nem., sbr. eigindlegt (kvalítatíft) mat.

19

“Intended Learning Outcomes” og “Intended Performance Outcomes”

• LO/PO: Hvers konar þekkingu, færni, kunnáttu og frammistöðu tökum við gilda sem staðfestingu á að nemendur okkar hafi lært það sem til stóð að þeir lærðu?

• Hvaða leiðir eru tiltækar til að meta það?

• Hvernig tryggjum við að við séum að meta það en ekki

eitthvað annað?

20

Flokkun Blooms og fél... Stigbundið kerfi

Nýmyndun – skapandi hugsun Mat – gagnrýnin hugsun

Beiting

Skilningur

Þekking - minni

Greining

Prófatriði: Valkostir

Valið stendur milli:

• Fjölvalsprófatriða (Selection-Type Items): krossaspurningar, rétt-rangt spurningar, pörunarspurningar og túlkunarverkefni.

Og

• Innfyllingaratriða (Supply-Type Items): Stutt eyðufyllingasvör, stuttar ritgerðaspurningar, lengri ritgerðaverkefni.

Fjölval/innfyllingar: Túlkunarverkefni (Interpretive exercises)

• Sett er fram einhvers konar kynningarefni, t.d. texti, tafla, graf, kort eða mynd og ýmis færni er metin út frá því með fjölvalsspurningu, t.d. greining, læsi á upplýsingar eða túlkun.

• Kostir/styrkleikar: Mat auðvelt, auðveldasta leiðin til að meta “læsi” og ýmsa hæfni til að tengja sbr. PISA. Hægt að meta flókin “learning outcomes”

• Ókostir/veikleikar: Erfitt að semja. Hætta á óáreiðanleika og lágu réttmæti, hætta á vísbendingum, reynir ekki á sköpun og gagnr. hugsun

Fjölval: krossaspurningar

• Langalgengasta gerðin af prófatriðum• Má nota til að meta margvíslegan námsafrakstur

(learning outcomes).• Eru vönduð prófatriði ef rétt er staðið að samningu

og eru jafnan trygging fyrir miklum stöðugleika (áreiðanleika).

• Veikleikar: Ekki ákjósanleg til að meta “higher-order thinking”. Erfitt að ná háu réttmæti með krossaspurningum einum saman. Erfitt að semja þær.

Eðli krossaspurninga

Krossaspurning samstendur af:• Stofni (Stem) sem gefur til kynna meginefni

spurningarinnar, eitthvert vandamál sem þarf að bregðast við. Getur verið bein spurning eða ókláruð fullyrðing.

og• Valmöguleikum með mögulegum lausnum á

vandamálinu. Einn möguleikinn er “réttastur” en hinir eru rangir svarmöguleikar eða villusvör (distractors).

Fjölval: Annað en krossaspurningar

• Ef aðeins er um að ræða tvo svarmöguleika er heppilegra að nota rétt-rangt (True-False) spurningu.

• Ef um er að ræða marga sambærilega þætti getur

verið betra að nota pörunarspurningar (Matching exercise).

• Ef verið er að meta greiningu, túlkun eða aðra flóknari þætti náms getur verið heppilegra að velja túlkunarverkefni (Interpretive exercise).

Innfyllingaratriði (Supply type): Stutt svör

• Meta hvort nemendur muna og/eða skilja.

• Algengasta formið að nemendur fylli í eyður eða ljúki við fyllyrðingar.

• Reynir aðeins meira (öðru vísi) á vitsmunalega hæfileika nemenda en fjölvalsspurningaformið

Innfyllingaratriði (Supply type): Ritgerðir

• Gefa nemendum töluverðan sveigjanleika í að sýna þekkingu sína, skilning, ritfærni o.s.frv. Bjóða upp á skapandi og gagnrýna (higher order) hugsun.

• Hér skiptir miklu að hafa á hreinu hvaða “learning outcomes” er verið að meta og setja svo viðmið í mati miðað við það.

• Fer alveg eftir samhengi hversu skýr og nákvæm viðmið eru viðhöfð við mat.

• Öllu jöfnu minni áreiðanleiki en í fjölvalsspurningum

Innfyllingaratriði (Supply type): Sveigjanleg, skapandi ritun

• Val prófatriða er algerlega háð tilgangi, því hvað átti að meta og hversu mikils áreiðanleika er krafist.

• Tilgangur með skapandi ritunarverkefnum jafnt eins og öðrum skapandi og opnum (open-ended) verkefnum getur þess vegna verið að örva, hvetja og styðja við nám, en síður til að “mæla” árangur!

• Fjölvalsformið hentar við mælingar, en sveigjanleg og skapandi ritun e.t.v. frekar til að örva og styðja við nám.

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ, Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ

Mat á skólastarfi

Mat og eftirlit með gæðum skólastarfsins

• Markmið

• Innra mat

• Ytra mat sveitarfélaga

• Ytra mat menntamálaráðuneytisins

Recommended