26
Næring Íþróttafólks Næring Íþróttafólks Matur & Næring Fyrir æfingar, í keppni, eftir æfingar Fríða Rún Þórðardóttir Næringarfræðingur, næringarráðgjafi IOC Grad Dip Sports Nutr

Næring Íþróttafólks

  • Upload
    mina

  • View
    57

  • Download
    7

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Næring Íþróttafólks. Matur & Næring Fyrir æfingar, í keppni, eftir æfingar Fríða Rún Þórðardóttir Næringarfræðingur, næringarráðgjafi IOC Grad Dip Sports Nutr. Undirstaðan !. Heilbrigði Ánægja Árangur Afrek. Forsendur íþróttaárangurs. Góð heilsa Matur & næring - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Næring Íþróttafólks

Næring ÍþróttafólksNæring Íþróttafólks

Matur & NæringFyrir æfingar, í keppni, eftir

æfingar

Fríða Rún ÞórðardóttirNæringarfræðingur, næringarráðgjafi

IOC Grad Dip Sports Nutr

Page 2: Næring Íþróttafólks

Undirstaðan !Undirstaðan !

Heilbrigði

Ánægja

Árangur

Afrek

Page 3: Næring Íþróttafólks

Forsendur Forsendur íþróttaárangursíþróttaárangurs

Góð heilsa Matur & næring Ástundun & hæfileg þjálfun Hugarfar & jákvæðni Svefn & hvíld Gæða þjálfun Hæfileikar Umhverfið & stuðningur Nánustu

Page 4: Næring Íþróttafólks

““Uppskriftin” að Árangri !Uppskriftin” að Árangri !

Mataræðið 50% ?Þjálfun 50% ?

Mataræðið 33% !Þjálfun 33% !Hugarfarið

33% !

ÞjálfunMatur

Þjálfun

MaturHugarfar

Page 5: Næring Íþróttafólks

Íþróttafólk þarf….Íþróttafólk þarf….

Mun meiri orku, næringarefni Rétta samsetningu fæðunnar

kolvetni prótein fita

Mun meira af næringarefnum vítamín steinefni

Mun meiri vökva Meiri hvíld

Page 6: Næring Íþróttafólks
Page 7: Næring Íþróttafólks

Það sem margir geta Það sem margir geta bættbætt

Borða oftar: fisk grænmeti & ávexti gróft kornmeti hafragraut

Nota minni sykur Borða oftar yfir daginn Borða alltaf morgunmat Borða heita máltíð daglega Borða fyrir æfingar Borða strax eftir æfingar

Page 8: Næring Íþróttafólks

Orka er eitthvað ....Orka er eitthvað ....

.... sem heldur hlutum gangandi

Allir þurfa orku: Mismikla Orka INN = orka ÚT Jafnvægi

Orka Inn > Orka Út Uppbygging =Þyngjumst

Orka Inn < Orka Út Rýrnun = Léttumst

Page 9: Næring Íþróttafólks

OrkuþörfOrkuþörf

Margfaldast við þjálfun Extra orku fyrir vöxt & þroska

Mjög erfitt að meta nákvæmlega Fylgjast með:

Hvernig gengur á æfingum Framförum Líðan & skapsveiflum Líkamsþyngd

Ef lítið borðað fyrir langar æfingar: Slök æfing

Page 10: Næring Íþróttafólks

OrkuefninOrkuefninPrótein (vöðvana) Fiskur (3-4 x viku), kjöt, kjúklingur, egg Skyr, ostur, kotasæla, mjólk, jógúrt

Kolvetni (orka fyrir vöðva, heilann = einbeiting, snerpa)

Kartöflur, sætar kartöflur, grjón, pasta, núðlur Brauð, ávextir, morgunkorn, hafragrautur

Fita (orka) Feitur fiskur, sardínur Matarolía: olífu, repju, ISIO 4 Mjúkt viðbit; olivio, sólblóma, L&L Hnetur, möndlur, fræ Lýsi & omega 3

Page 11: Næring Íþróttafólks

Próteinmagn Próteinmagn fæðutegundafæðutegunda>> gefur 10 g>> gefur 10 g

Kjöt = 45-55 g

Beygla = 1 stk

Fiskur = 55-60 g

Flatkökur = 3 x ½ stk

Túnfiskur = 40 g Brauð = 4 snHarðfiskur = 15 g Hrökkbrauð = 5 stkSkyr, kotasæla = ½ dós

Pasta, soðið = 250 g

Mjólk, jógúrt = 300 ml

Grjón, soðin = 450 g

Ostur = 30 g (á 1½ sn)

Morgunkorn = 100 g

Egg = 1 ½ stk Haframjöl = 80 g

Page 12: Næring Íþróttafólks

Kolvetnaþörf íþróttafólksKolvetnaþörf íþróttafólks

Æfingatími í klst/viku

g kolvetni/kg/dag

3 – 8 4 – 5

9 - 10 5 – 6

10 – 20 7 – 9

> 20 10 +

Álag, stöðugt (úthald) g kolvetni/kg/klst< 2-3 klst 0,5

> 2-3 klst 0,7

Page 13: Næring Íþróttafólks

Kolvetnamagn Kolvetnamagn fæðutegundafæðutegunda>> gefur 50 g>> gefur 50 g

Pasta, soðið = 250 g

Cheerios = 75 g

Grjón, soðin = 200 g

Kornflex = 65 g

Kartöflur, soðnar = 350 g

Skyr, bragðbætt = 400 g

Brauð = 3 ½ sn

Jógúrt, bragðbætt = 400 g

Hrökkbrauð = 5 stk Bananar = 250 g

Beygla = 1 stk

Hreinn safi = ½ L

Flatkökur = 3 x ½ stk

Kjöt / fiskur = 0 g

Haframjöl = 90 g

Ostur / egg = 0 g

Page 14: Næring Íþróttafólks

SkammtastærðirSkammtastærðir

1/3 fiskur / kjöt / egg & sósa 1/3 kartöflur, hrísgrjón, pasta, núðlur, brauð

1/3 grænmeti

Page 15: Næring Íþróttafólks

Máltíðir DagsinsMáltíðir Dagsins

6 – 7 sinnum á dag Kl. 7 / 8 Kl. 10 Kl. 12 Kl. 16 (Kl. 14) Kl. 19 Kl. 21

Borða reglulega ! ekki gleyma að borða => 2 – 3 klst á milli

Borða vel fyrripartinn Borða 1 – 2 klst fyrir átök

Minni hætta á hlaupasting Búin að melta matinn

Page 16: Næring Íþróttafólks

Máltíðir fyrir Máltíðir fyrir æfingar/keppniæfingar/keppni

Tilgangur: Fylla á kolvetnabirgðir; lifur, vöðvar Hindra hungurtilfinningu Inntaka á vökva Sálfræðilegt

orka & næring !!!! liðsheildin

Page 17: Næring Íþróttafólks

Stuttu fyrir átök (2 - 4 klst) Stuttu fyrir átök (2 - 4 klst) Mest = Mest = KolvetniKolvetni

Brauðmeti: Brauð (ekki rúgbrauð) / flatkökur / beiglur Álegg: Ostur, smurostur, kotasæla, skinka, egg, túnfisk,

lifrarkæfa, gúrka, paprika, tómatar (próteingjafi = rauðir stafir

Drykkir: Eplasafi / eplasafi-vatn 50-50 / léttmjólk / Kókomjólk

Vatn Ávöxtur: T.d. Banani, melóna, mangó Jafnvel smoothie (án skyrs)

Létt máltíð: Brauð með eggi og tómat Grjónagrautur með mjólk og kanilsykri

Page 18: Næring Íþróttafólks

Stuttu fyrir átök (2 - 4 klst) Stuttu fyrir átök (2 - 4 klst) Mest = Mest = Kolvetni Kolvetni

Pasta / núðlur / hrísgrjón / kartöflur / sætar kartöflur Meðlæti: Skinka, ostur, egg, túnfiskur, kotasæla Sósa: Tómatsósa, Pastasósa, Pizza sósa Brauð með mjúku viðbiti og osti Drykkir: Eplasafi / eplasafi-vatn 50-50 / Léttmjólk, kókomjólk

Vatn Jafnvel smoothie (án skyrs)

Page 19: Næring Íþróttafólks

Stuttu fyrir átök (2 - 4 klst) Stuttu fyrir átök (2 - 4 klst) Mest = Mest = KolvetniKolvetni

Morgunverður / eða síðar, 2 - 4 klst fyrir átök: Kornflex / Cheerios* Eða Hafragraut (meðal þykkur / þunnur) með 1 msk sólblómafræ Léttmjólk / létt jógúrt / létt súrmjólk / létt AB Ávextir: Banani, melóna, mangó Eplasafi / eplasafi-vatn 50-50 / léttmjólk / kókomjólk Vatn

Jafnvel smoothie (án skyrs) Brauðmeti, álegg hér fyrir framan

• Amk ekki mikið af trefjum og lítið sykrað morgunkorn, mest 1 msk af múslí eða all bran, mæli síður með weetabix og þykkum hafragraut

= Mikið af trefjum og þungmelt

Page 20: Næring Íþróttafólks

Lengra fyrir átök (>6-4 klst) Lengra fyrir átök (>6-4 klst) Mest = Kolvetni en líka próteinMest = Kolvetni en líka prótein

Stærri máltíð: Pasta / núðlur / hrísgrjón / kartöflur / sætar kartöflur Fiskur, túnfiskur, kjúklingabringa, eggjakaka Tómatsósa, Pizza/pastasósa, BBQ, ostasósa eða léttari

dressing Grænmeti Eplasafi / eplasafi-vatn 50-50 / léttmjólk / kókómjólk Vatn

Þyngri máltíð: Brauðmeti: Brauð (ekki rúgbrauð) / flatkökur / beiglur Álegg: Sjá fyrr Skyr eða Skyrboozt Eplasafi / eplasafi-vatn 50-50 / léttmjólk / kókómjólk Vatn

Page 21: Næring Íþróttafólks

Máltíðir eftir átökMáltíðir eftir átök

Tilgangur: Fylla hratt á kolvetnabyrgðir í vöðvum og

lifur Líkaminn heitur og í góðum gír

Hefja viðgerð á vefjum líkamans Fyrr klár í næstu átök !

Page 22: Næring Íþróttafólks

Máltíð eftir átökMáltíð eftir átökHröð endurheimtHröð endurheimt

Stærri máltíð: Fiskur, kjöt, kjúklingur & Sósa P, F Pasta / núðlur / hrísgrjón / kartöflur / sætar kartöflur / brauð

K Grænmeti, ávextir, baunir K, P, trefjar Eftirmatur: Grjónagrautur t.d. með fiski K, P

Eggjakaka: Egg, skinkubitar P Bakaðar baunir K Gróft brauð K Grænmeti; tómatar, paprika, aspas K,

trefjar

Page 23: Næring Íþróttafólks

Máltíð eftir átökMáltíð eftir átökHröð endurheimtHröð endurheimt

Salatbar (kalt borð): Brauðmeti (gróft), pasta, grjón, núðlur, sætar kartöflur K Túnfiskur, egg, kotasæla, skinkubitar, kjöt, kjúklingur, fiskur P Grænmeti, ávextir, baunir K, P, trefjar Súpa með grænmeti K, P,

trefjar

Létt máltíð: Brauðmeti (gróft), flatkökur K Álegg: Fjölbreytt úrval P Skyr, Hleðsla Hámark, Skyrdrykkur, Boozt P, K

Page 24: Næring Íþróttafólks

Óhollur matur <=> Léleg Óhollur matur <=> Léleg næringnæring=> Of oft !=> Of oft ! Afleiðingar !

Aukin hætta á ofþjálfun kolvetnaskorturAukin hætta á alvarlegum meiðslumLengur að jafna sig af smávægilegum

meiðslum íþróttamaður getur ekki æft

verður eftirá ferill tekur jafnvel enda !

Hægari endurheimt Lakari frammistaða á æfingum

íþróttamaður síður valinn til keppni

Page 25: Næring Íþróttafólks

““Samantekt”Samantekt”

Matur & Næring => Nauðsynlegt Orka => Nóg

=> Úr fæðunni Næringarefni => Úr fæðunni Fjölvítamín, steinefni => Í lagi

“meira er ekki betra” Lýsi, Omega-3 => Nauðsyn Passa upp á vökvann Fæðubótarefni => Ekki fyrir 18 ára og

yngri

Page 26: Næring Íþróttafólks

Mundu að......Mundu að......

..... þú færð bara einn líkama í vöggugjöf , farðu því vel með hann ..... þú ert það sem þú borðar,

vandaðu því fæðuvalið ..... hlusta vel á líkamann og taka mark á

því sem hann hefur að segja ..... Það eru forréttindi að vera íþróttamaður, líka að vera foreldri Njótið þess sem mest og best